Dagur - 10.04.1992, Blaðsíða 10

Dagur - 10.04.1992, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Föstudagur 10. apríl 1992 Dagskrá fjölmiðla I kvöld, kl. 22.00, er á dagskrá Sjónvarpsins ástralska sjónvarpsmyndin Björgunarsveitin frá árinu 1989. Hún fjallar um það mikla erfiði og lífshættu, sem meðlimir björgunarsveitar lög- reglunnar í Sidney leggja á sig við að bjarga fólki sem er í háska statt. Sjónvarpið Föstudagur 10. apríl 18.00 Flugbangsar (13). 18.55 Táknmálsfréttir. 18.30 Hraðboðar (1) (Streetwise n) Breskur myndaflokkur um skrautlegan hóp sendla sem ferðast um götur Lundúna á reiðhjólum. Þetta er fram- hald á syrpu sem var sýnd haustið 1990. 19.00 Tíðarandinn. 19.25 Guð sé oss næstur (7). (Waiting For God.) Lokaþáttur. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Kastljós. 21.10 Samherjar (18). (Jake and the Fat Man.) 22.00 Björgunarsveitin. (Rescue) Áströlsk sjónvarpsmynd frá 1989. í myndinni segir frá viðburðaríku starfi björgun- arsveitar lögreglunnar í Sydney. Sveitarmenn þurfa að vera til taks að berjast við skógarelda, leita að týndum bömum, og bjarga fólki úr hvers kyns neyð og hætta oft lífi sínu fyrir samborgar- ana. Aðalhlutverk: Gary Sweet, Sonia Todd og Steve Bastoni. 23.30 Föstudagstónar. (Memphis Soul) Bandarísku sóltónlistar- mennimir Memphis Horns, Booker T and the M.G’s, Eddie Floyd og Sam Moore á tónleikum í Cannes 1990. 00.20 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. Stöð 2 Föstudagur 10. april 16.45 Nágrannar. 17.30 Gosi. 17.50 Ævintýri Villa og Tedda. 18.15 Ævintýri í Eikarstræti. 18.30 Bylmingur. 19.19 19:19 20.10 Kænar konur. (Designing Women.) 20.40 Ferðast um tímann. (Quantum Leap m.) 21.30 Kossastaður# (The Kissing Place) Þrælgóð spennumynd um strákhnokka sem kemst að því að honum hafi verið rænt sem bami af fólkinu sem hann hingað til hefur tahð foreldra sína. Hann strýkur frá þeim og hefst þá æsi- spennandi eltingarleikur upp á líf og dauða. Aðalhlutverk: Meredith Baxter Bumey, David Ogden Stiers, Victoria Snow og Michael Kirby. 22.55 Glæpadrottningin.# (Lady Mobster) Þegar Lorna htla missir báða foreldra sína íibílslysi tekur guðfaðir hennar hana að sér en hann er mikilsvirtur mafíuforingi á austurströnd- inni. Lorna vex úr grasi og giftist elsta syni guðföður síns. Þegar hann er myrtur í brúðkaupsferðinni strengir hún þess heit að hefna sín. Aðalhlutverk: Susanna Lucci, Michael Nader, Roscoe Born og Thom Bray. Stranglega bönnuð börnum. 00.25 Morð í óveðri. (Cry for the Strangers) Spennumynd um ung hjón sem komast að því að röð morða hefur verið framin í htlu sjávarþorpi sem þau em nýlega flutt til. Aðalhlutverk: Patrick Duffy og Cindy Pickett. Stranglega bönnuð börnum. 01.55 Dagskrárlok. Rás 1 Föstudagur 10. apríl MORGUNÚTVARP KL. 06.45-09.00 06.45 Veðurfregnir • Bæn. 07.00 Fréttir. 07.03 Morgunþáttur Rásar 1. - Guðrún Gunnarsdóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. 7.45 Kritflt. 08.00 Fráttir. 08.10 Að utan. 08.15 Veðurfregnir. 08.30 Fráttayfirlit. 08.40 Helgin framundan. ÁRDEGISÚTVARP KL. 09.00-12.00 09.00 Fréttir. 09.03 „Ég man þá tíð“. 09.45 Segðu már sögu, „Herra Hú“ eftir Hannu Makelá. Njörður P. Njarðvflt les (5). 10.00 Fráttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Bjömsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Mannlifið. Umsjón: Finnbogi Her- mannsson. (Frá ísafirði.) 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. 12.55 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Út í loftið. Rabb, gestir og tóniist. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Demantstorgið" eftir Merce Rodorede. Steinunn Sigurðardóttir les (12). 14.30 Út í loftið - heldur áfram. 15.00 Fráttir. 15.03 Útilegumannasögur. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Slavneskir dansar ópus 72 eftir Antonin Dvorák. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Frétta- stofu. 17.45 Eldhúskrókurinn. 18.00 Fréttir. 18.03 Átyllan. 18.30 Auglýsingar • Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 20.00 Þjóðleg tónlist frá Grikklandi. 21.00 Af öðm fólki. 21.30 Harmonikuþáttur. 22.00 Fréttir ■ Dagskrá morg- undagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Sr. Bolli Gústavsson les 46. sálm. 22.30 í rökkrinu. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónmál. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rástun til morguns. Rás 2 Föstudagur 10. april 07.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. - Fjölmiðlagagnrýni. 09.03 9-fjögur. Afmæliskveðjur. Siminn er 91-687123. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttír. 12.45 9-fjögur. - heldur áfram. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fréttir. - Vasaleikhúsið. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram, meðal annars með pistli Gunnlaugs Johnsons. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Frétta- stofu. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund- ur i beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja við simann, sem er 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. 19.32 Vinsældalisti Résar 2 - Nýjasta nýtt. 21.00 Gullskifan: „Brothers in arms“ með Dire Straits frá 1985. 22.10 Landíð og miðin. 00.10 Fimm freknur. Lög og kveðjur beint frá Akureyri. Umsjón: Þröstur Emilsson. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7,7.30,8,8.30,9,10, 11,12,12.20,14,15,16,17,18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 02.00 Fréttir. - Rokkþáttur Andreu Jóns- dóttur. 03.30 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Landið og miðin. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Næturtónar. 07.00 Morguntónar. Ríkisútvarpið á Akureyri Föstudagur 10. apríl 08.10-08.30 Útvarp Norður- lands. 18.35-19.00 Útvarp Norður- lands. Aðalstöðin Föstudagur 10. apríl 07.00 Útvarp Reykjavík. Fuhtrúar stjórnmálaflokk- anna stjórna morgun- útvarpi. Litið í blöðin, viðtöl, veður og færð, umræður, tónlist o.fl. 09.00 Stundargaman. Umsjón: Þuríður Sigurðar- dóttir. íslenskan það er máhð kl. 9.15. Guðni Kolbeinsson flytur. 10.00 Við vinnuna. Umsjón: Guðmundur Benediktsson. Uppáhaldslögin, afmælis- kveðjur, óskalög, veður, færð, flug o.fl. Opin lína í síma 626060. 12.00 Fréttir og réttir. Umsjón: Jón Ásgeirsson og Þuríður Sigurðardóttir. 13.00 Við vinnuna. Umsjón: Guðmundur Benediktsson. 14.00 Svæðisútvarp. Umsjón: Erla Friðgeirsdóttir. Suðumes/Keflavík/Grinda- vík/Hafnir/Sandgerði/Vogar. 15.00 í kaffi með Ólafi Þórðar- syni. 16.00 Á útleið. Umsjón: Erla Friðgeirsdóttir. 17.00 íslendingafélagið. Umsjón: Jón Ásgeirsson. 19.00 „Lunga unga fólksins." Umsjón: Jóhannes Kristjánsson. 21.00 Vinsældarlisti grunn- skólanna. Umsjón: Gylfi Þór Þorsteins- son. 22.00 Sjöundi áratugurinn. Umsjón: Þorsteinn Eggerts- son. 24.00 Nætursveifla. Bylgjan Föstudagur 10. apríl 07.00 Morgunþáttur Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson og Guðrún Þóra með skemmtilegan morgunþátt. Það er fátt sem þau láta sig ekki máh skipta og svo hafa þau fengið Steinunni ráðagóðu til liðs við sig en hún gefur ykkur skemmtilegar og hagnýtar ráðleggingar varðandi heimilishaldið. Fréttir kl. 7, 8 og 9. Fréttayfirht klukkan 7.30 og 8.30. 09.00 Anna Björk Birgisdóttir. Mannamál kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá frétta- stofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 12.10 Anna Björk Birgisdóttir. 13.00 íþróttafréttir. 13.05 Sigurður Ragnarsson. Góð tónhst og létt spjah við vinnuna. Mannamál kl. 14 og 16. 16.00 Reykjavík síðdegis. Hahgrímur Thorsteinsson og Steingrímur Ólafsson fjaha um málefni hðandi stundar og hjá þeim em engar kýr hehagar. 17.00 Fréttaþáttur frá frétta- stofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 17.30 Reykjavík síðdegis heldur áfram. 18.00 Fréttaþáttur frá frétta- stofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 18.05 Landssíminn. Bjami Dagur Jónsson tekur púlsinn á mannhfinu og ræð- ir við hlustendur um það sem er þeim efst 1 huga. Sím- inn er 671111. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Helgin byrjar á hárréttan hátt á Bylgjunni, hressheg stuðtónhst og óskalögin á sínum stað. Rokk og róleg- heit alveg út í gegn. 00.00 Næturvaktin. Hljóðbylgjan Föstudagur 10. apríl 17.00-19.00 Axel Axelsson tekur púlsinn á því sem er að gerast um helgina. Axel hit- ar upp fyrir helgina með góðri tónhst. Síminn 27711 er opinn fyrir afmæhskveðjur og óskalög. Fréttir frá frétta- stofu Bylgjunnar/Stöðvar 2 kl. 18.00. (A Itf z # Snjóleysisgróði étinn upp Snjóleysið í vetur hefur spar- að margar krónurnar í snjó- mokstri fyrir ríki og sveitar- félög. En með vorinu hefur sýnt sig að þetta var skamm- góður vermir fyrir peninga- kassana því slitlagsbundnar götur og þjóðvegir eru stór- skemmdir eftir veturinn snjólausa. Á mörgum stöð- um sem ekki var gert ráð fyrir að endurnýja slitlag þarf að gera við og eitthvað mun það kosta. Vegagerðarmenn eru því ekki öfundsverðir af þeirri miklu vinnu sem framundan er á þjóðvegunum ekki síst vegna þess að þolinmæði íslenskra ökumanna er jú eins og hún er, þ.e. afskap- lega takmörkuð. Og í míðju kafi fagnaðarlátanna yfir því hve lágar þær upphæðir eru sem farið hafa í snjómokstur verður landinn að sjá fram á að sá „gróði“ verður étinn upp til agna í viðgerðum sumarsins. # Útbrunnin dekk En það er ekki aðeins slítlag á vegunum sem hefur látið á sjá í vetur. Ritari S&S var nokkuð hróðugur með sig síðastliðið haust þegar hann hafði „skóað“ farartæki fjöl- skyldunnar upp fyrir vetur- inn. Þess albúinn að takast á við snjóskafla og stórhálkur hélt hann út í umferðina i haust á prýðisgóðum nagla- dekkjum sem í dag líta út eins og þau hafi að undanförnu hrjáðst af hrörnunarsjúkdómi á háu stigi. Naglarnir eru líka á bak og burt. Ekki fengu þeir að kynnast neinum „normal“ norðlenskum vetri eins og þeim var ætlað. Og annað haustið í röð þarf bíleigand- inn að skondra inn á dekkja- verkstæði og búa bílinn undir komandi vetur. Og sjá á eftir nokkrum þúsundköllum í við- bót - þökk sé vetrinum snjó- lausa. Því er það varla furða að ánægjan sé takmörkuð eftir þennan sérkennilega vetur. Og þá er litið framhjá fáum möguleikum til skíða- iðkana og ekki má nú gleyma að fyrir skíða- og skemmtana- bæinn Akureyri er svona veðurfar áfali.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.