Dagur - 06.02.1993, Blaðsíða 17

Dagur - 06.02.1993, Blaðsíða 17
Um víðan völl Laugardagur 6. febrúar 1993 - DAGUR - 17 Stefán Þór Sæmundsson Móðurmálið Krafan er... Einnota hanskar liggi frammi við innkaupakörf- urnar. Samkvæmt afar ítar- legri og hugvitsamlegri grein Brynjólfs Brynjólfssonar í Degi 2. febrúar sl. er stór- hættulegt að vera berhentur við matarinnkaupin. Hand- föngin á innkaupakörfunum iða af sýklagróðri, matvæla- kynningar fara þannig fram að allir gramsa í sama íláti og allir eru með hendurnar nánast hver uppi í öðrum. Það er líka argasti ósiður, samkvæmt greininni, að heilsast með handabandi og vera yfirleitt með einhverjar líkamlegar snertingar. Brynjólfur vill einnota hanska á liðið til að fækka fjarvistum úr vinnu vegna veikinda og spara þannig þjóðfélaginu stórfé. Krafan er því í anda Brynjólfs að þessu sinni: Öryggið á odd- inn og hanska á hendurnar. Dagskrá fjölmiðla Spaug Karli einum trúgjörnum, en óheimskum, var sögð sú saga að samfelldur ís lægi milli Vestfjarða og Grænlands og hefðu karlmaður og kven- maður farið fótgandandi alla leið til Grænlands. Þá varð karli ekki annað að orði: „Ja, haldið þið það hafi verið lifnaður á ísnum!“ Karli einum voru sagðar þær rosafréttir að öll Afríka hefði sokkið í sæ og auk þess hefði Noregur sporðreist, en íbúarnir bjargað sér með því að hlaupa upp á annan endann. Þegar karlinn hafði hlustað á þessar stórlygar hraut honum af munni: „Mér er nú sama um blá- mennina, en það var gott að aumingja Norðmennirnir björguðust, því að þeir eru þó alltént frændur okkar.“ Furður Hvílík sóun! Árið 1974 sökk skip á Detroit-ánni í Bandaríkjunum. Farmurinn var 164.000 flöskur af skosku viskíi. Eftir 2ja vikna vinnu var búið að bjarga öllum farminum ólöskuðum á land. En þá þurfti heilbrigðiseftirlitið að reka nefið í málið og ákvað með það sama að farmurinn skyldi eyðilagður. Meðan sárþyrstir björgunarmenn horfðu á var öll- um árangri erfiðis þeirra dengt í gröf, allt brotið og urðað. Öll neysluvara sem í Detroit-ána feil- ur er eitruð, segja þeir vísu menn. Málshættir í stormi skal kæru kasta. Pútur þurfa ei kvíða, pinkil fá þær víða. Dagblöð eru hraðfleygar dægur- flugur. Hvert tölublað lifir stutt, yfirleitt ekki nema einn til tvo sólarhringa nema þá helgarblöð og efnismeiri blöð sem lesendur þurfa að lesa í nokkrum áföng- um. Hið almenna fréttablað er skrifað í flýti og lesið í snatri við morgunverðarborðið. Nýjustu fréttirnar verða í umræðunni þennan dag en annars lítur fólk ekki aftur í blaðið nema til að fletta upp á dagskrá fjölmiðla, auglýsingum og tilkynningum. Sumir halda því fram að í þessu hraða ferli skipti ekki miklu máli hvernig fréttirnar séu skrifaðar, bara ef efnið kemst þokkalega til skila. Ég er ekki á Alfræði Rh-þáttur (resusþáttur): Arf- gengur mótefnisvaki á yfirborði rauðkorna; skiptist í nokkra undirflokka; mikilvægur við fæð- ingarlækningar og blóðgjöf. Ef resusþáttur er fyrir hendi er ein- staklingur Rh-jákvæður en ann- ars neikvæður. Ef resusneikvæð kona gengur með resusjákvætt fóstur eru líkur á að hún myndi mótefni gegn Rh-þætti. Mótefnin eru varanleg í blóði móður og ráðast gegn rauðkornum næsta resusjákvæða fósturs og geta valdið alvarlegu blóðleysi og blóðrofsgulu. Til að minnka líkur á fósturskaða er nrótefnamyndun móður bæld þegar eftir fæðingu sama máli. Ég tel nauðsynlegt að prófarkalesa textann áður en blöð fara í prentun því einmitt út af hinni hröðu vinnslu er hætt við að meinlegar villur skjóti upp kollinum. Augljósar ásláttarvill- ur gera sjálfsagt engum mein, stafavíxl og annað í þeim dúr. Hins vegar er mjög bagalegt að sjá á prenti ranga fallbeygingu, nafnabrengl, æpandi hugsunar- villur, of fá eða of mörg „n“, „y“ í stað „i“ eða öfugt og margt fleira. harna kemur prófarkales- arinn til skjalanna og kemur í veg fyrir að máltilfinningu lesenda verði misboðið, þótt reyndar fljóti alltaf einhverjar villur í gegn þrátt fyrir þessa síu. fyrsta barns með þvf að gefa henni resusmótefni. Fósturskaði af þessum orskökum er nú til- tölulega fátíður. 84,8% íslend- ingar eru resusjákvæðir. 10.03 Tónlist. 10.25 Úr Jónsbók. Jón Öm Marinósson. 10.30 Lög eftir George og Ira Gershwin. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar. 13.05 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Leslampinn. Umsjón: Friðrik Rafnsson. 15.00 Listakaffi. 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. 16.15 Rabb um Ríkisútvarpið. Heimir Steinsson útvarps- stjóri. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Útvarpsleikrit barn- anna, „Sesselja Agnes" eft- ir Maríu Gripe. Fimmti þáttur. 17.05 Tónmenntir- Donizetti, meistari gaman- óperunnar. Þriðji og lokaþáttur. 18.00 „Góðir menn eru ekki á hverju strái", smásaga eftir Flannery O’Connor. Árni Blandon les. 18.48 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar • Veður- fregnir. 19.35 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. 20.20 Laufskálinn. Umsjón: Haraldur Bjama* son. (Frá Egilsstöðum) 21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stefáns- son. 22.00 Fréttir • Dagskrá morg- undagsins. 22.07 Tvær strengjasónötur eftir Gloacchino Rossini. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.36 Einn maður; & mörg, mörg tungl. Eftir Þorstein J. 23.05 Laugardagsflétta. 24.00 Fréttir. 00.10 Sveiflur. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Rásl Sunnudagur 7. febrúar HELGARÚTVARP 08.00 Fréttir. 08.07 Morgunandakt. 08.15 Kirkjutónlist. 09.00 Fréttir. 09.03 Tónlist á sunnudags- morgni. 10.00 Fréttir. 10.03 Uglan hennar Mínervu. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Messa í kirkju Óháða safnaðarins. Prestur séra Þórsteinn Ragnarsson. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfróttir. 12.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar • Tónlist. 13.00 Heimsókn. Umsjón: Ævar Kjartansson. 14.00 í sambandi við Nýala. Seinni þáttur. 15.00 Af listahátíð. 16.00 Fréttir. 16.05 Fjallkonan og kóngur- inn. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 í þá gömlu góðu... 17.00 Sunnudagsleikritið. 18.00 Úr tónlistarlífinu. 18.48 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Frost og funi. Umsjón: Elísabet Brekkan. 20.25 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.05 Leslampinn. Umsjón: Friðrik Rafnsson. 22.00 Fréttir. 22.07 Tveir Vivaldi-konsert- ar. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Þrjár fantasíur ópus 6 eftir Charles T. Griffes. 23.00 Frjálsar hendur Illuga Jökulssonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkorn í dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnús- son. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Rás 1 Mánudagur 8. febrúar MORGUNÚTVARP KL. 06.45-09.00 06.55 Bæn. 07.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 07.30 Fréttayfirlit • Veður- fregnir. Heimsbyggð. Jón Ormur Halldórsson. Vangaveltur Njarðar P. Njarðvík. 08.00 Fréttir. 08.10 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Friðgeirssonar. 08.30 Fréttayfirlit. Úr menningarlífinu. ÁRDEGISÚTVARP KL. 09.00-12.00 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri). 09.45 Segðumérsögu, „Marta og amma og amma og Matti" eftir Anne Cath. Vestly. Heiðdís Norðfjörð les (5). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.15 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir ■ Auglýs- ingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarps- leikhússins, „Á valdi óttans" eftir Joseph Heyes. Sjötti þáttur af tíu. 13.20 Stefnumót. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Anna frá Stóruborg" eftir Jón Trausta. Ragnheiður Steindórsdóttir les (7). 14.30 Skáldkonur á Vinstri bakkanum. Annar þáttur af þremur um skáldkonur á Signubökkum, að þessu sinni Nancy Cunard. 15.00 Fréttir. 15.03 Tónbókmenntir. SÍÐDEGISÚTV ARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna. 16.50 Létt lög af plötum og diskum. 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. 17.08 Sólstafir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Egils saga Skallagrímssonar. Árni Björnsson les (26). 18.30 Um daginn og veginn. 18.48 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar • Veður- fregnir. 19.35 „Á valdi óttans" eftii Joseph Heyes. Endurflutt hádegisleikrit. 19.50 íslenskt mál. 20.00 Ténlist á 20. öld. 21.00 Kvöldvaka. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitiska hornið. 22.15 Hér og nú. Lestur Passíusálma. Helga Bachmann leikkona byrjar lesturinn. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Samfélagið i nærmynd. 23.10 Stundarkorn í dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnús- son. 24.00 Fréttir. 00.10 Sólstafir. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Rás 2 Laugardagur 6. febrúar 08.05 Stúdió 33. Öm Petersen flytur létta norræna dægurtónlist úr stúdiói 33 í Kaupmannahöfn. 09.03 Þetta líf, þetta líf. - Þorsteinn J. Vilhjálmsson. - Veðurspá kl. 10.45. 11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa Pálsdóttir og Magnús R. Einarsson. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. 13.40 Þarfaþingið. 14.30 Ekkifréttaauki á laugar- degi. - Veðurspá kl. 16.30. 16.30 Úrslitaleikur Bikar- keppni Körfuknattleiks- sambands íslands, karla: Snæfell-Keflavík. Bein lýsing úr Laugardals- höll. 18.00 Með grátt í vöngum. Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Úr ýmsum áttum. 20.00 Bikarleikur Handknatt- leikssambands íslands, karla: Valur-Selfoss. Bein lýsing úr Laugardals- höll. 21.30 Úr ýmsum áttum heldur áfram. 22.10 Með hatt á höfði. - Veðurspá kl. 22.30. 24.00 Fréttir. 00.10 Næturvakt Rásar 2. Umsjón: Arnar S. Helgason. Nætunitvarp á samtengd- um rásum til morguns. Fréttir kl. 7,8,9,10,12.20,16, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.30 Veðurfregnir. - Næturvakt Rásar 2 heldur áfram. 02.00 Fréttir. 02.05 Vinsældalisti Rásar 2. 05.00 Fréttir. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45 og 7.30.) - Næturtónar halda áfram. Rás 2 Sunnudagur 7. febrúar 08.07 Morguntónar. 09.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. - Veðurspá kl. 10.45. 11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa Pálsdóttir og Magnús R. Einarsson. - Úrval dægurmálaútvarps liðinnar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan - heldur áfram, meðal ann- ars með Hringborðinu. 16.05 Stúdíó 33. Umsjón: Öm Petersen. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heimstónlist. (Frá Akureyri). 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.10 Með hatt á höfði. Umsjón: Baldur Bragason. - Veðurspá kl. 22.30. 23.00 Á tónleikum. 00.10 Kvöldtónar. 01.00 Nætunitvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Fréttir kl. 8,9,10,12.20,16,19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Næturtónar. 01.30 Veðurfregnir. Næturtónar hljóma áfram. 02.00 Fréttir. - Næturtónar hljóma áfram. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Næturtónar - hljóma áfram. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. Rás 2 Mánudagur 8. febrúar 07.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. - Veðurspá kl. 7.30. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram, meðal annars með Bandarikjapistli Karls Ágústs Úlfssonar. 09.03 Svanfriður & Svanfrið- ur. - Veðurspá kl. 10.45. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvitir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fréttir. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Fróttir. - Dagskrá. - Meinhornið: Óðurinn til gremjunnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund- ur í beinni útsendingu. 18.40 Héraðsfréttablöðin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. 19.32 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 22.10 Allt i góðu. - Veðurspá kl. 22.30. 00.10 í háttinn. 01.00 Nætunitvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Fréttir kl. 7,7.30,8,8.30,9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Næturtónar. 01.30 Veðurfregnir. 01.35 Glefsur. 02.00 Fréttir. 02.04 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 04.00 Næturlög. 04.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Allt í góðu. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. 06.45 Veðurfregnir. Ríkisútvarpið á Akureyri Mánudagur 8. febrúar 08.10*08.30 Útvarp Norður* lands. 18.35-19.00 Útvarp Norður- lands.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.