Dagur - 09.12.1993, Page 8
8 - DAGUR - Fimmtudagur 9. desember 1993
Háskóli Akureyrar býður nú upp á ferns konar nám: hjúkrunarfræði, rekstr-
arfræði, sjávarúvegsfræði og kennararnám. Auk þess er nýlega farið að bjóða
upp á eins árs nám í gæðastjórnun. Um 70 nemendur stunda nám í hjúkrunar-
fræði sem er f jögurra ára nám, um 55 eru í rekstrarfræði sem er tvö ár og um
40 í sjávarútvegsfræði sem er fjögur ár. Þá bendir allt til þess að kennaradeild-
in, sem hóf starfsemi sína í haust, verði langfjölmennasta deildin. Þar eru á
fyrsta ári jafnmargir nemendur og í allri hjúkrunarfræðinni. Kennaranámið er
þrjú ár. I gæðastjórnun eru 9 nemendur.
I þessari grein verður fjallað um félagslíf stúdenta við Háskólann á Akur-
eyri og aðstöðu þeirra til náms. Auk þess verður fjallað um stúdentagarðana,
Utstein og Klettastíg, sem Félagsstofnun stúdenta á Akureyri á og rekur.
Allir nemendur
skólans eru
aóilar að Fé-
lagi stúdenta
við Háskólann
á Akureyri.
Heiti félagsins
cr skammstaf-
að FSHA. Á aóalfundi sem hald-
inn er á haustin cr kosin fintm
manna stjórn til að sinna málefn-
um stúdenta. Á fundinum er kosið
í hinar ýmsu nefndir innan háskól-
ans, svo sem íþróttanefndir karla
og kvenna, tölvunefnd, bókasafns-
nefnd og fleiri.
AIls er kosið í 11 nefndir á að-
alfundi. Hlutverk þessara nefnda
er aó vinna að félags- og hags-
munamálum stúdenta, hver á sínu
afntarkaða sviói. Af námsgjöldun-
um, sem hver nemandi greiðir ár-
lega, renna þrjú þúsund krónur til
FSHA. Hlutverk fulltrúanna í
stjórn FSHA er meðal annars að
útdeila þcssum peningum til
deildarfélaganna. Hvert félag fær
úthlutað upphæð í samræmi við
fjölda nemcnda í hverri deild eóa
átta hundruð krónum á hvern
skólanum inn á við eru nýnema-
kvöld sem félagið stendur fyrir á
haustin eftir að deildarfélögin hafa
haldið kynningarkvöld hvert í
sinni deild. „Viö höfum hins veg-
ar lítið starfað markvisst að kynn-
ingum út á við.“ Vísindaferðirnar
sem deildirnar fara tvisvar á ári
eru þó liður í þessari kynningu.
Áuk þess að standa fyrir kynn-
ingum er hlutverk stjómarinnar að
sjá til þess að nefndirnar, sem
kosnar eru á aðalfundi, sinni hlut-
verki sínu. Fulltrúarnir í stjórninni
eru oftar en ekki tengiliðir stúd-
enta við mcðlimi hinna ýmsu
nefnda. Málefni sérskipaðra
nefnda berast oft fyrst til einhvers
fulltrúa félagsins, sem kemur því
svo áleiðis til viðeigandi nefndar-
fulltrúa.
Þegar ný deild tekur til starfa
við Háskólann, eins og í haust, er
það hlutverk stjórnar FSHA að
kynna félagsstarfsemina innan
skólans. Það sama á við um starf-
semina innan deildanna. Þau segja
frá fyrirkomulaginu hjá eldri
deildum og kynna þcim hlutverk
nefnda og ráða innan deildanna og
mjög spennandi að fá að vera með
í að móta svo ungt félag sem
FSHA er. „Við sem erum í stjórn
núna getum haft heilmikil áhrif á
það hvernig starfsemi félagsins
þróast og hvert verður verkefna-
sviö þess í framtíóinni.“
Virkir nemendur
Helstu menningarviðburðir, sem
stjóm FSHA stendur fyrir, eru ný-
nemakvöld, jólaglögg og árshátíó.
Þessar uppákomur eru opnar öll-
um og allar mjög vel sóttar. Krist-
ín telur að á árshátíðinni í fyrra
hafi allir mætt. Stúdentar við Há-
skólann á Akureyri virðast al-
mennt vera mjög virkir í félags-
og ncfndarstörfum innan skólans.
Unnsteinn segir fundina á vegum
FSHA ekkert síður vcl sótta en
skemmtanimar. Þó nemendur
berjist ekki um að fá að sitja í
stjórn FSHA eða í hinum ýmsu
nefndum þá hafa ekki komið upp
vandamál vió að skipa sætin. Það
er samt ekki algengt að sami nem-
andi sitji í mörgum nefndum og
ráóum skólans. Unnsteinn telur að
óvíöa sé jafn hátt hlutfall nemenda
Kennsla við Háskólann á Akureyri fer fram á þremur stöðtim í bænum.
Þessi mynd er frá því í apríl sl. og sýnir tvo nema sjávarútvegsdeildar H.A.
við örvcrurannsóknir. Mynd: GG.
Háskólinn á Akureyri
- vaxtarbroddur byggðarlagsins
nemanda. Félögin nýta þessa pen-
inga svo til ýntis konar félags-
starfsemi innan sinnar deildar.
Hlutverk fulltrúa nemenda er
miklu víðtækara en að skipta
ákveðnum sjóði eftir settum regl-
urn á milli deildarfélaganna fjög-
urra innan Háskóla Akureyrar.
Stjórn félagsins hefur skrifstofu í
kjallara Háskólahúsnæóisins við
Þingvallastræti. Þar heldur hún
fundi vikulega og geymir öll
helstu gögn sem tengjast félaginu.
Fulltrúarnir fimm cru í fullu
námi með starfi sínu í FSHA.
Skrifstofan er því sjaldnast opin
og hefur heldur engan sérstakan
opnunartíma. Hins vegar ciga
nemendur auðvelt með að koma
málefnum sínum á framfæri við
hvern fulltrúanna sem er í gegnurn
síma, því þau eru með símsvara á
skrifstofunni. Fulltrúarnir koma
líka úr öllunt deildum Háskólans
svo það kemur ekki að sök þó
starfsemin sé svona dreifð urn all-
an bæ. Alls staðar er hægt að ná í
einhvern stjórnarfulltrúann.
Hagsmunafélag
stúdentanna
Til að fræðast betur um starfsemi
FSHA mættu Unnsteinn Ingason,
sem er forntaður félagsins, og
Kristín Sólveig Bjarnadóttir, vara-
formaður, til viðtals á Café Karó-
línu.
„Við lítum á okkur sem hags-
munafélag stúdenta við Háskól-
ann á Akureyri," segja þau Kristín
og Unnsteinn. Meginhlutverk
FSHA er aó kynna skólann út á
við sem og inn á við.
Sem dæmi um kynningu á
hvetja til að nýjar deildir stofni
sem fyrst sitt eigið félag.
„Við aðstoðum stúdenta líka
við aó koma hugmyndum sínum í
framkvæmd. Nýlega var til dæmis
ákveóið aó kanna möguleikana á
því að stofna kór við Háskólann á
Akureyri. Við erum sennilega bú-
in að fá stjórnanda. En það er
spurning með húsnæði að ekki sé
talað um fjármögnun. Senniiega
fer þessi starfsemi af stað upp úr
áramótum ef af verður á þessu ári.
Við erum aó skoða það núna hvort
einhver ráð séu til að fjármagna
slíkan kór,“ sagði Unnsteinn.
Stöðugt ný verkefni
Hlutverk fulltrúa í stjórn FSHA er
margþætt og í mörg horn að líta.
Nýjar hugmyndir og aðstæður
færa þeim stöðugt ný verkefni. í
fyrra kom til dæmis upp hugmynd
að atvinnumiðlun stúdenta. Slík
atvinnumiðlun hcfur verið
starfandi í Háskólanum í Reykja-
vík um nokkurt skeið. í vetur er
það meðal annars Háskólakór á
Akureyri. Allt starf fulltrúanna cr
unnið í sjálfboðavinnu með fullu
námi. Unnsteinn og Kristín segja
að lítið hafi borið á aö ætlast væri
til að þau sinntu hagsmunum sam-
stúdenta sinna á pólitískum vett-
vangi. Þau töldu þó bæói að þess
yrði ekki langt að bíða.
„Háskólinn hér er svo ungur og
við erum ekki nema 270 ennþá.
Þaó breytir samt ekki því að við
þurfum að taka afsöðu til margra
hluta sem lúta að pólítík og ntjög
líklega í auknunt mæli cftir því
scm skólinn stækkar og cflist.“
Kristín segir að henni þyki það
virkt í félagsstarfsemi innan skóla
og í Háskólanum á Akureyri.
Deildarfélögin Eir, Reki,
Stafnbúi og Magister
Vió Háskólann á Akureyri eru nú
fjórar deildir: heilbrigðis-, rekstr-
ar-, sjávarútvegs- og kennaradeild.
Hver deild hefur sitt félag. Ohætt
cr að segja að starf innan allra fé-
laganna sé mjög blómlegt. Auk
þess sent deildarfélögin standa að
hefðbundnum skemmtunum svo
sem kynningarkvöldum og þorra-
Unnsteinn Ingason, formaður Fclags
„Meginhlutverk félagsins cr að kynna
blótum, skipuleggja þau ýmis
hagnýt störf. Þar má nefna vís-
indaferðir sem farnar eru tvisvar
yfir veturinn; ein að hausti og
önnur aó vori. Reki, félag rekstr-
arfræðinema, hefur þó farið í fleiri
því í haust hafa nentendur þegar
heimsótt tvö fyrirtæki og fleiri
heimsóknircru í bígeró.
Mióað er að því að starfsemi
stofnana, sem cru heimsóttir í
slíkum feröum, tengist á einhvern
hátt náminunt í viðkomandi deild.
Þannig heimsækir hjúkrunarfræó-
in alltaf eitthvert sjúkrahúsið á
stúdenta við Háskólann á Akureyri:
skólann út á við sem og inn á við.“
Mynd: R.S.
landsbyggðinni; nú síðast sjúkra-
húsiö í Stykkishólmi. Sjávarút-
vegsfræðin fór síðastlióið vor og
heimsótti öll helstu fiskvinnslufyr-
irtækin á Austurlandi, næsta vor
eru uppi áforrn um að fara til
Vestmannacyja. Hvert scm stúd-
entarnir hafa komið í slíkunt
heimsóknum hefur þeim verið
tekið mcð mikilli velvild og
áhuga.
Dcildarfélögin hafa líka fengið
til sín gestalyrirlesara á cigin veg-
um. í hjúkrunarfræðinni cr það lil
dæmis nokkuð algengt. Stafnbúi,
félag sjávarútvegsnema, hefur
einnig aukið nám sitt meó uppá-
komum sem félagið stendur fyrir.
Árlega hefur það staóið fyrir fund-
um í nálægum bæjarfélögum þar
sem fjallaö cr um eitthvert eitt
málefni tengt sjávarútveginum.
Síðastlióinn vetur voru slíkir
fundir haldnir á Dalvík og Sauðár-
króki. Efnið var: „Framtíð sntá-
bátaútgerðar á Islandi". Fundirnir
hafa vcrió fjármagnaðir af bæjar-
félögunum en Stafnbúi helur séð
um að fá fyrirlesara til að fjalla
um málefnið.
Nýlega cr hafin blaðaútgáfa á
vegum deildarfélaganna og reið
Reki á vaðiö. Blaðið ber nafn fé-
lagsins. I fyrsta blaóinu sem kont
út haustið 1991 kcrnur l'ram að
það er gefið út í 8000 cintökum og
dreift í hvcrt hús á Akureyri og
2000 fyrirtæki landsins án endur-
gjalds. Eintakafjöldinn hefur dreg-
ist saman síðan í 2500.
I haust hófu Stafnbúi og Eir,
félag hjúkrunarfræöinema, líka
blaðaútgáfu. Blöðin þrjú cru mjög
glæsileg, bæði að útliti og inni-
haldi. Ef sami metnaöur verður á
útgáfu þessara blaða í framtíðinni