Dagur - 21.08.1992, Blaðsíða 8

Dagur - 21.08.1992, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Föstudagur 21. ágúst 1992 Þríþrautarkeppni íslands- banka var haldin fyrir börn á aldrinum 7-12 ára um síðustu helgi. Keppt var hlaupi, hjól- reiðum og boltakasti og voru keppendur um 150. „Við erum mjög ánægð með mótið og þátttökuna og svo var veðrið eins og best varð á kosið. Við erum ákveðin í því að gera þetta að árlegum atburði og þá reiknum við með enn fleiri börnum,“ sagði Aðalheiður Alfreðsdóttir hjá íslandsbanka. Um framkvæmdina á mótinu sá Handknattleiksdeild KA. Samanlögð úrslit allra greina gefa eftirfarandi þrjá sigurvegara í hverjum aldursflokki: 7 ára stúlkur: 1. Kristjana Hákonardóttir 2. Valgerður Sólnes. 3. Tinna Árnadóttir. 8 ára stúlkur: 1. Ólöf Rut Ómarsdóttir. 2. Eva Ósk Elíasdóttir. 3. María Tómasdóttir. Verðlaunahafarnir á mótinu stilltu sér upp fyrir Ijósmyndara Dags eftir ánægjulega keppni ■ blíðskaparveðri. Allir eru með íslandsbankaluifurnar sínar eins og vera ber. Úrslit í þríþrautarkeppni íslandsbanka Boltakastið fór fram á planinu við Hrísalund og hér má sjá einn keppandann kasta. Hann ætlar líklega að kast langt þessi. 9 ára stúlkur: 1. Arna Arnardóttir. 2. Sandra B. Þráinsdóttir. 3. Margrét Kristín Þrastardóttir. 10 ára stúlkur: 1. Ebba Brynjarsdóttir. 2. Klara Fanney Stefánsdóttir. 3. Gunnhildur H. Guðjónsdóttir. 11 ára stúlkur: 1. Ása Gunnlaugsdóttir. 2. Hildigunnur Magnúsdóttir. 3. Auður Dóra Franklín. 12 ára stúlkur: 1. Birna Baldursdóttir. 2. Ólafía Kr. Guðmundsdóttir. 3. Kristrún Friðriksdóttir. 7 ára drengir: 1. Óðnn Stefánsson. 2. Reynir Már Guðmundsson. 8 ára drengir: 1. Heimir Björnsson. 2. Leo Dan Jónsson. 3. Árni Þórarinsson. 9 ára drengir: 1. Sigurður S. Eyjólfsson. 2. Jónas Þór Sveinsson. 3. Hreiðar Hreiðarsson. 10 ára drengir: 1. Hörður Sigþórsson. 2. Elmar Sigþórsson. 3. Gunnar Valur Gunnarsson. 11 ára drengir: 1. Kristinn Magnússon. 2. Birgir Már Harðarson. 3. Baldvin Örn Harðarson. 12 ára drengir: 1. Orri Óskarsson. 2. Helgi Stefánsson. 3. Baldur Ingvarsson. Verðlaunahafar voru alls 36 og hér má sjá 9 þeirra eftir að þeir höfðu tekið Hér má sjá hjólreiðamenn vera að leggja í hann. Á myndinni eru einnig þeir Jóhannes Bjarnason og Erlingur við verðlaunapeningum fyrir frammistöðuna. Myndir: sv Kristjánsson sem sáu um skipulagningu keppninnar fyrir íslandsbanka.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.