Dagur - 26.03.1993, Page 7

Dagur - 26.03.1993, Page 7
Föstudagur 26. mars 1993 - DAGUR - 7 Hjónin Svana Þorgeirsdóttir og Gunnar Kárason og auðvitað er KA-fáninn í baksýn. Fjölmenni í aldarafinæli Gunnars Kára- sonar og Svönu Þorgeirsdóttur HOTEL KEA Laugardagskvöldið 27. mars Hijómsveitin Karakter Leikhúsmatseðill Rjómalöguð skelfisksúpa með glóðuðu hvítlauksbrauði Léttsteiktar lambalundir með Madeirasósu Kaffi og heimalagað konfekt Verð aðeins kr. 2.100,- Verð laugardagskvöld kr. 2.500,- Þá innifalinn dansleikur Ath! Höldum borðum meðan á sýningu stendur Borðapantanir fyrir matargesti í síma 22200 Alla sunnudaga okkar vinsæla sunnudagsveisla á Súlnabergi Gunnar Kárason fjármálastjóri hjá Heildverslun Vaigarðs Stefánssonar hf. og fram- kvæmdastjóri Almennu tollvöru- geymslunnar hf. á Akureyri varð fimmtugur 11. mars si. og af því tilefni tók hann og kona hans, Svana Þorgeirsdóttir, á móti gest- um í KA-heimilinu 13. mars sl. og héldu þar sameiginlega upp á aldarafmæli sitt en Svana Þor- geirsdóttir verður fimmtug 14. maí nk. en þá ætla þau hjónin að vera á ferðalagi, væntanlega um Evrópu. Staðsetning afmælishófsins þarf ekki að koma neinum sem til þekkir á óvart því vandfundinn er harði KA-maður en Gunnar Kárason. GG KA-konur færðu Svönu slæðu í KA-litunum en á myndinni er afmælisbarnið ásamt Ingu Einarsdóttur, Dóru Jónasdóttur og Guðríði Friðfinnsdóttur. Væntanlega hefur Ormarr Orlygsson verið að segja eitthvað smellið við þau Guðbjörgu Þorvaldsdóttur, Karl Haraldsson og Sigbjörn Gunnarsson. Helgi Hjálmarsson framkvæmdastjóri Tollvörugeymslunnar í Reykjavík ávarpar afmælisbörnin. Myndir: gg Tilboð Lasagne með hví tlauksbrau ði + V21 Coke = 490 kr. Litllr háliinánai- með hrísgijónuni og sterkri sósu + */a 1 Coke - 490 kr. (Djúpsteiktir með osti, lauk, hakki, papriku, pepperoni, hrísgijónum) 1) 12“ pizza með sósu, osti, hakki, sveppum, papriku + Vz 1 Coke = 690 kr. 2) 12“ pizza með sósu, osti, skhiku, pepperoni, ananas + Vi 1 Coke = 690 kr. Súpa dagsins, tveír kjötréttir ásamt salatbar og deserthlaðborði Verð aðeins kr. 1.050,- Frítt fyrir börn 0-6 ára, Vi gjald fyrir 7-12 ára. Stefán Gunnlaugsson, Guðrún Baldursdóttir og Ingvar Þórodds- son. Hótel KEA Laus staða Ráðgert er að ráða fulltrúa á vegum menntamála- ráðuneytisins við sendiráð ísiands í Brussel. Hlut- verk hans verður að sinna verkefnum sem varða Evrópusamstarf á sviði vísinda og tækni, menntun- ar, fjölmiðlunar og æskulýðsmála og í öðrum málum sem tengjast stjórnsýslusviði menntamálaráðuneyt- isins. Meginverkefnin varða vísinda- og tæknisam- vinnu og er nauðsynlegt að starfsmaðurinn hafi trausta þekkingu á skipan rannsóknamála hér á landi. Ráðning í starfið verður tímabundin, 1-3 ár. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Starf þetta er hér með auglýst laust til umsóknar. Umsóknir, með ýtarlegum upplýsingum um náms- feril og störf, skulu hafa borist menntamálaráðuneyt- inu, Sölvhólsgötu 4,150 Reykjavík, fyrir 20. apríl nk. Menntamálaráðuneytið, 23. mars 1993. V I K I N G A T# 'v;' || lil ■ Vinn ngstölur ■ 24. mars ’93 VINNINGAR FJÖLDI VINNINGA UPPHÆÐ Á HVERN VINNING n 6 af 6 2 14.227.000.- a 5 af 6 +bónus 0 1.007.360.- 0 5 af 6 5 88.611.- EB 4 af 6 389 1.811.- i, 3 af 6 +bónus 1.323 228.- Aðaltölur: @(30) (43) BÓNUSTÖLUR Helldarupphæö þessa vlku: 2.456.538.- UPPLÝSINQAR, SlMSVARI 91- 68 15 11 LUKKULlNA 99 10 00 - TEXTAVARP 451 1 hamborgarl m/osti, ananas, sósu + 14 franskar + coktailsósa = 395 kr. 4 hamborgarar m/osti, ananas, sósu + Vi franskar + sósa og 21 Coke = 1400 kr. 5 hamborgarar m/osti, ananas, sósu + ’/i transkar + sósa og 21 Cokc = 1650 kr. Opið frá kl. 18-23.30 alla daga t/<04+ c[p<É? -Frí heimsending- ® 11Ö77

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.