Dagur - 17.11.1992, Blaðsíða 10

Dagur - 17.11.1992, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Þriðjudagur 17. nóvember 1992 Ðagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Þriðjudagur 17. nóvember 18.00 Sögur uxans. 18.25 Lína langsokkur (10). (Pippi lángstmmp.) 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Skálkar á skólabekk (4). (Parker Lewis Can't Lose.) 19.30 Auðlegð og ástríður (41). (The Power, the Passion.) 20.00 Fróttir og veður. 20.35 Barist til þrautar. Ólöf Rún Skúladóttir frétta- maður er nýkomin heim frá Tyrklandi, þar sem hún fylgdist með réttarhöldun- um í forræðisdeilu Sophiu Hansen og Halims Als. í þættinum fjallar Ólöf Rún um forræðisdeiluna og ræðir við Halim Al, Sophiu og lög- fræðinga hennar. 21.05 Maigret og sú galna (4). (Maigret and the Mad Woman.) 22.90 EES (3). í þættinum verður fjallað um fjármálastarfsemi á Evrópska efnahagsssvæð- inu. Hvaða reglur munu gilda um viðskipti með fjár- magn og um fjárfestingar útlendinga á íslandi með til- komu EES og til hvers er ætl- unin að taka upp þessar reglur. 22.10 Líffæramarkaðurinn. (The Great Organ Bazaar.) Bresk heimildamynd um við- skipti með líffæri og þau sið- ferðislegu álitamál sem þeim fylgja. 23.00 Ellefiífréttir og dag- skrárlok. Stöð 2 Þríðjudagur 17. nóvember 16.45 Nágrannar. 17.30 Dýrasögur. 17.45 Pétur Pan. 18.05 Max Glick. 18.30 Ólympíuleikar fatlaðra. (Paralympics) Endurtekinn þéttur frá þvi í gærkvöldi. 19.19 19:19. 20.15 Eirikur. 20.30 Landslagið á Akureyri 1992. „í ævintýraheim" er tíunda lagið og jafnframt það síð- asta sem keppir til úrslita. 20.40 Visa-Sport. 21.10 Björgunarsveitin. (Police Rescue.) 22.05 Lög og regla. (Law and Order) Níundi hlut af tuttugu og tveimur. 22.55 Sendiráðið. (Embassy) Annar hluti þessa ástralska myndaflokks um líf og störf sendiráðsfólksins i Ragaan. 23.45 í ástum og stríði. (In Love and War) Þessi sannsögulega kvik- mynd er byggð á bók hjón- anna James og Sybil Stockdale. 01.20 Dagskrárlok Stöðvar 2. Rás 1 Þriðjudagur 17. nóvember MORGUNÚTVARP KL. 06.45-09.00. 06.55 Bæn. 07.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 07.20 „Heyrðu snöggvast..." 07.30 Fréttayfirlit • Veður- fregnir. Heimsbyggð - Af norrænum sjónarhóli. Tryggvi Gíslason. Daglegt mál, Ari Páll Kríst- insson flytur þáttinn. 08.00 Fréttir. 08.10 Pólitíska hornið. Nýir geisladiskar. 08.30 Fréttayfirlit. Úr menningarlífinu. ÁRDEGISÚTVARP KL. 09.00-12.00. 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. 09.45 Segðu mér sögu, „Pétur prakkari", dagbók Péturs Hackets. Andrés Sigurvinsson les (16). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Bjömsdóttur. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Byggðalinan. Landsútvarp svæðisstöðva í umsjá Amars Páls Hauks- sonar á Akureyri. Stjórnandi umræðna auk umsjónarmanns er Inga Rósa Þórðardóttir. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir - Auglýs- ingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00. 13.05 Hádegisleikrit Útvarps- Ieikhússins, „Bjartur og fagur dauðdagi" eftir R. D. Wingfield. Annar þáttur. 13.20 Stefnumót. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Endur- minningar séra Magnúsar Blöndals Jónssonar í Valla- nesi, fyrri hluti. Baldvin Halldórsson les (21). 14.30 Kjarni málsins. Hvað gerist ef sjávarþorp leggst í eyði? 15.00 Fréttir. 15.03 Á nótunum. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00. 16.00 Fréttir. 16.05 Skima. 16.30 Veðurfregnir. 16.45 Fréttir. Frá fréttastofu barnanna. 16.50 „Heyrðu snöggvast..." 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. 17.08 Sólstafir. 18.00 Fróttir. 18.03 Þjóðarþel. Egill Ólafsson les Gísla sögu Súrssonar (7). 18.30 Kviksjá. 18.48 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar ■ Veður- fregnir. 19.35 „Bjartur og fagur dauð- dagi" eftir R. D. Wingfield. (Endurflutt.) 19.50 Daglegt mál. 20.00 íslensk tónlist. 20.30 Mál og máliýskur á Norðurlöndum. 21.00 Á róli. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska hornið. 22.15 Hér og nú. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Halldórsstefna. 23.15 Djassþáttur. 24.00 Fréttir. 00.10 Sólstafir. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. I kvöld, kl. 20.35, er á dagskrá Sjónvarpsins þátturinn Fólkið ( landinu. í þættinum ræðir Sigrún Stefánsdóttir við Örlyg Hálfdánarson bókaútgefanda, en hann hefur verið meðal fremstu bókaútgefenda landsins í nærri þrjá áratugi. Hann ræðir um þau skilyrði sem bóka- útgáfu eru sköpuð hérlendis, val á bókum og áherslur í útgáfustarfi forlags síns. Rás 2 Þridjudagur 17. nóvember 07.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson hefja daginn með hlustendum. - Veðurspá kl. 7.30. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. - Margrét Rún Guðmunds- dóttir hringir frá Þýskalandi. 09.03 9-fjögur. Svanfríður & Svanfríður til kl. 12.20. Eva Ásrún Albertsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir. Afmæliskveðjur. Síminn er 91-687123. - Veðurspá kl. 10.45. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur - heldur áfram. Gestur Einar Jónasson til klukkan 14.00 og Snorri Sturluson til kl. 16.00. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fréttir. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. - Hér og nú. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - þjóðfund- ur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson sitja við símann, sem er 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. 19.32 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.10 Allt í góðu. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. - Veðurspá kl. 22.30. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Fréttir eru sagðar kl. 7, 7.30,8, 8.30,9,10,11,12,12.20,14,15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 00.10 Næturtónar. 01.30 Veðurfregnir. 01.35 Glefsur. 02.00 Fréttir. - Næturtónar. 04.00 Næturlög. 04.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 05.00 Fréttir. 05.05 Allt í góðu. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. Ríkisútvarpið á Akureyri Þríðjudagur 17. nóvember 8.10-8.30 Útvarp Norður- lands. 18.35-19.00 Útvarp Norður- lands. Bylgjan Þriðjudagur 17. nóvember 06.30 Morgunútvarp Bylgjunnar. 07.00 Fréttir. 07.05 Morgunútvarp Bylgjunnar. 09.00 Morgunfréttir. 09.05 íslands eina von. Erla Friðgeirsdóttir og Sigurður Hlöðversson halda áfram. 12.00 Hádegisfréttir frá frétta- stofu Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar. 12.15 íslands eina von. 13.00 ÍJjróttafréttir eitt. 13.10 Agúst Héðinsson. Þægileg tónlist við vinnuna og létt spjall á milli laga. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.05 Reykjavík síðdegis. 17.00 Síðdegisfréttir. 17.15 Reykjavík síðdegis. Fréttir kl. 18.00. 18.30 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratugum. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. Síminn er 671111 og myndriti 680004. 19.30 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Krístófer Helgason. 23.00 Kvöldsögur. Hallgrímur Thorsteinsson spjallar um lífið og tilveruna við hlustendur sem hringja í síma 671111. 00.00 Þráinn Steinsson. Tónlist fyrir næturhrafna. 03.00 Næturvaktin. Hljóðbylgjan Þriðjudagur 17. nóvember 17.00-19.00 Pálmi Guðmunds- son með vandaða tónlist úr öllum áttum. Fróttir frá fréttastofu Bylgjunnar/ Stöðvar 2 kl. 18.00. Síminn 27711 er opinn fyrir óskalög og afmæliskveðjur. !Ég fékk fallbyssuna...ég fékk hjálminn og nú vantar mig bara einhvern til að taka við af þessum heigli! r Þaö veröur erfitt að finna | einhvern nógu ruglaðan! Þú átt enn eftir sjö lítra afL-, bensíni og það er í lagi ' _rneö olluna! Vatnsgeymirinn er í lagi, en þú þarft nýja bremsu- borða eftir um það bil fimm þúsund kílómetra! Gefðu í, auminginn þinn! Aktu honum eða legðu honum! Hvar fékkst þú öku skírteinið þitt eiginlega, á útsölu?? Ég hef ekki séð þennan síð- f an ég ók bátnum mínum á | George Washington brúna! Hvar fannst þú hann? L Grófstu hann upp úr fruslinu á spítalanum? # „Þetta var reynt gagnvart mér...“ í Reykjavík er gefið út blað sem heitir Samúel. Það blað hefur fengið á sig það orð að vera heldur í léttklæddari kantinum, hefur birt myndir af fólki á Evu- klæðunum einum, aðaliega kven- fólkl. Forvitni ritara S&S vaknaði fyrir alvöru þegar auglýst var í sjónvarpi nýtt hefti af blaðinu en þar var sagt að f blaðinu væri gerð úttekt á því hvernig menn kæmust til áhrifa í Framsóknar- flokknum. Ritari S&S fór því í næstu búð og náði sér í elntak, aldrei þessu vant. Það kom strax í Ijós við lestur greinarinnar að það var fyrrverandi ritstjóri Islendings á Akureyri, Sæmund- ur Guðvinsson, sem stýrði penna og aðal heimildamaður Sæmundar var enginn annar en Stefán Valgelrsson, sem sat á þingi fyrir Framsóknarflokkinn ( Norðurlandskjördæmi eystra ein 20 ár, en er nú hættur þing- mennsku enda nokkuð við aldur. í greininni eru myndir af nokkr- um framsóknarmönoum en ekkl varð ritara af þeirri ósk sinni að fá að sjá þá fáklædda eins og kannski hefði mátt búast við. I viðtalinu við Stefán kemur margt athyglísvert fram eins og t.d. þetta: „Það eru margar lelðir sem menn fara í þessum efnum (framboðsmálum) og engin algild regla hvaða leið menn fara í Framsóknarflokknum frekar en í öðrum flokkum. Hins vegar er það auðvitað svo að vissir menn sem hafa af einhverjum ástæð- um komist ofariega, reyna að ýta undlr þá sem þeir ráða við og halda hinum niðri sem þeír ekkl ráða vlð... Valdastofnanir flokks- ins reyna að ráða því hverjir velj- ast á þing. Þetta var reynt gagn- vart mér 1987 og það er fróðlegt að horfa á þetta að tjaldabaki.“ # „Ég hef sent út menn...“ í lok viðtalsins við Stefán eru svo þessi gullkorn og nú talar foringinn Stefán Valgeirsson: „Það eru margir sem hafa haft samband við mig út af ýmsum málum, bæði þeir sem studdu mig og aðrir. Enginn þeirra talar með EES. Ég hef sent út menn i þremur kjördæmum, menn sem eru í þannig aðstöðu að þeir hitta marga og þeir hafa spurt fólk um afstöðuna til EES. Þeir sem svara - og það gera flestir - eru á móti þessum samnfngi. Ég er þeirrar skoðunar að það geti komið upp nýtt afl í íslenskri pólitík vegna þess hvað Fram- sóknarflokkurinn er orðinn breyttur.“ Þá hafa menn það. Væri nú ekki ráð að fá Stefán Valgeirsson til að sjá um skoðanakannanir og spara stórfé ( stað þess að láta Gallup eða einhverja aðra sjá um slíkar kannanir?

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.