Dagur - 19.03.1994, Blaðsíða 3

Dagur - 19.03.1994, Blaðsíða 3
FRETTIR Laugardagur 19. febrúar 1994 - DAGUR - 3 Bæjarráð Akureyrar um leikfímihús við Oddeyrarskóla: - íþrótta- og tómstundaráð gagnrýnir fyrirhugaða byggingu harðlega Bæjarráð Akureyrar samþykkti sl. fimmtudag að leggja til við bæjarstjórn að hún staðfesti bókun bygginganefndar leik- fimihúss við Oddeyrarskóla þess efnis að áfram verði unnið að undirbúningi byggingafram- kvæmda við húsið út frá fyrir- liggjandi tillöguteikningum hönnuða. Eins og fram hefur komió í Degi er að því stefnt að bygging leikfimihúss við Oddeyrarskóla verói boóin út í maí og miðast áætlanir við það að framkvæmd- um vcröi hraðað svo að hægt verói að taka bygginguna í notkun í byrjun næsta skólaárs. Um er að ræóa 265 fermetra hús sem bæói er ætlað að hýsa leikfimikennslu og félagsaóstöðu nemenda. Þar af er salur og tækjageymsla 195 lcr- mctrar, stækkun tengiálmu 56 fer- metrar og tengibygging 13,5 fcr- metrar. Forráðamenn Oddeyrarskóla gera ráó fyrir aó fyrst um sinn muni skólinn nýta húsið á bilinu 45-55 stundir á viku, þar af verði íþróttakennsla um 20-30 stundir á viku. Ef af einsetnum skóla verður gera forráóamenn skólans ráð fyr- ir mun meiri notkun af hálfu skól- ans í húsinu. Bygginganefnd hússins, sem í eru Ingólfur Armannsson, skóla- og menningarfulltrúi bæjarins, Indriði Ulfsson, skólastjóri Odd- cyrarskóla, og Jón Már Héóins- Tap hjá Flugleiðum Flugleiðir töpuðu 188 milljón- um króna af rekstrinum á síð- asta ári en árið 1992 varð 134 milljón króna tap af rekstri Flugleiða. Helstu ástæður versnandi afkomu eru lækkandi fargjöld á öllum mörkuóum og lægri sætanýt- ing þrátt fyrir fjölgun farþcga. Hörður Sigurgestsson, var endurkjörinn formaður fyrir- tækisins. Prestur til þjón- ustu í Gautaborg Séra Jóni Dalbú Hróbjartssyni, sóknarpresti í Laugameskirkju og prófasti í Reykjavíkurpró- fastsdæmi vestra, hcfur verið vcitt staða íslcnsks prcsts í Gautaborg í Svíþjóð. Hann mun annast sálgæslu og aðstoó vió Islendinga sem bíöa líf- færaflutnings á Sahlgrenska sjúkrahúsinu í Gautaborg, auk þcss sem hann annast þjónustu við fjölmenna íslendinga- byggð í Gautaborg og ná- grenni og einnig sinna iíkum störfum í Osló. Margir vUja í stóla seðlabankastjóra Um 360 umsóknir bárust um tvær stöóur bankastjóra í Seðlabanka íslands og þar al' um 330 samhljóða umsóknir frá nemendum í Menntaskól- anum við Hamrahlíð. Þá óskaði viðskiptaráðherra eftir því vió bankaráó Seólabankans aó það fjallaði auk þess um þrjá aðra einslaklinga, Magnús Pétursson, ráðuneytisstjóra og Steingrím Hermannsson, al- þingismann. Sá þriðji óskaði nafnlcyndar. Var fallist á ósk ráðherra á fundi bankaráðs í vikunni. son, sem á sæti í skólanefnd, leit- aöi umsagnar íþrótta- og tóm- stundaráðs um hugsanlega nýtingu húsnæðisins utan hefóbundins skólatíma auk ábendinga sem þyrfti að taka miö af við hönnun húsnæðisins. Harðorð bókun íþrótta- og tómstundaráðs Iþrótta- og tómstundaráð fjallaði um rnálið á fundi sínum 10. mars. sl. og er óhætt að segja að bókun ráðsins, sem var samþykkt sam- hljóóa, sé afar harðorö. Atalið er að ekki hafi verið haft samráö við íþrótta- og tómstundaráð um l'yrir- hugaða byggingu leikfimihússins. Þrátt fyrir að húsið sé skilgreint sem skólamannvirki komi fram- kvæmdin inn á verksvið íþrótta- og tómstundaráðs og varði bæói íþrótta- og tómstundamál. Tckið er fram í bókuninni að íþrótta- og tómstundaráð fagni því að loks hilli undir aö íbúar Odd- eyrar fái félagsaðstöðu í hverfi sitt. Ef einungis væri ætlunin að byggja hús undir félagsstarf skól- ans og hverfisins, „myndi ráðió styója framkvæmdina af heilum hug, þótt það hefói þá einnig kos- ió aö fá að vera með í ráðum frá upphafi.“ Iþrótta- og tómstundaráð lýsir sig algerlega andvígt áformum um að byggja leikfimihús af þessari stærðargráðu. „Þaö er reyndar svo smátt í sniðum, að með byggingu þess telur I.T.A. að Akureyrarbær sé að hverfa hálfa öld aftur í tím- ann; til þeirra ára þegar tíðkaðist að byggja íþróttahús, sem ekki höfðu boðlega æfingavelli í nokk- urri íþróttagrein (sbr. Iþróttahúsið við Laugargötu).“ Iþrótta- og tómstundaráð bend- ir á aó gólf leikfimisalarins verði 20,73 metrar að lengd og 9 að breidd og það sé alltof lítill salur. Lagt er til að lágmarksstærð salar- ins verði 28x14 metrar. „Sú stærð býður upp á mun meiri möguleika til nýtingar hússins utan hefð- bundins skólatíma og telst boðleg æfingaaðstaða. Mcð því aö koma jafnframt fyrir fimleikagryfju í öörum enda salarins, cr hann orð- inn mjög hcntug æfingaaðstaða fimlcikafólks," segir orðrétt í bók- un íþrótta- og tómstundaráðs. Einnig er bcnt á að jafnframt því að taka nefnt leikfimihús í notkun sé sýnt að bæjarstjórn hafi í hyggju aö loka Iþróttaskemm- Námskeið í hattasaumi Kvenlclag Húsavíkur stóð fyrir námskeiði í hatta- saumi urn sl. helgi. Leiðbeinandi var Sigrún Ingibjörg Arnardóttir, kennari við VMA, en hún hefur haldið slík námskeió á ficiri stöðum í sýslunni. Konurnar sem námskeiðið sóttu voru mjög ánægðar með fram- takið. Hvcr þátttakandi gerói 1-2 hatta, en mikil fjöl- breytni var í gerð þeirra og efnisvali. Kvenfélagið hefur staðið fyrir ýmsum námskcið- um síðustu misserin, og nýlega leiöbeindi Marentza Poulsen um undirbúning veisluhalda. IM Mánaðalöng deila um ráðningu byggingafulltrúa rædd í Héraðsnefnd EyjaQarðar: Bygginganefndimar skulu ráða byggingafulltrúann Héraðsnefnd Eyjafjarðar sam- þykkti á fundi sínum á miðviku- dag drög að nýjum samningi um starf byggingafulltrúa Eyjafjarð- ar. I>etta er gert í framhaldi af starfi þriggja manna nefndar sem falið var að endurskoða samninginn eftir ágreining sem upp kom í haust milli svæðis- bygginganefndanna við fjörðinn og Héraðsráðs. Sem kunnugt er var auglýst eftir nýjum manni í starfið sl. haust en umsóknir endursendar þegar ágreiningur- inn kom upp um hver ætti að ráða í starfið. Bygginganefndirnar töldu sig samkvæmt lögum eiga að sjá um ráðningu byggingafulltrúa en Hér- aðsráð vitnaði til samnings sveitar- félaganna og taldi ráðninguna eiga að vera á borði ráðsins. Þegar leit- að var til sveitarfélaganna við fjörðinn kom í ljós að tvö þeirra óskuðu endurskoðunar á samn- ingnum um byggingafulltrúaemb- ættið. í framhaldi af því voru end- ursendar þær umsóknir um starfió sem borist höfðu. Endurskoóunin á samningnum hefur nú farið fram og lá lyrir Hér- aðsnefnd á miðvikudag. Með sam- þykkt nefndarinnar er ljóst að ráöning nýs byggingafulltrúa verð- ur í höndum bygginganefndanna. Hins vegar verður framkvæmda- stjórn að öðru leyti í höndum Hér- aðsráðs. Skýrt mun hafa komið fram á fundi nefndarinnar að standa skuli að ráðningu bygginga- fulltrúans samkvæmt lögum, starf- ið verði auglýst og ráðið í það samkvæmt þeim kröfum sem gepð- ar eru til byggingafulltrúa. JOH Blönduós: Ríkið verður opnað á miðvikudag Ný útsala Áfengis- og tóbaks- verslunar ríkisins á Blönduósi verður opnuð stundvíslega kl. 11.30 nk. miðvikudag. Útsalan verður að Aðalgötu 8, þar sem Krútt-kökuhús var áður til húsa. Brynja Ingibersdóttir hefur ver- ið ráóin útibússtjóri, en hún rekur Efnalaugina Allt á hreinu að Hlíö- arbraut 10. Sjálf fatahreinsunin verður áfram í húsnæði fyrirtækis- ins við Hlíðarbraut, en Brynja mun taka á móti latnaði og af- henda hann í Ríkinu við Aðalgötu. Sanrkvæmt upplýsingum blaðs- ins er nú unnið að því að finna nýtt húsnæöi fyrir Krútt-kökuhús og er stefnt aó því að það verði starfrækt frá og með vordögum. óþh unni. Með fyrirhugaðri stærð Ieik- fimisalarins muni „bæjaryfirvöld kalla yfir sig hrikalegan skort á tímum í íþróttahúsum bæjarins eftir kl. 17 alla virka daga svo og urn helgar. M.a. þarf þá aó vísa 300-400 einstaklingum, sem „trimma“ sér til ánægju og heilsu- bótar í Iþróttaskemmunni, út á gaddinn og segja þeim að því mióur geti Akureyrarbær ekki boðið þeim tíma í íþróttahúsum sínum á kvöldin og um helgar! Viö teljum slíka framkomu við al- menning ekki samboóna bæjarfé- lagi af þessari stærðargráðu, á tímum þegar íþróttaiðkun almenn- ings er meiri en nokkru sinni fyrr. Iþrótta- og tómstundaráð Akureyr- ar getur ekki tekið þátt í slíku,“ segir orðrétt í bókun ráðsins. I lok bókunarinnar segir að ef bæjarstjórn kjósi, þrátt fyrir at- hugasemdir íþrótta- og tómstunda- ráðs, að halda sínu striki, leggi ráöið til að rekstur leikfimihússins verði alfarið í umsjá skólanefndar. Jafnframt hvetur ráðió „eindregið til að nauósynlegar endurbætur verði þá gerðar á íþróttaskemm- unni og hún fái að þjóna áfram því hlutvcrki sem hún gegnir nú utan hefðbundins skólatíma.“ Þessi bókun íþrótta- og tóm- stundaráðs verður rædd á fundi bæjarstjórnar Akureyrar nk. þriðjudag. óþh Sauðárkrókur: Bæjarmála- punktar ■ Bæjarráði hefur borist erindi firá Áningu hf. þar sem óskaó er eftir lagfæringu á aðkomu að Heimavist og tilboð um að lána fé til framkvæmdanna. Bæjarráó frestaói afgreiðslu málsins. ■ A fundi bæjarráðs nýlega voru iagóir fram undirskrifta- listar um að komið verói upp umfcrðarljósum á gatnamótum Skaglirðingarbrautar, Hegra- brautar og Sæmundarhlíöar. Bæjanáð vísaói erindinu til umferöamefndar. ■ Bæjarráð hefur í tilefni af bréfi forstjóra Flugleiða til samgönguráðherra nýlega, ítrekaö þá beiöni sína að sér- leyfið á fiugleiðinni milli Reykjavíkur og Sauðárkróks verói opnað fleiri aðilum en Fluglciðum hf. ■ Bæjarráði hefur borist brcf frá Kristianstad, varðandi vina- bæjamót í júní nk. Bæjarráö samþykkir að gefa hverju framboði, sem sæti á í bæjar- stjórn, kost á að sækja mótió. ■ Félagsmálaráð hefur sam- þykkt að byggja vióbyggingu við leikskólann Glaóheima með 30-35 rýmuni, miðað vió 8 tíma vistun. Ráðið leggur jafnframt til að leikskólancfnd hafi umsjón meó byggingu leikskólans. ■ íþrótta- og æskuiýðsráð hef- ur samþykkt að veita björgun- arsveitinni kr. 80.000,- vegna unglingastarsenti, af óskiptu fé, sem ráðið hefur yfir að ráða. ■ íþrótta- og æskulýðsráó ítrekar fyrri bókun sína frá í febrúar, þar sem farió er fram á fjármagn til að kanna til hlítar kostnað við yfirbyggingu og nauðsynlegt viðhald við sund-

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.