Dagur - 10.02.1994, Blaðsíða 12

Dagur - 10.02.1994, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Fimmtudagur 10. febrúar 1994 Smáauglýsingar Athugið íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Speglar í viðarrömmum, speglar eft- ir máli. Öryggisgler T bíla og vinnuvélar. Plast, ýmsar þykktir og litir, plast í sólskála. Borðplötur gerðar eftir máli. GlerT útihús. Rammagler, hamrað gler, vírgler. ísetning á bílrúöum og vinnuvélum. Gerum föst verðtilboð. Slökun Ég byrja aftur leiðsögn á Akureyri 21. febrúar. Um er að ræöa 10 vikna tímabil, hver tími rúmlega ein og hálf klst, sem skiptist T léttar æfingar og slökun. Nánari upplýsingar T síma 61430. Steinunn Hafstað, kennari. Leikfélag Akureyrar ..MaKaSAG/I.... <X Skólasýning fimmtud. 10. febrúar kl. 17.00. Föstud. 11. febrúar kl. 20.30. Laugard. 12. febrúar kl. 20.30. Sýningum lýkur í febrúar! Barftr eftir Jim Cartwright Þýdandi: Guðrún J. Bachmann Leikstjóri: Hávar Sigurjónsson Leikmynd og búningar: Helga I. Stef- ánsdóttir Lýsing: Ingvar Björnsson Leikarar: Sunna Borg og Þráinn Karls- son Sýnt í Þorpinu, Höfðahlíð 1 Föstud. 11. febrúar kl. 20.30. Uppselt. Laugard. 12. febrúar kl. 20.30. Sunnud. 13. febrúar kl. 20.30. Ath. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning hefst. Aðalmidasalan i Samkomuhúsinu er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardagana fram að sýningu. Sími 24073. Símsvari tekur við miðapöntunum utan opnunartima. Ósöttar pantanir að BarPari seldar f miðasölunni f Þorpinu frá kl. 19 sýningardaga. Simi 21400. Greiðslukortaþjónusta. Sími 24073 Ökukennsla - Endurhæfing. KJARTAN SIGURÐSSON FURULUND115 B - AKUREYRI SÍMI 96-23231 & 985-31631. Húsnæði í boði Til leigu í Miðbænum, herbergi búiö húsgögnum, aðgangur að eldhúsi, síma, sjónvarpi og þvottavél. Uppl.ísíma 12248._______________ Á Stúdentagörðum eru til leigu tvö samliggjandi herbergi í Skaröshlíö 46. Mjög góö aðstaöa. Uppl. gefur Jóhanna í síma 30900 milli kl. 10-12 virka daga. Félagsstofnun stúdenta, Akureyri. Húsnæði óskast Óska eftir að taka á leigu litla ein- staklingsíbúð. Upplýsingar í síma 24706._______ Óska eftir rúmgóðri 3ja herbergja íbúð I þrjá mánuöi, júní, júlí og ágúst. Tilboð sendist afgreiðslu Dags, Strandgötu 31, merkt: „íbúð - 3 mán."___________________________ íbúð óskast! Ung, barnlaus hjón óska eftir lítilli íbúö til leigu. Uppl. í síma 26067 milli kl. 16 og 19;_____________________________ Óska eftir að taka á leigu litla 2ja til 3ja herbergja íbúö. Uppl. T síma 96-26983. Takið eftir Sá sem tók Dynastar-skíöi (silfurlit- uö) 1.80 og skildi eftir eins nema 1.90 hjá barnagarðinum á fjöl- skyldudeginum, vinsamlega hafið samband við Þóru í síma 25294 eöa ívar á SkTðastöðum. Þjónusta Tökum aö okkur daglegar ræsting- ar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, Símar 26261 og 25603.___________ Hreinsiö sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færöu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsiö, Tryggvabraut 22, simi 25055._____________________ Gluggaþvottur - Hreingerningar - Teppahreinsun - Rimlagardínur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um. stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun meö nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maöur - Vönduö vinna. Aron Þ. Sigurðsson, simi 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í símsvara.___________ Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum aö okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Fjölhreinsun, heimasími 25296 og 985-39710. Fataviðgerðir Tökum að okkur fataviðgerðir. Fatnaði veitt móttaka frá kl. 1-4 e.h. Fatagerðin Burkni hf. Gránufélagsgötu 4, 3. hæð, sími 27630. Varahlutir Bílapartasalan Austurhlíð, Akur- eyri. Citroen BX 14 '87, Range Rover ’72-'82, Land Cruiser '86, Rocky '87, Trooper '83-87, Pajero '84, L- 200 '82, L-300 '82, Sport '80- '88, Subaru '81-84, Colt/Lancer 81-’87, Galant '82, Tredia '82-84, Mazda 323 '81-87, 828 ’80-'88, 929 '80- 84, Corolla '80-87, Camry ’84, Cressida ’82, Tercel '83-87, Sunny ’83-'87, Charade '83-’88, Cuore '87, Swift '88, Civic '87-89, CRX '89, Prelude '86, Volvo 244 '78- '83, Peugeot 206 '85-’87, Ascona '82-’85, Kadett '87, Monza '87, Escort ’84-’87, Sierra ’83-’85, R- esta '86, Benz 280 '79, Blazer 810 '85 o.m.fl. Opið kl. 9-19, 10- 17 laugard. Bifreiðaeigendur athugið. Flytjum inn notaðar felgur undir jap- anska bíla. Eigum á lager undir flestar gerðir. Tilvalið fyrir snjódekk- in. Gott verö. BTIapartasalan Austurhlíð, Akureyri. Sími 96-26512 - Fax 96-12040. Visa/Euro. Opið mánud.-föstud. kl. 9-19 og kl. 10-17 laugard._________________ Varahlutir. Gabríel höggdeyfar fyrir: fólksbíla, jeppa og vörubíla. Kúplingssett fyrir fólksbíla og jeppa. Vatnsdælur, vatnslásar, kveikjuhlut- ir, spindilkúlur, stýrisendar, hjöruliö- ir v/hjól. AVM driflokur kr. 9.900,- Til kerrusmíða: Flexitorar, plastbretti, Ijósabúnaöur o.fl. Hjólkoppasett kr. 3.500,- Sætaáklæði settið á kr. 4.800,- CHART réttingabekkir. Sérpöntum í flestar gerðir bifreiða. Póstsendum samdægurs. GS varahlutir, Hamarshöfða 1,112 Reykjavík, box 12400, sími 91-676744, fax 91-673703. ÖKUKEIMNSLA Kenni á Galant 2000 GLSi 4x4 '92 Útvega öll gögn sem með þarf. Bók lánuð - Endurnýjunarpróf Greiðslukjör. JÓIM S. ÁRWASON Sími 22935 Kenni allan daglnn og á kvöldin. Heildsala ispan hf., einangrunargler. Símar 22333 og 22688. Þéttilistar, silicon, akrýl. Gerum föst verðtilboð Ökukennsla Kenni á Nissan Sunny. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Gunnar Lúövíksson, ökukennari, Sólvöllum 3, simi 23825._____ Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, simi 23837 og bila- sími 985-33440. Blfreiðir Til sölu Ford Escort, árg. '83, 1600 vél. Vel með farinn bíll og í góðu lagi. Bíllinn selst á kr. 70.000 stað- greitt. Uppl. í síma 96-25131 frá kl. 18.00. Markaður Bótin - markaður Óseyri 18. Vantar þig ekki að selja sjálf/sjálf- ur það sem þú framleiðir eða býrð til? Pantið ykkur borö og verið með. Pantanir í síma 21559 milli kl. 18 og 20. Athugið Heilsuhornið auglýsir: Gott kryddúrval, þar á meðal krydd frá Pottagaldri. Rautt eðalginseng. Bio-Biloba, sem heldur heilanum ungum. Melbrosia, fyrir konur og Executive fyrir karla. Hreint drottningarhunang í hand- hægum umbúðum. Longo Vital og RNA/DNA loksins komiö. Hollenskt megrunarte. Muniö nýbökuðu bollurnar á hverjum degi. Nýbökuö bolla og núðlusúpa er til- valið snarl í hádeginu fyrir þá sem vinna í Miöbænum. Gæöa hnífar, 3 gerðir. Munið hnetubarinn. Heilsuhornið, Skipagötu 6. Akureyri, sími 96-21889. Sendum í póstkröfu. Takið eftlr Bændur og vélaverktakar Þið sem eruð meö dísilolíu-heima- tanka. Mergi brunahvatinn kemur í veg fyrir að dísilolía þykkni í frosti og kulda. 1 lítri af Brunahvata í 4000 lítra af olíu. Brunahvatinn brýtur niður parafín í olíu og kemur í veg fyrir gangtruflan- irí tækjum. Köfun sf., Gránufélagsgötu 48, austurendi. Simi 96-27640, fax 96-27640. Bólstrun Bólstrun og viðgerðir. Áklæði og leðurlTki í miklu úrvali. Vönduð vinna. Visa raðgreiðslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, simi 21768._______________________ Klæði og geri við húsgögn fyrir heimili, stofnanir, fyrirtæki, skip og báta. Áklæði, leðurlíki og önnur efni til bólstrunar T úrvali. Góöir greiðsluskilmálar. Vísaraögreiðslur. Fagmaöur vinnur verkiö. Leitið upplýsinga. Bólstrun B.S. Geislagötu 1. Akureyri. Simi 25322, fax 12475. EorGirbíc Hún er algjörlega út I hött... Já auövitaö, og hver annar en Mel Brooks gæti tekiö aö sér að gera grín að hetju Skínisskógar? Um leið gerir hann grín að mörgum þekktustu myndum síðari ára, s.s. The Godfather, Indecent Proposal og Dirty Harry. Skelltu þér á Hróa; hún er tvímælalaust þess virði. Leikstjóri: Mel Brooks. Fimmtudagur: Kl. 9.00 Fatal Instinct Kl. 9.00 Robin Hood Kl. 11.00 Fatal Instinct Kl. 11.00 Man’s best Friend Föstudagur: Kl. 9.00 Fatal Instinct Kl. 9.00 Robin Hood Kl. 11.00 Fatal Instinct Kl. 11.00 Man’s best Friend Banvænt eðli, Fatal Instinct. Meiriháttar grínbomba þar sem gert er stólpagrín að stórmyndum á borð við „Fatal Attration" og Basic Instinct". Aðalhlutverk: Armand Assante (The Manbo Kings), Sherlyn Fenn (Twin Peaks), Kate Nelligan (Prince og Tides) og Sean Voung (No Way Out). Leikstjóri: Carl Reider ( Oh God og All og Me). BORGARBÍÓ SÍMI 23500 Móttaka smáauglýsinga er tll kl. 11.00 f.h. daglnn fyrir útgáfudag. í helgarblab tll kl. 14.00 flmmtudaga - 24222

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.