Dagur


Dagur - 05.05.1992, Qupperneq 5

Dagur - 05.05.1992, Qupperneq 5
Þriðjudagur 5. maí 1992 - DAGUR - 5 MENOR - menningardagskrá í maí TÓNLEIKAR Miðvikudagur 6. maí - Samkomuhiísið Akureyri kl. 20.30: Operuvinna söngdeildar Tónlistarskólans á Akureyri. Fluttir verða lokaþættir iir óperunum Anna Bolena el'tir Doni/etti og Töfrallaut- unni eftir W.A. Moxart. Fyrri sýn- ing. Flytjendur eru kennarar og nemendur söngdeildar TA. Píanó Ridiard Simm. tónlistarstjóri Gor- don J. Jaek. leikstjóri Sigurður Hall- marsson. - Svalbarðseyri kl. 20.30: Vortón- leikar Tónlistarskóla Eyjatjarðar. Fimmtudagur 7. maí - Samkomuhúsið Akureyri kl. 20.30: Anna Bolena og Töfrallautan. Seinni sýning á óperuvinnu söngdeildar Tón- listarskólans á Akureyri. Föstudagur 8. maí - Félagsheimilið Hrísey kl. 21.00: Þjóðlagatríóið X-Tríóið flytur dag- skrá í tilefni 5 ára starfsafmælis. Frumsamin lög og lög eftir Sigurð Þórarinsson. Jónas Friðrik. og Ijóð eftir m.a. Davíð Stefánsson. Jón Thoroddsen. I.augardagur 9. maí - Iþróttaskemman Akureyri kl. 15.00: SYNGJUM SAMAN. Upp- skeruhátíð v/árs söngsins. Fjölmarg- ir kórar syrígja saman m.a. ísl. ætt- jarðarlög. Fjöldasöngur. Okeypis aðgangur. Kaffisala. Kór Akureyr- arkirkju. KórGlerárkirkju. KórMA. Kór aldraðra. Kirkjukór Grundar- kirkju. Kirkjukór Dalvíkur. Karla- kór Akureyrar/Geysir. Mánakórinn. Kirkiukór Svarfdæla. - Sólgarður kl. 15.00: Vortónleikar Tónlistarskóla Hyjafjarðar. - Tónlistarskólinn Sauðárkróki: Vortónleikar nemenda Tónlistar- skóla Sauðárkróks. Vortónleikar söngdeildar T.S. verða síðar í maí. Sunnudagur 10. irtaí - Melar í Hörgárdal kl. 21.00: Þjóð- lagatríóið X-Tríóið (afmælistónleik- ar) - Laugarborg í Eyjatjarðarsveit ki. 13.30: Vortónleikar Tónlistarskóla Eyjafjarðar. (Nemendur í Lauga- landsskóla og Grunnskólanum á Hrafnagili). -Gretrívík kl. 17.00: Vortónleikar Tónlistarskóla Eyjafjarðar. Mánudagur 11. maí - Safnaðarheimili Akureyrarkirkju kl. 20.30: „Flavian Ensembles" Tónleikaferð um Island 9.-l6.maí. Hrólfur Vagnsson harmoníka. Elis- bet Moser. harmoníka. Alexander Stein. þvertlauta. Christoph Marks. selló. Fjölþætt efnisskrá. m.a. frum- flutt verk sumið sérstaklega fyrir hópinn. - Laugaborg í Eyjafjarðarsveit kl. 20.30: Vortónleikar söngdeildar Tónlistarskóla Eyjatjarðar. Þriðjudagur 12. maí - Akureyrarkirkja kl. 20.00: Vor- tónleikar strengjadeildar Tónlistar- skólans á Akureyri. Miðvikudagur 13. maí - A sal Tónlistarskóla Siglutjarðar kl. 20.30: Vortónleikar nemenda Tónlistarskóla Siglufjarðar. Fimmtudagur 14. maí - Akureyrarkirkja kl. 20.00: Vor- tónleikar blásaradeildar Tónlistar- skólans á Akureyri. Föstudagur 15. maí - Miðgarður í Skagafirði kl. 21.00: Kór Akureyrarkirkju flytur íslenska og erlenda efnisskrá. Stjórnandi Björn Steinar Sólbergsson. - Koge í Danmörku (yinabæjarmól 15,-17. maí): Stórsveit Tónlistar- skóla Sauðárkróks. Laugardagur 16. maí - Satnaðarheimili Akureyrafkirkju : Nemendatónleikar Tónlistarskólans á Akureyri. Kl. 15.00yngri nemend- ur. kl. 17.00 eldri nemendur - Félagsheimilið Grímsey kl. 20.30: Þjóðlagatríóið X-Tríóið (af- mælistónleikar). - Miðgarður í Skagafitði kl. 20.30: Islenska Operan. Töfraflautan eftir W.A. Mo/art. Sunnudagur 17. maí - Akureyrarkirkja kl. 17.00: Kór Akureyrarkirkju flytur íslenska og erlenda efnisskrá. Stjórnandi Björn Steinar Sólbergsson. - iþróttaskemman Akureyri kl. 20.30: VORKLIDUR. Passíukór- inn. Karlakór Akureyrar-Geysir. Blásarasveit æskunnar. Stjórnandi Roar Kvam. -Richard Simm píanó. Þráinn Karlsson upplestur. Ein- söngvarar. Mánudagur 18. maí - Tjarnarborg Ólafsfirði kl. 20.30: VORDAGAR Ólafsfjarðarkirkju 18.-24. maí Kór Akureyrarkirkju tlytur íslenska og erlenda efnisskrá. Stjórnandi Björn Steinar Sólbergs- son. Miðvikudagur 20. maí - Ólafstjarðarkirkja kl. 20.30: VORDAGAR Ólafstjarðarkirkju 18.-24. maí. Kirkjukvöld: ræðumað- ur Bjarni Guðleifsson. Kirkjukór Ólafsfjarðar. stjórnandi Jakob Kolosowsky. einsöngur Andrea Gylfadóttir. - Hvammstangakirkja kl. 21.00: Tónlistarfélag V-Húnavatnssýslu: Hörður Askelsson leikur orgelverk frá barokk.og rómantíska tfmabilinu. Fimmtudagur 21. maí - Tjarnarborg Ólafstríði kl. 20.30: VORDAGAR Ólatstjarðarkirkju 18.-24. maí. Ólafsfi rskt kvöld: Metuiingar- og skemmtidagskrá með þátttöku listafólks úr Ólafsfirði og nágrenni. Föstudagur 22. maí - Tjarnarborg Ólafsfirði kl. 20.00: VORDAGAR Ólafstjarðarkirkju 18.-24. maí. Bariía og unglirígatón- leikar: hljómsveitin Todmobil. Laugardagur 23. maí - Safnaðarheimili Akureyrarkirkju kl. 20.30: ÍSLENSK PÍANÓHA- TIÐ 23.-25.maí. Örn Magnússon. píanó. - Tjarnarborg Ólafsfirði kl. 20.30: VORDAGAR Ólatstjarðarkirkju 18.-24. maí. Karlakórinn Geysir frá Akureyri og Karlakórinn Fóstbræð- ur úr Reykjavík. Sunnudagur 24. maí - Safnaðarheimili Akureyrarkirkju ki. 20.30: ÍSLENSK PÍANÓHA- TÍÐ 23.-25.maí. Eldri píanónem- endur leika íslenska píanótónlist. - Tjarnaborg Óláfsfirði kl. 20.30: V O R D A G A R Ól a fst ja rðark i r k j u 18.-24. maí. Örn Magnússon píanó- leikari. Mánudagur 25. maí - Safnaðarheimili Akureyrarkirkju kl. 14.00: ÍSLENSK PÍANÓHA- TID 23.-25.maí. Yngri píanónem- endur leika íslenska píanótónlist. - Safnaðarheimili Akureyrarkirkju kl. 20.30: Kammerhljómsveit Akur- eyrar. stjómandi Guðmundur Oli Gunnarsson. Einleikurá píanó: Krist- inn Örn Kristinsson. Þórarinn Stef- ánsson. Verk eftir Atla Iieimi Sveins- son, Oliver Kenlish. John Speight. Fimtudagur 28. maí - Ileming í Danmörku (Jótlandi): VINABÆJARMÓT 28.-3 l.maí. Barna og unglingahljómsveit Tón- listarskóla Siglufjarðar. Stjórnandi Elías Þorvaldsson. Sunnudagur 31. maí - Sct-Mortensdómkirkja í Randers (vinabær Akureyrar) Danmörku kl. 17.00: Kór Akureyrarkirkju tlytur íslenska og erlenda efnisskrá. Stjórnandi Björn Steinar Sólbergs- son. KVIKMYNDIR - Borgarbíó Kvikmyndaklúbbur Akureyrar sýnir í þriðju viku af maí: TVÖFALT LÍF VERONÍKU LEIKSÝNINGAR Leikfélag Akureyrar - Samkomuhúsinu Akureyri: IS- LANDSKLUKKAN eftir Halldór Laxness. Leikstjóri Sunna Borg. Föstud. 8. maí kl. 20.30 og iaug- ard. 9. maí kl. 20.30. Síðustu sýn- ingar! Upplýsingar og miðasala í síma 24073 alla daga nema mánu- dagafrákl. 14.00-18.00 Freyvangsleikhúsið - Freyvangur í Eyjatjarðarsveit: MESSÍAS MANNSSONUR eftir Andrew L.Webber og Tim Rice. Leikstjóri Kolbrún Halldórsdóttir. Fimmtud. 7. maí kl. 20.30, föstud. 8. maí kl. 20.30 og laugard. 9. maí kl. 20.30. Allra síðustu sýningar! Upplýsingar og miðasala í síma 31196 milli 17.00- 19.00 MYNDLIST - (ialleri AllraHanda, Listagili Akureyri: Einar Hákonarson. mál- verk. 2,-16. maí. kl. 15-18 - (iallerí AllraHanda, Listagili Akureyri: Anna G.Torfadóttir. graf- ík. 23. maí-7. júní kl. 15-18 - Blómaskálinn Vín, Eyjaljarðar- sveit: F.lín Kjartansdóttir. vefnaður úr leðri. mokkaskinni. ull og hör. 5,- 17. maíkl. 12.00-22.00 - Safnaðarheinríli Akureyrar- kirkju: ÍSLENSK PÍANÓHATÍÐ 23.-25. maí: Dröfn FTiðfinnsdóttir. tréristur. Örn Ingi. blönduð tækni. OpnuiT 23. maí kl. 15.00. FYRIRLESTRAR Þriðjudagur 19. maí Safnaðarheimili Ólafsfjarðar- kirkju kl. 20.30: VORDAGAR Ólafstjarðarkirkju 18.-24. maí. Ein- ar Gylfi Jónsson forstöðumaður Unglingaheimilis ríkisins. flytur er- indi og ræðir um unglinga og svarar fyrirspurnum. Laugardagur 23. maí - Safnaðarheinríii Ólafsjarðarkirkju kl. 10.30: VORDAGAR Ólafsfjarð- arkirkju 18.-24. maí. „Velferðar- samfélagið og þjóðfélagsleg ábyrgð kirkjunnar". dr. Björn Björnsson yf- irmaður fræðsludeildar þjóðkirkj- unnar tJytur erindi. Vínarbrauð og kaffi. Fjölskyldudagur eftir hádegið með útileikjum. grillveislu og varð- eldi. - Safnaðarheimili Akureyrarkirkju kl. 10-15: ÍSLENSK PÍANÓHÁ- TÍÐ 23.-25. maí. Kl. 10.30 Nína Margrét Grímsdóttir: Saga og þróun íslenskrar píanótónlistar. Kl. 13.00 Snorri Sigfús Birgisson ræðir um pí- anóverk sem hann hefur samið fyrir byrjendur. Hulda Bragadóttir. Ric- hard J. Simm. Guðríður St. Sigurð- ardóttir píanóleikarar og Christoph- er A.Thornton klarinettuleikari leika verk á milli atriða m.a. eftir Jónas Tómasson. Þorkel Sigurbjörnsson. Sunnudagur 24. maí - Safnaðarheimili Akureyrarkirkju kl. 10-15: ÍSLENSK PÍANÓHA- TÍÐ 23.-25. maí. Kl. 10.00: Kynn- ing á tónskáldinu Hróðmar 1. Sigur- björnssyni (Tilbrigði). Kl. 10.15: Dr. Marek Podhajski: Sérstaða ís- lenskrar tónlistar. Kl. I 1.15: Halldór Haraldsson: Túlkunarmáti íslenskr- ar píanótónlistar. Kl. 14.00: Elías Davíðsson: Kynning á tónsteinum (hljóðfæri). Richard J. Simm píanó. Margrét Bóasdóttir sópran. Arn- björg Sigurðardóttir þvertlauta. Christopher A.Thornton klarinett. tlytja verk á milli atriða. m.a. eftir Hróðmar I. Sigurbjörnsson. Karó- línu Eiriksdóttur. Mánudagur 25. maí - Safnaðarheimili Akureyrarkirkju kl. 10-15: ÍSLENSK PÍANÓHA- TÍÐ 23.-25. maí. Kl. 10.00: Kynn- ing á tónskáldinu Jóni Hlöðver Ás- kelssyni (Svíta úr Islandsklukk- unni). Eileen Silcocks. selló og blokkllauta. Jacqueline F. Simm óbó. Richard .1. Simm píanó. Kl. 10.15: Tónskáldaþing: Atli Heimir Sveinsson. Elías Davíðsson. Hafliði Hallgrímsson. Hjálmar H. Ragnars- son. Hróðmar 1. Sigurbjörnsson. Jón Hlöðver Áskelsson. Jónas Tómas- son. Karólína Eiríksdóttir. Oliver Kentish. Páll P. Pálsson. Snorri Sig- fús Birgisson. Kreditkortaþjónusta Greiðsluskilmálar UMB0Ð Á AKUREYRI: tööldur hf, HJÓLBARÐAVERKSTÆÐI TRYGGVABRAUT14 - SÍMI21715 I

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.