Dagur - 17.11.1992, Blaðsíða 12

Dagur - 17.11.1992, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Þriðjudagur 17. nóvember 1992 Mikil eftirspurn eftir videóum, videótökuvélum, myndlyklum, sjón- vörpum, gömlum útvörpum. Frysti- skápum, kæliskápum, ísskápum og frystikistum af öllum stærðum og gerðum. Einnig eldavélum. Sófa- settum 1-2-3. Hornsófum, örbylgju- ofnum, borðstofuborðum og stólum, sófaborðum, skápasamstæðum, skrifborðum, skrifborðsstólum, eld- húsborðum og stólum með baki, kommóðum, svefnsófum eins og tveggja manna og ótal mörgu fleiru. Til sölu á staðnum og á skrá alls konar vel með farnir húsmunir til dæmis: Símtæki. Sem ný leður- sófasett, 3-1-1, á góðu verði. Notuð baðáhöld. Róðrartæki (þrek) nýlegt. Liebmanann fjögurra radda orgel, nýyfirfarið. Kæliskápar og frystikist- ur. Nýleg AEG kaffikanna, sjálfvirk. Eldavélar, ýmsar gerðir. Baðskápur með yfirspegli og hillu, nýtt. Kommóða, 4 skúffur, ný. Borðstofu- borð, stækkanlegt, sem nýtt, stórt. Barnarimlarúm. Ódýr hljómtækja- samstæða, sem ný. Hljómtækja- samstæða með geislaspilara, plötu- spilara, útvarpi og segulbandi. Rit- vélar, litlar og stórar. Saunaofn IV2 kV. Flórfda, tvíbreiður svefnsófi. Tveggja sæta sófar. Svefnsófar, tveggja manna og eins manns. Skrifborðsstólar. Snyrtiborð með skáp og skúffum. Sófaborð, horn- borð og smáborð. Eldhúsborð í úrvali og kollar. Strauvél á borði, fótstýrð. Ljós og Ijósakrónur. Hansaskápar og hansahlllur, frí- hangandi hillur, styttur (orginal) t.d. Hugsuðurinn og margt fleira, ásamt öðrum góðum húsmunum. Umboðssalan Lundargötu 1 a, sími 23912, h: 21630. Kahrs parket er vandað og fæst nú á frábæru verði. Eik kvistuð 1. fl. frá kr. 2890 m2 stgr. Eik valin 1. fl. frá kr. 3154 m2 stgr. Beyki 1. fl. frá kr. 3154 m2 stgr. Askur 1. fl. frá kr. 3154 m2 stgr. Greiðslukjör við allra hæfi. Teppahúsið hf., símí 25055, Tryggvabraut 22, 600 Akureyri. 20% afsláttur á öllum rammalistum til jóla. Rammagerð Jónasar Arnar. Sólvöllum 8. Opið 15-19, sími 22904. Rjúpnavestin margeftirspurðu. Get útvegað nokkur. Sími 22679. Gengið Gengisskráning nr. 16. nóvember 1992 218 Kaup Sala Dollari 58,86000 59,02000 Sterlingsp. 89,83500 90,07900 Kanadadollar 46,38800 46,51500 Dönsk kr. 9,69770 9,72400 Norsk kr. 9,13410 9,15890 Sænsk kr. 9,86920 9,89600 Finnskt mark 11,72210 11,75390 Fransk. frankl 11,02660 11,05660 Belg. franki 1,80800 1,81290 Svissn. franki 41,14650 41,25830 Hollen. gyllini 33,03680 33,12660 Þýskt mark 37,14850 37,24950 ftölsk líra 0,04349 0,04361 Austurr. sch. 5,28250 5,29680 Port. escudo 0,41910 0,42020 Spá. peseti 0,51990 0,52130 Japansktyen 0,47294 0,47423 Irskt pund 98,39300 98,66100 SDR 81,65120 81,87310 ECU, evr.m. 73,21890 73,41790 Notað innbú, Hólabraut 11. Full búð af góðum húsbúnaði á frá- bæru verði t.d.: Sófasett margar gerðir frá kr. 14000 Sófaborð í miklu úrvali frá kr. 3.000. Svefnsófar frá kr. 14.000. Rörahillur frá kr. 12.000. Sjónvarpsskápar frá kr. 3.000. Leðurstólar frá kr. 4.000. Húsbóndastólar frá kr. 5.000. Svefnbekkir frá kr. 5.000. Skrifborð margar gerðir frá kr. 3.500. Rimlarúm frá kr. 4.500. Leikjatölvur frá kr. 10.000. (sskápar frá kr. 12.000. Þvottavélar frá kr. 25.000. Græjur frá kr. 18.000. Barstólar frá kr. 4.000. Kollar frá kr. 2.000. Mikið magn af málverkum frá kr. 5.000 og margt, margt fleira. Okkur vantar nú þegar í sölu örbylgjuofna, sjónvörp, video, afruglara, ísskápa, eldavélar, þvottavélar, frystikistur, hillusam- stæður, borðstofusett, hornsófa. Höfum kaupendur af svörtum leð- ursófasettum. Sækjum - Sendum. Opið frá kl. 13-18 virka daga og 10- 12 laugardaga. Notað innbú, Hólabraut 11, sími 23250. Haustfundur Umf. Skriðuhrepps verður haldinn að Melum miðviku- daginn 18. nóvember kl. 20.30. Rætt um sumarstarfið, starfið fram- undan og 90 ára afmælið. Stjórnin. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingemingar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardfnur, tökum niður og setjum upp. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, heimasímar 25296 og 985-39710. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið. Tryggvabraut 22, sími 25055. Gluggaþvottur - Hreingerningar - Teppahreinsun - Rimlagardínur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í simsvara. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Laufabrauð. Tek að mór að rúlla út laufabrauð og búa til laufabrauð. Pantið tímanlega. Uppl. eftir kl. 18.00 í síma 96- 22343. Tökum óvanaða ungfola í uppeldi. Einnig önnur hross á öllum aldri í vetrarfóðrun eða árshirðingu. Kolbrún og Jóhannes, Rauðuskriðu, Aðaldal, sími 43504. Vel ættuð trippi til sölu. Til sölu eru þrjú trippi, vel ættuð undan ættbókarfærðum hryssum og Ljóra 1022 frá Kirkjubæ, Snældu- blesa og Kóngi úr ræktun Gests Jónssonar Akureyri. Tvö trippanna eru 4ra vetra og foli 6 vetra, lítið taminn. Uppl. gefnar í síma 91-75657 og í síma 23242 á Akureyri Range Rover, Land Cruiser ’88, Rocky ’87, L 200 '82, L 300 '82, Bronco ’74, Subaru ’80-’84, Lada Sport '78-’88, Samara '87, Lada 1200 ’89, Benz 280 E ’79, Corolla ’82-’87, Camry ’84, Skoda 120 ’88, Favorit '91, Colt '80-87, Lancer ’80- ’87, Tredia '84, Galant ’80-’84, Ch. Monsa '87, Ascona '83, Volvo 244 ’78-’83, Saab 99 ’83, Escort ’84-’87, Mazda 323 ’81 -’88, 626 ’80-’85,929 ’80-’84, Swift ’88, Charade ’80-’88, Uno '84-87, Regata ’85, Sunny ’83- ’88 o.m.fl. Einnig mikið úrval af felgum undir japanska bíla. Upplýsingar í síma 96-26512. Opið 9-19 og 10-17 laugardaga. Bílapartasalan Austurhlíð. Bókhaldsþjónusta. TOK bókhaldskerfi. Er bókhaldið þitt of dýrt? Eigum við að athuga hvort hægt er að minnka kostnaðinn? Bókhald fyrir einstaklinga og fyrir- tæki. Skattframtöl, ritvinnsla, vélritun. Birgir Marinósson, Norðurgötu 42, Akureyri, sími 96-21774. Leikfélai* Akureyrar LANGSOKf eftir Astrid Lindgren. Sýningar: Lau. 21. nóv. kl. 14. Su. 22. nóv. kl. 14. Lau. 28. nóv. kl. 14. Su. 29. nóv. kl. 14. Síðustu sýningar. ★ Enn er hægt að fá áskriftarkort. Verulegur afsláttur á sýningum leikársins. Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57, alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýningu. Laugardaga og sunnudaga kl. 13-18. Símsvari allan sólarhringinn. Greiðslukortaþjónusta. Sími í miðasölu: (96) 24073. Fiskilína - Tilboð!!! Seljum fiskilínur, uppsettar og óuppsettar, tauma, öngla, ábót og allt annað til fiskveiða. Tilboð út nóvember: 5mm lína m. 420 öngl. nr. 11 EZ (bognir) kr. 7100. + VSK. 6mm sama kr. 7800. + VSK. Sendum fraktfrítt. Sandfell hf, v/Laufásgötu, Akureyri, sími 26120 og 985-25465. Hross - Vélar. Til sölu nokkur vel ættuð trippi. New Holland bindivél, árg. ’86, áburðardreifari, 10 poka, árg. ’90 og notað þakjárn. Upplýsingar í síma 95-38062. BORGARBÍÓ Salur A Þriðjudagur Kl. 9.00 Far and away smisi inísii HVÍTIR SRNDIR Salur B Þriðjudagur Kl. 9.00 Hvítir sandar BORGARBÍO S 23500 Einstaklingar, félagasamtök, starfsmannafélög. Á Bakkaflöt, Skagafirði er góð að- staða fyrir smærri fundi og sam- komur. Veitingar - gisting á vetrarverði. Vinsamlega leitið upplýsinga. Ferðaþjónustan Bakkaflöt, 560 Varmahlið, símar 95-38245 og 95-38099. Öll almenn viðhalds- og smíðavinna, úti og inni. Verkstæðisvinna. Sprautum gamalt og nýtt. Fullkomin sprautuaðstaða. Tréborg hf. Furuvöllum 1 - Sími 24000. Bólstrun og viðgerðir. Áklæði og leðurlíki í miklu úrvali. Greiðsluskilmálar. K.B. Bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768. Spákona úr Reykjavík! Spái í bolla og þrennskonar spáspil og stjörnuna. Hringið í síma 26655. Til sölu antik vélsleði, Johnson Golden Gost 30 árgerð '73. Sleðinn var í eigu björgunarsveitar og er allur í upprunalegu ástandi. Lítið notaður. Uppl. í síma 96-61743 e. kl. 19.00. Til sölu bátur, Sigurveig EA 227. Uppl. í síma 61727 eftir kl. 19. Til sölu Chevrolet Monsa árgerð 1987. Upplýsingar gefur Vélvirki hf. Dalvík, sími 61088. Til sölu Subaru station 4x4 árg. '83. Einng til sölu Polaris TX ’81. Góð kjör. Uppl. í síma 985-35899 eða 27775. Dráttarvél óskast! Fjórhjóladrifin, 80 hestafla vél. Helst með ámoksturstækjum. Uppl. í síma 95-38267. Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bíla- sími 985-33440. Framleiðum eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápa. (slensk framleiðsla, allra hagur. Tak hf., trésmiðja, Réttarhvammi 3, Akureyri, sími 11188, fax 11189. OKUKENN5Ln Kenni á nýjan Galant 2000 GLSi. Útvega öll gögn sem með þarf. Bók lánuð. Greiðslukjör. JÓN S. RRNRSON Sími 22935. Kenni allan daginn og á kvöldin. Gleraugu töpuðust! Föstud. 6. nóvember töpuðust gler- augu á skemmtistaðnum 1929. Gleraugun eru svört með merkinu Joop á spöngunum. Skilvís finn- andi hafi samband við afgreiðslu Dags. Til sölu nuddstofa í Reykjavík. Til greina kemur að setja hana upp í ibúð ásamt greiðslu. Lysthafendur leggi inn nafn og símanúmer á afgreiðslu Dags merkt „Nudd“ fyrir 30. nóv. 1992. i

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.