Dagur - 06.10.1992, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Þriðjudagur 6. október 1992
Dagskrá fjölmiðla
Sjónvarpið
Þriðjudagur 6. október
18.00 Einu sinni var... í
Ameríku (23).
18.25 Lína langsokkur (4).
(Pippi lángstrump.)
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Drekinn og Dísa.
(Puff in the Land of Living
Lies.)
19.30 Auðlegð og ástríður
(18).
(The Power, the Passion.)
20.00 Fróttir og veður.
20.35 Fólkid í landinu.
Að bora gat á fjall.
Sigrún Stefánsdóttir ræðir
við Pál Sigurjónsson verk-
fræðin^ og frainkvæmda-
stjóra Istaks. í þættinum
segir Páll frá æskuárum sín-
um í Vestmannaeyjum og
viðhorfum sínum tU lífsins.
21.00 Ashenden (1).
Fyrsti þáttur: Dularfulla
konan.
(Ashenden.)
Breskur njósnamyndaflokk-
ur byggður á sögum eftir
Somerset Maugham.
Þættimir gerast í fyrri
heimsstyrjöldinni og eru að
hluta byggðir á persónulegri
reynslu höfundarins. í þeim
segir frá bresku leikskáldi
sem gerist njósnari fyrir
föðurland sitt og ratar í æsi-
spennandi ævintýri.
Aðalhlutverk: Alex
Jennings, Ian Bannen og
Joss Ackland.
22.00 Norræn byggð í
Ameríku.
(Norse America.)
Bandarísk heimUdamynd
um ferðir norrænna víkinga
tU nýja heimsins gg byggð
þeirra þar.
Sjónvarpið tók þátt í gerð
myndarinnar.
23.00 Ellefufróttir og dag-
skrárlok.
Stöð 2
Þriðjudagur 6. október
16.45 Nágrannar.
17.30 Dýrasögur.
17.45 Pótur Pan.
18.05 Max Glick.
18.30 Popp og kók.
19.19 19:19.
20.15 Eiríkur.
20.30 Visa-Sport.
21.00 Björgunarsveitin.
(Police Rescue.)
Fjórði þáttur.
21.55 Lög og regla.
(Law and Order.)
Fjórði þáttur.
22.45 Auður og undirferli.
(Mount Royal.)
Þrettándi þáttur.
23.30 Fómarlambið.
(Sorry, Wrong Number.)
SígUd svart/hvít spennu-
mynd um konu sem óvart
verður vitni að því að verið
er að skipuleggja hennar
eigið morð.
Aðalhlutverk: Burt Lancast-
er og Barbara Stanwyck.
00.55 Dagskrárlok.
Rás 1
Þriðjudagur 6. október
MORGUNÚTVARP
KL. 06.45-09.00.
07.00 Fréttir - Bæn.
Morgunþáttur Rásar 1.
Hanna G. Sigurðardóttir og
Trausti Þór Sverrisson.
07.20 „Heyrðu snöggvast..."
07.30 Fréttayfirlit • Veður-
fregnir.
Heimsbyggð - Af norrænum
sjónarhóli.
Tryggvi Gíslason.
Daglegt mál, Ari Páll Krist-
insson flytur þáttinn.
08.00 Fréttir.
08.10 Pólitrska hornið.
08.30 Fréttayfirlit.
Úr menningarlífinu.
ÁRDEGISÚTVARP
KL. 09.00-12.00.
09.00 Fréttir.
09.03 Laufskálinn.
09.45 Segðu mér sögu, „Ljón i
húsinu" eftir Hans Petersen.
Ágúst Guðmundsson les (1).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi
10.10 Árdegistónar.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Fréttir.
11.03 Byggðalinan-Stóriðjaá
landsbyggðinni.
Landsútvarp svæðisstöðva i
umsjá Amars Páls Hauks-
sonar á Akureyri.
11.53 Dagbókin.
HÁDEGISÚTVARP
KL. 12.00-13.05.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin.
12.55 Dánarfregnir • Auglýs-
ingar.
MIÐDEGISÚTVARP
KL. 13.05-16.00.
13.05 Hádegislelkrit Útvarps-
leikhússins, „His Master's
Voice" byggt á skáldsögu
eftir Ivy Litinov.
2. þáttur: dularfuUa konan.
13.20 Stefnumót.
I kvöld, kl. 20.35, er á dagskrá Sjónvarpsins þátturinn Fólkið í landinu. Þættirnir um fólkið í
landinu hafa nú verið fluttir á þriðjudagskvöld. Að þessu sinni ræðir Sigrún Stefánsdóttir við
Pál Sigurjónsson verkfræðing. Páll er framkvæmdastjóri Istaks, sem, er eitt elsta verktaka-
fyrirtæki landsins og hefur m.a. borað göt á fjöll.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, „Meist-
arinn og Margarita" eftir
Mikhail Búlgakov,
Ingibjörg Haraldsdóttir les
(21).
14.30 Kjarni málsins -
Heimiidarþáttur um þjóð-
félagsmál.
15.00 Fréttir.
15.03 Á nótunum.
SÍÐDEGISÚTVARP
KL. 16.00-19.00. .
16.00 Fréttir.
16.05 Skima.
16.30 Veðurfregnir.
16.45 Fréttir.
Frá fréttastofu barnanna.
16.50 „Heyrðu snöggvast..."
17.00 Fréttir.
17.03 Að utan.
17.08 Sólstafir.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarþel.
Ásdis Kvaran Þorvaldsdóttir
les Jómsvíkinga sögu (17).
18.30 Kviksjá.
18.48 Dánarfregnir • Auglýs-
ingar.
KVÖLDÚTVARP
KL. 19.00-01.00.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar ■ Veður-
fregnir.
19.37 Hádegisleikrit Útvarps-
leikhússins, „His Master’s
Voice".
(Endurflutt).
19.50 Daglegt mál.
20.00 íslensk tónlist.
20.30 Fróðleiksmolar.
21.00 Tónlist.
22.00 Fréttir.
22.07 Pólitíska hornið.
22.15 Hér og nú.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.36 Halldórsstefna.
Hálf öld með Laxness sem
þýðandi og skrásetjari.
Erindi Peters HaUbergs á
Halldórsstefnu Stofnunar
Sigurðar Nordals í sumar.
23.15 Djassþáttur.
24.00 Fréttir.
00.10 Sólstafir.
01.00 Nætunitvarp á sam-
tengdum rásum til
morguns.
Rás2
Þriðjudagur 6. október
07.03 Morgunútvarpið -
Vaknað til lífsins.
Kristín Ólafsdóttir og
Kristján Þorvaldsson hefja
daginn með hlustendum.
08.00 Morgunfréttir.
- Morgunútvarpið heldur
áfram.
- Margrét Rún Guðmunds-
dóttir hringir frá Þýskalandi.
09.03 Þrjú á palli.
Umsjón: Darri Ólason,
Glódís Gunnarsdóttir og
Snorri Sturluson.
Afmæliskveðjur. Símin^t er
91-687123.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Þrjú á palli
- halda áfram.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmála-
útvarp og fréttir.
17.00 Fréttir.
- Dagskráin heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin - þjóðfund-
ur í beinni útsendingu.
Sigurður G. Tómasson og
Leifur Hauksson sitja við
símann, sem er 91-686090.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir.
19.32 Úr ýmsum áttum.
Umsjón: Andrea Jónsdóttir.
22.10 Allt í góðu.
Umsjón: Gyða Dröfn
Tryggvadóttir og Margrét
Blöndal.
00.10 í háttinn.
01.00 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Fréttir eru sagðar kl. 7,7.30,8,
8.30,9,10,11,12,12.20,14,15,
16, 17, 18, 19, 22 og 24.
Næturútvarpið
01.00 Næturtónar.
01.30 Veðurfregnir.
- Næturtónar.
02.00 Fréttir.
- Næturtónar.
03.30 Glefsur.
04.00 Næturlög.
04.30 Veðurfregnir.
- Næturlögin halda áfram.
05.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
05.05 Allt i góðu.
06.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
06.01 Morguntónar.
Ríkisútvarpið á
Akureyri
Þríðjudagur 6. október
8.10-8.30 Útvarp Norður-
lands.
18.35-19.00 Útvarp Norður-
lands.
Bylgjan
Þriðjudagur 6. október
07.00 Fréttir.
07.05 Morgunútvarp
Bylgjunnar.
Þorgeir Ástvaldsson og
Eiríkur Hjálmarsson.
Fréttir kl. 8.00.
09.05 Tveir með öllu á
Bylgjunni.
Jón Axel Ólafsson og
Gunnlaugur Helgason halda
sig ekki alltaf við handritið
en það er bara allt í lagi.
Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfróttir.
12.15 Erla Friðgeirsdóttir.
Góð tónlist í hádeginu.
13.00 íþróttafréttir eitt.
Hér er allt það helsta sem
efst er á baugi í íþróttaheim-
inum.
13.05 Erla Fríðgeirsdóttir.
Hún lumar á ýmsu sem hún
læðir að hlustendum milli
laga.
Fréttir kl. 14.00.
14.00 Ágúst Héðinsson.
Þægileg tónlist við vinnuna
og létt spjall á milli laga.
Fréttir kl. 15.00 og 16.00.
16.05 Reykjavík síðdegis.
Hallgrímur Thorsteinsson
og Steingrímur Ólafsson.
17.00 Síðdegisfréttir.
17.15 Reykjavík síðdegis.
Fróttir kl. 18.00.
18.30 Kristófer Helgason.
Létt og skemmtileg tónlist í
bland við spjall um daginn
og veginn.
19.00 Flóamarkaður
Bylgjunnar.
Síminn er 671111 og
myndriti 680004.
19.30 19:19.
Samtengdar fréttir Stöðvar 2
og Bylgjunnar.
20.10 Krístófer Heigason.
Ljúflingurinn Kristófer
Helgason situr við stjómvöl-
inn. Hann finnur til óskalög
fyrir hlustendur í óskalaga-
símanum 671111.
22.00 Góðgangur.
Júlíus Brjánsson og hesta-
mennskan.
22.30 Krístófer Helgason.
Tónlist fyrir alla og síminn
opinn 671111.
23.00 Kvöld8Ögur.
Hallgrímur Thorsteinsson
spjallar um lífið og tilvemna
við hlustendur sem hringja í
síma 671111.
00.00 Þráinn Steinsson.
Tónlist fyrir næturhrafna.
03.00 Tveir með öllu á Bylgj-
unni.
Endurtekinn þáttur frá
morgninum áður.
06.00 Næturvaktin.
Hljóðbylgjan
Þriðjudagur 6. október
17.00-19.00 Pálmi Guðmunds-
son með vandaða tónlist úr
öllum áttum. Fréttir frá
fréttastofu Bylgjunnar/
Stöðvar 2 kl. 18.00. Síminn
27711 er opinn fyrir óskalög
og afmæliskveðjur.
/
MIAM
smátt & jTOHT
# Atvinnuleysis-
vofan
Fátt óttast landsmenn meira
þessa dagana en atvinnuleys-
isvofuna og líkast til þarf að leita
allt aftur til kreppuáranna á
fjórða áratugnum til að finna
meira atvinnuleysi en nú virðist í
uppsiglingu. Erfiðleikar áranna
1968 og 1969 ná ekki jöfnuði við
ástandið nú og þá átti fóik þess
einnig kost að leita eftir atvinnu
erlendis gagnstætt því sem nú
er. Þótt islendingar verði að telj-
ast fremur eyðslusamir, eins og
mikil hækkun á skuldum heimil-
anna í landinu á undanförnum
árum sýnir, hafa þeir aldrei hikað
við að vinna sig frá vandanum
og leggja harðar að sér tll að
greiða neysluskuldir sínar. Eng-
in hætta er á að sá hugsunar-
háttur sé horfinn úr þjóðarsál-
Inní en það sem alvarlegra er -
vinnu er ekki að hafa og þelm
fjölgar nú dag frá degi sem að
engu hafa að hverfa öðru en láta
dagana líða á milli þess sem
atvinnuleysisbæturnar eru
sóttar.
# Lélegir
draugabanar
Er vaxandi viðsjár gætir i
atvinnulifi þjóðarinnar mætti
ætla að stjórnvöld hefðu áhyggj-
ur af þróun mála og reyndu að
skapa einhverjar þær aðstæður
er fælt geti atvinnuleysisvofuna
frá. Lítil viðleitnl virðist hins veg-
ar vera f þá átt og ráðamenn
halda fast í þær hugsjónir að
hafa beri sem minnst afskipti af
atvinnulífinu. Markaðshyggjan
er þó ekki einráð i hugum manna
á stjórnarheimflinu þegar hags-
munir einstakra aðila eiga í hlut.
Nú er yfir 5% atvinnuleysi á
Suðurnesjum og vöxtur þess í
augsýn - meðal annars vegna
samdráttar ( sjávarútvegi og
minni hernaðarframkvæmda á
Keflavíkurfiugvelli. Því hafa
menn meðal annars hugað að
svonefndu fríiðnaðarsvæði á
vellinum í samvinnu við banda-
ríska aðita. fslenskir ráðamenn
virðast hinsvegar ætla að drepa
þær hugmyndlr eða geta öllu
heldur lítið aðhafst. Alit stendur
fast því Flugleiðum hefur verið
afhent einokun tii flugafgreiðslu
til fjögurra ára. Sá viðskiptamáti
hugnast hinum bandarísku sam-
starfsaðilum hins vegar ekki og
er síður en svo i anda eðlilegra
viðskiptahátta. Þannig víkur
markaðshyggjan stundum úr
vegi þegar hagsmunir ákveðinna
fyrirtækja eru annarsvegar og
því miður - hagsmunir almenn-
ings eru fyrir borð bornir. Stjórn-
völd eru því lélegir draugabanar
í baráttunni við atvinnuleysið -
bæði á Suðurnesjum og annars
staðar á iandinu.