Dagur - 06.10.1992, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Þriðjudagur 6. október 1992
Óska eftir að taka á leigu her-
bergi eða litla íbúð.
Uppl. í sima 93-71828.
Óska eftir að leigja 2ja herb. íbúð
sem fyrst.
Upplýsingar í síma 96-31245.
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppahúsið.
Tryggvabraut 22,
sími 25055.______________________
Gluggaþvottur - Hreingerningar
-Teppahreinsun - Rimlagardínur.
Tek að mér hreingerningar á íbúð-
um, stigagöngum og stofnunum.
Teppahreinsun með nýlegri djúp-
hreinsivél sem skilar góðum ár-
angri.
Vanur maður - Vönduð vinna.
Aron Þ. Sigurðsson.
Sími 25650.
Vinsamlegast leggið inn nafn og
símanúmer í símsvara.
Tökum að okkur daglegar ræst-
Ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar, teppahreinsun,
þvottur á rimlagardínum, leysum
upp gamalt bón og bónum.
Tökum að okkur hreingerningar,
teppahreinsun og bón í heimahús-
um og fyrirtækjum.
Þvoum rimlagardínur, tökum niður
og setjum upp.
Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c,
Inga Guðmundsdóttir,
simi 11241 heimasími 25296,
símaboðtæki 984-55020.
Gengið
Gengisskráning nr. 188
5. október 1992
Kaup Sala
Dollari 53,78000 53,94000
Sterllngsp. 91,91000 92,18300
Kanadadollar 42,94300 43,07100
Dönsk kr. 9,88690 9,91640
Norsk kr. 9,36610 9,39390
Sænsk kr. 10,12060 10,15070
Finnskt mark 11,94580 11,98130
Fransk. franki 11,33280 11,36660
Belg. franki 1,86250 1,86610
Svissn.franki 43,88410 44,01470
Hollen. gyllini 34,12440 34,22590
Þýskt mark 38,42800 38,54230
ítölsk Ifra 0,04260 0,04273
Austurr. sch. 5,45570 5,47200
Port. escudo 0,42820 0,42940
Spá. pesetl 0,53620 0,53780
Japansktyen 0,45082 0,45216
írskt pund 100,66300 100,96200
SDR 79,03560 79,27080
ECU, evr.m. 74,49610 74,71770
Klæði og geri við bólstruð
húsgögn.
Áklæði, leðurlíki og leðurlúx.
Sérpöntunarþjónusta á Akureyri.
Mikið úrval. Stuttur afgreiðslufestur.
Vísaraðgreiðslur í allt að 12 mánuði.
Bólstrun Björns Sveinssonar.
Geislagötu 1, Akureyri,
sími 25322.
Bólstrun, nýsmíði og viðgerðir.
Látið fagmenn vinna verkin.
K.B. Bólstrun,
Strandgötu 39, sími 21768.
Til sölu þýskur Ford Escort 1,3
GL árg. ’82.
Ekinn 130.000 km.
Nýtt pústkerfi, vetrardekk geta fylgt.
Góður bill fyrir unga sem aldna.
Skipti hugsanleg t.d. á snjósleða,
tjaldvagni eða góðri farangurskerru. •
Einnig er til sölu grjótgrindur, fata-
skápur (hvítur), stálvaskur m/blönd-
unartækjum, strauborð, strákabæk-
ur (flokkar), almanök, blöð, tímarit
og ýmislegt fleira.
Uppl. í síma 96-21473 (heima) og
vinnus. 25868 (Sigmundur).
Range Rover, Land Cruiser '88,
| Rocky ’87, L 200 ’82, L 300 ’82,
Bronco '74, Subaru ’80-’84, Lada
Sport ’78-’88, Samara '87, Lada
1200 '89, Benz 280 E 79, Corolla
’82-'87, Camry ’84, Skoda 120 ’88,
Favorit ’91, Colt '80-’87, Lancer '80-
'87, Tredia '84, Galant ’80-’84, Ch.
Monsa ’87, Ascona '83, Volvo 244
j ’78-’83, Saab 99 ’83, Escort ’84-’87,
Mazda 323 ’81-’88, 626 ’80-’85, 929
’80-’84, Swift '88, Charade '80-’88,
Uno ’84-’87, Regata ’85, Sunny '83-
j '88 o.m.fl.
Upplýsingar í síma 96-26512.
Opið 9-19 og 10-17 laugardaga.
Bílapartasalán Austurhlíð.
Bifreiðaeigendur athugið!
Vorum að fá mikið úrval af felgum
undir nýlega japanska bíla.
Tilvalið fyrir snjódekkin.
Verð 1500-2500 kr. stk. eftir teg-
undum.
Bílapartasalan Austurhlíð.
Sími 26512, fax 12040.
Opið 9-19 og 10-17 laugardaga.
Japanskar vélar, sími 91-653400.
Eigum á lager lítið eknar innfluttar
vélar frá Japan, 6 mán. ábyrgð.
Einnig gírkassar, alternatorar, start-
arar, loft- og vökvastýrisdælur o.fl.
Ennfremur varahl. í MMC Pajero,
L-300 og L-200 4x4. Visa/Euro rað-
greiðslur.
Japanskar vélar, Drangahrauni 2,
sími 91-653400.
Ökukennsla - Ökuskóli!
iKenni á fjórhjóladrifinn Nissan
Sunny skutbíl árg. 1991. Æfinga-
itímar í dreifbýli og þéttbýli.
jPróf þreytt á Akureyri eða Húsavík.
Steinþór Þráinsson ökukennari,
jsfml 985-35520 og 96-43223.
Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega öll náms- og prófgögn.
Greiðslukjör við allra hæfi.
Anna Kristfn Hansdóttir,
ökukennari, sími 23837 og bíla-
sími 985-33440.
Söngáhugafólk!
Getum bætt við nokkrum bráð-
hressum söngvurum í allar raddir I
blönduðum kór.
Létt söngskrá.
Hafið samband og kynnið ykkur
málið.
Upplýsingar gefa Þórunn í síma
26838 og Hjördís í síma 26774.
Mánakórinn.
Pennasaumur.
Pennasaumskynning verður mið-
vikudaginn 7. október kl. 11-16.
Hannyrðaverslunin
Hnotan, Kaupangi.
Pennasaumsmyndir! 1
Full búð af nýjum pennasaums-
myndum.
Aldrei meira úrval.
Jólahandavinnan komin.
Strammamyndir.
'Grófir púðar og margt fleira.
Hannyrðaverslunin Guðrún
Hólabraut 22, Skagaströnd.
Sími 95-22740.
Keramiknámskeið.
Innritun í síma 11651 milli kl. 13.30
og 17.00.
Keramikloftið
Óseyri 18, Akureyri.
BORGARBÍÚ
Salur A
Þriðjudagur
Kl. 9.00 Höndin sem
vöggunniruggar
FRUMSVNiR SPENNUTRYLURINM
fÖNOINI SEM VÖGGUNNIKUÖÖAR
Salur B
Þriðjudagur
Kl. 9.00 Stopp eða mamma
hleypir af
BORGARBÍÓ
S 23500
Leikfélaé Akureyrar
Lína langsokkur
eftir Astrid Lindgren.
LANGSOK
Frumsýning:
Lau. 10. okt. kl. 14.00.
2. sýning:
Su. 11. okt. kl. 14.00.
Tvær gerðir áskriftarkorta
með verulegum afslætti:
A. Lina langsokkur + Útlendingurinn
+ Leðurblakan: 4.000 kr.
B. Útlendingurinn + Leðurblakan:
3.000 kr.
Mlðasala er I Samkomuhúsinu,
Hafnarstræti 57,
alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18.
Laugardaga og sunnudaga kl. 13-18.
Símsvari allan sólarhringinn.
Greiðslukortaþjónusta.
Hamingjuleit!
Viltu ná langt í hamingjuleit?
Á Norðurlandi. 18 ára og eldri.
Langar þig að búa í sveit? Vel
stæðir bændur og fólk í sveit. Upp-
lýsingalisti yfir nýtt og betra fólk á
Norðurlandi.
Nýtt og betra ár í hamingjuleitinni í
síma 91-670785 til kl. 22 eða póst-
. hólf 9115, 129 Reykjavík.
100% trúnaður.
Víngerðarefni:
Vermouth, rauðvín, hvítvín, kirsu-
berjavín, Móselvín, Rínarvín,
sherry, rósavín.
Bjórgerðarefni:
Þýsk, dönsk, ensk.
Plastbrúsar, síur, vatnslásar, alkohól-
mælar, sykurmælar, líkkjörar, filter,
kol, kísill, felliefni, suðusteinar o.fl.
Sendum í eftirkröfu.
Hólabúðin hf.,
Skipagötu 4, sími 21889.
Nú eru síðustu forvöð að tryggja sér
námskeið fyrir jól. Kem til ykkar eða
þið til mín.
Pantið tíma strax.
Keramikstofa Guðbjargar,
Hjalteyri. Sími 27452.
Ertu að byggja? Ertu að breyta? |
Tek að mér allar nýlagnir og breyt- ^
jingar úr járni og eir. ■ ■
Þorgrímur Magnússon,
pípulagningameistari,
sími 96-24691 og 985-34122.
Til sölu trilla 2,4 tonn með króka-
leyfi.
Vel búin tækjum og með tveim DNG
rúllum.
Uppl. í slma 91-676556 á daginn.
Nuddarar - Svæðanuddarar.
Til leigu aðstaða fyrir nuddara.
Áhugasamir sendi upplýsingar um
menntun, reynslu og fyrri störf til
afgreiðslu Dags merkt: Bjartsýni
fyrir 9. október nk.
Til sölu Suzuki TS 70 X, árg. ’87,
kom á götuna ’88. Ný yfirfarinn
mótor og nýr stimpill.
Upplýsingar í síma 96-31168 eftir
klukkan 18.
Óskum eftir barnapíu, 15 ára eða
eldri, til að gæta tveggja lítilla
stúlkna nokkur kvöld f viku og
stundum um helgar.
Uppl. I slma 23649.
Tökum að okkur úrbeiningu.
Fljót og góð þjónusta.
Gott verð.
Upplýsingar gefa Gunnar I síma
24785 og Ævar I síma 22999.
Geymið auglýsinguna.
Frá Sálarrannsóknarfé-
lagi Akureyrar.
Vetrarstarfið hefst mið-
vikudaginn 7. okt. kl.
20.30 í húsi félagsins,
Strandgötu 37 b.
Rætt verður um starfið í vetur og
starfsemi félagsins.
Stjórnin.
I.O.O.F. 15 17461081/z.
Brúðhjón:
Hinn 3. október voru gefin sarnan í
hjónaband í Akureyrarkirkju Erla
Rögnvaldsdóttir hárgreiðslukona og
kaupmaður og Sigurður Jóhann
Finnsson bakari og kaupmaður.
Heimili þeirra verður að Stapasíðu
15a, Akureyri.
Hinn 3. október voru gefin saman í
hjónaband í Akureyrarkirkju
Gunnlaug Sigríður Kjartansdóttir
húsmóðir og Jón Magnússon sjó-
maður. Heimili þeirra verður að
Hlíðarstræti 20, Bolungarvík.
Gjöf til Strandarkirkju kr. 5000 frá
B.B.
Bestu þakkir.
Birgir Snæbjörnsson.
Geðverndarfélag Akureyrar.
Skrifstofa Geðverndarfélagsins að
Gránufélagsgötu 5 er opin mánu-
daga kl. 16-19 ogfimmtudaga kl. 13-
16, stuðningur og ráðgjöf.
Síminn er 27990.
Opið hús alla miðvikudaga frá kl.
20. Allir Velkomnir.
Stjórnin.
A n „Mönimuniorgnar“
j x J - opið hús í safnaðar-
heimili Akureyrarkirkju
| n I _ miðvikudaginn 7. októ-
■v \ ber frá kl. 10-12.
Gestaspjall: Gyða Haraldsdóttir:
„Börn og leikur". Allir foreldrar
velkomnir með börn sín.
Fermingarbörn í Akur-
eyrarkirkju vorið 1993.
Skráning fer fram í
kapellu Akureyrarkirkju
miðvikudaginn 7. okt. kl.
16-18.
Hafið með ykkur skriffæri.
Sr. Birgir Snæbjörnsson,
sr. Þórhallur Höskuldsson.
Vinarhöndin, Styrktarsjóður Sól-
borgar, selur minningarspjöld til
stuðnings málefna þroskaheftra.
Spjöldin fást í: Bókvali, Bókabúð
Jónasar, Möppudýrinu í Sunnuhlíð
og Blómahúsinu við Glerárgötu.
Minningarspjöld Minningarsjóðs
Guðmundar Dagssonar, Kristnes-
hæli, fást í Kristneshæli, Bókaversl-
uninni Eddu Akureyri og hjá Jór-
unni Ólafsdóttur Brekkugötu 21
Akureyri.
ÖKUKENN5LH
Kenni á nýjan Galant 2000 GLSi.
Útvega öll gögn sem með þarf.
Bók lánuð.
Greiðslukjör.
JÓN S. RRNR50N
Simi 22935.
Kenni allan daginn og á kvöldin.