Dagur - 05.05.1992, Síða 16

Dagur - 05.05.1992, Síða 16
Akureyri, þriðjudagur 5. maí 1992 Kodak ^ Express Gædaframköllun ★ Tryggðu filmunni þinni ^oesta Tiedr6myndir Hafnarstræti 98, sími 23520 og Hofsbót 4, sími 23324. Bygging vegskála við Strákagöng: Trésmiðja Sigurðar lægri Tvö tilboð bárust í byggingu vegskála Fljótamegin við Strákagöng. Trésmiðja Sigurð- ar Konráðssonar á Siglufirði bauð tæpar 14,6 milljónir króna, sem er 78% af kostnað- aráætlun, og Byggingafélagið Berg á Siglufirði bauð 18,8 Norðurland: Kólnandi veður áný Spáð er kólnandi veðri á ný þannig að hlýindi vorsins ætla að láta standa á sér. Samkvæmt spá Veðurstofu íslands er gert ráð fyrir að dragi úr vindi með morgninum og síð- degis verði kominn norðvestan kaldi. Svipaða sögu er að segja af Norðurlandi eystra en þar er reiknað með norðvestanátt í dag. Horfur fyrir næstu sólarhringa hljóða upp á áframhaldandi norðvestanátt og hita á bilinu 0-6 stig á Norðurlandi. JÓH milljónir króna, sem er 6,6% yfir kostnaðaráætlun, en hún var tæpar 18,7 milljónir króna. Einar Gíslason, umdæmis- tæknifræðingur Vegagerðarinnar á Sauðárkróki, segir að næst sé að yfirfara tilboðin. Komi ekkert óvænt upp verður samið við Trésmiðju Sigurðar Konráðsson- ar. Einar sagði að sér hafi komið verulega á óvart að ekki skyldu berast fleiri tilboð í þetta verk, miðað við slæmt hljóð í bygginga- verktökum, einkum þó á Akur- eyri. Um er að ræða byggingu veg- skála Fljótamegin við Strákagöng og verður hann 28 metra langur og í hann er áætlað að fari um 200 rúmmetrar af steypu. Þá tók útboðið einnig til lagfæringa á vegskálanum Siglufjarðarmegin, sem er farinn að láta verulega á sjá. Þessu verki skal lokið 31. ágúst nk. og verður göngunum ekki lokað á meðan á framkvæmdum stendur. óþh Bygging íbúða fyrir aldraða á Dalvík: Starfsmenn Akureyrarbæjar hófust handa á Ráðhústorgi í gær. Ráðhústorg: Lokaframkvæmdir að hefjast Daltré bauð lægst - áætlað að þeim ljúki í júnílok Framkvæmdir eru að hefjast við Iokafrágang Ráðshústorgs á Akureyri en miklar fram- kvæmdir fóru fram við torgið á síðastliðnu sumri. Skipta þarf um lagnir og jarðveg í miðju torgsins sem síðan verður lægri heldur en svæðið í kring og nærliggjandi götur. Starfsmenn Akureyrarbæjar munu annast jarðvegsskipti í miðju torgsins en síðan verða verk við endurnýjun lagna og hellulögn boðin út. Gunnar Jóhannesson, tæknifræðingur hjá Akureyrarbæ, sagði að verið væri að leggja síðustu hönd á frágang útboðsgagna og færi útboðið fram einhvern næstu daga. Útboðin munu miðast við að verkum verði lokið síðari hluta júnímánaðar og torgið verði til- búið um mánaðamótin júní og júlí. Engar breytingar verða gerðar utan miðju torgsins og ekki er fyrirhugað að breyta umferð um það á milli Skipagötu og Geislagötu frá því sem nú er. ÞI Framsóknarflokkurinn: Mótfallinn aðfld íslands að EES - nema að uppfylltum fimm skilyrðum Daltré hf. á Dalvík bauð lægst í byggingu fjögurra íbúða fyrir aldraða á Dalvík, en tilboð í þær voru opnuð fyrir helgina. Tilboð Daltrés hf. var um 23,5 milljónir króna, 84,5% af kostnaðaráætlun, sem var um 27,8 milljónir króna. Fjórum fyrirtækjum á Dalvík og Árskógsströnd var gefinn kostur á að bjóða í þetta verk. Næstlægsta tilboðið kom frá Árfelli hf., 24,4 milljónir króna eða 87,7% af kostnaðaráætlun, þriðja tilboðið var frá Kötlu hf. á Árskógsströnd, 24,9 milljónir króna eða 89,5% af kostnaðar- áætlun og hæsta tilboðið reyndist vera frá Tréverki hf., 25,1 millj- ón eða 90,2% af kostnaðaráætl- un. Fyrsta landmót kvennakóra var haldið að Ýdölum í Aðal- Akureyri: Hótel Harpa skal það heita Um miðjan þennan mánuð er áætlað að Hótel Harpa að Hafnarstræti 85 á Akureyri verði opnað, en þar var áður Hótel Stefanía. Nvir eigendur hótelsins, Baut- inn hf. og þrír einstaklingar, lögðust undir feld og veltu fyrir sér ýmsum nöfnum og varð Hótel Harpa ofan á. Eins og fram hefur komið verður Guðmundur Árnason hótelstjóri Hótels Hörpu og er hann þegar kominn á fullt með að undirbúa opnun þess. óþh Um er að ræða fjórar íbúðir, tvær tveggja herbergja 70 fer- metrar að stærð og tvær þriggja herbergja 90 fermetrar að stærð. Þetta hús verður staðsett fyrir neðan Dalbæ - heimili aldraðra og segir Bjarni Reykjalín, hönnuður hússins, að á þessu svæði sé gert ráð fyrir þrem hús- um af þessari gerð. Með því að staðsetja húsin við Dalbæ gefst væntanlegum íbú- um kostur á að nýta sér þá þjón- ustu sem fyrir hendi er á Dalbæ. Miðað er við að taka íbúðirnar í notkun að ári liðnu. Bygginganefnd fór yfir tilboðin á gærkvöld og var búist við því að þar yrði ákveðið að ganga til samninga við lægstbjóðanda. óþh dal 2.-3. maí sl. Fimm kórar mættu til leiks en það voru: Kvennakórinn Lissý, sem er kór Kvenfélagasambands Suð- ur-Þingeyinga, Freyjukórinn í Borgarfirði, Kvennakór Suður- nesja, Kvennakór Siglufjarðar og Kvennakórinn Ljósbrá úr Rangárvallasýslu. Mótið tókst einstaklega vel og Iauk því með tónleikum kóranna á sunnudag. Húsfyllir var á tón- leikunum og var söngvurunum 150, stjórnendum þeirra og undirleikurum vel fagnað. Kór- arnir fimm sungu fyrst sameigin- lega, síðan hver fyrir sig og að lokum sameiginlega á ný. Auk þessara stóru tónleika skiptu kór- arnir sér niður á þrjár kirkjur í sýslunni og sungu við messur þar á sunnudagsmorguninn. Síðar í vikunni mun Dagur greina nánar frá þessu fyrsta landsmóti kvenna- kóra. IM Framsóknarmenn héldu mið- stjórnarfund sinn um helgina og eins og við mátti búast sner- ist hann að langmestu leyti um afstöðu Framsóknarflokksins til aðildar íslands að Evrópsku efnahagssvæði, EES. Á fundinum var samþykkt ályktun þar sem segir að stuðn- ingur framsóknarmanna við aðild Steinar Harðarson hefur verið ráðinn sveitarstjóri Öxarfjarð- arhrepps til eins árs frá 1. júlí nk. Ingunn St. Svavarsdóttir, sveitarstjóri, hefur fengið árs- leyfí frá störfum. Sextán umsóknir bárust víðs- vegar að af landinu og sagði Ing- unn að úr vöndu hafi verið að ráða, en niðurstaðan hafi verið sú að ráða Steinar Harðarson. Steinar er 48 ára véltækni- fræðingur úr Bessastaðahreppi. íslendinga að hinu Evrópska einahagssvæði komi ekki til greina nema að uppfylltum fimm skilyrðum. Þau skilyrði eru: Að samningurinn standist ákvæði íslensku stjórnarskrárinn- ar; að í stað þeirra fyrirvara, sem ekki fengust viðurkenndir í samningnum, verði hagsmunir landsins tryggðir með einhliða Hann hefur reynslu af stjórnun- arstörfum í Svíþjóð um átta ára skeið og hér heima hefur hann m.a. starfað við smíði fiskvinnslu- véla hjá Stálvinnslunni. Þá var hann auglýsingastjóri Þjóðviljans frá 1990 til 1992. Steinar hefur haft töluverð afskipti af félagsmálum, m.a. verið í stjórn Neytendasamtak- anna og fulltrúi neytenda í Norrænu samstarfsnefndinni um vörur og þjónustu. óþh lagasetningu á Alþingi; að tví- hliða samningur um fiskveiðar reynist ásættanlegur; að tryggt verði að íslendingar hafi fullar heimildir til þess að leggja jöfn- unargjald á innfluttar landbúnað- arafurðir; og loks að viðhorf Evrópubandalagsins til breytinga á EES-samningnum í tvíhliða samning íslands og Evrópu- bandalagsins verði kannað form- lega og stefnt verði að slíkri breytingu. í ályktuninni er tekið skýrt fram að aðild íslands að Evrópu- bandalaginu sjálfu komi ekki til greina. Þar er ennfremur vakin athygli á því að á þessari stundu liggi EES-samningurinn í endan- legri gerð ekki fyrir né hin ýmsu lagafrumvörp í heild sinni. Þá hafi ríkisstjórnin ekki sýnt hvort og hvernig hún hyggst tryggja hagsmuni íslendinga. „Af þeirri ástæðu er ekki tímabært að taka endanlega afstöðu til samnings- ins. Miðstjórnin ákveður því að koma saman til fundar á ný áður en samningur EES kemur til lokaafgreiðslu á Alþingi, ef ekki næst að ræða hann á flokks- þingi,“ segir í ályktuninni. Þar er einnig lögð áhersla á að samning- urinn verði vandlega og hlutlaust kynntur fyrir þjóðinni og síðan borinn undir þjóðaratkvæði. Sjá bls. 6 BB. Ýdalir í Aðaldal: Fyrsta landsmót kvennakóra ÖxarQarðarhreppur: Steinar Harðarson ráðinn sveitarstjóri til eins árs - sextán umsóknir bárust um stöðuna

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.