Dagur - 06.02.1993, Blaðsíða 16

Dagur - 06.02.1993, Blaðsíða 16
16 - DAGUR - Laugardagur 6. febrúar 1993 Gamla myndin Spói sprettur M3-2258 Ljósmynd: Hallgrímur Einarsson og synir/ Minjasafniö á Akureyri Hver kannast við fólkið? Ef lesendur Dags þekkja ein- hverja á þeim myndum sem hér birtast eru þeir vinsamlegast beðnir að snúa sér til Minjasafns- ins, annað hvort með því að senda bréf í pósthólf 341, 602 Akureyri, eða hringja í síma 24162 eða 12562 (virka daga). Gamla myndin: Gullbrúðkaup og garðyrkjunámskeið Sem fyrr hafa mannþekkjarar í hópi lesenda Dags verið iðnir við að senda Minjasafninu upplýsingar um gömlu mynd- irnar. Kann starfsfólk safnsins þeim bestu þakkir fyrir. Hér koma nokkur ný nöfn, en í helgarblaðinu 23. janúar var mikil nafnaruna. Mynd nr. M3-3080 birtist 23. janúar. Hún er tekin sumarið 1944 á tröppunum á sýslumanns- bústaðnum að Hafnarstræti 49, sem nú gengur undir nafninu Hvammur. Tilefni myndarinnar er gullbrúðkaup Steingríms Jóns- sonar, fyrrverandi bæjarfógeta, og konu hans Guðnýjar Jónsdótt- ur. Á myndinni eru þau hjón, þrjú börn þeirra, þrjú tengda- börn, fósturdóttir og barnabörn. 1. Jón Steingrímsson. 2. Guðný Pálsdóttir. 3. Páll Einarsson. 4. Kristján Steingrímsson. 5. Sól- veig Kristjánsdóttir. 6. Gúnda Imsland. 7. Karítas Guðmunds- dóttir. 8. Þorleif Norland. 9. Þóra Steingrímsdóttir. 10. Sól- veig Pálsdóttir. 11. Kristín Sól- veig Jónsdóttir. 12. Guðný Jóns- dóttir. 13. Steingrímur Jónsson. 14. Sjöfn Kristjánsdóttir. 15. María Pálsdóttir. Mynd nr. M3-573 birtist 30. janúar. Tilefni hennar er vor- námskeið í Gróðrarstöðinni á Akureyri 1924. Þetta voru sex vikna námskeið að vori, síðar voru einnig haldin sumarnám- skeið og haustnámskeið. Þetta mun vera fyrsta árið sem nám- skeiðið var haldið. 1.-3. Þekkjast ekki. 4. Jóhann Kristmundsson? 5. Elísabet Eiríksdóttir. 6. Jór- unn Jónsdóttir, leiðbeinandi á námskeiðinu. 7. Ingunn Eiríks- dóttir. 8.-10. Óþekkt. 11. Ólafur Jónsson, framkvæmdastjóri Ræktunarfélags Norðurlands. SS Tónleikar Kammerhljómsveitar Akureyrar ó Myrkum músíkdögum í Glerórkirkju 7. febrúar kl. 17.00. Stjórnandi: Guðmundur Óli Gunnarsson. Flutt verða verk eftir Atla Ingólfsson, Jón Nordal og Thomas Wilson. Dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Laugardagur 6. febníar 09.00 Morgunsjónvarp barn- anna. Hlin fer i skólann. Á leiðinni i skólann er margt að varast 1 umferðinni. Rauði og græni karlinn. Glámur og Skrámur við umferðarljósið. Töfradrekinn. Draugaherbergið. Litli ikorninn Brúskur (3). Barnagælur. Ragnhildur Gísladóttir syng- ur vísumar um Stínu, Binu og Lobbu. Fjörkálfar í heimi kvik- myndanna (4). Bandariskur teiknimynda- flokkur. Hlöðver gris (3). Enskur brúðumyndaflokkur. Þrjár hænur. Kínverskt ævintýri. Elías. Fyrirmynd bama i góðum siðum. 11.10 Hlé. 14.25 Kastljós. 14.55 Enska knattspyrnan. Bein útsending frá leik Aston Villa og Ipswich á Villa Park í Birmingham í úrvalsdeild ensku knatt- spymunnar. 16.45 íþróttaþátturinn. Bein útsending úr Laugar- dalshöll þar sem SnæfeUing- ar og Keflvíkingar leUta tU úrsUta í bikarkeppni karla í körfubolta. 18.30 Bangsi besta skinn (2). 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Strandverðlr (1). (Baywatch.) 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Söngvakeppni Sjón- varpsins. Kynnt verða fimm af þeim tíu lögum sem valin vom tU að taka þátt i forkeppni hér heima vegna Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva en hún verður haldin á ir- landi 15. maí. 21.10 Æskuár Indiana Jones (5). (The Young Indiana Jones Chronicles.) 22.00 Úr vöndu að réða. (Maid For Each Other.) Bandarisk sjónvarpsmynd frá 1990. Kona nokkur stendur uppi slypp og snauð eftir að mað- ur hennar feUur frá. Hún ger- ist ráðskona á heimfli frægr- ar söngkonu og fyrr en varir er hún flækt i æsispennandi atburðarás. Aðalhlutverk: NeUCarterog Dinah Manoff. 23.30 Hættuspil. (Risky Business.) Bandarísk bíómynd frá 1983. Myndin er í léttum dúr og fjaUar um kynni ungs manns og gleðUtonu sem fræðir hann um leyndardóma kyn- lífsins og gUdi hns frjálsa framtaks. Aðalhlutverk: Tom Cruise og Rebecca DeMornay. Kvikmyndaeftirlit rikisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 14 éra. 01.05 HM í skiðaiþróttum. Bem útsending frá keppni í brurn karla í Japan. 02.00 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. Sjónvarpið Sunnudagur 7. íebrúar 09.00 Morgunsjónvarp barn- anna. Heiða. Sjötti þáttur. Tíu litlir negrastrákar. Þúsund og ein Amerika (7). Vetur, sumar, vor og haust. Glámur og Skrámur stinga saman nefjum um árstíðim- ar. Feiix köttur (4). Móði og Matta. Fjórði þáttur. Lífið á sveitabænum (1). Enskur brúðumyndaflokkur. Vilhjálmur og Karitas. 11.00 Ué. 15.00 Úthverfanomir. (Carodejky z predmestí.) Tékknesk verðlaunamynd frá 1990 fyrir böm og ungl- inga. Hér er á ferð ævintýramynd úr nútímanum þar sem segir frá tveimur stúlkum sem finna galdrabók. Þær hefja tafarlaust könnun á inni- haldi hennar og árangurinn lætur ekki á sér standa. Aðalhiutverk: Lucil Cechová og Tereza Fliegerová. 16.30 Bikarkeppni kvenna i handbolta. Bein útsending úr Laugar- dalshöll þar sem Stjaman og Valur leika til úrslita. 17.50 Sunnudagshugvekja. Sigrún Helgadóttir lif- fræðingur flytur. 18.00 Stundin okkar. 18.30 Grænlandsferðin (1). (Grönland.) 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Tiðarandlnn. Rokkþáttur i umsjón Skúla Helgasonar. 19.30 Fyrirmyndarfaðir (13). 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Bikarkeppni karla i handknattleik. Bein útsending frá seinni hálfleik í úrslitaleik Selfyss- inga og Valsmanna í Laugar- dalshöll. 21.20 Sértu Iipur, læs og skrif- andl. Þáttur um alþýðufræðslu á íslandi. 22.10 Vafagemlingur. (A Question of Attribution.) Bresk sjónvarpsmynd frá 1991. Anthony Blunt var þekktur sem málverkavörður Breta- drottningar en frægari varð hann fyrir að vera fjórði mað- urinn i njósnahring með þeim Burgess, MacLean og Philby. f myndinni er teflt saman lífi Blunts sem njósn- ara og starfi hans við að greina milli þess sem svikið er og ósvikið í Ustheiminum. Á sama tíma og hann er að rannsaka mynd sem Titian er talinn hafa málað er hann sjálfur undir smásjá bresku leyniþjónustunnar. Aðalhlutverk: James Fox og Prunella Scales. 23.20 Svartur sjór af síld (2). Annar þáttur af þremur um síldarævintýri íslendinga fyrr á öldinni. 00.05 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. Sjónvarpið Mánudagur 8. febrúar 18.00 Töfraglugginn. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Auðlegð og ástríður (79). 19.30 Hver á að ráða? (17). 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Skriðdýrin (13). (Ru^rats.) 21.00 Iþróttahomið. 21.30 Litróf. I þættinum verður litið inn á Hótel Borg og svipast um í húsinu sem búið er að endurgera í sinni gömlu mynd. Umsjónarmenn fá þangað nokkra góða gesti, þeirra á meðal söngvarana Elínu Ósk Óskarsdóttur og Sverri Guðjónsson. Þau frumflytja 2 af 22 íslenskum sönglögum sem flutt verða á Myrkum músíkdögum. Skáldið Þorsteinn frá Hamri, sem hlaut íslensku bók- menntaverðlaunin að þessu sinni, les úr verðlaunabók sinni, Sæfaranum sofandi. Þá verður leikhópurinn Þíbilja heimsóttur í Tjamar- bíó og flutt brot úr sýningu hans á Brúðuleikhúsinu eftir Henrik Ibsen. 22.00 Katrín prínsessa (1). (Young Catherina.) Breskur framhaldsmynda- flokkur um Katrínu miklu af Rússlandi. Aðalhlutverk: Vanessa Redgrave, Julia Ormond, Franco Nero, Marthe Keller, Christopher Plummer og Maximilian Schell. 23.00 Ellefufréttir og dag- skrárlok. Stöð 2 Laugardagur 6. febrúar 09.00 Með afa. 10.30 Lísa í Undralandi. 10.50 Súper Maríó bræður. 11.15 Maggý. 11.35 Ráðagóðir krakkar. 12.00 Dýravinurínn Jack Hanna. 12.55 Borð fyrír fimm. (Table for Five.) Hugljúf og falleg mynd um fráskilinn frístundaföður sem ákveður að taka sig á og fara með bömin sín þrjú í Evrópuferð, grunlaus um hversu örlagarík þessi ákvörðun hans reynist. Aðalhlutverk: Jon Voight, Richard Crenna, Marie- Christine Barrault, Millie Perkins og Robby Kieger. 15.00 Þrjúbíó. Snædrottningin. 16.00 Nýdönsk á Englandi. 16.30 Leikur að ljósi. (Six Kinds of Light.) Fjórði þáttur. 17.00 Leyndarmál. 18.00 Popp og kók. 18.55 Fjármál fjölskyldunnar. 19.05 Réttur þinn. 19.19 19:19. 20.00 Morðgáta. 20.50 Imbakassinn. 21.10 FaUn myndavél. 21.35 Hríngurínn. (Once Around.) í myndinni er sögð saga Renötu sem verður ástfang- in af Sam Sharp. Renata er hlédræg og dálítið bæld en Sam er hins vegar galopinn, hlaðinn orku og ákaflega ákveðinn. Aðalhlutverk: Richard Dreyfuss, HoUy Hunter, Danny AieUo, Laura San Giacomo og Gena Rowlands. 23.25 Nornirnar frá Eastwick. (The Witches of Eastwick.) Jack Nicholson leUcur engan annan en Satan sjálfan í þessari gamansömu spennumynd, en Cher, MicheUe Pfeiffer og Susan Sarandon eru í hlutverkum nornanna þriggja. Bönnuð börnum. 01.20 Leikskólalöggan. (Kindergarten Cop.) Venjulegar fóstmr em hlý- legar konur á aldrinum 20-60 ára en Kimble er engin venjuleg fóstra. AðaUilutverk: Amold Shwarzenegger, Penelope Ann MiUer, Pamela Reed, Linda Hunt, Richard Tyson og CaroU Baker. Bönnuð bömum. 03.10 Koss kóngulóarkonunn- ar. (Kiss of the Spiderwoman.) Það em þeir William Hurt og Raul JuUa sem fara með aðaUilutverkin í þessari mögnuðu mynd. Stranglega bönnuð börnum. 05.05 Dagskrárlok. Stöð 2 Sunnudagur 7. febrúar 09.00 í bangsalandi II. 09.20 Kátir hvolpar. 09.45 Umhverfis jörðina í 80 draumum. 10.10 Hrói höttur. 10.35 Ein af strákunum. 11.00 Móses. 11.30 Fimm og furðudýrið. 12.00 Evrópski vinsældalist- inn. 13.00 NBA tiiþrif. 13.25 ítalski boltinn. 15.15 Stöðvar 2 deildin. 15.45 NBA körfuboltinn. 17.00 Húsið á sléttunni. (Little House on the Prairie.) Fyrsti þáttur. 18.00 60 minútur. 18.50 Aðeins ein jörð. 19.19 19:19. 20.00 Bernskubrek. 20.25 Heima er best. Fjórði hluti. 21.15 Kaldrifjaður kaupsýslu- maður. (Underbelly.) Vandaður breskur spennu- myndaflokkur í fjórum hlut- um um óprúttinn viðskipta- jöfur sem er nú dæmdur til þriggja ára fangelsisvistar. 22.05 Tex. Vönduð og áhrifamikil kvik- mynd sem fjallar um tvo bræður, Tex og Mason McCormick, sem alast upp án aðstoðar foreldra. 23.45 Heillagripur. (The Object of Beauty.) Parið Jake og Tina hafa svo sannarlega dýran smekk og lifa hinu ljúfa lífi í heims- borgum veraldarinnar án þess að hafa i raun efni á þvi. Aðalhlutverk: John Malkovich, Andy Mac- Dowell, Lolita Davidovich, Rudi Davies og Joss Ackland. 01.25 Dagskrárlok. Stöð 2 Mánudagur 8. febrúar 16.45 Nágrannar. 17.30 Villi vitavörður. 17.40 Steini og Olli. 17.45 Mimisbrunnur. 18.15 Popp og kók. 19.19 19:19. 20.15 Eírikur. 20.30 Matreiðslumeistarinn. 21.00 Á fertugsaldri. 21.50 Kaldrifjaður kaupsýslu- maður. (Underbelly.) Annar hluti. 22.40 Mörk vikunnar. 23.00 Smásögur Kurts Vonnegut. (Vonnegut's Welcome to the Monkey House.) Þátturinn í kvöld er gerður eftir sögunni „Next Door" og segir frá litlum strák sem flækist inn í undarlegt rifrildi nágranna sinna. 23.30 Kádiljákurinn. (Cadillac Man.) Robin Williams er hér í hlut- verki sölumanns sem á það á hættu að missa vinnuna, ástkonuna, hina vinkonu sina, mafiuverndarengilinn sinn og dóttur sína sömu helgina. Aðalhlutverk: Robin Williams, Pamela Reed, Tim Robins og Fran Drescher. 01.05 Dagskrárlok. Rás 1 Laugardagur 6. febrúar HELGARÚTVARPIÐ 06.55 Bæn. 07.00 Fréttir. Söngvaþing. 07.30 Veðurfregnir. - Söngvaþing heldur áfram. 08.00 Fréttir. 08.07 Músik að morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 09.00 Fréttir. 09.03 Frost og funi. Umsjón: Elísabet Brekkan. 10.00 Fréttir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.