Dagur - 10.02.1994, Blaðsíða 10

Dagur - 10.02.1994, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Fimmtudagur 10. febrúar 1994 DA6ÞVELJA eftlr Athenu Lee Fimmtudagur 10. febrúar Vátnsberi A (Æ (20. jan.-18. feb.) Vandamál sem koma upp fyrri part dags ættu aö leysast þegar líbur á daginn. Peningamálin ver&a flókin eins og vera ber á þessum tíma árs. Fiskar (19. feb.-20. mars) 3 Kringumstæöurnar lei&a til þess aö erfitt verður a& vega og meta a&stæöur e&a sjá fyrir um viðbrög fólks. Gættu þess samt aö fórna ekki of miklu. (g_ Hrútur (21. mars-19. apríl) ) Þú kannt a& þurfa a& breyta eigin áætlunum til a& þóknast ö&rum. Þrátt fyrir það ver&ur dagurinn ár- angursríkur. Happatölur eru 7, 19, 32. (W Naut (20. apríl-20. maí) 3 Þú kemur auga á nýtt áhugamál; kannski me& því að tala við ein- hvern sérfræðing e&a lesa grein. Þetta er þess vir&i a& staldra vi& og sko&a nánar. Tvíburar (21. maí-20. júnl) J Truflandi aðstæður í persónuleg- um samskiptum verða til þess að skapa vandræði vegna kæruleysis annarra. Heimilið er undanskiliö þessu. (H Krabbi (21. júnl-22. júlí) J Vertu ákveðinn þegar kemur að sameiginlegum ákvörðunum þótt þaö valdi ágreiningi. Streita ein- kennir daginn og haga&u þér samkvæmt því. (mpljón ^ \Jr%nV (23. júlí-22. ágúst) J Þú eykur kunnáttu þína í dag og ættir jafnvel a& skrá þig á nám- skeið sem vekur áhuga þinn. Hafðu samt langtímamarkmiö í huga. Meyja (23. ágúst-22. sept.) J Þú lendir í hringiðu vandræöa annarra. En þótt þú þurfir að láta þá um að leysa málin, skaltu bjóðast til að gefa góð ráð. d (23. sept.-22. okt.) J Gættu þess sérstaklega að láta ekki blanda þér í rifrildi því þú ert kærulaus og ekki í skapi til að taka afstöðu. Þá er vonlaust að bi&ja um aðstoð í dag. XMC. Sporðdreki^ (23.oltt.-21.ii0v.) J (t Dagurinn er breytilegur og þú nærð ekki settu marki ef þú lagar jig ekki að aðstæðum. Fólk er óútreiknanlegt svo taktu ekki mark á loforöum. ^A. Bogmaöur) /gl X (22. nóv.-2I. des.) J a Þú kemur miklu meira í verk með 3VÍ að vina verkin sjálfur en aö biðja um aðstoð annarra. Við- skipti ganga þér í hag og þú gerir góð kaup. Steingeit (22. des-19. jan.) J (*t_ Óvæntur viðburður verður þér í hag. Komdu sem mestu í verk fyrri hluta dagsins því ýmsar trufl- anir eru fyrirsjáanlegar sí&degis. Sko! Ég er í baði núna! Hringdu í bílasímann (Nú er hálftími liðinn. ] Það hlýtur að vera óhætt að hringja ' ' ' ©i £ 0) z Ég gefst upp við að leita að leyndardómum hamingjunnar! Þú verður miklu hamingjusamari fyrir bragðið U) o 3 JC w Þetta var nú ekki eins og hún hafi ,| verið að máta J nærfötin þín eóa j eitthvað slíkt? $ s S Hvað £ veist • þú um það? Mér þykir vænt um = að þú skulir ganga “ svona fljótt frá þessu.. J Sum tryggingafélög taka því illa þegar menn kvarta. Það er gott að vita að þið verðið alltaf til staðar fyrir mig! Vitaskuld er Bíddu bara ég ekki að segja að þar til þú sérð nýja tjónin verði samning- fleiri... / inn. 1 f) P (/ A léttu nótunum Sumt er óþarft „Gamli vinur, ég gleymi þér aldrei. Ef þú deyrð á undan mér, þá ætla ég að fara a& gröf þinni vikulega og leggja gjafir á leiðiö til aö sýna þér að ég hafi ekki gleymt vináttu okkar. Eg ætla að setja kassa af uppáhalds vindlun- um þínum á gröfina þína." „Og ætlarðu að koma með eldspýtur líka?" „Eldspýtur? Þú þarft varla á þeim að halda þar sem þú lendir!" Afmælisbarn dagsíns Óróleiki í einkalífinu upp á síð- kastiö hefur valdið því að þú hef- ur lítið gert af því að horfa til framtíðarinnar. En nú er von á betri tíð svo það borgar sig að gera áætlanir. Einhverjar breyt- ingar eru fyrirsjáanlegar í einkalíf- inu. Orbtakib Einhver (eitthvab) er ekki á vetur setjandi Orðtakið merkir „ekki er mark að einhverju(m), ekki er vert að halda einhverju til haga". Orðtakið er kunnugt frá 19. öld. Líkingin er dregin af búfénaði, sem er í svo lélegum holdum að haustlagi, að ekki þykir svara kostnaði að fóðra hann yfir vetur- inn. Þetta þarftu ab vita! Óskaborg þeirra Ijóshærbu! A endurreisnartímunum þótti konum í Feneyjum fínt að vera með Ijóst hár. Aðeins konur sem unnu erfiðisvinnu voru svart- hærðar. Fínu frúrnar í Feneyjum eyddu því ótöldum tímum í viku hverri við að lita hárið Ijóst. Alfín- ast þótti að svolítil málmslikja væri á gula litnum. Spakmælib lllvirki Mesta bölvun illvirkjanna er að þau leiða alltaf af sér aðra glæpi. (Schiller) Ab vestan Vestfirbingar berja sér á brjóst þessa dagana, krefjast þess a& fá stærri hlut af helldarþorsk- kvóta lands- _____________manna og vilja ab leyft verbi ab veiba allt ab 70 þúsund tonnum melra af þorski en þegar hefur verib leyft. Fremstur í flokki fyrir þessum grátkór fer Sig- hvatur Björgvinsson, ibnabarráb- herra og þingmabur Vestfirblnga, sem ekki vlr&lst sjá ab ef hlustab yrbi á þab rugl stefnum vib hrab- byri sömu leib og Færeyingar. Þessarl vitleysu hefur verib líkt vib a& vorlömbunum yrbi slátrab í júnímánu&i. Þorskur er hlutfalls- lega stærri hluti af heildarafla Vestfirbinga en annarra lands- manna þrátt fyrlr a& styttra sé fyr- ir þá t.d. á ein bestu grálúbumib landsmanna subur af Víkurál eba á rækjumlbln á Dohrnbanka. Þverr- andi kvóti er vandamál allra lands- manna, líka Vestfir&inga, og þeir verba því rétt eins og abrlr lands- menn ab auka sókn sína í utan- kvótafisktegundir. • Hvalvei&ileyfi Dalvískur út- ger&arma&ur sótti nýlega um leyfl fyrlr kraft- miklum rlffli sem hann flutti sjálfur inn en lögum sam- ________ kvæmt má ekki flytja inn slík vopn. í relt þar sem útskýra skyldi notkun vopnsins var skrifab: SKjÓTA HVAL! Leyfib fékkst þrátt fyrlr hvalvei&ibann á íslandi og er þessi útgerbarmabur því líklega elni íslendlngurinn sem hefur leyfi til hvalveiba í dag. Á leyfinu stendur: „Notist eingöngu tll þess ab skjóta hval"! Þess má geta ab vopnib er þab kraftmikib, um 1200 kg slagþungi, ab ekki þý&ir ab skjóta smáhval eba hnísu meb því, þab mundi tæta skepn- una þrátt fyrir rábuneytisleyfib. Eigandínn hyggst hlns vegar setja í hana minni skot og ...., já þab er nú þab! • Dularfullar dul- arsálir Þáttur sem ný- lega var fluttur í sjónvarpinu þeirra Helmis og Hrafns og fjalla&l um mi&la, lækn- ingamátt trans- og vökumi&la vakti athygli skrifa S&S þegar hann var fluttur, ekld vegna þess hve sannfærandi þeir voru sem þar komu fram, heidur hib gagn- stæba. Dulsáfræ&lngur sem þar kom fram, og er rannsóknarefni út af fyrir slg, fullyrtl ab 51% líkur væru á lífi eftir daubann (eru þab ný sannindi?) og síban fylgdu út- skýringar sem oft eru á færi sál- fræbinga einna, þ.e. ofvaxnar skllningl almennings. Margir mibl- ar telja slg vera trúaba, en ætli ábendlngar prestsins í Reykholti um ab trú sé meira en a& kunna Fabirvorib skammlaust sé ekki sterkari ádeila á starfseml og árei&anleik mi&la en margt annab. Umsjón: Geir A. Gu&steinsson

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.