Dagur - 21.08.1992, Blaðsíða 10

Dagur - 21.08.1992, Blaðsíða 10
SKUGGI HERSIR I ANDRES EGGERT 10 - DAGUR - Föstudagur 21. ágúst 1992 Dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Föstudagur 21. ágúst 18.00 Sómi kafteinn (5). (Captain Zed.) 18.30 Ævintýri í óbyggðum (4). (Wilderness Edge.) 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Magni mús (1). (Mighty Mouse) 19.25 Sækjast sér um líkir (5). (Birds of a Feather). 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Blóm dagsins. Holurt (silene uniflora). 20.40 Leiðin til Avonlea (2). (Road to Avonlea). Framhald á kanadískum myndaflokki, sem sýndur var í vetur, um ævintýri Söru og nágranna hennar í Avonlea. 21.30 Matlock (9). 22.20 Örlagatímar. (Time of Destiny) Bandarísk bíómynd frá 1988. Myndin gerist á tímum seinni heimsstyrjaldarinnar og segir frá bándarískum hermanni sem giftist stúlku í trássi við vilja fjölskyldu hennar. Bróðir stúlkunnar fylgir mági sínum eftir og hyggst koma honum fyrir kattamef en á vígvellinum gerast atburðir sem flækja málin. Aðalhlutverk: William Hurt, Timothy Hutton, Melissa Leo og Stockard Channing. Kvikmyndaeftirlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 16 ára. 00.15 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. Stöð 2 Föstudagur 21. ágúst 16.45 Nágrannar. lf.30 Krakka-Visa. 17.50 Á ferð með New Kids on the Block. 18.15 Trýni og Gosi. 18.30 Bylmingur. 19.19 19:19 20.15 Kæri Jón. (Dear John.) 20.45 Lovejoy. 21.40 Sólsetursvaktin.# (Sunset Beat) Það er gaman að lifa þegar maður er ungur, sætur, sterkur og á Harley David- son mótorhjól. Það á einmitt við um aðalsöguhetjur myndarinnar sem allir em lögreglumenn sem vinna í í kvöld, kl. 23.15, sýnir Stöö 2 gamanmyndina Leonard 6. hluti. Þaö er enginn annar er Bill Cosby sem leikur aöalhlutverkið auk þess sem hann skrifaði handritið og var framleiðandi. dulargerfi mótorhjólagæja. Starfsvettvangurinn er göt- ur Los Angeles borgar þar sem glæpir eru framdir á hverri sekúndu. Aðalhlutverk: George Clooney, Michael DeLuise, Markus Flanagan, Erik King. Bönnuð börnum. 23.15 Leonard 6. hluti.# (Leonard Part 6) Bill Cosby skrifaði handritið, framleiddi og lék í þessari gamanmynd sem fjallar um leyniþjónustumanninn Leonard Parker og raunir hans við að bjarga heimin- um frá tortímingu. Getur Leonard bjargað heiminum ef ekki einu sinni hans nán- ustu taka hann alvarlega?. Aðalhlutverk: Bill Cosby. Bönnuð börnum. 00.35 Vitaskipið. (The Lightship) Hörkuspennandi mynd sem gerist á vitaskipi. Aðalhlutverk: Robert Duvall, Klaus Maria Brandauer og Tom Bower. Stranglega bönnuð börnum. 02.00 Dagskrárlok. Rásl Föstudagur 21. ágúst MORGUNÚTVARP KL. 06.45-09.00 06.45 Veðurfregnir - Bæn. 07.00 Fréttir. 07.03 Morgunþáttur Rásar 1. - Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. 7.31 Fréttir á ensku. Heimsbyggð - Verslun og viðskipti. Bjarni Sigtryggsson. Krítík. 08.00 Fréttir. 08.10 Að utan. 08.15 Veðurfregnir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.40 Helgin framundan. ÁRDEGISÚTVARP KL. 09.00-12.00 09.00 Fréttir. 09.03 „Ég man þá tíð". Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 09.45 Segðu mér sögu, „Nornin frá Svörtutjörn" eft- ir Elisabeth Spear (5). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Bjömsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. 12.55 Dánarfregnir - Auglýs- ingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarps- leikhússins, „Djákninn á Myrká og svartur bíll“ eftir Jónas Jónasson. 5. þáttur af 10. 13.15 Út í loftið. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Vetrar- börn“ eftir Deu Trier Mörk. Nína Björk Árnadóttir les (13). 14.30 Út í loftið - heldur áfram. 15.00 Fréttir. 15.03 Pálína með prikið. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Sumargaman. Umsjón: Inga Karlsdóttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Lög frá ýmsum löndum. 16.30 Jóreykur. 17.00 Fréttir. 17.03 Sólstafir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Eyvindur P. Eiríksson les Bárðar sögu Snæfellsáss (5). 18.30 Auglýsingar • Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 20.00 Hljómskálamúsik. 20.30 Út og suður. 21.00 Þjóðleg tónlist. 22.00 Fróttir. Heimsbyggð, endurtekin úr Morgunþætti. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins • Dagskrá morg- undagsins. 22.20 Rimsírams Guðmundar Andra Thors- sonar. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Sólstafir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 2 Föstudagur 21. ágúst 07.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Eiríkur Hjálmarsson og Sigurður Þór Salvarsson. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. - Fjölmiðlagagnrýni Sigurð- ar Valgeirssonar. 09.03 9-fjögur. Umsjón: Þorgeir Ástvalds- son, Magnús R. Einarsson, Margrét Blöndal og Snorri Sturluson. Sagan á bak við lagið. Furðufregnir utan úr hinum stóra heimi. Limra dagsins. Afmæliskveðjur. Síminn er 91-687123. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur. - heldur áfram. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fróttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram, meðal annars með pistli Gunnlaugs Johnsons. 18.00 Fróttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund- ur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja við símann, sem er 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. 19.32 Vinsældalisti Rásar 2. Andrea Jónsdóttir kynnir. 20.30 Út um allt! Kvölddagskrá Rásar 2 fyrir ferðamenn og útiverufólk sem vill fylgjast með. Umsjón: Andrea Jónsdóttir, Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Darri Ólafson. 22.10 Til sjávar og sveita. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 00.10 Fimm freknur. 02.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Fréttir kl. 7,7.30,8,8.30,9,10, 11,12,12.20,14,15,16,17,18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 02.00 Fróttir. 02.05 Með grátt í vöngum. 04.00 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Til sjávar og sveita. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Næturtónar. 07.00 Morguntónar. Ríkisútvarpið á Akureyri Föstudagur 21. ágúst 08.10-08.30 Útvarp Norður- lands. 18.35-19.00 Útvarp Norður- lands. Bylgjan Föstudagur 21. ágúst 07.00 Fréttir. 07.05 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson og Guðrún Þóra. Fréttayfirlit klukkan 7.30. 08.00 Fréttir. 08.05 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson og Guðrún Þóra. Fréttayfirlit klukkan 8.30. 09.00 Fróttir. 09.05 Tveir með öllu á Bylgjunni. Jón Axel Ólafsson og Gunnlaugur Helgason eru þekktir fyrir allt annað en lognmollu. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Rokk og rólegheit. Anna Björk Birgisdóttir mætir með sérvalda tónlist. 13.00 íþróttafréttir eitt. Allt það helsta úr íþrótta- heiminum frá íþróttadeild Bylgjunnar og Stöðvar 2. 13.05 Rokk og rólegheit. Hressileg Bylgjutónlist í bland við létt spjall. 16.05 Reykjavík síðdegis. 17.00 Fréttir. 17.15 Reykjavík síðdegis. Þjóðlífið og dægurmálin í bland við góða tónlist og skemmtilegt spjall. 18.00 Fréttir. 18.05 Landssíminn. Bjami Dagur Jónsson tekur púlsinn á mannlífinu og ræð- ir við hlustendur um það sem er þeim efst í huga. Síminn er 671111. 19.19 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Léttir og ljúfir tónar í bland við óskalög. Síminn er 671111. 00.00 Eftir miðnætti. Erla Friðgeirsdóttir. Hljóðbylgjan Föstudagur 21. ágúst 17.00-19.00 Axel Axelsson tekur púlsinn á því sem er að gerast um helgina. Axel hit- ar upp fyrir helgina með góðri tónlist. Síminn 27711 er opinn fyrir afmæliskveðjur og óskalög. Fréttir frá frétta- stofu Bylgjunnar/Stöðvar 2 kl. 18.00. # Fjör á Raufarhöfn Á Raufarhöfn er tekist á um menn og málefni. Átök þessi, sem sumir vilja líkja við skálmöld, hafa meðal annars haft það i för með sér að menn streyma af togara byggðar- lagsins. Það er hiti ( mönnum og þótt forsvarsmenn sveitar- félagsins og útgerðarfélagsins á staðnum vilji lítið gera úr málunum er Ijóst að eldurinn kraumar undir niðri og getur blossað upp við minnstu olíu- skvettu. Og skvettan gæti farið að koma. Málum er nefnilega þannig háttað að nú um helg- ina verður mikil hátíð á Raufar- höfn þar sem haldið verður upp á afmæli félagsheimilisins á staðnum. Þorpsbúum er boð- ið í gril Iveislu og á laugardags- kvöldið verður stórdansleikur. Þá er sjá hvort menn geti borið klæði á vopnin og skemmt sér saman eða hvort söngolíu verður hellt á eldinn. # Líka í pólitíkinni Politískar hreinsanir standa yfir um þessar mundir. Hinir harðsvíruðu kapítalistar og frjálshyggjumenn í Sjálf- stæðisflokknum eru að bola vandræðamönnum af eldri kynslóðinni burt. Auðvitað gengur það ekki ( stærsta stjórnmálaflokki landsins að láta einhverja gauka komast upp með það að hafa aðrar skoðanir en formaðurinn og fylgisveinar hans. Slíkt ástand er með öllu ótækt og ber að uppræta. Hreinsanirnar hjá Alþýðubandalaginu eru af öðr- um toga. Bandalagið reynir að hreinsa sig af kommúnisma sem kenndur var við Austur- Evrópu og einnig eru einhver vandræði með að finna þing- flokksformann sem allir sætta sig við. Kommastimpillinn er þó stærra mál. Mogginn fer hamförum þessa dagana, og aðrir fjölmiðlar reyndar líka, því eftir hrun Sovétríkjanna hafa ýmis skjöl verið dregin fram í dagsljósið og mörg þeirra þykja vænleg til að klekkja á Alþýðubandalaginu. Pólitiskum andstæðingum Alþýðubandalagsins þykir meira en lítið gaman að segja frá því að Lúðvík hafi hitt ein- hvern kommúnista 1970, Svav- ar hafi talaði við kommúnista í sima laust eftir hádegi 3. mars 1969, Kristinn E. hafi þegið fé frá kommum fyrir mörgum ára- tugum og svo framvegis. Já, pólitíkin er óskiljanlegt fyrir- bæri.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.