Dagur - 25.05.1994, Blaðsíða 17

Dagur - 25.05.1994, Blaðsíða 17
Miðvikudagur 25. maí 1994 - DAGUR - 17 DAÚSKRÁ FJÖLAAIOLA SJÓNVARPIÐ atvinnumennskunnar hjá stórlið- (Die Hard D) John McClane glímir 12.01 Að utan fregnir 16.00 Fréttfr Úr dægurmálaútvarpi þriðju- MIÐVIKURDAGUR inu F.C. Barcelona. enn við hryðjuverkamenn og nú 12.20 Hádegisfréttir 19.35 Úr sagnabrunni: 16.03 Dagskrá dagsins. 25.MAÍ 22.05 Listahátíð í Reykjavik er vettvangurinn stór alþjóða- 12.45 Veðurfregnir 20.10 Úr hljóðritasafni Rikisút- 17.00 Fréttir 02.00 Fréttlr 18.15 Táknmálsfréttlr 1994 flugvöllur i Washington. Strang- 12.50 Auðlindln varpsins Dagskrá heldur áfram. 02.04 Frjálsar hendur 18.25 Nýbúar úr geimnum Kynntir verða helstu viðburðir lega bönnud börnum. 12.57 Dánarfregnir og auglýs- 21.00 Skólakerfi á krossgötum 18.00 Fréttlr 03.00 Rokkþáttur Andreu Jóns- (Halfway Across the Galaxy and hátiðarinnar. Umsjón: Sonja B. 01:25 Dagskrárlok ingar Heunildaþáttui um skólamál. 4. 18.03 Þjóöarsálin dóttur Turn Left) Leikinn myndaflokkur Jónsdóttir. Stjórn upptöku: Krist- 13.05 Hádegisleikrit Útvarps- þáttur: Eru íslendingar menntuð 19.00 Kvöldfréttir 04.00 Þjóðarþel um fjölskyldu utan úr geimnum in Björg Þorsteinsdóttir. leikhússins þjóð? 19.30 Ekkl fréttlr 04.30 Veðurfregnir sem reynir að aðlagast nýjum 22.35 Gengið að kjðrborðl RÁS 1 13.20 Stefnumót 22.00 Fréttir 19.32 Milli steins og sleggju Nætuilögin halda áfiam. heimkynnum á jörðu. Þýðandi: Höfn og Neskaupstaður Páll MIÐVIKUDAGUR Meðal efnis, tónlistar- eða bók- 22.07 Hér og nú 20.00 Sjónvarpsfréttir 05.00 Fréttir Guðni Kolbeinsson. Benediktsson fréttamaður fjallar 25. MAÍ menntagetraun. 22.15 Heimsbyggð 20.30 Upphitun 05.05 Stund með Sandie Shaw 18.55 FréttaskeyU um helstu kosningamálin. 6.45 Veðurfregnir 14.00 Fréttir 22.27 Orð kvöldsins 21.00 Á hljómleikum með Que- 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, 19.00 Eldhúsið 23.00 EUefufréttir og dagskrár- 6.55 Bæn 14.03 Útvarpssagan 22.30 Veðurfregnlr ensryche færð og flugsamgöngum. Úlfar Finnbjörnsson eldar ljúf- lok 7.00 Fréttir Útlendingurinn eftii Albeit Cam- 22.35 Pianókonsert nr. 27 i B- 22.00 Fréttir 06.01 Morguntónar fenga rétti. Framleiðandi: Saga Morgunþáttur Rásar 1 us, (3). dúr 22.10 Alltígóðu Ljúf lög í morgunsárið. film. 7.30 Fréttayfirlit og veður- 14.30 Land, þjóð og saga. 23.10 Veröld úr klakaböndum 24.00 Fréttir 06.45 Veðurfregnir 19.15 Dagsljós STÖÐ2 fregnir Grimsey.8. þáttur af 10. 24.00 Fréttlr 24.10 í háttlnn Morguntónar hljóma áfram. 19.50 Viklngalottó MIÐVIKUDAGUR 7.45 Heimsbyggð 15.00 Fréttir 00.10 í tónstlganum 01.00 Næturútvarp á sam- 20.00 FrétUr 25. MAÍ 8.00 Fréttir 15.03 Miðdegistónlist 01.00 Nætunitvarp á sam- tengdum rásum tll morguns LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 20.30 Veður 17:05 Nágrannar 8.10 Að utan 16.00 Fréttir tengdum rásum tll morguns Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 20.40 Nelson Mandela - Leiðin 17:30 HaUi PaUi 8.30 Úr menningarlífinu 16.05 Skíma - fjölfræðiþáttur. 9.00,10.00,11.00,12.00,12.20, og 18.35-19.00. til frelsis 17:50 Tao Tao 8.40 Gagnrýni. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og 14.00,15.00,16.00,17.00,18.00, Útvarp Austurland kl. 18.35- (Nelson Mandela - The Long 18:15 Visasport 9.00 Fréttir Steinunn Harðardóttir. RÁS 2 19.00, 22.00 og 24.00 19.00 Walk to Freedom) Bresk heimild- 18:45 Sjónvarpsmarkaðurínn 9.03 LaufskáUnn 16.30 Veðurfregnir MIÐVIKUDAGUR Stutt veðurspá og stormfréttir kl. armynd um Nelson Mandela for- 19:19 19:19 9.45 Segðu mér sögu 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. 25. MAÍ 7.30,10.45,12.45,16.30 og 22.30. ystumann Afríska þjóðarráðsins 19:50 Víkingalottó Mamma íer á þing (16). 17.00 Fréttir 7.00 Fréttir Samlesnar auglýsingar laust fyrir HLJÓÐBYLGJAN sem vann yfirburðasigur í þing- 20:15 Eirikur 10.00 Fréttir 17.03 í tónstiganum 7.03 Morgunútvarpið kl. 7.30. 8.00, 8.30, 9.00,10.00, MIÐVIKUDAGUR kosningunum í Suður-Atriku fyrir 20:35 Á heimavist 10.03 Morgunleíkfimi 18.00 Fréttir. Vaknað til lifsins 11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 25.MAI skömmu. Þýðandi: Ólafur B. 21:30 Skólabærinn Akureyri 10.10 Árdegistónar 18.03 Þjóðarþel - Parcevals 8.00 Morgunfréttir 16.00,17.00, 18.00,19.00,19.30, 17.00-19.00 Pálml Guðmunds- Guðnason. 21:40 Sögur úr stórborg 10.45 Veðurfregnir saga Morgunútvarpið heldur áfram. og 22.30. son 21.10 Framherjinn (Tribeca) 11.00 Fréttlr 18.30 Kvika 11.00 Snorralaug Leiknar auglýsingar á Rás 2 allan með tónlist fyrii alla. Fréttii frá (Delantero) Breskur myndaflokk- 22:30 Tiska 11.03 Samfélagið i nærmynd 18.48 Dánarfregnlr og auglýs- 12.00 Fréttayfirlit og veður sólarhringinn fréttastofu Bylgjunnar/Stöðvar ur byggður á sögu eftir Gary 22:55 Á botninum 11.53 Dagbókin ingar 12.20 Hádegisfréttlr NÆTURÚTVARPIÐ 2 kl. 17.00 og 18.00. Lineker um ungan knattspyrnu- (Bottom) HÁDEGISÚTVARP 19.00 Kvöldfréttir 12.45 Hvitir máfar 01.30 Veðurfregnir Tími tækifæranna - mann sem kynnist hörðum heimi 23:25 Á tæpasta vaði II 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 19.30 Auglýsingar og veður- 14.03 Bergnuminn 01.35 Glefsur flóamarkaður - kl. 18.30. Kartöfluútsæöi Höfum til sölu kartöfluútsæöi. Kartöflusalan Svalbaröseyri hf. Óseyri 2, Sími 25800._________ Til sölu spírað kartöfluútsæði, garö- áburöur, akríldúkur og arfaeyöir. Öngull hf, Staöarhóli, Eyjafjaröarsveit, Símar 96-31339, 96-31329. Þjónusta Akureyringar - nærsveitarmenn, er þakleki vandamál? Lekur bílskúrinn, íbúöarhúsiö eða fyrirtækiö? Leggjum í heitt asfalt, gerum föst verðtilboð. Margra ára (starfs) reynsla. Þakpappaþjónusta BB, sími 96-21543. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum aö okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niöur og setjum upp. Fjölhreinsun, heimasími 25296 og 985-39710. Gluggaþvottur - Hreingerningar - Teppahreinsun - Rimlagardínur. Tek aö mér hreingerningar á íbúö- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun meö nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góöum ár- angri. Vanur maður - Vönduö vinna. Aron Þ. Sigurösson, sími 25650. Vinsamlegast leggiö inn nafn og símanúmerí símsvara. Ræstingar - hreingerningar. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki. - Daglegar ræstingar. - Hreingerningar. - Gluggaþvottur. - Teppahreinsun., - Sumarafleysingar. Securitas. - Bónleysing. ■ Bónun. - „High speed" - Skrifstofutækjaþrif. ■ Rimlagardínur. ' bónun. Opiö allan sólarhringinn s: 26261. Hreinsiö sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færöu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið, Tryggvabraut 22, sími 25055. Barnavörur Okkur vantar nú þegar barnavagna, barnakerrur, kerruvagna, svala- vagna, bílstóla, rimlarúm, sæti á reiðhjól, Hókus-pókus stóla og margt, margt fleira. Mikil eftirspurn. Notaö innbú, Hólabraut 11, sími 23250. Bólstrun Bólstrun og viögeröir. Áklæöi og leöurlíki í miklu úrvali. Vönduö vinna. Visa raögreiöslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768. Bólstrun Klæöi og geri viö húsgögn fyrir heimili, stofnanir, fyrirtæki, skip og báta. Áklæöi, leöurlíki og önnur efni til bólstrunar í úrvali. Góöir greiösluskilmálar. Vísaraögreiðslur. Fagmaöur vinnur verkiö. Leitið upplýsinga. Bólstrun B.S. Geislagötu 1. Akureyri. Sími 25322, fax 12475. Takið eftir F rá Sálarrannsóknafé- laginu á Akureyri. Þórhallur Guöniundsson miöill vcrður mcö skyggnilýsingafund í Lóni v/Hrísalund, sunnudagskvöldiö 29. maí kl. 20.30. Allir hjartanlcga vclkomnir. Sljórnin. Frá Sálarrannsóknafé- laginu á Akureyri. Þórhallur Guömundsson miöill starlar hjá fclaginu frá 27. maí. Tímapantanir á cinkafundi vcröa miövikudag 25. mai kl. 17-19 í símum 27677 og 12147. Stjórnin.__________________________ Frá Sálarrannsóknafé- laginu á Akurcyri. Rudy Grcy miðill starfar hjá fclaginu næstu daga. Tímapantanir á cinkafundi veröa í símum 12147 og 27677 á skrif- stolutíma Irá kl. 10-16 á daginn. Stjórnin. Samtiik um sorg og sorg- t arviðbrögð ‘ '**■' vcrða mcö pallborösumr- æöu í Safnaöarhcimili Ak- urcyrarkirkju fummtudaginn 26. maí kl. 20.30. þar veröa málcl'ni samtak- anna kynnt og rædd. Valgerður Valgarösdóttir hjúkrunar- fræöingur. scm er í djáknanámi. vcröur mcö l'ramsögu og leiöir utnræöuna. Fólk cr hvatt til að mæta og taka þátt í umræðunum. Kaffi og meó því. allt ókcypis. Al' gcl'nu tilcfni skal þess gctiö aö við vcrðum mcð opið hús hálfsmánaðalega í sumar, cins og undanfarin sumur. Allir alltaf velkomnir. Stjórnin. Glerárkirkja. Opið hús fyrir mæður og börn í dag, þriðjudag frá kl. 14-16. n Athugið I.eiðbeiningastöð heimilanna, sínii 91-12335. Opió frá kl. 9-17 alla virka daga. Stígamót, samtök kvcnna gegn kyn- ferðislegu ofbcldi. Símatími til kl. 19.00 í síma 91 -626868.__________ Minningarspjöld sambands ís- lenskra kristniboðsfélaga fást hjá Hönnu Stefánsdóttur Víöilundi 24. Guðrúnu Hörgdal. Skaróshlíö 17 og Pcdromyndum Skipagötu 16. Athugiö Minningarkort Akurcyrarkirkju l'ást í Safnaöarhcimili Akureyrarkirkju, Blómabúöinni Akri og Bókvali.____ Minningarkort Glcrárkirkju lást á eftirtöldum stöðum: Hjá Ásrútiu Páls- dóltur Skaröshlíö 16a. Guörúnu Sig- urðardóttur Langholti 13 (Ramma- gcröinni), Judith Sveinsdóttur Lang- holti 14. í Möppudýrinu Sunnuhlíð og versluninni Bókval. Iþrótlafélagið Akur vill minna á minningarkort lclagsins. I>au fást á cft- irtöldum stöðum: Bjargi Bugðusíðu I Akurcyri og vcrsluninni Bókval við Skipagölu Akureyri.______________ Frá Náttúrulækningafélagi Akur- eyrar. Fclagar og aörir vclunnarar cru vin- samlega minntir á minningarkort fc- lagsins scm lást í Blómabúðinni Akri, Amaro og Bókvali.________________ Minningarkort Gigtarfélags íslands fást í Bókabúð Jónasar.__________ Miðstöð fyrir fólk i atvinnuleit í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju. I. Opið hús alla miövikudaga kl. 15 til 18. Kaffivcilingar, fræðslucrindi. fyrir- spurnir og almcnnar umræöur. Ymsar upplýsingar vcittar. Einkaviðtöl cftir óskutn. II. Simaþjónusta þriðjudaga og löstu- daga kl. 15-17. Sími 27700.“ Allir vclkomnir._____________ i Glerárkirkja A Dagana 26. og 27. mai j l kl. 20-22 vcrður haldið It'v, í Glerárkirkju nám- 1 skeið um Ijölskylduna og bjónabandið. Kcnnari cr Eivind Fröcn, cn hann cr norskur fjölskylduráðgjaft og fyrirlcs- ari mcð mikla rcynslu á sviði fjöl- skyldumála. Eivind er giftur. þriggja barna faðir og helur hann unnið þcssi námskciö í samvinnu við konu sína. Hann hclur margoft komið til Islands, fyrst árið 1974. Skráning og frckari upplýsingar cr hjá cftirtöldum aóilum. Gunnlaugur Garðarsson, sóknarprest- ur, sími 27575. Svcrrir Pálmason, sími 12391. borsteinn Pctursson, sími 21509. Síðasti innritunardagur er 25. maí og þátttökugjald cr 1500 kr. á mann. Samkomur yf ■ 11’~4 HVÍTA5UnmiRKJAn v/SMKosmio Miðvikudag 25. maí kl. 17.30. Æsku- lýðsfundur fyrir 9 lil 12 ára. Kl. 17.30 Unglingalræðsla. Kl. 20.30 Grunn- fræðsla fyrir nýja. SPENNUM BELTIN sjálfra okkar vegna! á Áslaug Borg, nýr cigandi Vörusölunnar á Akureyri, við afgreiðsluborðið í Vörusölunni. Mynd: Robyn. Áslaug Borg, snyrti-og förðunar- fræðingur, hcfur tckið við rekstri snyrtivöruverslunarinnar Vörusal- an við Halnarstræti á Akureyri. I Ircttatilkynningu frá Áslaugu Borg segir að Vörusalan hafi ætíð vcrið skcmmtilcg vcrslun og nýr cigandi muni gera sitt besta til að svo megi verða áfram. Einnig kcrnur þtu fram að Áslaug rnuni flytja sjáll' inn snyrtivörur sem hcita Elcmis, sem merkir „Himinn og jörð", cn þar er um að ræða franskar náttúrulegar húðsnyrtivör- ur í háum gæðallokki. „Beinn inn- flutningur," segirÁslaug í fréttatil- kynningunni, „stuðlar að lægra vöruverði.“ Háskólinn á Akureyri: Fyrirlestur um ítölsku borgina Næstkomandi fimmtudagskvöld flytur Halldóra Arnardóttir opin- beran fyrirlestur við Háskólann á Akurcyri scm ncfnist „Minning um ítölsku borgina". Megin viðfangs- efni fyrirlestrarins eru hugmyndir um einkenni ítölsku borgarinnar og livað gcrir hana svo minnisstæða fyrir þá sem hana heimsækja. Halldóra stundar doktorsnám við Univcrsity Collegc London, Bartlett School ol' Architecture, þar scm vcrkcfni hennar snýst unt mcnningu og stjómmál á Ítalíu cftir seinni hcimsstyrjöldina og hvemig Italir byggðu upp land sitt og þjóð í því framhaldi. Áhcrsla er lögð á þrjár borgir, Mílanó, Bologna og Verona, rneð tilliti til byggingarlist- ar og skipulags, hönnunar, kvik- mynda og lista. Halldóra hefur ritað greinar um myndlist og byggingar í dagblöð og tímarit bæói hcr hcima og erlendis. Fyrirlesturinn hefst kl. 20.30 og verður Huttur í stofu 24 og er öllum hcintill aðgangur rncðan húsrúm lcylir. (Fréllalilkynning) Kóramót eldri borgara: Kór eldri borgara á Akureyri tók þátt Kóramót eldri borgara var haldið í Reykjavík dagana 12.-15. rnaí sl. og tóku 10 kórar þátt. Aðeins einn kór af Norðurlandi var þátttakandi aö þessu sinni, kór cldri borgara á Akurcyri og var Sigríður Schiöth, söngstjóri. Athygli vakti aó 8 konur voru söngstjórar á kóramótinu. Einnig mættu þátttakendur frá Grænlandi til leiks og voru grænlensku kon- umar í mjög skrautlegum búning- um. Einnig sáust margar konur í ís- lenskum búningum. Kóramótið, sem fram fór í Hall- grímskirkju, fór hið besta fram.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.