Dagur - 06.10.1992, Side 16
MM&
Akureyri, þriðjudagur 6. október 1992
Kodak '
Express
Gæöaframköllun
FYRIR ÞA SEM GERA KROFUR
^ ^Pedíomyndir^
Skipagötu 16 - Sími 23520
Kaupfélag Þingeyinga:
Lambaslátrun að ljúka
- meðalvigt kilói minni en í fyrra
Ágætlega hefur gengið í slát-
urtíðinni hjá Sláturhúsi
Kaupfélags Þingeyinga á
Húsavík. Áætlað er að slátr-
un Ijúki í þessari viku og að
lambaslátrun Ijúki í dag. All-
ar líkur benda þó til að aukas-
látrun verði af og til í þessum
mánuði og standi jafnvel
fram í desember.
Meðalvigt dilka hefur verið
13,9 kg, um einu kílói lægri en í
fyrrahaust. „Slátursala hefur
gengið þokkaiega og sama er að
segja með sölu á nýju kjöti á
heimamarkaði. Hins vegar hef-
ur sala á nýju kjöti á landsvísu
verið með lakara móti og það
veldur vissum áhyggjum," sagði
Þorgeir Hlöðversson, sláturhús-
stjóri í samtaii við Dag. Þorgeir
sagði að verð á slátri hefði stað-
ið í stað og að um virkilega góð
matarkaup væri að ræða, nú
þegar að herti víða.
Sláturhúshófið var haldið sl.
laugardagskvöld og tókst það
með ágætum, að sögn Þorgeirs.
Hann sagði að þakka mætti
góðu starfsfólki á húsinu hve vel
hefði gengið í sláturtíðinni. IM
Sjávarútvegsráðherrann ásamt fylgdarliði á Akureyri. Frá vinstri: Fernando Fereia, staðgengill sendiherra Islands
á Grænhöfðaeyjum, Fernanda Duarte, framkvæmdastjóri útgerðarfyrirtækisins Pescave, Helena Vieira Semedo,
sjávarútvegsráðherra og Arthur Correia, forstjóri Hafrannsókna- og þróunarstofnunar Grænhöfðaeyja. Mynd: Robyn.
Heimsókn sjávarútvegsráðherra Grænhöfðaeyja:
Viðræður við Siippstöðina
um smíði raimsóknarskips
Skagaprður:
Steftit á eitt verka-
lýðsfélag í sýslunni
-Verkakvennafél. Aldan hefur ekki svarað
Á aðalfundi Verkamannafé-
lagsins Fram á Sauðárkróki
30. sept. var samþykkt sam-
komulag milli félagsins ann-
ars vegar og Verkalýðsfélags-
ins Ársæls á Hofsósi hins veg-
ar um sameiningu þessara
tveggja félaga.
Agnes Gamalíasdóttir for-
maður Ársæls er hlynnt samein-
ingu og telja hún og Jón Karls-
son formaður Fram að eitt stórt
verkalýðsfélag í sýslunni standi
sterkar en þrjú minni félög. Tal-
að er um að þessi sameining geti
orðið í mars á næsta ári, en eftir
Bæjarráð Húsavíkur samþykkti
á fundi sínum sl. fimmtudag að
lækka gjöld fyrir afnot af
íþróttamannvirkjum til Fram-
haldsskólans á Húsavík og
Borgarhólsskóla.
© VEÐRIÐ
SA af landinu er víðáttumikil
1030 millibara hæð en
skammt SV af Hvarfi er vax-
andi 995 millibara lægð sem
þokast hægt NNA. Hlýindi
haldast áfram um mestallt
landið. Sunnan stinnings-
kaldi verður framan af degi
á Norðvesturlandi en sunn-
an og SV rigning þegar líður
á daginn. Á Norðausturlandi
verður hins vegar SV kaldi
og skýjað en sennilega
hangir hann þar þurr.
er að taka málið fyrir á aðal-
fundi Ársæls. Sagði Agnes að
ekki sé búið að dagsetja aðal-
fundinn, en hugmyndin sé að
halda fyrst kynningarfund um
sameiningarmálið. Hún kvað
líklegt að sú ieið yrði farin að
leggja Ársæl niður og Fram yfir-
tæki félagið, en um 120 manns
eru í félaginu. Jón Karlsson
sagði að áhugi væri á að fá
Ölduna inn líka, en ekki hefði
borist svar frá þeim ennþá.
Aðalheiður Árnadóttir formað-
ur Verkakvennafélagsins Öld-
unnar á Sauðárkróki vildi ekki
tjá sig um þetta mál. sþ
Bæjarráð Húsavíkur:
Gjöldin munu lækka verulega.
Tíminn í íþróttahöllinni lækkar
úr 2850 kr. í 2000 kr. og tíminn í
sundlauginni lækkar úr 2000 í
1400 kr.
Lækkun gjaldanna er tilkomin
vegna beiðni frá framhalds-
skólanum þar um. „Við stóðum
frammi fyrir því að framhalds-
skólinn hætti að nota íþróttahöll-
ina og sundlaugina ef gjöldin
yrðu ekki lækkuð. Petta stafar af
niðurskurði ríkisvaldsins. Fram-
haldsskólanum, eins og öðrum
skólum, er svo þröngur stakkur
skorinn að þeir treysta sér ekki til
að halda uppi íþróttakennslu, þar
sem skólinn er að reyna að kom-
ast fram úr sínum rekstrarvanda.
Þetta er einn þáttur þess hvernig
ríkið fer að við sveitarfélögin,
framhaldsskólinn á að vera rek-
inn af ríkinu en það er saumað
svo þröngt að honum, að menn
neyðast til að seilast til sveitar-
félaganna til að halda þessu gang-
Viðræður eru hafnar við Slipp-
stöðina á Akureyri um smíði
rannsóknarbáts fyrir Græn-
höfðaeyjar. Báturinn yrði
smíðaður eftir sömu teikningu
og þau skip sem nú eru í smíð-
um fyrir Malaví en eitthvað
lengri. Þetta er meðal annars
árangur af ferð Helenu Vieira
Semedo, sjávarútvegsráðherra
Grænhöfðaeyja ásamt fylgdar-
liði hingað til lands í síðustu
viku.
í ferð sinni heimsótti sjávarút-
vegsráðherrann meðal annars
Hafrannsóknastofnun og Rann-
sóknastofnun fiskiðnaðarins. Þá
átti hún fund með forsvarsmönn-
um Fiskveiðasjóðs og Sjómanna-
andi. Þetta eru dæmigerð vinnu-
brögð hjá ríkinu," sagði Einar
Njálsson, aðspurður um tildrögin
að lækkun gjaldanna. IM
Um kl. 15.25 á laugardag barst
tilkynning til lögreglunnar á
Sauðárkróki um slasaðan
mann á Silfrastaðaf jalli á
Tröllaskaga. Var þyrla Land-
helgisgæslunnar kölluð til og
maðurinn fluttur á Sjúkrahúsið
á Akureyri. Var hann minna
slasaður en talið var í fyrstu.
Maðurinn var í fjallgöngu
ásamt tveimur félögum sínum
þegar hann rann til á hjarni í
brattri hlíðinni. Voru þeir staddir
í gili sem heitir Trippaskál í
skólans auk Þorsteins Pálssonar,
sjávarútvegsráðherra. Helena
Vieira Semedo heimsótti einnig
Slippstöðina á Akureyri, Útgerð-
arfélag Akureyringa og Sæplast á
Dalvík.
Þróunarstarf íslendinga á
Grænhöfðaeyjum hefur staðið í
um 11 ár og var íslenska skipið
Fengur meðal annars notað til
rannsókna á veiðisvæðum við
Tvö ungmenni voru flutt á
Sjúkrahúsið á Húsavík eftir
bílveltu við Másvatn á laugar-
dagskvöldið.
Ökumaður missti stjórn á
fólksbíl sem í voru þrjú ung-
menni. Mikil hálka á leirkennd-
um ofaníburði mun hafa verið á
veginum er slysið átti sér stað.
Bíllinn er talinn töluvert
skemmdur að sögn lögreglunnar
en unga fólkið mun ekki hafa
hlotið mjög alvarleg meiðsl.
Á laugardag barst lögreglunni
á Húsavík kvörtun uin að
skemmdir hefðu verið unnar á
reiðhjóli. Aðfaranótt sunnudags
Silfrastaðafjalli. Annar af félög-
um hins slasaða gekk erfiða leið,
'um 8 km að hann telur og kom í
byggð við Fremri-Kot og tilkynnti
um slysið. Þyrla landhelgisgæsl-
unnar kom á staðinn og þurfti
maðurinn að fara með henni til
að vísa á slysstaðinn. Þurfti að
síga niður úr þyrlunni og hífa
hinn slasaða upp, því ómögulegt
var að lenda þarna og var ekki
talið fært að flytja manninn
niður. Var maðurinn fótbrotinn,
handleggsbrotinn og með áverka
á höfði. sþ
eyjarnar. Er Fengur kom til baka
lögðust þessar rannsóknir að
mestu niður vegna skorts á skipi
og hefur Helena Vieire Semedo
mikinn áhuga á að fá nýtt skip til
rannsókna. íbúar Grænhöfða-
eyja veiða mest tunglfisk en einn-
ig risahumar og nokkuð af botn-
fisktegundum og hafa þeir góða
möguleika til að efla atvinnu-
starfsemi sína með auknum fisk-
veiðum. ÞI
var stór rúða brotin í verslunar-
húsnæði Hlyns hf. Málið er upp-
lýst og voru unglingar þar að
verki. IM
Skagafjörður:
Misbrestir á
ökuhæfiii
Um helgina stöðvaöi lögreglan
á Sauðárkróki fimm ökumenn
vegna hraðaksturs og handtók
þrjá vegna ölvunaraksturs. Á
föstudag sinnti lögreglan
umferðareftirliti, og voru sex
ökumenn ýmist án öryggisbelt-
is eða eitthvað athugavert við
Ijósabúnað bílanna.
Eins og fram hefur komið er
lögreglan á Sauðárkróki að halda
áfram eftirliti í framhaldi af
umferðarviku sem var um miðjan
september. Aðgerðirnar á föstu-
dag voru í tengslum við það. Er
nokkur misbrestur á að menn séu
spenntir í beltin og hvað ljósin
varðar voru þau ýmist slökkt eða
biluð. Þeir ökumenn sem stöðv-
aðir voru vegná hraðaksturs voru
á hraða í kringum 120 km. Á
laugardagskvöldið voru þrír öku-
menn teknir vegna gruns um ölv-
un við akstur, en haldnir voru
tveir stóðréttardansleikir, í Mið-
garði og Höfðaborg á Hofsósi.
Að öðru leyti fór allt velfram. sþ
Lækkun til skólanna á afnota-
gjöldum íþróttamannvirkja
- dæmi um vinnubrögð ríkisins, segir bæjarstjóri
Maður hrapar í íjallgöngu
- minna slasaður en á horfðist
Bflvelta á Mývatnsheiði
- tveir fluttir á sjúkrahús