Dagur - 25.05.1994, Blaðsíða 9

Dagur - 25.05.1994, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 25. maí 1994 - DAGUR - 9 VINNINGAR fjOldi VINNINGSHAFA UPPHÆÐÁHVERN VINNINGSHAFA 1. 5al5 1 1.979.772 27^ W 2 348.710 3. 4af5 103 5.764 4. 3a!5 3.429 404 Heildarvinningsupphæð þessa viku: 4.656.200 upplýsingar:s!msvari91 -681511 lukkul!na991002 IÞROTTIR HALLPÓR ARINBJARNARSON Sumarbúðir í Hamri íþrótta- og leikja- námskeið fyrir börn 6-13 ára verða í Hamri í sumar. Upplýsingar í síma 12080. 21.05.1994. Knattspyrna, 3. deild karla: Pollamót Þórs: Staðfestið þátttöku Hið árlcga og víölræga Pollaniót Þórs í knattspyrnu l'cr Iram tlagana I.-2. júlí. Þangað mæta allir (l’yrrum) bcstu knattspyrnumenn laiulsins og rcyna mcó scr. Mjög góö þátttaka viröist ætla að vcra í mótinu cn mönnum cr bcnt á að staöl’esta þátttöku símlcióis hið lyrsta og gildir þaö cinnig þó þátttökugjald hall þcgar vcrið grcitt í banka. Leiörétting: Old-boys æfingar hjá Þór Knattspyrnuæringar hjá Þór lyrir Old-boys llokk vcröa tvisvar í viku í sumar. A þriðjudögum og rimmtudögum kl. 19.30 cn ckki 20.00 cins og áóur liaföi koniið l'ram. Æl't cr á Þórssvæðinu. Bjarni Friöriksson vann bronsiö í júdó á Ólympíuleikunum áriö 1984 sællar minningar. Nú keppir Bjarni stundum í Gullnámunni og lætur reyna á heppnina. Hann setur aö sjálfsögöu stefnuna á Silfurpottinn eöa Gullpottinn eins og sönnum y 4\ í H £"Pp keppnismanni sæmir. Þó svo aö hann fari ekki alltaf meö ^ j £ sigur af hólmi þá veit hann aö málefnið er gott og allir íslendingar njóta góös af öflugum háskóla. Jafntefli hjá norðanliðunum Sl. föstudagskvöld byrjaði bolt- inn að rúlla í 3. deild karla. Lið- in þrjú af Norðurlandi sem nú eru í 3. deild gerðu öll jafntefli í leikjum sínum með sömu markatölu, 2:2. Dalvík og Tindastóll áttu bæði útileik en Völsungar spiluðu heima. Dalvíkingar licldu til Hafr.ar- Ijaröar og spiluöu viö Hauka. Gcstirnir að noröan byrjuöu bctur og cltir 20 mínútna lcik náói Baröi Halldórsson forystunni fyrir Dalvík. Hcimamcnn náöu þó að svara fyrir sig þcgar um 5 mín. voru til lcikhlcs og staðan því jöln þcgar síöari hálllcikur hófst. Þcgar um 15 mínútur voru liönar bættu Haukar öðru rnarki viö cn Dalvík- ingar gálust ckki upp og Örvar Ei- ríksson náöi að jafna lcikinn og tryggja Dalvík annað stigiö þcgar um 15 mín. voru til lciksloka. Að sögn Amunda Sigmundssonar, þjálfara Dalvíkur, voru úrslitin ckki ósanngjörn miðaó viö gang lciksins þó bæöi liö hall fcngiö tækifæri til aö tryggja scr öll stig- in. * Rautt á Isaflrði Rauöu spjöldin voru á lol'ti á Isa- llrði þcgar Tindastóll kom í hcim- sókn til BÍ. Lcikurinn var þó prúö- mannlcga lcikinn cn aöstæöurnar höguóu því þannig til aö sinn lcik- maóurinn úr hvoru liöi lckk rautt spjald. Fyrst varöi cinn lcikmanna BI mcö hcndi á ntarklínu og var vísaö al’ velli. Guöbrandur Guö- brandsson skoraöi úr vítaspyrn- unni cn tognaöi um lciö og varð aö l'ara úlal’. A 25. mín. kom ann- aö mark frá Tindastóli og þaö átti Sveinn Sverrisson, eltir stangar- skot. ístlröingar gáfust þó ekki upp viö mótlætió og Sindri Grét- arsson minnkaöi muninn fyrir hlé. Jafnræói var meö liðunum lcngst af síóari háltleiks. BI var mcira mcö boltann en skapaði sér ckki vcruleg færi. Hannes Már Sigurösson náói þó aö jafna mctin úr vítaspyrnu og undir lokin voru gcstirnir hcppnir þegar BI brcnndi al’ úr dauðafæri. „Eg cr sáttur viö annað stigiö því ég hcf ekki trú á því aó mörg lið fari mcó stig frá Isafirði í sumar," sagöi Arni Stcf- ánsson, þjálfari Tindastóls. Dæmigerður vor-malarleikur Á Húsavík mættust hcimamenn og lið Víðis í Garöi, scm nú cr stjórnaó af Njáli Eiðssyni, lyrrum þjálfara KA. Um dæmigeróan malarlcik aö vori var aó ræöa, bar- áttan í fyrirrúmi cnda spila Víðis- mcnn cngan „dúkkubolta". Leik- urinn var fjörugur og Axcl Vatns- dal náöi lorystunni fyrir Völsung meó laglegu marki þcgar nokkuð var lióið á fyrri hálfleik. Völsung- ar lcngu fleiri færi sem ekki tókst að nýta. I síöari háltleik jafnaöi Sigurð- ur Valur Árnason fyrir Víöi en Jónas Hallgrímsson svaraöi um hæl fyrir Völsung. Jónas, sem cr fyrirliöi Völsungs, var tckinn útaf skömmu síóar og brcyttist þá lcik- ur liðsins til hins verra. Víðis- menn komust aftur inn í lcikinn og Siguröur Valur jafnaöi af harð- fylgi. Lokatölur 2:2. HA/HJ

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.