Dagur - 15.10.1992, Side 3

Dagur - 15.10.1992, Side 3
Fimmtudagur 15. október 1992 - DAGUR - 3 Fréttir Einar Njálsson, bæjarstjóri, Hrefna Jónsdóttir, forstöðumaður Bókasafns Suður-Þingeyinga, Guðrún Karlsdóttir og Sigurður Gunnarsson, gefendur bókasafnsins og Þórir Friðgeirsson, fyrrverandi forstöðumaður safnsins. Gjafir til Safnahússins á Húsavík: Bókasafn Sigurðar Gunnarssonar - og upphlutur frú Guðrúnar Karlsdóttur Norður- og Austurland: Búnaður til að bregðast við olíumengun á leiðinni - verður á ijórum höfnum norðan- og austanlands Sigurðarstofa í Bókasafni Suð- ur-Þingeyinga var formlega opnuð sl. laugardag á áttræðis- afmæli Sigurðar Gunnarsson- ar, fyrrverandi skólastjóra, en þá afhenti hann og kona hans safninu bókasafn sitt til eignar, uppsetningar og varðveislu. Um er að ræða 3665 bækur sem vega samtals 4,3 tonn, þar af eru 2381 bók handbundin af Sigurði sjálfum. Bókunum hefur verið komið fyrir í sérstakri stofu á safninu. Guðrún Karlsdóttir, kona Sigurðar, afhenti Safnahúsinu til eignar upphlut sinn, en hann er prýddur silfurvíravirki smíðuðu af Kristjáni Benediktssyni gullsmið, Sauðfjárslátrun hjá Fjalla- lambi hf. á Kópaskeri lýkur í Dansleikurínn á Kópaskerí - athugasemd Undirritaðar sóttu sláturhúsball á Kópaskeri laugardagskvöldið 10. október sl. Urðum við mjög undrandi er við rákum svo augun í umsögn Húsavíkurlögreglu um umræddan dansleik í Degi þriðjudaginn 13. október. Þar segir: „Þetta var ógeðslegt ball“. Og: „Fór dansleikurinn illa fram og var róstursamur". Þetta eru mjög hörð ummæli og vart við hæfi, þar sem umrædd lögregla sást aldrei inni á dans- leiknum. Við vorum mjög ánægðar með dansleikinn og höfum sjaldan skemmt okkur eins vel. Matur, skemmtiatriði og dansleikur; hvert öðru betra. Undirritaðar hafa sótt dans- leiki víða í sýslunni og verðum að segja að við höfum oft séð það svartara. Sólveig Tryggvadóttir. Guðbjörg Inga Guömunds- dóttir. sem á árum áður starfaði á Húsa- vík. Borgarhólsskóli fékk safn Sigurðar af barna- og unglinga- bókum, ásamt kennslubókum og var það formlega afhent í kaffi- Ráðstefna um ferðaþjónustu fatlaðra verður haldin nk. fimmtudag, 15. október, í ráð- stefnusal Hótels Holiday Inn. Að ráðstefnunni standa Sam- band íslenskra sveitarfélaga, Landssamtökin Þroskahjálp, dag og hefur þá verið lógað 23.000 dilkum og 2700 af full- orðnu fé. Þetta er ívið fleira fé en í fyrra og fleira en gert var ráð fyrir á áætlun frá því í ágúst. Slátrun hefur gengið ágætlega að sögn Garðars Eggertssonar, framkvæmda- stjóra. „Ballið var gott og menn skemmtu sér skínandi vel. Ég kannast ekki við nein ógeðsleg- heit en það voru margir talsvert í öli. Að vísu voru tveir ekki sáttir við að fara heim að loknum dans- leik og þá var kallað í lögreglu. Það voru einu afskiptin sem lög- reglan hafði í húsinu," sagði Garðar og var ekki sammála lýsingum sem fram hafa komið í Degi um sláturhúsballið á Kópa- skeri sl. laugardag. Hann sagði að maðurinn sem kærði líkams- árás hefði fengið eitt hnefahögg í andlitið. Lýsingin af dansleiknum væri ótrúlega mikið fjarri því sem fólkið á ballinu hefði upplifað. „Ég er ekki að mæla bót mikilli drykkju, en miðað við það að húsið var yfirfullt var ástandið ekkert verra en við var að búast,“ sagði Garðar. IM boði sem Bókasafnið hélt Sigurði og Guðrúnu til heiðurs. Dagur mun síðar fjalla nánar um hinar myndarlegu gjafir er fyrrverandi skólastjórahjón færðu Þingeying- um. IM Öryrkjabandalag íslands og Blindrafélagið. A ráðstefnunni verða innlegg frá fulltrúum stjórnvalda, sveitarfélaga, bíl- stjóra, notendum þjónustunn- ar, tæknimönnum og fleirum er málið varðar. „Með nýjum lögum um málefni fatlaðra eru lagðar mikl- ar og auknar skyldur á sveitarfé- lögin vegna ferðaþjónustu fatl- aðra. Því þótti framkvæmdaaðil- um nú réttur tími til að fólk kæmi saman til að ræða þessi mál. Auk þess er 15. október alþjóðlegur dagur hvíta stafsins. Því viljum við einnig benda á málefni blindra sérstaklega; m.a. aðgeng- ismál," segir Helgi Hróðmars- son, starfsmaður Landssamtak- anna Þroskahjálpar og Öryrkja- bandalags íslands. Dagskrá ráðstefnu um ferðaþjónustu fatl- aðra hefst að morgni þess 15. október með setningu kl. 9,00. Ráðstefnuna setur Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, formaður Sam- bands íslenskra sveitarfélaga. Fjölmörg erindi verða flutt. Full- trúar Reykjavíkur, Kópavogs og Akureyri fjalla um stöðu ferða- þjónustu og framtíðarstefnu í sinni heimabyggð. Valgarður Hilmarsson, stjórnarmaður í Sambandi íslenskra sveitarfé- laga, og Sveinn Allan Mortens, framkvæmdastjóri Svæðisskrif- stofu málefni fatlaðra Norður- landi vestra, fjalla um stöðu ferðaþjónustu á landsbyggðinni (í smærri byggðarlögum) og framtíðarhugmyndir. Skólaakst- ur, aðgengi hreyfihamlaðra að strætisvögnum, öryggi ökutækja fyrir hreyfihamlaða, akstur hreyfihamlaðra á einkabílum og fl. fær umfjöllun á ráðstefnunni. Ráðstefnustjórar verða Ásta B. Þorsteinsdóttir, formaður Lands- samtakanna Þroskahjálpar og Arnþór Helgason, formaður Ör- yrkjabandalags íslands. ój Nýlega fóru rúmir 2000 lítrar af gasolíu í höfnina á Sauðár- króki, eins og fram kom í fréttum. Ekki er Iangt síðan svipaður atburður gerðist á Akureyri. Enginn búnaður er til við hafnir á Norðurlandi til að dreifa eða ná olíu úr sjó, en Akureyrarhöfn hafði slíkan búnað í láni frá Siglingamála- stofnun. Nú stendur til að bæta úr þessu ástandi, að sögn Eyjólfs Magnússonar hjá Mengunarvarnadeild Siglinga- málastofnunar. Að sögn Eyjólfs er talsvert um það að olía fari í sjóinn, ekki síst þegar verið er að dæla á skipin og ekki alltaf að þeir á Siglingamála- stofnun frétti af slíkum atburð- um. Oft gerast slíkir atburðir vegna þess að menn fylgjast ekki nógu vel með dælingunni, eða annars konar mannleg mistök eiga sér stað. Á Sauðárkróki fóru rúmir 2000 lítrar af gasolíu í höfnina þegar verið var að dæla úr Stapafelli. Það er auðvitað alvarlegt mál þegar slíkir atburð- ir gerast, ekki síst þegar enginn búnaður er til sem nota má til varnar. Að sögn Eyjólfs er ann- ars vegar um dreifibúnað að ræða, þ.e. sem sprautað er á olíuna til að dreifa henni og hraða þannig niðurbroti og hins vegar flotgirðingar ásamt bún- aði til að dæla olíunni upp. Hann taldi að atburðurinn á Sauðárkróki hefði þó gerst á heppilegum tíma hvað varðar lífríki fjörunnar og afleiðingar fari alltaf nokkuð eftir aðstæð- um, t.d. veðurskilyrðum. Nú stendur til að bætt verði úr Bjórhátið Víking-Brugg verk- smiðjunnar á Akureyri hófst í Sjallanum sl. föstudagskvöld og var þar margt um manninn, og ríkti þar almenn ánægja með þessa tilbreytingu. Mjög margir komu einnig á hátíðina á Eiðistorgi á Seltjarnarnesi sem var mjög góð kynning á norðlenskri bjórframleiðslu. Sl. fimmtudag var Viking- Brugg veitt viðurkenning frá þessari vöntun á búnaði á Norð- ur- og Austurlandi. Segist Eyjólf- ur vera að vinna í málinu og verði búnaður pantaður á næstu vikum. Um er að ræða flotgirðingar á fjórar hafnir, Akureyri, Þórs- höfn, Sauðárkrók og Siglufjörð og búnað til dælingar sem geymd- ur verður á Akureyri til að þjóna hinum höfnunum. Umhverfis- málaráðuneytið hefur veitt 15 milljónum til þessa verkefnis, en þeim 5 milljónum sem eftir standa verður dreift á allar hafnir á Norður- og Austurlandi. sþ Akureyri: Ekkertinflúensu- tílfellií mánuðinum Skýrsla Heilsugæslustöðvar- innar á Akureyri yfir smitsjúk- dóma fyrir septembermánuð er komin út. Athygli vekur að ekkert inflúensutilfelli greind- ist í mánuðinum. Flestir leituðu til heilsugæslu- stöðvarinnar vegna kvefs og háls- bólgu. Á skrá eru 446 og tíu reyndust með lungnabólgu. Eitt hundrað og fjórir greindust með magaveiki, einn með hlaupabólu, einn með rauða hunda og einn með hettusótt. Kláðamaurs varð vart sem fyrr. Fimm þurftu að leita lækninga við þeim ófögnuði. ój Löwenbrau verksmiðjunum í Munchen í Þýskalandi fyrir stöðug gæði á framleiðslu bjórs- ins allt frá þvf að framleiðslan hófst á þessari tegund hérlendis. Það var Erich Lindner sem afhenti viðurkenninguna sem er starfsmönnum verksmiðjunnar mikil hvatning því segja má að viðurkennningar frá Þjóðverjum til handa útlendingum vegna bjórgæða liggi ekki á lausu. GG Fjallalamb hf. á Kópaskeri: Slátrun lýkur í dag - „ sláturhúsb allið var gott,“ segir sláturhússtj óri Ráðstefna um ferðaþjónustu fatlaðra: Auknar skyldur á sveitarfélögin Erich Lindner afhendir Magnúsi Þorsteinssyni framkvæmdastjóra Víking- Brugg gæðaviðurkenninguna. Mynd: Robyn Víking-Brugg hlaut gæðaviðurkenningu: Stöðug gæði að mati Löwenbráu- verksmiðjunnar í Miinchen

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.