Dagur - 05.05.1992, Side 12

Dagur - 05.05.1992, Side 12
12 - DAGUR - Þriðjudagur 5. maí 1992 Fjögurra manna fjölskylda óskar eftir íbúð eða húsi til leigu í maí og júní. Helst sem næst Sjúkrahúsinu. Upplýsingar í símum 96-24272 og 91-675797. Óska eftir íbúð til leigu, (helst í neðra Glerárhverfi) fyrir 1. júní. Uppl. I síma 23806, eftir kl. 18.00. Húsnæði óskast. Eldri konu vantar 2ja herbergja íbúð í maílok. Helst svalafbúð. Upplýsingar í síma 25793. Óska eftir 4ra til 5 herb. íbúð, helst í tvö ár. Uppl. á daginn í síma 26512, og á kvöldin í síma 11551. Óska eftir að taka á leigu geymsluhúsnæði - gjarnan á Eyr- inni. Upplýsingar í síma 11113 milli kl. 13 og 16 daglega. Herbergi óskast. Óska eftir herbergi með eldunarað- stöðu til leigu frá og með 1. júlí. Helst nálægt sjúkrahúsinu. Reyki ekki. Uppl. í síma 62163 eftir kl. 19.00. Óskum eftir að leigja 3-4 herb. íbúð á Brekkunni. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 11559 (Nanna). Hjón með 1 barn óska eftir 4ra til 5 herb. íbúð á leigu í raðhúsi eða einbýlishúsi frá 1. júlí ’92. Reglusemi og öruggum greiðslum heitið. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 91-51922. Skrifstofuhúsnæði. Til leigu 25-30 fm. skrifstofuhús- næði á 2. hæð í Miðbænum. Uppl. í síma 96-27466, Pétur Bjarnason. Bækur Bækur - Bækur. Allar bækur Halldórs Laxness fást hjá okkur. Gott verð. Póstsendum. Fróði, Listagili. Sími 96-26345. Opið 2-6. Dulspeki Reiki. Reikifélag Norðurlands heldur síð- asta fund vetrarins I Ólafsfirði mið- vikudagskvöldið 6. maí. Félagar eru hvattir til að mæta og nýir félagar velkomnir. Þeir sem ætla á fundinn eru vinsam- lega beðnir að tilkynna þátttöku í síma 25462 (Eygló). ATH! Guðrún Óladóttir kemur á fundinn. KEA byggingavörur, Lónsbakka. Vantar hillur I búrið? - Vantar hillur í skápinn? Sögum eftir máli hvít- húðaðar hillur eftir óskum ykkar. Seljum einnig ýmsar gerðir af plöt- um eftir máli (spónaplötur, M.D.F. krossvið o.fl.). Nýtt - Nýtt. Plasthúðaðar skápahurðir og borðplötur í nokkrum litum, einnig gluggaáfellur. Sniðið eftir máli. Reynið viðskiptin. Upplýsingar í timbursölu símar 96- 30323 og 30325. Til sölu Fiat Uno árg. ’86. Góður bíll á góðu verði og Landa Sport árg. '89. Uppl. í síma 11118 eftir kl. 18. Til sölu Skoda Favorit árg. 1990. Ekinn 6 þús. km. Mjög góður bíll. Upplýsingar í síma 22278. Er að rífa: Fiat Uno '85, Fiat Regata '84, Subaru '82, Skoda 120 '86, Lada ’80 og Suzuki Alto ’85. Kaupi bíla til niðurrifs. Upplýsingar í slma 11132 kl. 13-19. Range Rover, Land Cruiser '88, Rocky '87, L 200 ’82, Bronco 74, Subaru ’80-’84, Lada Sport ’78-’88, Samara ’87, Lada 1200 ’89, Benz 280 E 79, Corolla ’82-’87, Camry '84, Skoda 120 ’88, Favorit ’91, Colt ’80-’87, Lancer ’80-’87, Tredia '84, Galant ’80-’84, Ch. Monsa ’87, Ascona '83, Volvo 244 '78-’83, Saab 99 ’83, Escort ’84-’87, Mazda 323 ’81-’85, 626 ’80-’85, 929 ’80- ’84, Swift '88, Charade ’80-’88, Renault 9 ’83-’89, Peugeot 205 '87, Uno ’84-’87, Regati '85, Sunny '83- ’88 o.m.fl. Upplýsingar í síma 96-26512. Opið 9-19 og 10-17 laugardaga. Bílapartasalan Austurhiíð. Ökukennsla - hæfnisþjálfun, uppáskriftir v/ökuprófa. Þjálfunartímar á kr. 1.500.- en kr. 1.000.- á bílinn þinn. Lærið að aka betur á Akureyri. Ökuskóli eða einkakennsla. Nýtt efni á myndböndum sem sýnir m.a. akstur á Akureyri. Matthías Gestsson. Sími 985-20465 og 21205. Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og b>!a- sími 985-33440. ÖKUKENN5LH Kenni á Galant, árg. ’90 ÖKUKENNSLA - ÆFINGATÍMAR Útvegum öll gögn, sem með þarf, og greiðsluskilmálar við allra hæfi. JON 5. RRNRBON Sími 22935. Kenni allan daginn og á kvöldin. Byrjendanámskeið í svæðanuddi verður haldið á Akureyri 3.-7. júní. Kennari verður Kristján Jóhannes- son. Upplýsingar gefur Katrín Jónsdóttir, sími 96-24517. Gistinq Heimagisting i Amsterdam. Hefur þú áhuga á heimagistingu og leiðsögn um t.d. Amsterdam og heimsins stærstu blómasýningu? Upplýsingar í síma 22497 eftir kl. 17.00, Hermann eða Þóra, eða Þóra í síma 30437. Mikael námskeið. Byrjendanámskeið verður haldið á Akureyri dagana 3. (kl. 10.00- 17.00), 4. og 5. maí (kl. 19.30- 22.30). Meðal efnis: sálargerðirnar sjö, aldursskeið sálna, karmalög- málið o.fl. Upplýsingablöð og skráningarlistar í Heilsuhúsinu. Mikael miðill starfar I tengslum við námskeiðið. Nánari upplýsingar í síma 91- 668066. Útbúum legsteina úr fallegu norsku bergi. Hringið eftir myndalista eða ræðið við umboðsmenn okkar á Stór-Akureyrarsvæðinu en þeir eru: Ingólfur, (hs. 11182), Kristján, (hs. 24869), Reynir, (hs. 21104), Þórður Jónsson, Skógum, Glæsi- bæjarhreppi, (hs./vs. 25997). Gerið verðsamanburð - stuttur afgreiðslufrestur. Álfasteinn hf. Borgarfirði eystra. Gluggaþvottur - Hreingerningar -Teppahreinsun - Rimlagardínur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í símsvara. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið. Tryggvabraut 22, sími 25055. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingemingar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Leiga á teppahreinsivélum, sendum og sækjum ef óskað er. Einnig höfum víð söluumboð á efn- um til hreingerninga og hreinlætis- vörum frá heildsölumarkaðinum BESTA í Kópavogi. Gerum tilboð i daglegar ræstingar hjá fyrirtækjum og stofnunum. Opið virka daga frá kl. 8-12. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, simi 11241, heimasími 25296, símaboðtæki 984-55020. Drengur á 15. ári óskar eftir virmu. Er vanur sveitastörfum. Upplýsingar í síma 96-31223. Sánti Bernharðshvolpur. Til sölu 4ra mánaða gamall Sánti Bernharðshvolpur. Uppl. í síma 26076 á kvöldin. Óska eftir skiptum á góðri eign í Hafnarfirði og jörð I Eyjafirði eða Skagafirði, með kvóta. Upplýsingar í síma 91-52191 og 91-31434. Kvígur til sölu. Til sölu kelfdar kvígur. Uppl í síma 31265. Hestar til sölu. Til sölu tveir tamdir hestar 8 vetra og 9 vetra gamlir, klárhestar með tölti, þægir. Uppl. í síma 26076 á kvöldin. Barnapössun. Ég er 14 ára og vil passa börn í sumar. Uppl. í síma 25689. Foreldrar! Langar ykkur í frí? Við tökum börnin um helgar. Höfum öll tilskilin leyfi. Upplýsingar í síma 33111. Vörubílar - Kranabílar - Dráttar- bíiar. Vörubílar. 6 & 10 hjóla í öll verk. Kranabílar. 7 til 45 tonnmetra með krabba, klær, körfur, og fl. Dráttarbílar. Með véla- og flatvagn. Útvegum fyllingaefni og mold. Tímavinna - Ákvæðisvinna. Ódýr og góð þjónusta. Vörubílstjórafélagið Valur (Stefnir) Óseyri 2 a, Akureyri. Símar 22620 og 22621. Skrifst. 22622. Lil.lr j ftnaMÍ Irl «:M,iT»inrf it i LHÍirnilffl F. pl T RllHIBiial Leíkfelag Akureyrar ÍSLANDS- KLUKKAN eftir Halldór Laxness Sýningar: Fö. 8. maí kl. 20.30. Lau. 9. maí kl. 20.30. Síðustu sýningar. Miðasala er I Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57. Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningadaga fram að sýningu. Símsvari allan sólarhringinn. Greiðslukortaþjónusta. Sími í miðasölu: (96-)24073. Lgikfglag AKURGYRAR sími 96-24073 Vantar í umboðssölu alls konar vel með farna húsmuni t.d.: Sófa- sett 3-2-1, hornsófa, skápa- samstæður, skrifborð, skrifborðs- stóla, frystikistur, ísskápa, kæli- skápa, örbylgjuofna, videó, mynd- lykla, sjónvörp, gömul útvörp og ótal margt fleira. Vantar vel með farna 4ra hellna eldavél, hvíta. Til sölu á staðnum og á skrá alls konar vel með farnir húsmunir til dæmis: Ódýrir ísskápar. Ódýr hljómtækjasamstæða, sem ný, einnig saunaofn 71/2 kV. Sjónvörp. Flórída, tvíbreiður svefnsófi. Svefn- sófar, tveggja manna og eins manns í 75-80 cm breiddum. Eldhús- borð. Strauvél á borði, fótstýrð. Ljós og Ijósakrónur. Tveggja sæta sófar. Ódýr skatthol, stór og lítil, (mishá). Skrifborð og skrifborðsstólar. Sófa- borð, hornborð og smáborð. Bóka- hillur, hansaskápar, hansahillur og fríhangandi hillur, styttur (orginal) t.d. Hugsuðurinn, Móðurást og fleira, ásamt öðrum góðum hús- munum. Umboðssalan Lundargötu 1 a, sími 23912, h: 21630. Til sölu rotþrær. Allar stærðir og gerðir. Frábært verð. Þjónusta. Stein- og malbikssögun og múr- brot. Jarðvegsskipti og fyllingarefni. Uppl. í síma 26380 og 985-21536. 21 gíra DBS fjallahjóli var stolið á Brekkunni aðfaranótt 26. apríl. Það er fjólublátt og hvítt með svört- um skermum og bögglabera og krómaðri hliðargrind. Allar upplýsingar eru vel þegnar í síma 24247, Valur. Klæði og geri við bólstruð hús- gögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Sérpöntunarþjónusta á Akureyri. Mikið úrval. Stuttur afgreiðslufrestur. Visaraðgreiðslur I allt að 12 mánuði. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. Bólstrun, nýsmíði og viðgerðir. Látið fagmenn vinna verkin. K.B. Bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768. Spírað kartöfluútsæði! Til sölu spírað kartöfluútsæði. Allar tegundir, þ.e. Gullauga, Rauðar íslenskar, Helga, Bintje, Premiere. Mjög hagstætt verð. Sendum heim. Öngull hf., Staðarhóii, Eyjafjarðarsveit, símar 96-31339, 96-31329 og fax 96-31346. Kartöfluútsæði. Höfum til sölu úrvals kartöfluútsæði frá viðurkenndum framleiðendum. Kartöflusalan Svalbarðseyri hf., Óseyri 2, símar 25800 og 25801. Til sölu útsæði. Rauðar íslenskar og Gullauga. Mjög góð vara. Sendum heim. Stefán Kristjánsson, Grýtubakka. Sími: 33179. Aktu eins og þú vilt að aðrir aki! | UMFER0AR KUM EINS OG MENN' ^ RA0

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.