Dagur - 10.02.1994, Blaðsíða 13

Dagur - 10.02.1994, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 10. febrúar 1994 - DAGUR - 13 DACSKRÁ FJÖLAAI€>LA SJÓNVARPIÐ FIMMTUDAGUR 10. FEHRÚAR 17.50 Táknmálsfréttlr 18.00 Tómas og Tim (Thomas og Tim) Sænsk teikni- mynd um vinina Tómas og Tim sem lenda í ótrúlegustu ævintýr- um. 18.10 Þú og ég (Du och jag) Teiknimynd um tvo krakka sem láta sig dreyma um ferðalög til fjarlægra staða. 18.25 Flauel 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Viðburðaríkið í þessum vikulegu þáttum er stikl- að á því helsta í lista- og menning- arviðburðum komandi helgar. 19.15 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.30 Veður 20.35 Syrpan Fjölbreytt íþróttaefni úr ýmsum áttum. 21.05 Fljótt, fljótt.. (Deprisa, deprisa) Spænsk bíó- mynd frá 1981. í myndinni segir frá fjórum vinum sem vilja breyta um lífsmáta en til þess þurfa þeir að komast yfir mikla peninga með hraði. Myndin hlaut Gullbjörninn á kvikmyndahátíðinni í Berlín 1981. Leikstjóri: Carlos Saura. Aðalhlut- verk: Jose Antonio Valdelomár, Jose Maria Hervas Roldan, Jesus Arias Aranzeque og Berta Socuell- amos Zarco. 22.40 Tourette-sjúkdómurinn (Stop It, I Can't) Stuttur þáttur um Tourette-sjúkdóminn. 23.00 EUefufréttir 23.15 Þingsjá 23.30 Dagskrárlok STÖÐ2 FIMMTUDAGUR 10. FEBRÚAR 16:45 Nágrannar 17:30 Með Afa Endurtekinn þáttur frá síðastliðn- um laugardagsmorgni. 19:19 19:19 20:15 Eiríkur 20:35 Systumar (Sisters ffl) Uppeldi barnanna, ræktun hjónabandsins og starfs- framinn er meðal þess sem Reed- systurnar kljást við í þessum vin- sæla framhaldsmyndaflokki. 21:25 FJÖtrarfortíðar (Remember) Seinni hluti hörku- spennandi framhaldsmyndar gerð eftir metsölubók Barböru Taylor Bradford. Myndin fjallar um Nicky Wells, alþjóðlegan fréttaritara sem reynir að komast að sannleikanum um fortíð sína. 23:00 í þágu framtiðar (For the Greater Good) Þriðji og síðasti þátturinn í þessum vand- aða breska myndaflokki sem vakti gífurlega athygli breskra gagnrýn- enda þegar hann var sýndur í Bretlandi. í þessum þætti á innan- ríkisráðherrann í mestu vandræð- um með að halda uppi lögum og reglu og láta óvinir hans einskis ófreistað til að koma honum úr embætti. 23:55 Hinrik V (Henry V) Þessi stórkostlega, menntaðarfulla og vandaða kvik- mynd er byggð á samnefndu leik- riti eftir meistara Shakespeare. Leikritið fjallar um stríðskonung- inn Hinrik V og að sögn gagnrýn- enda eru hitinn og sannfæringin í hvatningarræðum Kenneths Bran- agh í hlutverki Hinriks V slík að menn vilja helst stökkva inn í sjón- varpið til að berjast með honum. Aðalhlutverk: Kenneth Branagh, Christian Bale, Brian Blessed, Ri- chard Briers, Derek Jacobi, Micha- el Wilhams og Emma Thompson. Bönnuð böraum. 02:10 Svikavefur (Web of Deceit) Ung kona er kyrkt eftir að henni hefur verið nauðgað. Nakið lik hennar finnst í garði eins auðugasta mannsins í Atlanta. Sönnunargögn benda til að morð- inginn sé Andy Sorva, ungur bif- vélavirki, en verjandi hans, Lauren Hale, telur að um samsæri sé að ræða. Aðalhlutverk: Linda Purl, James Read, Paul de Souza, Larry Black og Barbara Rush. Bönnuð böraum. 03:40 Dagskrárlok Stöðvar 2 RÁSl FIMMTUDAGUR 10. FEBRÚAR 6.45 Veðuríregnir 6.55 Bæn 7.00 Fréttir Morgnnþáttur Rásar 1 7.30 Fréttayfiillt og veðurfregn- Ir 7.45 Daglegt mál Margiét Pálsdóttir flytur þáttinn. 8.00 Fréttlr 8.10 Pólltiska boralð 8.15 Að utan 8.30 Úr menningarUfinu: Tiðindl 8.40 Gagnrýnl 9.00 Fréttir 9.03 LaufskáUnn Afþieying í tali og tónum. 9.45 Segðu mér sðgu, Eiríkur Hansson 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikflmi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdeglstónar 10.45 Veðurfregnir 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í nærmynd 11.53 Dagbókin HÁDEGISÚTVARP 12.00 FréttayfirUt á bádegi 12.01 Að utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 AuðUndin 12.57 Dánarfregnlr og auglýs- ingar 13.05 Hádeglsleikrlt Útvarps- leUthússins, Banvæn regla eftir Söru Paretsky. 13.20 Stefnumót - Lelkrltavai hlustenda 14.00 Fréttlr 14.03 Útvarpssagan, Emkamál Stefaniu 14.30 Trúmálarabb 15.00 Fréttir 15.03 Mlðdeglstónlist 16.00 FrétUr 16.05 Skima - fjölfræðiþáttur. 16.30 Veðurfregnir 16.40 Púlsbin - þjónustuþáttur. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Fréttir 17.03 í tónstlganum 18.00 FrétUr 18.03 Þjóðarþel - Njáls saga Ingibjörg Haraldsdóttir les (29). 18.25 Dagiegt mál 18.30 Kvika 18.48 Dánarfregnlr og auglýs- ingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsbigar og veður- fregnir 19.35 RúUettan Umræðuþáttur sem tekur á málum barna og unglinga. 19.57 Tónlistarkvöld Útvarpslns 22.00 FrétUr 22.07 PóUUska homið 22.15 Hér og nú Lestur Passiusálma 22.30 Veðurfregnb 22.35 Að flnna sér rödd 23.10 Fimmtudagsumræðan 24.00 FrétUr 00.10 í tónstiganum 01.00 Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns RÁS 2 FIMMTUDAGUR 10. FEBRÚAR 7.00 Fréttlr 7.03 Morgunútvarplð - Vaknað til lífsins 8.00 Morgunfréttir -Moigunútvarpið heldur áfram, meðal annars með pisth Illuga Jökulssonar. 9.03 Aftur og aftur 12.00 FréttayfirUt og veður 12.20 Hádegisfréttlr 12.45 Hvitlr máfar Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttlr 16.03 Dagskrá: Dægurmálaút- varp og fréttir 17.00 Fréttir Dagskrá heldur áfram. Hér og nú 18.00 Fréttir 18.03 Þjóðarsálbi - Þjóðfundur i belnnl útsendingu Sigurður G. Tómasson og Kristján Þorvaldsson. Siminn er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir 19:30 Ekki fréttir 19:32 Lög unga fólkslns 20.00 Sjónvarpsfréttir 20:30 Tengja 22.00 Fréttir 22.10 KveldúUur 24.00 Fréttlr 24.10 fháttinn 01.00 Næturútvarp á samtengd- um rásum tU morguns: Nætur- tónar Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00,11.00,12.00,12.20, 14.00,15.00,16.00,17.00,18.00, 19.00,22.00 og 24.00. Stutt veðurspá og stormfréttii kl. 7.30,10.45,12.45,16.30 og 22.30. Samlesnar auglýsingar laust fyrú kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00, 11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00,17.00,18.00,19.00,19.30, og 22.30. Leiknar auglýsingar á Rás 2 allan sólarhrmginn NÆTURÚTVARPIÐ 01.30 Veðurfregnlr 01.35 Glefsur úr dægurmálaút- varpl 02.05 Skifurabb 03.00 Á hljómleikum 04.00 Þjóðarþel 04.30 Veðurfregnir - Næturlög. 05.00 Fréttir 05.05 Blágreslð blíða 06.00 Fréttlr og frétttr af veðrl, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar 06.45 Veðurfregnir Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚT VARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35- 19.00 HLJÓÐBYLGJAN FIMMTUDAGUR 10. FEBRÚAR 17.00-19.00 Pálml Guðmunds- son með góða tónlist. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöðvar 2 kl. 17.00 og 18.00. Snjómokstur Tökum aö okkur snjómokstur fyrir fyrirtæki og einstaklinga. G. Hjálmarsson. Sími 27699 eóa 98541660, 985-23719, heima- sími 25840. Skattframtöl Geri skattframtöl fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Rolf Hannén, Noröurbyggð 15, sími 27721. Vélsleðar Nýuppgeröur vélsleöi. Til sölu er vélsleöi, Artic Cat Eltigre EXT (lengri gerð) árg. '89. Upplýsingar I síma 61674. Ýmislegt Víngerðarefni: Vermouth, rauövín, hvítvín, kirsu- berjavín, Móselvín, Rínarvín, sherry, rósavín. Bjórgerðarefni: Þýsk, dónsk, ensk. Plastbrúsar, síur, vatnslásar, alko- hólmælar, sykurmælar, líkjörar, filt- er, kol, klsill, felliefni, suöusteinar o.fl. Sendum í eftirkröfu. Hólabúðin hf„ Skipagötu 4, sími 11861. Bókamarkaður Fornbókamarkaður. Seljum næstu daga mikiö úrval af eldri bókum. Ævisögur. Þjóölegur fróðleikur. Ástarsögur. Spennusögur. Barnabækur. Ljóö og kvæði. Lágt verö. Komið og gerið góö kaup. Fornbókabúðin Fróði. Listagiii. Opið 14-18. Sími 96-26345. Fundir □ St.: St.: 59942107 VII 3 Messur Akureyrarprcstakall. Fyrirbænaguösþjónusla verður í dag, fimmtudag. kl. 17.15 í Akureyrar- kirkju. Allir velkomnir. Sóknarprestar. Laufásprestakall: Kirkjuskóli í Grcnivíkur- kirkju laugardag kl. 10.30 og í Svalbarðskirkju sunnudag kl. 16.30 (Ath. breyttan tíma). Guðsþjónusta í Grcnivíkurkirkju sunnudag kl. 14. Æskulýðsfundur í skólanum sunnudag kl. 15. Kyrrðar- og fyrirbænastund í Sval- barðskirkju þriðjudag kl. 21. Sóknarprcstur. Takið eftir Frá Sálarrannsóknafé- lagi Akureyrar íris Hall miðill starfar hjá / félaginu dagana 16. febrú- ar til 4. mars. Tímapantanir á einkafundi fara fram sunnudaginn 13. febrúar frá kl. 18-20 í síma 12147 og 27677. Stjórnin. Stígamót, samtök kvenna gegn kyn- ferðislcgu ofbeldi. Símatími lil kl. 19.00 í síma 91-626868, Lciöbciningastöð heimilanna, sími 91-12335. Opið frá kl. 9-17 alla virka daga. Hjálpræðisherinn: Flóamarkaður verður föstudaginn 11. febrúar kl. 10-17. Mikið af ódýrum fatnaði. Hægt er að fmna margt, sem má nota cða breyla í öskudagsbúninga. Samkomur HVÍTASUnmifíKJAtl v/5KAflD5HLÍt) Föstudag 11. febrúar kl. 20. Biblíu- lcsiur og bænastund. Laugardaginn 12. fcbrúar kl. 20. Samkoma fyrir ungt fólk. Sunnudaginn 13. fcbrúar kl. II. Barnakirkjan. Kl. 15.30, vakningasam- koma. ræöumaður Vörður Traustason, beðið fyrir sjúkum, samskol tckin í trúboðssjóð. Boðið er upp á barnagæslu á sunnu- dagssamkomunum. A samkomunum fer fram mikill söng- ur. Allir cru hjartanlega vclkomnir. Fininitudagur 10. febrúar: Biblíu- fræðsla. Efni: Biblían og andairúin. Bænastund á eftir. Allir velkomnir. Söfn Náttúrugripasafnið, Hafnarstræti 81, sími 22083. Opið sunnudaga kl, 13,00 til 16.00. Safnahúsið Hvoll, Dalvík. Opið frá kl. 14-17 á sunnudögum. Athugið Minningarkort Menningarsjóðs kvcnna í Hálshrcppi, fást í Bókabúð- inni Bókval. Svar víð „Hver er maðtirínn?44 '„qjBMuboiq" jpjaq sueq EBBSjAaesjjefs n8uö8Ei9>js jrqejs i jjyij uB8nfrp e qbc) ua luuijsjiupj ?|s jaBqDijq igEgjaq jaí} yy •eiý n JBá uueq je?3(J ujoij UBjEjd ejsjAj ?o ||euie3 eje 4 e(?uAs qe iQBfiAq |áEqo|yq 'lujEurEuinjs qe qdasof ?|uuja JlJjaq uueh uinunfi)jjEpuEg „1 euEjpui 'Ajeo ; 8961 jsn?y '6Z JS|ppæj uosijDBf JEBqD|yq Leikskólastjóri Svalbarösstrandarhreppur auglýsir eftir fóstru/leik- skólastjóra við leikskólann Álfaborg á Svalbarös- eyri. Starfið er 75% og eru laun miðuð við launakjör leik- skólastjóra hjá Akureyrarbæ. Starfið er laust frá 1. mars n.k. Upplýsingar hjá sveitarstjóra í síma 96-24320 og leik- skólastjóra í síma 96-23412. Umsóknir sendist fyrir 20. febrúar n.k. til Svalbarðs- strandarhrepps, Ráðhúsinu Svalbaröseyri, 601 Ak- ureyri. HALLDÓRA GEIRSDÓTTIR, frá Veigastöðum, til heimilis að Smáratúni 1, Svalbarðseyri, lést sunnudagin 6. febrúar. Jaróarförin fer fram frá Svalbarðskirkju laugardaginn 12. febrúar kl. 13.30. Ragnar Geirsson, Axelína Geirsdóttir, Bjarney Bjarnadóttir, systkinabörn og aðrir aðstandendur. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið: Eðlilegt að beina fólíá meira að vatnsdrykkju Á undanförnum árum hefur neysla á gosdrykkjum aukist gífurlega hér á landi, seni m.a. hefur mikil áhrif á tannheilsu hvers einstaklings. í íþróttahús- uni landsins koma margir sam- an, til þess að auka hreysti sína og heilbrigði. Þar er aftur á móti niikið drukkið af ýmsum drykkjum til þess að svala þorsta. I frcttatilkynningu frá heil- brigðisráðuncytinu, tannheilsu- deild, kcmur fram að deildin hcfur haft samband vió nokkur íþrótta- hús og kannaö hvaða drykki gest- um húsanna cr boðið upp á. I ijós hefur komið að aðallega standa til boða gosdrykkir og aórir sætir drykkir. Sama máli gegnir um skóla landsins. Eólilcgt þykir að beina fólki mcira að vatnsdrykkju, sem á aö vera sjálfsagöur heilsudrykkur en þá er líka nauösynlegt að aðgang- ur að vatni sé góður. Því hefur tannheilsudeild ráðuneytisins bcitt sér fyrir því að sett verði upp að- staða til vatnsdrykkju á ýmsum fjölförnum stöðum. Undanfarið hefur eftirspurn aukist eftir drykkjarvatnsskálum til að koma fyrir á almannafæri, sérstaklega á líkamsræktarstöðv- um, almennum sundlaugum og íþróttahúsum en nokkrir aðilar eru nú þegar búnir að koma upp slík- um búnaði fyrir sína gesti. Æski- legt er að í nánustu framtíð verði slíkur búnaður í öllum skólum og íþróttahúsum landsins og er þaö þarft markmið. Tannvemdarráð sem starfar á vegum heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytisins og íþrótta- og æskulýðsdeild menntamálaráðu- neytisins hvetur forsvarsmenn skóla og íþróttahúsa til þess að koma upp hrcinlegri aðstöðu til vatnsdrykkju. Jafnframt hefur ver- ið ákveóið að gefa nokkrum skól- um og íþróttahúsum landsins 15 drykkjarvatnsskálar í þeirri von að flciri fylgi á eftir og notkun þeirra aukist. KK Vonandi kemur vorið með vorinu Á forsíöu síðasta tölublaðs Feykis er slegið frani að: „bændur vonast sjálfsagt til að að „niúsarholu“spámaðurinn í Kelduhverfi hafi rétt fyrir sér að vorið komi í mars.“ Blaðamaður Dags hélt að Árni Oskarsson hefði engan spádóm látió frá sér fara um þetta efni, og Árni staðfesti það í samtali við Dag. Sögusagnir um þennan spá- dóm munu þó eitthvað hafa verið á kreiki, en cru tilhæfulausar. Árni sagðist hættur að láta spá- dóma frá sér fara, þar sem fjöl- miðlar væru farnir aö haga sér svona. Hann sagði að vel gæti batnað í mars en vildi ekki spá þar um. Árni reyndist óuúlega sann- spár um veðurfar síðustu misserin, cn vill lítið um þessa gáfu sína ræða eða láta hafa hana í flimting- um. IM

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.