Dagur


Dagur - 21.08.1992, Qupperneq 12

Dagur - 21.08.1992, Qupperneq 12
I 12 - DAGUR - Föstudagur 21. ágúst 1992 Kennari óskar eftir 4ra herbergja íbúð til leigu. Reglusöm og reyklaus fjölskylda. Uppl. í síma 95-35996. Óskum eftir 4ra herbergja íbúð til leigu frá og með 1. september. Skilvísum greiðslum og góðri umgengni heitið. Uppl. í sfmum 43267 og 43282. Ungt par óskar eftir 2ja herbergja íbúð til leigu í vetur, frá 1. október til 1. júní. Helst á Brekkunni. Getum borgað alla leiguna fyrirfram. Vinsamlegast hafið samband í síma 97-31609. Hjón með 3 börn bráðvantar íbúð fyrir 1. október. Skilvísum greiðslum heitið. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 27428. íbúð óskast! Hjúkrunarfræðingur með tvö börn óskar eftir 3ja herbergja íbúð til leigu sem fyrst. Helst á Brekkunni. Uppl. í síma 96-25614. Óska eftir 2ja herbergja íbúð. Vinsamlegast hafið samband í síma 61744 eftir kl. 18. Halló Akureyri! Við erum hérna fjögur á götunni og óskum eftir húsnæði til leigu frá og með 1. september. Skilvísum greiðslum og góðri umgengni heitið. Uppl. í símum 43267 og 43282 og Ágústa og Heiðrún í síma 43222. Ung hjón óska eftir 2ja-3ja her- bergja íbúð á leigu á Akureyri frá 1. september. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 23589. Um 90 fm skrifstofuhúsnæði á II. hæð í Gránufélagsgötu 4 (JMJ) til leigu. Getur verið laust fljótlega. Uppl. í síma 25609. Hljómplötusafn tii sölu. Uppl. í Grillhúsinu í síma 24019 milli kl. 9 og 15 á virkum dögum. Michael miðlar! Á sunnudagskvöld kl. 20.30 verður Garðar Björgvinsson með opinn miðilsfund í Lóni við Hrísalund. Aðgangseyrir kr. 700. Gengið Gengisskráning nr. 156 20. ágúst 1992 Kaup Sala Dollari 53,85000 54,01000 Sterlingsp. 104,25400 104,56300 Kanadadollar 45,13600 45,27100 Dönsk kr. 9,59340 9,62190 Norsk kr. 9,38480 9,41270 Sænsk kr. 10,16400 10,19420 Finnskt mark 13,48610 13,52620 Fransk. franki 10,91110 10,94350 Belg. franki 1,79870 1,804)0 Svlssn. frankl 41,35940 41,48230 Hollen. gyllini 32,86640 32,96410 Þýskt mark 37,04720 37,15730 ítölsk líra 0,04875 0,04889 Austurr. sch. 5,26520 5,28090 Port. escudo 0,42540 0,42660 Spá. peseti 0,57690 0,57860 Japansktyen 0,42608 0,42735 írskt pund 98,44000 98,73300 SDR 78,32810 78,56080 ECU, evr.m. 75,32270 75,54650 Herbergi með aðgangi að baði og eldhúsi til leigu á Eyrinni. Aðeins reglusöm stúlka kemur til greina. Uppl. í síma 21326. Til leigu 2 íbúðir. 3ja herbergja á miðhæð leigist frá 1. september. 2ja herbergja i kjallara leigist frá 15. september. Upplýsingar eftir kl. 19.00 í símum 91-682339 og 985-37239. Til leigu fyrir skólafólk! Á reglusömu heimili við Bjarmastíg eru 3 herbergi til leigu, laus 1. okt. (eða 1. sept.). Hálft eða fullt fæði er i boði og aðgangur að þvottavél. Eingöngu reyklausir og reglusamir koma til greina. Uppl. í síma 26643. Bifreiðaeigendur athugið! Vorum að fá mikið úrval af felgum undir nýlega japanska bíla. Tilvalið fyrir snjódekkin. Verð 1500-2500 kr. stk. eftir teg- undum. Bílapartasalan Austurhlíð. Sími 26512, fax 12040. Opið 9-19 og 10-17 laugardaga. Range Rover, Land Cruiser '88, Rocky '87, L 200 '82, L 300 '82, Bronco '74, Subaru ’80-’84, Lada Sport ’78-’88, Samara ’87, Lada 1200 ’89, Benz 280 E 79, Corolla '82-87, Camry ’84, Skoda 120 ’88, Favorit ’91, Colt ’80-’87, Lancer ’80- ’87, Tredia ’84, Galant ’80-’84, Ch. Monsa ’87, Ascona '83, Volvo 244 ’78-’83, Saab 99 ’83, Escort ’84-’87, Mazda 323 ’81 -’88, 626 ’80-’85, 929 '80-’84, Swift ’88, Charade ’80-’88, Uno ’84-’87, Regata '85, Sunny '83- '88 o.m.fl. Upplýsingar í síma 96-26512. Opið 9-19 og 10-17 laugardaga. Bílapartasalan Austurhlíð. Allar gerðir af plastpokum Burðarpokar, smávöru- pokar, sorppokar, nestis- pokar, áprentaðir pokar. Leitið tilboða í áprentaða poka. B.B. Heildverslun Lerkilundi 1 ■ 600 Akureyri. Símar 96-24810 og 96-22895. Fax 96-11569 Vsk.nr. 671. Nýsmíði - viðgerðir. Bólstrun Knúts, Vestursíðu 6 e, sími 26146. Tökum að okkur dagiegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Leiga á teppahreinsivélum, sendum og sækjum ef óskað er. Opið virka daga frá kl. 8-12. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, sími 11241 heimasími 25296, símaboðtæki 984-55020. Til sölu Suzuki Quad Racer250 cc árg. ’87 með ýmsum aukahlutum. „Topp hjól“. Skipti möguleg. Upplýsingar í síma 96-31178. Til sölu Volvo 244 árg. ’81. Þarfnast lítilsháttar lagfæringar fyrir skoðun. Staðgreiðsluverð kr. 130.000. Uppl. í síma 96-26474. Til sölu Skoda Rabit árg. ’85. Ekinn 35.000 kílómetra. Skoðaður ’93, verð 90 þús. stgr. Uppl. í síma 96-31178. Þeir sem vilja gefa hjól undir kassabíla t.d. undan barnavögn- um, kerrum eða slíku, vinsamlega hafið samband við Steindór í Dyn- heimum, sími 22710. Við sækjum hjólin heim til þeirra sem vilja gefa krökkunum hjól bara hringja. HEILRÆÐI SLYSAVARNAFÉLAGÍSLANDS RAUÐI KROSS ÍSLANDS 52 - 48. Akureyrarprestakall: Messað verður í Akur- eyrarkirkju n.k. sunnu- dag kl. 11. Sálmar: 450 - 368 - 188 - B.S. Glerárkirkja: Guðsþjónusta sunnudagskvöld kl. 21.00. Sr. Gunnlaugur Garðarsson. Kaþólska kirkjan. Messur: Laugardag 22. ágúst kl. 18.00. Sunnudag 23. ágúst kl. 11.00. Hvítasunnukirkjan. Föstudag 21. ágúst kl. 20.00, bæn og lofgjörð. Sunnudag 23. ágúst kl. 20.00, vakn- ingasamkoma. Ræðum. Vörður L. Traustason, mikill og fjölbreyttur söngur. Samskot tekin til innanlandstrú- boðs. Allir eru hjartanlega velkomnir. Davíðshús, Bjarkarstíg 6. Opið daglega milli kl. 15 og 17. Safnvörður. Nonnahús. Opið daglega frá kl. 10-17 frá 1. júní til 1. september. OA. Fundir í kapellunni, Akureyr- arkirkju, mánudaga kl. 20.30. Minningarspjöld Minningarsjóðs Kvenfélagsins Hlífar fást í Bókabúð Jónasar, Möppudýrinu Sunnuhlíð, Blómabúðinni Akri og símaafgreiðslu F.S.A. Minningarspjöld Minningarsjóðs Jakobs Jakobssonar fást í Bókabúð Jónasar og í Bókvali. Minningarkort Hjálparsveitar skáta Akureyri, fást í Bókvali, Bókabúð Jónasar og Blómabúðinni Akri, Kaupangi. Minningarspjöld Kvenfélagsins Framtíðar fást í: Bókabúð Jónasar, Blómabúðinni Akri, Dvalarheimil- inu Hlíð, Dvalarheimilinu Skjaldar- vík og hjá Margréti Kröyer Helga- magrastræti 9. Minningarkort S.I.B.S. eru seld í umboði Vöruhappdrættis S.Í.B.S., Strandgötu 17, Akureyri. Minningarkort D.A.S. eru seld í umboði D.A.S. í Strandgötu 17, Akureyri. Minningarkort Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna fást í Bókabúð Jónasar. Minningarspjöld Akureyrarkirkju fást í Safnaðarheimili kirkjunnar, Bókvali og Blómabúðinni Akri í Kaupangi. Minningarkort Landssamtaka hjartasjúklinga fást í öllum bóka- búðum á Akureyri. Minningarspjöld Sambands íslenskra kristniboðsfélaga fást hjá: Pedromyndum Hafnarstræti 98, Hönnu Stefánsdóttur Víðilundi 24 og Guðrúnu Hörgdal Skarðshlíð 17. Minningarkort Rauða krossins eru til sölu í Bókvali. Leiðrétting í síðasta vísnaþætti misritaðist eitt orð í vísu eftir Birnu Frið- riksdóttur. Geyma varð þar að geymir en rétt er vísan svona: Geyma minning fagra flest fótmál þinna sona. Heima finnur barnið best birtu sinna vona. BORGARBIO Salur A Föstudagur Kl. 9.00 Veggfóður Kl. 11.00 Veggfóður Laugardagur Kl. 9.00 Veggfóður Kl. 11.00 Veggfóður ElfiiU Slftíiyi KRIWMI 1 hc Who's Who of WboátunnHs. jOHNC&Npr J.4MLS tttUStl! t. > CYBnXSHEHiERD ? SEANVOUNCJ ROtARtymVE. * OR.M1LA Mt.Tl ' l C3ANCARLO GtANNINI C;k»GEHAMIIJON Onc í}oy£or.t Vimnv Mtjvíe. BORGARBÍÓ ® 23500 Salur B Föstudagur Kl. 9.00 Delirious Kl. 11.00 Once upon a crime Laugardagur Kl. 9.00 Delirious Kl. 11.00 Once upon a crime NÝJA JÖHN CAHDV MVNOIN ÚTÍ BLÁINhi

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.