Dagur - 10.04.1992, Blaðsíða 8

Dagur - 10.04.1992, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Föstudagur 10. apríl 1992 'taÉipáMSKB I 12. FLOKKI 1991 - 1992 Aflagrandi 25 parhðs meB bilskúr kr. 15.000.000 26237 Bllvinningur eftir vali vinnanda kr. 1.000.000 21819 FerBavinningar kr. 50.000 137 788? 15126 29656 37090 48241 53810 65266 76398 647 8824 15432 30169 37647 48712 55709 65408 78900 1159 9654 16195 32240 39517 49026 56071 66045 79034 1450 10409 16750 32539 41148 49978 57616 67781 79421 1925 10559 18926 33145 42254 50060 59238 67859 £265 11558 19986 33953 42731 50571 60770 68623 '5196 11744 20302 34809 43037 50653 62456 69158 3937 11824 22460 35468 43291 50985 62569 71302 4137 11941 23548 35647 45217 53002 63077 72591 5769 13111 25253 36081 46595 53385 63110 74574 5924 13488 26059 36414 46740 53431 63628 75836 6777 14521 26350 36452 47958 53557 63906 76343 HúsbðnaBarvinningar kr. 12.000 47 9196 17743 25796 35076 44887 53361 61798 71182 56 9206 17957 26157 35157' 44976 53436 61812 71205 177 9538 18002 26206 35222 45043 53647 61837 71219 209 9586 18024 26287 35428 45093 53781 61891 71226 274 9662 18074 26493 35551 45139 53809 61984 71242 342 9701 18166 26630 35564 45186 53860 61987 71248 498 9855 18199 26869 35658 45208 54043 62029 71265 545 9894 18203 27053 35683 45226 54139 62083 71294 571 9958 18288 27118 35710 45505 54243 62103 71333 752 10003 18320 27281 35713 45558 54310 62223 71381 780 10160 18405 27357 35724 45575 54446 62327 71406 993 10325 18665 27414 35763 45596 54574 62391 71439 1019 10437 18763 27467 36094 45819 54588 62428 71448 1022 10549 18881 27784 36141 45875 54644 62434 71552 1122 10585 19041 27988 36180 46383 54710 62741 71717 1235 10628 19188 28001 36286 46507 54734 62814 71778 1281 10668 19394 28075 36354 46549 54879 63017 71800 1317 10696 19423 28166 36398 46791 54911 63140 72133 1366 10742 19476 28363 36446 46831 54976 63150 72137 1425 10844 19488 28401 36527 46937 55111 63237 72262 1434 10875 19518 28618 36552 47073 55181 63400 72428 1438 10938 19570 28732 36956 47109 55257 63480 72619 1447 11348 19818 28824 37164 47147 55358 63523 72772 1609 11422 19827 28867 37291 47175 55373 63741 72943 1629 11499 19828 28967 37391 47293 55375 63744 73004 1955 11522 19917 29057 37400 47359 55376 63836 73037 1993 11531 19945 29061 37414 47407 55570 64016 73145 2043 11597 19949 29132 37489 47438 55571 64075 73248 2069 11609 20001 29402 37536 47441 55690 64130 73298 2097 11623 20133 29438 37671 47454 55749 64180 73310 2196 12052 20143 29528 37727 47472 55766 64217 73330 «457 12113 20196 29533 37827 47669 55867 64221 73344 2714 12148 20198 29604 37884 48096 55893 64239 73358 2722 12209 20351 29767 37931 48167 55904 64331 73464 2938 12356 20403 30117 37995 48297 56008 64368 73465 3051 12384 20527 30152 38033 48300 56103 64399 73646 3061 12429 20623 30182 38110 48353 56109 64490 73763 3076 12502 20711 30229 38264 48403 56137 64500 73798 3177 12547 20770 30244 38331 48424 56216 64539 73876 3326 12711 20947 30292 38437 48466 56265 64603 73892 3444 12750 21036 30320 38557 48624 56360 64827 73895 3491 12798 21237 30365 38615 48643 56394 64883 74009 3504 12854 21446 30649 38616 48761 56410 64896 74045 3521 12923 21460 30722 38682 48811 56490 64960 74056 3685 12986 21464 30854 38705 49030 56576 65134 74201 3696 13240 21529 30879 38737 49094 56602 65192 74317 3865 13259 21534 30902 38900 49119 56647 65221 74464 4001 13379 21540 30971 39035 49281 57008 65225 74569 4004 13422 21609 31009 39135 49284 57066 65389 74685 4256 13444 21687 31019 39301 49289 57100 65450 74765 4492 13593 21808 31020 39378 49306 57132 65483 74913 4549 13605 21892 31078 39399 49321 57135 65698 74975 4602 13823 21951 31097 39556 49407 57139 65755 75180 4618 13851 22047 31121 39583 49426 57203 65792 75350 4730 13979 22082 31221 39654 49447 57310 65793 75486 4743 13994 22347 31323 39784 49448 57319 65836 75510 4836 14046 22355 31382 39808 49514 57348 65850 75549 4929 14080 22361 31410 39857 49527 57458 65915 75765 4966. 14115 22374 31611 39880 49533 57502 65997 75797 5001 14145 22375 31651 40044 49545 57533 66051 75814 5039 14158 22382 31674 40071 49549 57612. 66061 75848 5099 14229 22386 31739 40095 49593 57657 66.154 76049 5135 14249 22546 31746 40298 49604 57750 66326 76303 5172 14295 22575 31778 40304 49612 57764 66419 76496 5173 14313 22687 31858 40479 49692 57813 66514 76827 5194 14455 22700 31933 40490 49753 57834 66558 76848 5246 14514 22741 32059 40573 49803 57865 66950 76944 5275 14516 22910 32063 40748 49912 58245 66956 77048 5318 14543 22912 32088 40797 49946 58262 66995 77106 5344 14549 22915 32173 40801 49982 58288 67048 77169 5358 14619 23154 32220 40920 50075 58312 67054 77200 5393 14671 23165 32277 41122 50088 58511 67120 77290 5506 14744 23186 32456 41253 50095 58544 67189 77334 5647 14967 23235 32494 41449 50366 58545 67257 77341 5837 15075 23336 32535 41470 50450 58572 67526 77443 6270 15144 23343 32668 41529 50595 58658 67562 77501 6306 15155 23454 32893 41608 50713 58680 67602 77647 ■C422 15173 23462 32989 41701 50755 58774 67656 77664 6425 15219 23465 32998 41810 50768 58817 68068 77708 6449 15 >.35 23469 33023 42146 50895 58892 68167 77837 6454 15263 23502 33053 42172 51215 58940 68181 77913 6604 15297 23509 33101 42356 51296 58998 68316 78037 6731 15562 23547 33154 42379 51366 59402 68325 78156 6734 15607 23878 33232 42389 51377 59524 68386 78169 6764 15636 23889 33234 42524 51469 59694 68460 78173 6808 15666 23913 33357 42537 51475 59727 68484 78256 6907 15705 24023 33376 42568 51490 59746 68506 78387 7066 15778 24080 33394 42725 51627 59777 68566 78687 7085 15786 24259 33481 42744 51644 60038 68597 78737 7161 15838 24298 33551 42860 51736 60047 68633 78787 7189 15940 24389 33576 42983 51785 60254 68819 78821 7336 16055 24408 33581 43007 51848 60255 68836 78878 7428 16081 24418 33620 43052 51879 60277 69069 79080 7455 16109 24461 33631 43355 51924 60286 69113 79129 7567 16240 24521 33636 43390 51941 60331 69139 79183 7707 16434 24682 33720 43445 51972 60428 69222 79190 ■7715 16483 24700 33735 43622 52032 60437 69295 79257 7794 16491 24705 337 81 43629 52033 60598 69312 79335 7864 16521 24744 34068 43673 52185 60611 69326 79383 7877 16641 24781 34090 43758 52264 60676 69428 79529 7936 16670 24797 34191 43820 52380 60691 69461 79548 8017 17011 24812 34267 43842 52447 60875 69548 79734 8291 17046 24975 34294 44035 52598 60904 69910 79785 8404 17054 25191 34309 44109 52616 61108 70463 79965 8720 17141 25231 34434 44137 52639 61183 70545 8903 17169 25278 34500 44308 52850 61267 70608 8961 17190 25411 34554 44357 52856 61447 70717 3970 17192 25467 34680 44363 53058 61564 70934 »030 17376 25476 34868 44523 53141 61612 71001 9054 17502 25567 34988 44525 53265 61635 71119 9098 17565 25585 35001 44531 53312 61666 71132 9132 17718 25600 35045 44720 53331 61716 71175 Halldór Pálsson, sitjandi fjórði frá vinstri, ásamt samstarfsmönnum sínum við útgáfu History of South Africa. Ann- ar Islendingur, Samúel Ingimarsson, er sitjandi lengst til vinstri. „Ástandið er aimað en vestrænir íjölmiðlar lýsa - segir Halldór Pálsson, bókaútgefandi og sölumaður, sem býr í Jóhannesarborg í Suður-Afríku 44 Kosningarnar sem De Clerk, forseti Suður-Afríku, boðaði til um umbótastefnu sína á dögunum á meðal hvítra manna vöktu athygli um allan heim. Raunar var það ekki að undra því með þeim lagði hann viðleitni og tillögur sínar til umbóta frá hinni illræmdu aðskilnaðarstefnu undir dóm sinna eigin manna þótt vitað væri um milda andstöðu í röð- um hvítra manna við tilslakan- ir í aðskilnaðarmálinu. Dagana fyrir kosningarnar var íslend- ingur nokkur, sem nú er búsettur í Suður-Afríku, staddur hér heima. Fjölskylda hans var ytra og kvaðst hann, kvöldið fyrir kosningadaginn þegar þetta spjall átti sér stað bera nokkurn kvíðboga fyrir úrslitunum. Hvemig sem þau færu væri hætta á að átök bryt- ust út í landinu. íslendingur þessi er Halldór Pálsson, bókaútgefandi og sölu- maður. Halldór fluttist til Suður- Afríku á árinu 1990 og starfar nú ásamt fleirum að bókaútgáfu á vegum Randburg Publications og vinnur þessa dagana meðal ann- ars að útgáfu á röð rita um sögu nútíma Suður-Afríku undir heit- inu „History of South Africa.“ Áður en Halldór hélt utan hafði hann starfað við ýmiskonar sölu- mennsku í nokkur ár hér heima - meðal annars við sölu trygginga og kemur hingað heim tvisvar til þrisvar á ári og grípur í sín fyrri viðfangsefni. Halldór hafði skipulagt þessa íslandsferð áður en tími kosninganna í Suður- Afríku var ákveðinn og kvaðst ekki hafa getað breytt þeirri áætl- un þótt hann hefði fremur kosið að dvelja með fjölskyldu sinni ytra á þessum óvissutímum. Símvirki í sölumennsku Halldór Pálsson er Reykvíkingur en bjó um tíma á Akureyri og kona hans er ættuð úr Vopna- firði. Halldór er meðal annars lærður símvirki og kvaðst hafa flust til Akureyrar árið 1975 þeg- ar hann hefði fengið starf hjá Pósti og síma á staðnum. Par hafi hann starfað í fjögur ár- til ársins 1979 en þá hætt störfum hjá þeirri stofnun eftir samfellt ellefu ára starf. Honum hafði þá boðist að taka að sér sölumennsku fyrir Samhjálp en hann er virkur meðlimur í Hvítasunnusöfnuðin- um. Hann kvaðst þá aldrei hafa fengist við slík störf en fundist til- boðið áhugavert og því sótt um launalaust leyfi í eitt ár frá Pósti og síma. Á þessum tíma stóðu yfir mikl- ar framkvæmdir hjá símanum og því varð ekki um leyfisveitingu að ræða. Halldór kvað sölumennsk- una hins vegar hafa freistað sín og hann því sagt upp störfum og gengið út í óvissuna. Hann starf- aði síðan að sölustörfum fyrir Samhjálp í sex ár og ferðaðist mikið um landið í því sambandi. Hann kvaðst telja að hann hafi nánast komið í hvert hús á ís- landi á þessum árum og sumstað- ar oftar en einu sinni. Halldór seldi einkum bækur og hljóm- plötur fyrir Samhjálp en útgáfu- störfin voru liður í að fjármagna aðra starfsemi samtakanna - þar á meðal uppbyggingu meðferðar- heimilis fyrir áfengissjúklinga í Hlaðgerðarkoti. Færanlegur ökuskóli á Norðurlandi Halldór tók ökukennarapróf á Akureyrarárunum og stofnaði síðan færanlegan ökuskóla, sem hann rak á nokkrum stöðum - tíma og tíma í senn. Hann kvaðst til dæmis hafa kennt nokkuð mörgum nemendum í Norður- Þingeyjarsýslu á árunum 1976 til 1978 en hann valdi sér einkum staði þar sem ökukennarar voru ekki starfandi og unglingar þurftu því að fara til annarra byggða til þess að læra að aka bifreið. Halldór hætti síðan sölu- störfum fyrir Samhjálp þegar honum bauðst starf í sínu fagi hjá Sjónvarpinu. Hann starfaði þar um nokkurn tíma og líkaði að sögn mjög vel. Hann kvaðst þó fljótlega hafa komist að því eftir að hafa starfað sjálfstætt um tíma að erfitt væri að binda sig til lengdar á þann launaklafa sem ríkið notar. Hann hætti því hjá Sjónvarpinu eftir eins árs starf og tók til við sölumennskuna á nýj- an leik og þá varð tryggingasala fyrir valinu. Halldór hóf sölustörf fyrir Samvinnutryggingar þrátt fyrir að hafa að eigin sögn ekki vitað mikið um tryggingamál. Reynsla sín hefði þó fljótlega aukist eftir að hann hóf sölustörfin og ekki fækkaði ferðum hans um landið þvert og endilangt í þessu nýja starfi. Hann sagði að sér hafi lík- að mjög vel við sölustarfið - haft gaman af ferðalögunum og að hitta sífellt fyrir nýtt fólk. Hann hefur starfað fyrir þrjú trygginga- félög og kvaðst hafa verið orðinn einn af hæstu sölumönnunum í greininni á því fimm ára tímabili sem hann hafði tryggingasöluna að aðalstarfi. Húsamálarinn haföi verið í Suður-Afríku Fyrir tveimur árum urðu nokkur þáttaskil í lífi Halldórs Pálssonar er hann tók þá ákvörðun að flytj- ast með fjölskyldu sína - konu og börn til Jóhannesarborgar í Suð- ur-Afríku. Upphafið að þeirri ákvörðun kvað hann vera að þeg- ar hann fékk mann til að mála húsið sitt hafi hinn sami maður búið um tíma í Suður-Afríku og sífellt verið að dásama dvölina þar. Þetta hafi síast inn í sig og á endanum hefðu þau hjónin ákveðið að taka sér ferð á hendur þangað til þess að sannreyna orð málarans og kanna aðstæður. Þau hefðu verið búin að íhuga nokkuð að búa erlendis um tíma og þá verið með eitthvert ensku- mælandi land í huga. Hugmyndin hefði verið að bæta enskukunn- áttuna og einnig að komast í Höfuðstöðvar útgáfunnar í Jóhannesarborg.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.