Dagur - 25.05.1994, Blaðsíða 4

Dagur - 25.05.1994, Blaðsíða 4
4 - DAGUR - Miðvikudagur 25. maí 1994 LEIÐARl ÚTGEFANDI: DAGSPRENT HF. SKRIFSTOFUR: STRANDGATA 31, PÓSTHÓLF 60, AKUREYRI, SÍMI: 96-24222 ÁSKRIFT KR. M. VSK. 1400 Á MÁNUÐI LAUSASÖLUVERÐ M. VSK. KR. 125 RITSTJÓRAR: JÓHANN ÓLAFUR HALLDÓRSSON, (ÁBM.), ÓSKAR ÞÓR HALLDÓRSSON, (ÁBM.) FRÉTTASTJÓRI: KRISTJÁN KRISTJÁNSSON AÐRIR BLAÐAMENN: HALLDÓR ARINBJARNARSON (íþróttir), INGIBJÖRG MAGNÚSDÓTTIR (Húsavíkvs. 96-41585, fax 96-42285), GEIRA. GUÐSTEINSSON, STEFÁN SÆMUNDSSON, ÞÓRÐUR INGIMARSSON LJÓSMYNDARI: ROBYN REDMAN PRÓFARKALESTUR: SVAVAR OTTESEN ÚTLITSHÖNNUN: RÍKARÐUR B. JÓNASSON AUGLÝSINGASTJÓRI: FRÍMANN FRÍMANNSSON DREIFINGARSTJÓRI: HAFDÍS FREYJA RÖGNVALDSDÓTTIR, HEIMASÍMI 25165 FRAMKVÆMDASTJÓRI: HÖRÐUR BLÖNDAL PRENTVINNSLA: DAGSPRENT HF. SÍMFAX: 96-27639 í gegnum aldirnar hefur íslenski hesturinn gegnt veigamiklu hlutverki í þjóðh'finu. Þó nútima samgöngutækni hafi að mestu leyst hann af hólmi þá hefur hlutverk íslenska hestsins til landkynningar á erlendri grundu farið stigvaxandi. Þetta sannar áhugi er- lendra ferðamanna og hestaáhugamanna á viðburðum hérlendis og erlendis sem tengdir eru íslenska hestinum. Hestamennskan hér á landi er að verða mikilsverð atvinnugrein, ekki síður en íþrótt og tómstundagaman. í síðasta hefti tímarits- ins Freys ritar Anders Hansen grein þar sem fjallað er um hrossaræktina og vakin athygh á umfangi hennar. Þar er bent á að útflutningur hrossa skilí um 500 milljónum króna í gjald- eyristekjur og að áætla megi aðra eins veltu vegna komu erlendra ferðamanna tengdri ís- lenska hestinum. Þá sé ótalin öll umræðan er- lendis sem ekki aðeins veki athygh á íslenska hestinum heldur landinu sem slíku. „Þegar á heildina er litið," segir Anders í grein sinni, „má fuhyrða að umsvif hrossa- ræktar og hestamennsku hér á landi sé mun meiri en almennt hefur verið álitið og mun meiri en til dæmis fréttaflutningur fjölmiðla úr atvinnulífnu gefur tilefni til að ætla. “ Hrossaræktinni má vafalítið gefa meiri gaum í framtíðinni en verið hefur enda sókn- arfæri í þessari atvinnugrein og á öllum slík- um færum þarf þjóðarbúið að halda. Upp- bygging greinarinnar byggist þó umfram allt á að þar sé hvert skref vandlega skoðað því á traustum undirstöðum byggjast framtíðar- möguleikarnir. Þau dæmi eru alltof mörg í ís- lenskri atvinnusögu sem sýna að rasað hefur verið um ráð fram og kappið hefur gert mest- an skaðann. Þannig má ekki fara með tæki- færin sem eru fyrir stafni í hestamennskunni. Aðalfundur bæjarstjómar- klúbbsins og dómur kjósenda Aöalfundur bæjarstjórnarklúbbs- ins var haldinn í beinni útsendingu á Rás 1 sunnudaginn 15. maí sl. Sagt er aó um 100 manns hafi sótt fundinn. Fjórir úr forystusveit sátu fyrir svörum. Fátt bar til tíöinda enda klúbbmeölimir aö mestu sammála um flest. Allir töluöu um áherslu á at- vinnumál. Nú þyrfti aö gera meira og mikiö í þeim efnum. Enginn lagói fram neinan lrumlegar eöa djarfar hugmyndir - líklega hefur þcim þótt það hættulegt, - cinhver gæti farió aó hlæja. Fundinum lauk meó spekt - enginn var ncinu nær ncma hvaö allir frambjóðend- ur kváöust reiöubúnir til átaka - enginn frambjóðenda skar sig úr. Þaó var ánægjulegt að lesa í Degi í síustu viku að tveir fram- bjóðendur Sjálfstæóistlokksins, þau Lilja Steinþórsdóttir og Sveinn Hciöar Jónsson, rituóu greinar og höföu uppi hugmyndir og hvatningu - innlegg þeirra beggja var jákvætt og þess viröi aó lesa þaó. Ennfremur grein Benedikts Guðmundssonar meö ýmsum hugmyndum um bætt mannlíf. þessum efnum miklu fleiri en hér er bryddaó á, en kjarni málsins er sá að viö eigum nú þegar menntaö fólk til ýmissar sérfræðiþjónustu á heilbrigðissviói. Eg hef þá skoöun aó meö hugkvæmni í þessum efn- um, áhuga og dugnaði, megi afla markaöar lyrir starfsemi sem nú þegar er til og unnt er aó byggja á og auka. En svona nokkuð gcrist ekki nema meö breyttum hugsun- arhætti og mikilli vinnu. Sala á sérþckkingu gefur miklar tekjur, en hún tekur mikinn tíma. Undir- búningur veróur aö vera vandaður. En hér skiptir máli aö sölu- mennskan bregöist ckki. Hún er fag sem verður aó rækta á Islandi og leita aðstoöar viö erlendis þeg- ar þaö hentar. Pólistíski foringinn í þetta bæjarlelag vantar pólitíska forystu - fólk sem vill vinna, þorir að tala og skrifa og hefur hæfi- leika til þess, er ekki hrætt við aö halda fram byltingarkenndum hugmyndum og fær tækifæri til aö njóta sín. Ég hef áður sagt aó bæjarstjór- inn á Akureyri eigi aö vcra pólit- ískur foringi bæjarstjórnar. Hlut- verk hans á og þarf aö vera hug- myndir og framtíðaráætlanir í at- vinnumálum, menntamálum, um- hverfismálum o.s.frv. Hann á aö vera baráttumaður hagsmuna Ak- urcyringá út á viö („lobbyisti"). Hann þarf aö koma fram, tala vió borgarana, hvetja þá, þiggja hug- myndir þeirra. Hann þarf aö hafa lifandi persónu sem hrífur mcö sér fólk. Þctta er mikið og cllaust erf- itt hlutverk en mcö þessum hætti er embætti bæjarstjórans til gagns fyrir bæjarfélagiö, cn hann þarf auðvitað aö hafa bakland í áhuga- samri bæjarstjórn. Duglegur fram- kvæmdastjóri getur annast dagleg- an rckstur bæjarins. Pétur Jósefsson. Auður seðill líka dómur Við síðustu bæjarstjórnarkosning- ar var kosningaþátttaka á Akur- cyri lítil - aóeins rúmlcga 70% sem var langt undir landsmcóal- tali. Ég efast ckki um aö orsök þess hafi vcrió máttlaus málfiutn- ingur lrambjóöenda voriö 1990 - þcssi lclcga kosningaþátttaka cr harður dómur kjósenda. I lýðræðisþjóðfclagi ætti þaö aö vera skylda borgaranna aö fara á kjörstaö og tjá skoðun sína - fjarveru frá kjörstað má túlka á ýmsa vcgu. Hins vegar getur lólk grcitt atkvæöi á ýmsan hátt og m.a. skilað auðu. Meö þcini hætti er cinnig hægt aö láta í ljós skoðun sína. Margir auðir seólar eru hastarleg skilaboö til lram- bjóöenda, - kjóscndur komu á kjörstaö cn enginn frambjóócnda lckk náö fyrir augum þcirra. Pétur Jósefsson Höfundur cr sölustjóri Fasleigna- og skipasölu Noröurlands. Millifyrirsagnir cru blaósins. Aukið hlutverk Fjórðungs- sjúkrahússins Sem innlegg í umræöu um mögu- leika í atvinnulíl) á Akureyri vil ég gera starfsemi Fjóröungs- sjúkrahússins aö umtalsefnL Eitt af því sem viö höfum yfir aö ráöa cr þckking og verkkunnátta í heil- brigóismálum. Ég er þcirrar skoðunar aö unnt sé aö selja þjón- ustu Fjóróungssjúkrahússins í miklu ríkari mæli en nú cr gert. 1. Mikill markaóur viröist vera fyrir starfsemi bæklunardeildar innanlands. Er ckki unnt aó selja slíka starfsemi erlendis? Er ekki unnt aó fiytja inn sjúklinga lrá öörum löndum til meðferðar á Fjóröungssjúkrahúsinu á Akur- cyri? Nú þegar er mikil reynsla hér í þessu fagi - markaðurinn fyr- ir starfsemina er ótvíræður. 2. Glasafrjóvgun hcfur hcppn- ast vel á Landsspítalanum í Reykjavík. Er unnt aö koma slíkri starfsemi á hér og á sama hátt afla starfseminni markaðar crlcndis? 3. Meðfcrö áfengissjúklinga. Má hér leita markaöar innanlands og erlcndis? 4. Má auka starfsemi skurö- deildar meó stærra markaóssvæði á íslandi? Ef til vill eru möguleikarnir í Á undanförnum vikum helur mátt lesa á síöum Dags margar greinar um styrkvcitingar Akureyrarbæjar til íþróttahreyfingarinnar í bænum og þá cinkum og sér í lagi til stóru félaganna KA og Þórs. Hefur þar gefiö á aö líta nokkur súlurit og talnaþulur um þaó hvaö bærinn gerir fyrir íþróttahrcyfinguna, ekki hala allir vcriö sammála um upp- hæóir eöa skiptingu, hvort á cin- hvern hefur verið hallaö og þá hvern. Ekki ætla ég meö þessu greinarkorni niínu að blanda mér í félagadeilur um þessa styrki, þá væri ég aö hætta mér út á mjög þunnan ís, sem ekki hæfir líkams- þyngd minni, hcldur ætla ég að gera stuttlega grein fyrir því sem núverandi íþrótta- og tómstunda- ráö hefur reynt að gera í aóstoð sinni vió félög, þ.c. bæði íþrótta- félög sem og önnur þau félög sem sinna málum ungs fólks. Viö fyrstu íjárhagsáætlun scm Í.T.A. geröi 1991 voru styrkir til félaga kr. 15.200.000. Vió geró fjárhagsáætlunar fyrir yfir- standandi ár voru samsvarandi styrkir kr. 29.150.000, eða upp- hæöin hefur nær tvöfaldast á kjör- tímabilinu. íþróttabandalag Akureyrar fékk í sinn hlut 1991 kr. 9.100.000 af styrk þess árs. í ár fær Í.B.A. kr. 18.200.000. Í.B.A. sér síöan um að dcila þessari upphæð á aðildar- félög sín. Er þaó ákvöröun stjórn- ar Í.B.A. meö hvaöa hætti það cr gcrt og leggur fulltrúaráö I.B.A. blessun sína yfir þær úthlutunar- rcglur. Áriö 1990 var ákveðið að koma á fót sérstökum Alrcks- og styrkt- arsjóði Í.T.A. Sjóöur þcssi hclur þaó aó markmiöi aó vcita þcim scm hafa staðið sig vcl í íþróttum viöurkenningu og styrki, svo og öörum þeim er sérstök sjóðsstjórn telur aö hafi unniö vel aö félags- málum. Sjóöurinn fær árlega framlag frá I.T.A. og cinnig ágóóa af sjálfsölum, sem selja svala- drykki og cru staðscttir í öllum íþróttamannvirkjum í eigu Akur- eyrarbæjar. Vió geró fjárhagsáætlunar fyrir áriö 1993 var ákveðiö aö inn- hcimta ckki vallarlcigu af heima- lcikjum íþróttafélaganna KA og Þórs án þess aó skcröa nokkuð þá þjónustu sem þau fá á íþróttavcll- inum. Má gera ráð fyrir að meta megi þctta til kr. 500.000 styrk til knattspyrnudeilda félaganna Í.T.Á. hcfur leitast viö það á liðnum árum að styrkja ýmsa cin- staklinga sem hug hafa á aö afla scr aukinnar menntunar sem þjálf- „Ekki ætla ég með þessu grein- arkorni mínu að blanda mér í fé- lagadeilur um þessa styrki, þá væri ég að hætta mér út á mjög þunnan ís, sem ekki hæfir lík- amsþyngd minni....“ arar íþróttamanna cöa leiöbcin- cndur í öörum lélögum, bæöi mcö bcinum lérðastyrkjum cöa á annan hátt, þannig að þcirra kraftar mættu nýtast hér í bæ til hcilla fyrir bæjarbúa. Hér á undan hcfur veriö stiklaö á stóru í sambandi viö þá styrki sem I.T.A. hefur haft á sinni könnu á liðnu kjörtímabili. Eins og sjá má af þcssari upptalningu hefur ýmislcgt áunnist þó alltaf mcgi gera betur. Snemma árs 1992 samþykkti bæjarstjórn reglur um húsaleigu og æíingastyrki ntilli Í.B.A, og Í.T.A. Þar cr gcrt ráó lyrir því aö Akurcyrarbær grciði aö fullu kostnað fyrir æljngaaðstöðu þcirra lclaga innan I.B.A. sem rcka barna- og unglingastarf og að kcppni þcirra á Akurcyri og á ís- landsmótum í viökomandi llokk- um sé ekki hcldur scldur aögang- ur. Þær rcglur, scm koma Iram í þessum samningi voru sniönar cft- ir rcglum scm hala vcriö í gildi í Rcykjavík um langt skciö og gcf- ist vcl. Því miður hcfur ckki tckist að stíga skrellð til lulls, þó hcfur þokast vcrulega í áttina cins og scst á upptalningu á hækkun styrkja til I.B.A. hér aö framan. Þaö cr mínu skoöun aö citt mcsta hagsmunamál fyrir íþróttahreyf- inguna í bænum sé aö fá þcssa samninga í gildi, láist til þcss nægjanicgt ljármagn. Slíkt mundi lctta vcrulega undir mcó rekstri dcilda þcirra, þannig að auóvcld- ara væri lyrir stjórnir dcilda að standa í rekstri. Þá væri cf til vill líka mögulciki til þcss aö stilla æf- ingagjöldum í hóf. Er þaö von mín aö það takist aö uppfylla þcnnan samning innan ckki langs tíma. Gunnar Jónsson. HöfunUur cr fulltrúi Sjálf.slæðisflokksins i iþróita- og lómstundaráði Akureyrar og for- maður þess.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.