Dagur - 30.04.1992, Blaðsíða 12

Dagur - 30.04.1992, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Fimmtudagur 30. apríl 1992 Spírað kartöfluútsæði! Til sölu spirað kartöfluútsæði. Allar tegundir, þ.e. Gullauga, Rauðar íslenskar, Helga, Bintje, Premiere. Mjög hagstætt verð. Sendum heim. Öngull hf., Staðarhóli, Eyjafjarðarsveit, símar 96-31339, 96-31329 og fax 96-31346. Kartöfluútsæði. Höfum til sölu úrvals kartöfluútsæði frá viðurkenndum framleiðendum. Kartöflusalan Svalbarðseyri hf., Óseyri 2, símar 25800 og 25801. Byrjendanámskeið í svæðanuddi verður haldið á Akureyri 3.-7. júní. Kennari verður Kristján Jóhannes- son. Upplýsingar gefur Katrín Jónsdóttir, simi 96-24517. Get tekið börn i pössun hálfan eða allan daginn. Á sama stað til sölu: Barnavagn kr. 20 þús., keppnisbogi kr. 12 þús. og Mazda 929, árg. ’81, ekin 91 þús. km. Ekki sá fallegasti en góður samt. Selst ódýrt. Upplýsingar í sima 26862. Bingó. Náttúrulækningafélagið á Akur- eyri heldur bingó f Lóni við Hrísa- lund sunnudaginn 3. maí 1992 kl. 3 sfðdegis til ágóða fyrir heilsu- hælisbygginguna Kjarnalund. Aðalvinningar. 1. Flugfar fyrir 2 fram og til baka hjá Flugfélagi Norðurlands. Val á hvaða flugleið félagsins sem er. 2. Ferð með „Sæfara" fyrir 2 frá Akureyri til Hríseyjar og Grímseyjar og til baka. Kaffi með brauði um borð. 3. Veitingar eða matarúttekt hjá Bautanum að upphæð kr. 7 þúsund. 4. Matur fyrir 2 á Greifanum. 5. Kaffi og brauð í Steinhólaskála fyrir 4. Tveir góðir kjötvinningar. Aðrir vinn- ingar aldrei betri. Spilaðar verða 14 umferðir. Fjölmennið og styrkið gott málefni. Nefndin. Kaupum víxla, skuldabréf og fleira. Áhugasamir vinsamlega sendið upplýsingar í pósthólf 258, 600 Akureyri. Svörum öllum bréfum fljótt. Gengið Gengisskráning nr. 80 29. apríl 1992 Kaup Sala Tollg. Dollarí 59,190 59,350 59,270 Sterl.p. 105,101 105,385 102,996 Kan. dollarí 49,504 49,638 49,867 Dönskkr. 9,2484 9,2734 9,2947 Norskkr. 9,1547 9,1795 9,1824 Sænskkr. 9,9020 9,9287 9,9295 R mark 13,1592 13,1948 13,2093 Fr.frankl 10,6075 10,6362 10,6333 Belg.frankl 1,7378 1,7425 1,7520 Sv. franki 38,9793 39,0846 39,5925 Holl. gyllini 31,7662 31,8521 32,0335 Þýsktmark 35,7557 35,8524 36,0743 ít llra 0,04752 0,04765 0,04781 Aust. sch. 5,0772 5,0909 5,1249 Port escudo 0,4240 0,4251 0,4183 Spá. peseti 0,5705 0,5720 0,5702 Jap.yen 0,44420 0,44540 0,44589 irsktpund 95,399 95,657 96,077 SDR 81,1998 81,4193 81,2935 ECU.evr.m. 73,4578 73,6563 73,7141 Skrifstofuhúsnæði. Til leigu 25-30 fm. skrifstofuhús- næði á 2. hæð í Miðbænum. Uppl. í síma 96-27466, Pétur Bjarnason. íbúð til leigu! 4ra herb. raðhúsíbúð til leigu og leigist með húsgögnum frá 25. maí, [ þrjá mánuði. Uppl. í síma 27824 eftir kl. 18. íbúð til leigu á Árskógssandi. Þriggja herbergja íbúð til leigu á Árskógssandi. Laus strax. Upplýsingar gefur Inga í síma 61946 og 61098 eða Pétur í síma 61954. Til leigu 2ja herbergja íbúð mið- svæðis í Reykjavík frá miðjum maí til loka ágúst. Uppl. gefurKristín í sima 96-23744. Óska eftir íbúð til leigu, (helst í neðra Glerárhverfi) fyrir 1. júní. Uppl. í síma 23806, eftir kl. 18.00. Óska eftir að taka á leigu ein- staklings- eða 2ja herb. íbúð. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Símanúmer leggist inn á afgreiðslu Dags merkt: „ÍBÚГ. Húsnæði óskast! Barnlaust, reglusamt par vill taka á leigu litla íbúð með húsgögnum frá 10. júní til 25. september. Fyrirframgreiðsla. Upplýsingar á vinnutíma í Háskólanum á Akureyri (Kristján), sími 11770. Bifreiðar! Tll sölu gegn góðu staðgreiðslu- verði, 1989 árg. Lada Sport, mjög góður bíll og Fiat Uno árg. '88, lítið ekinn. Upplýsingar ( síma 11118 eftir kl. 18 á daginn. Til sölu Ford E250 Ciub Wagon XLT, árg. '90, 7,3 I dísel 4x4, 35” - 12,5 - 16,5. Vetrar- og sumardekk, 12 m. Ekinn 45.000 km. Ath. skipti möguleg. Upplýsingar í síma 96-27147 (Ólaf- ur) - 985-23847. Til sölu Toyota Corolla GT-i 16 árg. ’88. ek. 58.000 km. Hvítur, álfelgur, topplúga og raf- magn í öllu. Ásett verð 980.000. Staðgr. verð 840.000. Skipti möguleg. Simi 61312. Tll sölu eftirtaldir bflar á góðum kjörum. Suzuki Fox.......... árg. 1988 Nissan Sunny sedan .... árg. 1988 Land Rover 90....... árg. 1988 Subaru Turbo ....... árg. 1985 Toyota Ther 4x4..... árg. 1987 Subaru Legacy AT sed.. árg. 1990 Subaru st. b........ árg. 1988 Subaru st. at....... árg. 1987 Subaru st. at....... árg. 1988 Subaruj-12at........ árg. 1991 Upplýsingar veittar á Bifrv. Sigurðar Valdimarssonar Óseyri 5, símar 22520 og 21765 eftir kl. 19. Til sölu heyhleðsluvagn Kemper 24 m’, árg. ’81. I góðu lagi. Upplýsingar í síma 95-24279. Er að rífa: Fiat Uno ‘85 og Subaru ‘82. Kaupi bílatil uppgerðar og niðurrifs. Sími: 11132. Varahlutir. Range Rover, Land Cruiser ’88, Rocky '87, Bronco '74, Subaru '80-1 '84, Lada Sport ’78-’88, Samara ’87, Lada 1200 ’89, Benz 280 E 79, Corolla '82-’87, Camry ’84, Skoda 120 '88, Favorit '91, Colt ’80-’87, Lancer ’80-’87, Tredia ’84, Galant ’80-’84, Ch. Monsa ’87, Ascona '83, Volvo 244 ’78-’83, Saab 99 '83, Escort ’84-’87, Mazda 323 ’81-’85, 626 '80-'85, 929 ’80-’84, Swift ’88, Charade ’80-’88, Renault 9 '83-’89, Peugeot 205 '87, Uno ’84-’87, Regati 85, Sunny 8343 o.m. fl. Upplýsingar í síma 96-26512. Opið 9-19 og 10-17 laugardaga. Bílapartasalan Austurhlíð. Mánakórinn heldur vortónleika í Lóni, Hrísalundi 1a, Akureyri 1. maí kl. 21.00. Stjórnandi kórsins er Gordon G. Jack og undirleikari Guðný Erla Guðmundsdóttir. Einsöngvarar: Ingunn Aradóttir og Jósavin Arason. Fjölbreytt efnisskrá. Mánakórinn. Spákona kemur til Akureyrar, mánud. 4. maí. Upplýsingar og tímapantanir (síma 91-678861. Leikfélaí Akureyrar ÍSLANDS- KLUKKAN eftir Halldór Laxness Sýningar: Fö. 1. maí kl. 20.30. Lau. 2. maí kl. 20.30. Næstsíðasta sýningarhelgi. Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57. Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningadaga fram að sýningu. Símsvari allan sólarhringinn. Greiðslukortaþjónusta. Sfmi í miðasölu: (96-)24073. Leikfglag AKUREYRAR s/imi 96-24073 Garðeigendur Akureyri og nágrenni. Athugið! Tek að mér klippingu og grisjun trjáa og runna. Felli einnig stærri tré. Fjarlægi afskurð só þess óskað. Látið fagmann um verkið. Upplýsingar í símum 11194 eftir kl. 18.00 eða bílasíma 985-32282. Garðtækni, c/o Héðinn Björnsson, skrúðgarðyrkjumeistari. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Leiga áteppahreinsivélum, sendum og sækjum ef óskað er. Einnig höfum við söluumboð á efn- um til hreingerninga og hreinlætis- vörum frá heildsölumarkaðinum BESTA í Kópavogi. Gerum tilboð í daglegar ræstingar hjá fyrirtækjum og stofnunum. Opið virka daga frá kl. 8-12. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, sími 11241, heimasfmi 25296, símaboðtæki 984-55020. Gluggaþvottur - Hreingerningar -Teppahreinsun - Rimlagardínur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sfmi 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í símsvara. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið. Tryggvabraut 22, sími 25055. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Klæði og geri við bólstruð hús- gögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Sérpöntunarþjónusta á Akureyri. Mikið úrval. Stuttur afgreiðslufrestur. Visaraðgreiðslur í allt að 12 mánuði. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. Bólstrun, nýsmfði og viðgerðir. Látið fagmenn vinna verkin. K.B. Bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768. Tii sölu vönduð olíukynding. Uppgerð, (fullkomnu standi. Uppl. í síma 26531, verð 20-30 þúsund. Óska eftir notuðum tjaldvagni. Upplýsingar í síma 25630 á daginn og 27445 eða 25239 á kvöldin. □KUKENN5LR Kenni á Galant, árg. '90 ÖKUKENNSLA - ÆFINGATÍMAR Útvegum öll gögn, sem með þarf, og greiðsluskilmálar við alira hæfi. JÓN S. RRNREON Sími 22935. Kenni alfan daginn og á kvöldin. Ökukennsla - hæfnisþjálfun, uppáskriftir v/ökuprófa. Þjálfunartímar á kr. 1.500.- en kr. 1.000.- á bílinn þinn. Lærið að aka betur á Akureyri. Ökuskóli eða einkakennsla. Nýtt efni á myndböndum sem sýnir m.a. akstur á Akureyri. Matthías Gestsson. Sími 985-20465 og 21205. Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og b(!a- sími 985-33440. Glerárkirkja: Fjölskylduguðsþjónusta sunnudag kl. 14.00. Unglingar í æskulýðsfé- lagi aðstoða. Sr. Bjarni Þór Bjarna- son héraðsprestur Kjalamesprófasts- dæmis prédikar. Hann ásamt æsku- lýðsfélagi Garðasóknar eru í heim- sókn. Allir hjartanlega velkomnir. Sr. Gunnlaugur Garðarsson. □ RÚN 59924307 - Lokaf. Frl. 22. sýning föstud. 1. maí kl. 20.30, uppselt. 23. sýning laugard. 2. maí kl. 20.30, uppselt. Aukasýning sunnud. 3. maí kl. 20.30. Síðustu sýningar! Upplýsingar í síma 31196.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.