Dagur - 10.02.1994, Blaðsíða 3

Dagur - 10.02.1994, Blaðsíða 3
FRETTIR Fimmtudagur 10.febrúar 1994 - DAGUR - 3 Kaupsamningum vegna Matfells sf. rift - rekstur Kolagrillsins í Reykjavík seldur eiganda húsnæðisins ■ Lagóar hafa veriö fram í bæjarráói hugmyndir um brcyt- ingar á stjórnkcrfi Siglutjarðar- bæjar. Þar er gert ráó fyrir sex nefndum; bæjarráói, félags- málaráði, fræöslu- og menn- ingamefnd, húsnæöisnefnd, tækni- og umhverfisráði og hafnarncfnd. Bæjarráó sam- þykkti aö vísa þcssum hug- myndum til fyrri umræðu i bæjarstjóm. ■ Bæjarráð samþykkti aö ýta á eftir því aö Guðmundi Guöna- syni yrói úthlutaó scrleyfió Siglufjöróur-Sauöárkrókur- Varmahlíö. ■ Anton V. Jóhannsson kom á fund bæjarráös nýlcga til aó ræöa lramtíö Sæbyhússins svo- kallaöa sem var A-friöaö árió 1977. Bæjarráó samþykkti aö bæjarstjóri og Anton myndu ræöa málin viö hlutaóeigandi og geri lillögur fyrir bæjarráö. ■ Þá ræddi bæjarráö nýverið um hugmynd um sölu skíöa- korta hjá Síglfirðingafélaginu i Reykjavík til slyrktar uppbygg- ingu skíöastarfs á Siglufirði. Bæjarráö samþykkti að reyna þessa sölu og fól bæjarstjóra og skrifstofustjóra aö útfæra hugmyndina ásamt formanni Skiðafélagsins. ■ í framhaldi af auglýsingu frá Siglufjaröarkaupstað þar sem þeir sem óskuðu eftir styrkveit- ingu frá bænum vora beðnir aó sækja um, þá sendi Kristján El- íasson íbúðarcigandi vió Lækj- argötu bréf þar scnt hann sagöi ekki farir sínar sléttar við æðri máttarvöld sem og „kreml- versk” bæjaryfirvöld. Kristján segist hafa oröiö fyrir baröinu á úrkomu í formi frysts vatns og hafi hún scst í skafla og teppt aðgengi hans og annarra sem hann tengist að húsi hans. Fjarlægð húss Kristjáns frá götu hafi gert þaö aö verkum að cignin hafi ekki lcnt inn á snjómokstursáætlun „kreml- verjanna“ og virtist gleymd og grafin. Að auki hafi óhaggan- legir valdhafar ekki sinnt því aó svara bréfi Kristjáns frá síó- asta ári um málcfni tengd um- ræddri húseign. í ljósi nefndra ástæðna sótti Kristján urn styrk til snjómoksturs aó húseign sinni. Bæjarráð fól skrifstofu- stjóra aó rita Kristjáni bréf og tilkynna honum aó styrkbeiðni hans veröi tckin fyrir mcö öör- um styrkbeiönum viö gerö fjár- hagsáætlunar. Kaupsamningum sem undirrit- aður voru 1. desember sl. milli Sigurðar J. Finnssonar, eiganda Kolagrillsins við Strandgötu, og Spáð í afla á loðnuvertíð: „Ætli það berist ekM 38.285 tonn af loðnu til Sigluljarðar“ - segir Kristján Möller, forseti bæjarstjórnar Siglufjarðar Fyrsta loðnan á yflrstandandi vetrarvertíð barst til Siglufjarð- ar aðfaranótt sl. þriðjudags er Beitir NK kom þangað með 1.200 tonn. Það er orðin föst venja að forseti bæjarstjórnar Siglufjarðar, Kristján Möller, færi þeirri áhöfn sem fyrst land- ar á vertíðinni rjómatertu og engin undantekning var gerð á þeirri skemmtilegu hefð að þessu sinni. „Þaó var ekkert brugöiö út af venjunni, jafnvel þó ég sé búinn aö liggja heima í hálfan mánuð vegna brjóskloss. Frúin ók mér nióur aö skipshliö meö tcrtuna og þar fékk skipstjórinn alhenta sína tertu. Eg spáöi í haust fyrir því aflamagni sem berast mundi til Siglufjarðar á haustvertíöinni og fór ansi nærri því cn var þó of hár. Þá vantaði upp á magnið sem nemur 14% virðisaukaskatti en ég hugsa að ég sé meö þann skatt inni í útreikningunum núna. Þaö er mjög erfitt að spá um komandi vctrarvertíð því mér sýnist þaö vera einhvcr þoka á spákúlunni. Ætli þaö séu ekki brælurnar sem við eigum von á. Eg er í neóri kantinum núna en ætli hingað ber- ist ekki 38.285 tonn en í fyrra komu hingað um 42 þúsund tonn en þá spáði ég 40 þúsund tonna loðnuafla. Þessi 285 tonn koma til vegna þess að sveitarstjórnarkosn- ingar veröa 28.5., þ.e. 28. maí í vor. Eg lofaði starfsmönnum bræöslunnar eitt sinn tertu ef þeir næóu 40 þúsund tonnum. Eg var að fara eitthvað í burtu um þaö leyti en allt útlit var fyrir aö það magn næóist, cn þaö varð hins vegar 39.300 tonn, því skipið sem var á leiðinni með 700 tonnin sem á vantaði treysti sér ekki lengra en til Raufarhafnar. Þaö eru því starfsmenn loðnuverksmiðjunnar sem skulda mér tertu eöa 700 tonn af loðnu,“ sagði Kristján Möller. GG Jóhanns Gunnars Sævarssonar og Vals Eyþórssonar um kaup á kjötiðnaðarfyrirtækinu Matfelli sf. við Glerárgötu hefur verið rift vegna vanefnda kaupand- ans. Einnig hafði Sigurður stofnað nýjan veitingastað við Þingholtsstræti 2-4 í Reykjavík undir nafninu Kolagrillið en hann hefur nú selt þann rekstur Róberti Arna Hreiðarssyni, lög- fræðingi, sern leigði Sigurði hús- næðið undir reksturinn. Hinn 28. janúar sl. ræddi blm. Dags við Sigurð og þá sagði hann m.a.: „Það kom upp visst vanda- mál í Matfelli varðandi launa- greiðslur en þaö lcysist og verður gengið frá þeim ntálum í dag. Þessar launagreiðslur eru einnig frá því áöur en ég tek viö og því ber ég ekki ábyrgð á því að þeir fái sín laun, en einnig eru þetta laun frá því í desembermánuði sem ég ber fulla ábyrgð á. Öllu starfsfólkinu var sagt upp í byrjun desember og hluti starfsfólksins starfaði til loka desembermánaðar, þ.e. til loka uppsagnarfrestsins því ekki voru fyrir hendi nægjanleg verkcfni fyrir þann mannskap sem þarna var og ég lít svo á aö það skýri að hluta af hverju dráttur varö á launagreiðslum til sumra starfsmanna.” Jóhann Gunnar Sævarsson, eig- andi Matfells sf., segir að ekki hall verið staðió við allar greiðslur á launurn og eftir standi um 70 þúsund krónur. Jóhann segir þaö ekki vafamál aö hann niuni tapa á því að til riftunar á samningnunr þurfti að koma og eins hafi orðið vcrulegur hráefnisskortur í kjöl- fariö sem hefur valdið því að fyr- irtækió hafi víða misst hillupláss í fyrirtækjum þar sem samkeppnis- aðili hafi síðan komið inn. „Þetta var einfaldlega of mikið álag og mér tókst að selja rekstur- inn í Reykjavík en hann verður áfram rekinn undir sama nafni, þ.e. Kolagrillió.” Kaupsamningi þínum vegna Matfells sf. var rift. Hvað olli því? „Þaó var allt öðruvísi dæmi. Það mál hefur hins vegar eftirmála af nrinni hálfu en ég vona að það renni áfram rétt og skýrt. Þegar fyrirtæki er keypt og þeim samn- ingum síðan slitiö þá deila menn urn ýmislegt en þaö verður að koma í ljós hvort maður leysir það ekki í hægum gír. Það er mín ósk. Ég held áfram rekstrinum á Kolagrillinu hér á Akureyri og í dag eru ekki uppi neinar vanga- veltur að hætta þeinr rekstri. Ég hef orðið fyrir hnykk út af Mat- fellskaupunum en þetta skýrist allt á næstu 10 dögum,“ sagði Sigurö- ur J. Finnsson. GG HRISALUNDUR Þar sem gæði og lágt vöruverð fara saman ÚR KJÖTBORÐI ÚR GRÆNMETISBORÐI ÚR BRAUÐBORÐI Nýtt Steiktar franskar kartöflur + kjúklingur kr. 929 Tilboð Blómkál 98 kr. kg Paprika græn 128 kr. kg Bolluboð Rjómabollur 124 kr. stk. Bollur ófylltar 68 kr. stk. Saltkjöt: Framhryggir 780 kr. kg • Blandaður fl. 499 kr. kg Rif og hálsar 299 kr. kg Gulrófur 59 kr. kg • Whitworths gular baunir 78 kr. Mánudag-föstudags kl. 10.OO- 19.30 Laugardag kl. 10.00-18.00 Verð: 1.500,- 9lLctió <2A$yLlylj. Fordrykkur: Fiölaragarpur Náttúruvænt grænmetispaté meö súrmjólkur-rifsberjasósu. Lambanýru í súrsætri sósu. Innbakað ungnautalifrarbuff meö lyngsósu. Fyllt lambasíöa meö ávaxtasalati Hunangsmarineraöar reyktur lambsbógur meö appelsínusósu. Timian-krydduö ungnautahjörtu í hindberja-rjómasósu. Heilsteikt ungnautalæri meö rauövínssósu. Gufusteikt kálfabris. Skyrterta Veislustjóri: Sigurður Hreiðar Umræður um málefni landbúnaðarins. Sérstakir gestir sælkeraveislunnar: Steingrímur Sigfússon, fyrrv. landbúnaðarráðherra. Jakob Magnússon, forseti Klúbbs matreiðslumeistara. Benedikt Davíðsson, forseti ASÍ. Magnús Gauti Gautason, kaupfélagsstjóri. Pétur Ó. Helgason, bóndi, formaður Búnaðarsambands Eyjafjarðar. (''ftd/awi/i M f TAOUfílNN á rorrs NUM ATH: Vinsamlegast tilkynnið þátttöku í síma 96-27100 í síðasta lagi föstudaginn 11. febrúar.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.