Dagur - 05.05.1992, Page 15

Dagur - 05.05.1992, Page 15
Þriðjudagur 5. maí 1992 - DAGUR - 15 Dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Þriðjudagur 5. maí 18.00 Einu sinni var... í Ameríku (2). 18.30 Hvutti (2). (Woof.) 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Fjölskyldulíf (42). 19.30 Roseanne (7). 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Hár og tíska (5). 21.00 Ástir og undirferli (3). (P.S.I. Luv U.) 21.50 Baráttan um laxinn. (The Struggle for Salmon.) Bresk heimildamynd um baráttu skoskra stangveiði- manna gegn laxveiðum í sjó. 22.45 Öryggi á vinnustað - slysavarnir. Mynd sem Vinnueftirlitið hefur látið gera um öryggis- ráðstafanir á vinnustöðum þar sem vélar eru notaðar. 23.00 Ellefufréttir og dag- skrárlok. Stöð 2 Þriðjudagur 5. maí 16.45 Nágrannar. 17.30 Nebbarnir. 17.55 Biddi og Baddi. 18.00 Allir sem einn. (All for One.) 18.30 Popp og kók. 19.19 19:19. 20.10 Einn í hreiðrinu. (Empty Nest.) 20.40 Neyðarlínan. (Rescue 911.) 21.30 Þorparar. (Minder.) 22.25 E.N.G. 23.15 Hasar í háloftunum. (Steal the Sky.) Bandarískur njósnari er ráð- inn til þess að fá íranskan flugmann til að svíkjast und- an merkjum og fljúga MIG orrustuþotu til ísrael. Aðalhlutverk: Mariel Hemmingway og Ben Cross. Bönnuð börnum. 01.00 Dagskrárlok. Rás 1 Þriðjudagur 5. maí MORGUNÚTVARP KL. 06.45-09.00. 06.45 Veðurfregnir - Bæn. 07.00 Fréttir. 07.03 Morgunþáttur Rásar 1. Guðrún Gunnarsdóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. 7.31 Heimsbyggð - Af norrænum sjónarhóli. Einar Karl Haraldsson. 7.45 Daglegt mál. Ari Páll Kristinsson flytur þáttinn. 08.00 Fréttir. 08.10 Að utan. 08.15 Veðurfregnir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.40 Nýir geisladiskar. ÁRDEGISÚTVARP KL. 09.00-12.00. 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. 09.45 Segðu mór sögu, „Herra Hú“ eftir Hannu Mákelá. Njörður P. Njarðvík les (9). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Bjömsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Neyttu meðan á nefinu stendur. Umsjón: Þórdís Amljóts- dóttir. (Frá Akureyri) 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. 12.55 Dánarfregnir - Auglýs- ingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00. 13.05 í dagsins önn - Vinkon- ur og gildi vinskapar. 13.30 Lögin við vinnuna. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Kristnihald undir Jökli“ eftir Halldór Laxness. Höfundur les (10). 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fróttir. 15.03 Snurða. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00. 16.00 Fróttir. 16.05 Völuskrín. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlist á síðdegi. 17.00 Fróttir. 17.03 Vita skaltu. 17.30 Hór og nú. 17.45 Lög frá ýmsum löndum. 18.00 Fréttir. 18.03 Að rækta garðinn sinn. 18.30 Auglýsingar • Dánar- fregnir. I kvöld, kl. 20.35, er á dagskrá Sjónvarpsins þátturinn Hár og tíska. Rannveig Pálsdóttir húð- sjúkdómalæknir fræðir áhorfendur um rétta umhirðu hársins og varar við rangri meðhöndlun. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fréttir. 17.00 Fróttir. - Dagskrá heldur áfram. 17.30 Hór og nú. Fréttaskýringaþáttur Frétta- stofu. - Dagskrá heldur áfram, meðal annars með vanga- veltum Steinunnar Sigurðar- dóttur. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - þjóðfund- ur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja við símann, sem er 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. 19.32 Blús. Urasjón: Ámi Matthíasson. 20.30 Mislétt milli liða. Andrea Jónsdóttir við spilar- ann. 21.00 Gúllskífan. 22.10 Landið og miðin. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fróttir eru sagðar kl. 7,7.30,8, 8.30, 9,10,11,12,12.20,14,15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Mauraþúfan. 02.00 Fréttir. - Næturtónar. 03.00 í dagsins önn. 03.30 Glefsur. 04.00 Næturlög. 04.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Landið og miðin. 06.00 Fróttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. 18.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. 20.00 Tónmenntir - Klassík eða djass. 21.00 Áhrif vorsins á sálina. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri.) 21.30 Lúðraþytur. 22.00 Fréttir. Heimsbyggð, endurtekin úr Morgunþætti. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins • Dagskrá morg* undagsins. 22.30 Leikari mánaðarins. Ragnheiður Steindórsdóttir flytur einleikinn „Útimark- að‘‘ eftir Amold Wesker. 23.20 Djassþáttur. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónmál. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 2 Þriðjudagur 5. mai 07.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lifsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. - Margrét Rún Guðmunds- dóttir hringir frá Þýskalandi. 09.03 9-fjögur. Umsjón: Þorgeir Ástvalds- son, Magnús R. Einarsson og Margrót Blöndal. Sagan á bak við lagið. Furðufregnir utan úr hinum stóra heimi. Limra dagsins. Afmæliskveðjur. Siminn er 91-687123. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur. 16.00 Fróttir. Ríkisútvarpið á Akureyri Þriðjudagur 28. apríl 8.10-8.30 Útvarp Norður- lands. 18.35-19.00 Útvarp Norður- lands. Bylgjan Þriðjudagur 5. maí 07.00 Morgunþáttur Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson og Guðrún Þóra með skemmtilegan morgunþátt. Það er fátt sem þau láta sig ekki máli skipta og svo hafa þau fengið Steinunni ráðagóðu til liðs við sig sen hún gefur ykkur skemmtilegar og hagnýtar ráðleggingar varðandi heimilishaldið. Fréttir kl. 7, 8 og 9. Fréttayfirlit klukkan 7.30 og 8.30. 09.00 Anna Björk Birgisdóttir. Ýmislegt skemmtilegt verð- ur á boðstólum, eins og við er að búast, og hlustendalín- an er 671111. Mannamál kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá frétta- stofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 12.10 Anna Björk Birgisdóttir. 13.00 íþróttafréttir. 13.05 Sigurður Ragnarsson. Hressileg Bylgjutónlist í bland við létt spjall. Mannamál kl. 14 og 15. 16.00 Reykjavík síðdegis. Hallgrímur Thorsteinsson og Steingrímur Ólafsson fjalla um málefni líðandi stundar og hjá þeim eru engar kýr heilagar. 17.00 Fréttaþáttur frá frétta- stofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 17.30 Reykjavík síðdegis heldur áfram. 18.00 Fréttaþáttur frá frétta- stofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 18.05 Landssíminn. Bjami Dagur Jónsson tekur púlsinn á mannlífinu og ræð- ir við hlustendur um það sem er þeim efst í huga. Sím- inn er 671111. 19.30 Fróttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Léttir og ljúfir tónar í bland við óskalög. Síminn er 671111. 23.00 Kvöldsögur. Hallgríms Thorsteinsson, í trúnaði við hlustendur Bylgj- unnar, svona rétt undir svefninn. 00.00 Næturvaktin. Hljóðbylgjan Þriðjudagur 5. mai 17.00-19.00 Pálmi Guðmunds- son með vandaða tónlist úr öllum áttum. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/ Stöðvar 2 kl. 18.00. Síminn 27711 er opinn fyrir óskalög og afmæliskveðjur. 35 a Ul X ö 0 D * (A # Almennar reglur um tiltekinn rétt Yfirlýsingar Sigurðar Lindals lagaprófessors um framsal bænda á réttindum sínum í krafti búvörusamninga og lagabálka ýmiss konar hafa vakið nokkra athygli. Sigurð- ur er ómyrkur í máli og segir að slíkt framsal stangist á við stjórnarskrána þvi það snerti eignarétt manna, atvinnu- frelsi og atvinnuréttindi. í greinargerð sem Sigurður tók saman að beiðni Rastar, samtaka um eflingu landbún- aðar og byggða í landinu, lýsir hann þvf hvernig þetta framsal á sér stað. Það gerist ekki síst á þann hátt að sett eru lög sem eru svo almennt orðuð að á grundvelli þeirra má semja reglugerðir nokk- urn veginn að vild. Þar með er valdið til þess að setja reglur um skipan mála raun- verlega komið úr höndum löggjafans. Alþingi hefur afsalað sér þessu valdi f hendur ráðuneyta og hags- munasamtaka sem ráða mestu um samningu reglu- gerða. Fyrir vikið er hægt að leyfa eitt f dag og annað á morgun. Það þarf bara að breyta regiugerðinni. Alger óþarfi að spyrja Alþingi. 6'STÓRT # Ráðherra getur... Sigurður heldur því fram f greinargerð sinni að þetta sé síður en svo bundið við land- búnaðarmál. Um þetta megi finna dæmi hér og þar f lögum. Og hann nefnir eitt dæmi úr lögum um stjórnun fiskveiða - kvótalögunum - frá 1990. Þar segir í allri sinni dýrð: „Ráðherra getur með reglu- gerð ákveðið að auk almenns veiðileyfis skuli veiðar á ákveðnum tegundum nytja- stofna, veiðar f tiltekin veið- arfærí, veiðar ákveðinna gerða skipa eða veiðar á ákveðnum svæðum háðar sérstöku leyfi ráðherra. Getur ráðherra bundið leyfi og út- hlutun þess þeim skílyrðum er þurfa þykir. Ráðherra get- ur m.a. ákveðið að aðeins hljóti leyfi ákveðinn fjöldi skipa, skip af ákveðinni stærð eða gerð eða skíp er tilteknar veiðar stunda eða hafa áður stundað." Þarna liggur alveg Ijóst fyrir hvað má og hvað má ekki, er ekki svo? Skyldí sá hundur sem nefnd- ur hefur verið fortíðarvandi og leitað hefur verið að dyr- um og dyngjum kannski leyn- ast þarna?

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.