Dagur - 09.12.1993, Page 13
DA6SKRA FJOL/AIÐLA
Miðvikudagur 9. desember 1993 - DAGUR - 13
SJÓNVARPIÐ
FIMMTUDAGUR
9. DESEMBER
17.35 Táknmálsfréttir
17.45 Jóladagatal Sjónvarpsins
17.55 Jólafóndur
18.00 Brúðurnar i speglinum
(Dookorna i spegeln)
18.25 Flauel
Tónlistarþáttur þar sem sýnd eru
myndbönd með frægum jafnt sem
minna þekktum hljómsveit-
um.Dagskrárgerð: Steingrimur Dúi
Másson.
18.55 Fréttaskeyti
19.00 Viðburðariklð
19.15 Dagsljós
20.00 Fréttlr
20.30 Veður
20.35 Syrpan
Umsjón: Ingólfur Hannesson.
21.05 Góðan dag, Babylon
(Good Morning, Babilonia)
Ítölsk/bandarísk bíómynd frá
1987. Myndin gerist árið 1915 og
segir frá tveimur bræðrum og
ferðalagi þeirra til Bandarikjanna
þar sem þeir ætla að kynna sér
kvikmyndagerð. Leikstjórar eru
Paolo og Vittorio Taviani. Aðal-
hlutverk leika Vincent Spano,
Joaquim De Almeida, Greta Scacc-
hi og Charles Dance. Þýðandi: Ólöf
Pétursdóttir.Áður á dagskrá 15.
mai 1991.
23.00 EUefufréttir
23.15 Mngsjá
23.35 Dagskrárlok
STÖÐ2
FIMMTUDAGUR
9.DESEMBER
16:15 Sjónvarpsmarkaðurbm
16:45 Nágrannar
17:30 MeðAfa
19:1919:19
20:20 Eirikur
20:50 Dr.Qulnn
(Medicine Woman)
21:50 Aðeinseinjörð
íslenskur þáttur um umhvefismál.
22:20 Kvlksyndi
(Quicksand: No Escape) Doc er
spilltur einkaspæjari sem kemst á
snoðir um að Scott Reinhart, virðu-
legur arkitekt, hafi átt aðild að
morðmáli. Hann reynir að kúga fé
út ur Scott en arkitektinn hefur
ekki fjárhagslegt bolmagn til að
verða við kröfum hans. Aðalhlut-
verk: Donald Sutherland, Tim Mat-
heson og Jay Acavone. Leikstjóri:
Michael Pressman. 1991 Bönnuð
börnum.
23:55 Með tvær í taklnu
(Love at Large) Aðalhlutverk: Tom
Berenger, Anne Archer, Elizabeth
Perkins og Kate Capshaw, Leik-
stjóri: Alan Rudolph. 1990. Loka-
sýning.
01:30 Betri blús
(Mo' Better Blues)
Aðalhlutverk: Denzel Washington,
Spike Lee, Wesley Snipes, Gian-
carlo Esposito, Robin Harris, Joie
Lee og Bill Nunn. Leikstjóri: Spike
Lee. 1990. Lokasýning.
Stranglega bönnuð börnum.
03:35 Dagskrárlok Stððvar 2
RÁSl
FIMMTUDAGUR
9. DESEMBER
6.45 Veðurfregnb
6.55 Bæn
7.00 Fréttir
Morgunþáttur Rásar 1
- Hanna G. Sigurðardóttir og
Trausti Þór Sverrisson.
7.30 FréttayfirUt og veðurfregn-
ir
7.45 Daglegt mál Margrét Páls-
dóttb Qytur þáttinn.
8.00 Fréttir
8.10 PóUtiska homlð
8.15 Að utan
8.30 Úr menningralíflnu: Tiðlndi
8.40 Gagnrýnl
9.00 Fréttir
9.03 LaufskáUnn
Afþreying í tali og tónum.
Umsjón: Sigrún Björnsdóttir.
9.45 Segðu mér sögu
Markús Árelius flytui suðureftii
Helga Guðmundsson. Höfundur
les sögulok.
10.00 Fréttir
10.03 Morgunletkflml með HaU-
dóm BJðrasdóttur.
10.10 Árdeglstónar
10.45 Veðurfregnlr
11.00 Fréttlr
11.03 Samfélaglð i nærmynd
Umsjón: Bjami Sigtryggsson og
Sigriður Arnardóttii.
11.53 Dagbókin
HÁDEGISÚTVARP
12.00 FréttayfbUt á hádegi
12.01 Að utan
12.20 Hádeglsfréttb
12.45 Veðurbegnb.
12.50 Auðllndln
Sjávaiútvegs- og viðskiptamál.
12.57 Dánarfregnb. Auglýsing-
ar.
13.05 Hádeglsleikrit Útvarps-
lelkhússlns
Stóra Kókainmálið eftii Ingibjörgu
Hjartardóttur. 4. þáttur af 10.
13.20 Stefnumót
14.00 Fréttir
14.03 Útvarpssagan
Baráttan um brauðið eftir Tryggva
Emilsson. Þórarinn Friðjónsson les
(18).
14.30 Trúfélðg
- heimsókn til Aðventista. 2. þátt-
ur af 10 um trúfélög. Umsjón: Sr.
Þórhallur Heimisson.
15.00 Fréttb
15.03 MiðdegistónUst
Konsertumritun eftir Paul Pabst á
atriðum úr óperunni Evgeníj On-
egin eftir Pjotr Tsjajkovskíj. Shúra
Tsjerkasskij leikur á píanó. Píanó-
konsert nr. 1 eftir Pjotr Tsjajkov-
skíj. Jon Kimura Parker leikur með
Konunglegu filharmóniusveitinni;
André Previn stjómar.
16.00 Fréttir
16.05 Skima
Umsjón: Ásgeir Eggertsson og
Steinunn Harðardóttir.
16.30 Veðurfregnb
16.40 Púlslnn
Umsjón: Jóhanna Harðardóttir.
17.00 Fréttb
17.03 í tónstlganum
Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir.
18.00 Fréttir
18.03 Bókaþel
Lesið úr nýjum og nýutkomnum
bókum.
18.25 Daglegt mál Margrét Páls-
dóttb flytur þáttbu.
18.30 Kvlka
Tiðindi úr menningarlifmu.
18.48 Dánarfregnb og auglýs-
lngar
19.00 Kvðldbéttb
19.30 Auglýsingar og veður-
fregnb
19.35 Bókaormurinn
í þættinum er fjallað um nýjar is-
lenskar barnabækur, rætt við höf-
und og unga lesendur. Umsjón:
Anna Pálina Árnadóttir.
19.55 Tóniistarkvðld Rikisút-
varpsins.
Bein utsending frá tónleikum Sin-
fóníuhljómsveitar íslands i Há-
skólabiói. Á efnisskránni: Egmont
forleikurinn eftir Ludwig van Beet-
hoven. Les Preludes eftii Franz
Liszt. Hetjulif eftir Richard
Strauss. Hljómsveitarstjóri er Petri
Sakari. Kynnir: Bergljót Anna Har-
aldsdóttir.
22.00 Fréttb
22.07 PóUtiska boraið
22.15 Hér og nú
22.27 Orð kvöldsins
22.30 Veðurfregnb
22.35 Með ððrum orðum
Saltbragð hörundsins. í þættinum
verðui fjallað um rönsku skáldkon-
una Benoite Groult og skáldsögu
hennar, Saltbragð hömndsins,
sem er að koma út á islensku um
þessar mundir. Umsjón: Baldur
Gunnarsson.
23.10 Flmmtudagsumræðan
24.00 Fréttb
00.10 í tónstiganum
Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir.
01.00 Næturútvarp á samtengd-
um rásum tU morguns
RÁS2
FIMMTUDAGUR
9. DESEMBER
7.00 Fréttb
7.03 Morgunútvarplð
Kristin Ólafsdóttir og Leifur
Hauksson hefja daginn með hlust-
endum.
8.00 Morgunbéttb
-Morgunútvarpið heldur áíram,
meðal annars með pistli Illuga
Jökulssonar.
9.03 Aftur og aftur
Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir
og Margrét Blöndal.
12.00 FréttayfbUt og veður
12.20 Hádegisfréttb
12.45 Hvítir máfar
Umsjón: Gestur Einar Jónasson.
14.03 Snorralaug
Umsjón: Snorri Sturluson.
16.00 Fréttb
16.03 Dagskrá: Dægurmálaút-
varp og fréttlr
Starfsmenn dægurmálaútvarpsins
og fréttaritarar heima og erlendis
rekja stór og smá mál dagsins. -
Biópistill Ólafs H. Torfasonar.
17.00 Fréttb
Dagskrá heldur áfram. Hér og nú
18.00 Fréttb
18.03 ÞJóðarsálin
Sigurður G. Tómasson og Kristján
Þorvaldsson. Siminn er 91 - 68 60
90.
19.00 Kvöldbéttb
19:30 Ekki fréttb
Haukur Hauksson endurtekur
fréttir sinar frá þvi klukkan ekki
fúnm.
19:32 Lðg unga fólkslns
Umsjón: Sigvaldi Kaldalóns.
20.00 Sjónvarpsfréttb
20:30 Tengja
Kristján Sigurjónsson leikur
heimstónlist.
22.00 Fréttb
22.10 Kveidúlfur
Umsjón: Lisa Pálsdóttir.
24.00 Fréttb
24.10 íháttlnn
Eva Ásrún Albertsdóttir leikur
kvöldtónlist.
01.00 Næturútvarp á samtengd-
um rásum Ul morguns: Nætur-
tónar
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30,
9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20,
14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
Stutt veðurspá og stormfréttir kl.
7.30,10.45,12.45,16.30 og 22.30.
Samlesnar auglýsingar laust fyiir
kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 19.30,
og 22.30.
Leiknar auglýsingar á Rás 2 allan
sólarhringinn
NÆTURÚTVARPIÐ
01.30 Veðurfregnb
01.35 Glefsur úr dægurmálaút-
varpi
02.05 Skifurabb -
Umsjón: Andrea Jónsdóttir.
03.00 Á hljómlelkum
04.00 Þjóðarþel
04.30 Veðurbegnir
- Næturlög.
05.00 Fréttb
05.05 Blágresið bUða
Magnús Einarsson leikur sveita-
tónlist.
06.00 Fréttb og fréttb aí veðrl,
færð og flugsamgðngum.
06.01 Morguntónar
Ljúf lög í morgunsárið.
06.45 Veðurfregnb
Morguntónar hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2
Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og
18.35-19.00.
Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00
Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35-
19.00
FROSTRÁSIN
FIMMTUDAGUR
9. DESEMBER
07.00-09.00 DabblK.
09.00-12.00 Dabbi R. 8r Siggi R.
12.00-14.00 Haukur
14.00-16.00 Pétur
16.00-19.00 Hákon
19.00-21.00 JónBaldvin
21.00-23.00 Axel
23.00-01.00 Sævar og Klddl
Nýtt
kortatímabil
hefst í dag, 9. desember
Opíð mánudaga til
föstudaga 12.00-18.30
Laugardaga kl. 10.00-16.00
Sunnudaga kl. 13.00-17.00
Útför móður minnar,
ÞÓRUNNAR ELÍSABETAR BJÖRNSDÓTTUR,
Skólastíg 11, Akureyri,
verður gerð frá Akureyrarkirkju föstudaginn 10. desember kl.
13.30.
Björn Sigurðsson.
Vinkona okkar,
HELGA ÓLAFSDÓTTIR,
síðast til heimilis á Dvalarheimilinu Hlið, Akureyri,
andaðist þriðjudaginn 7. desember.
Fyrir hönd fjarstaddra ættingja og annarra vina.
Hjördís Ryel,
Otto Ryel,
Ragnheiður Karlsdóttir.
Húsnæði í boði
Til sölu er 46 fm, 2ja herb. íbúö á
fyrstu hæö í Gránufélagsgötu.
Söluverð kr. 2.100.000, áhv. húsn.-
st.lán kr. 930.000 (4,9% vextir).
íbúöin er laus strax.
Segöu upp húsaleigunni og þú flytur
inn í eigin íbúð fyrir jól.
Fasteignasalan hf.,
Gránufélagsgötu 4,
Akureyri, sími 21878.
Opiöfrá kl. 10-12 og 13-17._____
Til leigu herbergi frá áramótum til
1. júní, meö aðgangi aö eldhúsi og
baði.
Upplýsingarí síma 12248.________
íbúö til leigu!
Til leigu 3ja herbergja íbúö í fjölbýl-
ishúsi viö Skarðshlíö.
Laus 1. janúar.
Upplýsingar í síma 23599, Ragnar
eða í síma 21366 heima._________
íbúðir og herbergi.
Höfum annað slagið til leigu ein-
staklingsherbergi og íbúðir í hús-
næöi okkar við Skaröshlíö og Kletta-
stíg. Eitt herbergi er laust frá 1.
des. og einnig munu nokkrar íbúðir
og herbergi losna um áramótin.
Námsfólk gengur að jafnaði fyrir í
leigu.
Nánari upplýsingar veitir Jóhanna
milli klukkan 10-12 daglega.
Félagsstofnun stúdenta á Akureyri,
sími 96-11780.
Húsnæði óskast
Systkini utan af landi óska eftir að
taka á leigu litla íbúð eða tvö her-
bergi með aðgangi aö eldhúsi, frá
1. janúar til 31. maí.
Upplýsingarí síma 95-27153.
Tamningar Bíia- og búvéiasaia Messur Takið eftir
Get bætt við mig nokkrum hross-
um í tamningu í vetur.
Góð aðstaða.
Er I Arnarneshreppi.
Upplýsingar í síma 96-61630, Ólaf-
ur Hermannsson.
Varahlutir
Bílapartasalan Austurhlíð, Akur-
eyri.
Range Rover '72-'82, Land Cruiser
'86, Rocky '87, Trooper '83-87,
Pajero '84, L- 200 '82, L-300 '82,
Sport '80-'88, Subaru '81-84,
Colt/Lancer 81-’87, Galant '82,
Tredia '82-84, Mazda 323 '81-87,
828 '80-’88, 929 '80-84, Corolla
'80-87, Camry '84, Cressida '82,
Tercel '83-87, Sunny ’83-’87,
Charade '83-’88, Cuore '87, Swift
'88, Civic '87-89, CRX '89, Prelude
'86, Volvo 244 '78-'83, Peugeot
206 '85-’87, Ascona ’82-’85, Ka-
dett '87, Monza '87, Escort '84-
'87, Sierra ’83-'85, Fiesta '86,
Benz 280 '79, Blazer 810 '85
o.m.fl.
Opiö kl. 9-19,10-17 laugard.
Bifreiðaeigendur athugið.
Flytjum inn notaðar felgur undir jap-
anska bíla. Eigum á lager undir
flestar gerðir. Tilvaliö fyrir snjódekk-
in. Gott verö.
Bílapartasalan Austurhlíð,
Akureyri.
Sími 96-26512 - Fax 96-12040.
Símboði 984-55004.
Visa/Euro.
Opið mánud.-föstud. kl. 9-19 og kl.
10-17 laugard.
Við erum miðsvæðis.
Bíla- og búvélasalan,
Hvammstanga, símar 95-12617 og
985-40969.
Sýnishorn af söluskrá:
Lancer '88, 4x4, ekinn 81.000 km.
Ford Ecoline '88,12 manna.
Ford Bronco '78, disel, turbo, spil.
Þarfnast lagfæringa, selst ódýrt.
Jeppar og fólksbílar af ýmsum gerö-
um.
Dráttarvélar og traktorsgröfur.
Skania 112 H '87.
Still rafmagnslyftari '91.
3ja þrepa bóma fyrir gáma.
Vantar bíla á söluskrá, sérstaklega
4x4.
Fundir
□ St.: St.: 59931297 VII 4
Takið eftir
Stígamót, samtök kvenna gegn kyn-
ferðislegu ofbeldi. Símatími til kl.
19.00 í sima 91 -626868._____________
Lciðbciningastöð heimilanna, sími
91-12335.
Opið frá kl. 9-17 alla virka daga.
Söfti
Náttúrugripasafnið, Hafnarstræti
81, simi 22083.
Lokað í desember. Næst opið sunnu-
daginn 9. janúar._________________
Safnahúsið Hvoll, Dalvík.
Opið frá kl. 14-17 ásunnudögum.
Laufássprcstakall:
Aðventukvöld verður í
Grenivíkurkirkju sunnu-
daginn 12. des. kl. 20.30.
Fjölbreytl dagskrá í tali og tónum.
Ræðumaður Bjarni E. Guðleifsson,
Möðruvöllum.
Sóknarprestur._____________________
Kaupvangskirkja.
Aðventukvöld fimmtudagskvöldið 9.
desember kl. 21.00.
Ræðumaður Valdimar Gunnarsson,
konrektor MA.______________________
Munkaþvcrárkirkja.
Aðventukvöld sunnudagskvöldið 12.
desemberkl. 21.00.
Ræðumaður Pélur Pélursson læknir,
Dalvikurprestakall.
Sameiginlegt aðventukvöld sóknanna í
Svarfaðardal verður í Tjarnarkirkju
fimmtudaginn 9. des. kl. 21.00.
Ræðumaður Anna Snorradóttir.
Mikill og fjölbreyttur tónlistarfiutning-
ur.
Sóknarnefndirnar.__________________
Akureyrarprestakall.
Fyrirbænaguðsþjónusta
verður í dag, fimmtudag,
kl. 17.15 í Akureyrar-
kirkju.
Allir velkomnir.
Sóknarprestar.
Athugið
I A-fýN Fyrirlestur um viðbrögð
við atvinnumissi.
Hi/OT Samtök um sorg og sorgar-
viðbrögð verða með fyrir-
lestur í Safnaðarheimili Akureyrar-
kirkju fimmtudaginn 9. des. kl. 20.30.
Hermann Óskarsson, félagsfræðingur,
talar um atvinnumissi og viðbrögð
fólks við því hlutskipti. Reynum að
láta „Ljósió" í skammdeginu lýsa okk-
ur út úr vandanum.
Allir velkomnir!
Stjórnin.____________________________
Minningarkort Menningarsjóðs
kvenna í Hálshreppi, fást í Bókabúð-
inni Bókval.
Hjálpræðisherinn:
Flóamarkaóur verður
föstud. 10. des. kl. 10-17.
Komið og gerió góð i.aup.
Ath. síðasti markaður fyr-
ir jól.
Árnað heilla
í dag, fimmtudaginn 9. desember,
verður 70 ára Rögnvaldur Bergsson,
Byggðavegi 150, Akureyri.
Hann verður að heiman á afmælisdag-
inn.