Dagur - 25.05.1994, Blaðsíða 12

Dagur - 25.05.1994, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Miðvikudagur 25. maí 1994 Atvinnumál á Akureyrí Akureyrarbær hefur sérstöðu með- al stærri sveitarfélaga í landinu, þar sem bærinn tekur mun meiri þátt í atvinnulífinu en önnur sveit- arfélög af sambærilegri stærð. Bærinn á meðal annars stóran hlut í Fóðurverksmiójunni Laxá hf., Urvinnslunni hf., Foldu hf., Krossanesi hf., Skinnaiðnaði hf. og Útgerðarfélagi Akureyringa hf. Þess vegna er það ekki rétt sem haldið hefur verið fram að bæjar- yfirvöld geri ekkert í atvinnumál- um. Ahyggjur bæjarstjórnar af at- vinnuástandinu hér í bænum hafa á undanförnum árum talsvert mótað rekstur bæjarfélagsins þar sem gífurlcgum fjárntunum hefur verið varið til endurreisnar at- vinnulífsins. Að mínum dómi get- ur reynst varhugavert fyrir bæjar- félagió aó fara of gcyst út á þessa braut, þar sent augljóslcga þyrfti að taka fé að láni, sem gæti reynst mjög þungur baggi á bæjarfélag- inu. Það sama á viö um að flýta fjárfrckum framkvæmdum fyrir lánsfé, til þess að halda uppi at- vinnu. Með því móti værum við að fresta vandanum og skcrða mögulcika okkar seinna nteir. Enda þótt bæjarsjóður Akur- eyrar standi vel tjárhagslega um þessar mundir, eru því takmörk sett hversu mjög er hægt að ganga aó honum. Bæjarfélagið hefur ekki yfir ótæmandi sjóðum að ráða. Næstu ár veröa atvinnulífinu trúlega auðveldari, þar sem stjórn- völdunt hefur tekist aó lækka vexti verulega, aðstöóugjald hefur veri fellt niður og verölag hefur þar að auki haldist stöðugt. Á þennan hátt hcfur skapast mun betra rekstrarumhvcrfi, sem fyrir- tækin hafa sannarlega þarfnast. Mörgurn fyrirtækjum hefur tckist að greiða nokkuó nióur skuldir sínar og endurskipuleggja rekstur- inn um leið. Fram hal'a komið uppástungur aó Akureyrarbær taki hundruð milljóna króna að láni til þcss að styrkja atvinnulífið í bænurn. Ekki hefur verið nánar útskýrt mcð hvaöa hætti ætti að veita þessu fé til atvinnulífsins. Mjög vandasamt gæti reynst að velja þau fyrirtæki sem þannig ættu að njóta vclvildar bæjaryfirvalda. Þar að auki eru verulegar líkur á því, að hagsmun- „Enda þótt bæjar- sjóður Akureyrar standi vel fjárhags- lega um þessar mund- ir, eru því takmörk sett hversu mjög er hægt að ganga að honum. Bæjarfélagið hefur ekki yfír ótæm- andi sjóðum að ráða“. ir sköruðust, þ.e. að fyrirtæki sem nytu þessa fjár stunduðu sam- keppni við félög, þar sern opinbert fé hefur ekki koniió til. Sjálfstæðismenn ætla sér meö stuðningi bæjarbúa að endurreisa atvinnulíllð hér í bænunt. Byggja þarf upp nýja möguleika. Tæki- færin leynast fyrst og frcmst hjá þcim íbúum bæjarins, sent hai'a kjark og þor til þcss að leggja út í Lilja Stcinþórsdóttir. Seinni grein atvinnurckstur og ckki síst hjá starfandi fyrirtækjum þar scm vcruleg þróun getur átt sér staö. Mcstu ntáli skiptir aó lcggja á brattann með opnum huga og bjartsýni. Akurcyringar iagna að sjálf- sögóu hverju nýju þjónustustarfi sem hingað er fiutt frá öðrum stöðum á landinu.Við verðunt þó fyrst og fremst aö leggja áhcrslu á að fjölga framleiðslustörfum. Allir þeir sem kaupa íslenskar vörur í stað innfluttra, eru í raun að vinna að atvinnusköpun í okk- ar landi. Þetta cr rétt að ítrcka og lcggja á það mikla áherslu. Sent bctur fcr eru landsmcnn almcnnt að átta sig á þcssu, og mjög já- kvæö þróun hefur átt sér stað á síðustu misscrum. Sjálfstœðismenn œtla sér að móta mjög skýrar reglur hjá J'yr- irtœkjum og stofnunum Akureyr- arbœjar um kaup á innlendum vörum í stað innfluttra og með því halda í þau iðnaðarstörf sem fyrir eru og stuðla að fjiilgun þeirra. Lilja Steinþórsdóttir. Höfundúr er löggillur endurskoóandi og skipar 6. sæti á lista Sjállstæöisflokksins í komandi sveitarst jórnarkosningum. PUNKTURINN haldi sínu STRIKI Ef rnarka má skrif fulltrúa og stuðningsmanna minnihlutafiokk- anna í bæjarstjórn Akureyrar und- anfarió er atvinnuleysið í landinu að kenna atvinnumálancfnd bæj- arins, eða a.m.k. formanni hcnnar. Lausnarorðin hjá þessum söntu aðilunt eru fiest á söntu lund; vangaveltur unt „breytingar“, „samstillt átak“, „stcfnumótun", „kerfisbrcytingu" og slagorð eins og: „atvinnulcysi cr komiö til að fara“. Öllum þessum aðilunt cr mætavcl ljóst að ekkcrt af þcssum fagurgala er líklegt til að ráöa bót á atvinnulcysinu og þcint hörm- ungunt scm þaó hcfur lcitt yfir þúsundir Islendinga á undanförn- unt árum. Þarna cru ckki boðnar frant neinar raunhæfar lausnir, ekki einu sinni hugntynd að lausn- um. Þótt framsóknarmcnn og krat- ar næðu aukinni fótfestu í bæjar- pólitíkinni hér á Akurcyri sem, því betur, cru nú litlar líkur á, verður ekki séð að úr atvinnumál- unurn rætist fyrir þeirra tilstuðlan, því miður, cnda naumast í þcirra valdi að græða þau sár sem þriggja ára stefnulcysi ríkisstjórn- arinnar og endalok Santbandsiðn- aðarins hafa rist, sérstaklega hér á Akureyri. Sá bæjarstjórnarmcirihluti scm vcriö hefur hér við völd síðustu fjögur árin hclur aftur á móti sýnt í vcrki oftar cn cinu sinni að hann vill og kann að taka á erfiðleikum atvinnulífsins mcð hagsmuni launafólks að lcióarljósi. Þctta vita þeir Ijölntörgu scm notið hala þeirra starfa sent tekist hcfur að bjarga og tckið hafa þátt í átaks- vcrkcfnum bæði hjá Ákurcyrarbæ og fyrirtækjum scrn bærinn hcfur hlutast til um aó atvinnulcysis- tryggingasjóður styddi. Allir vona að sjálfsögóu að scnt fyrst ntunum vió sjá á bak at- vinnuleysisvolunni. En mcðan það gerist ckki munum viö taka hana þeim fangbrögðum scm viö kunnum, þar til á cndanunt að viö höfum hana undir. Einn þátturinn í þcssuni átök- um cr Punkturinn, handíða- og tómstundamiðstöðin á Gier- áreyrum. Þá starfsemi þarf að styrkja í sessi og efia sem mest. Ekki aðeins með hagsmuni at- vinnulausra í liuga, heldur alls almennings í bænum. Eg átti þess kost fyrir fáum ár- „Allir vona að sjálf- sögðu að sem fyrst munum við sjá á bak atvinnuleysis- vofunni. En meðan það gerist ekki mun- um við taka hana þeim fangbrögðum sem við kunnum, þar til á endanum að við höfum hana undir.“ urn aó kynnast lítilsháttar starf- scrni miðstöövar af þcssuni toga í Danmörku. Hún hafói starfað í urn 30 ár og þróast í tímans rás á þann hátt að þar var aðstaða til að iðka handverk og hugvcrk al' fjölmörgu tagi, oft undir handlciöslu lcið- bcincnda. Eg varð alár hcillaóur af þcss- ari starfscmi og sá í hcndi mér aö slíkri aðstöðu þyrftum við aö koma á fót hér hjá okkur. Heiinir Ingimarsson. Nú cr svo komiö að þessi draumur cr aó vcrða að vcruleika. Á örfáum mánuðum hclur, því miður af vancfnum, en sem bctur fcr fyrir dugnað og áhuga fjölda fólks, tckist að fcsta myndarlcgan vísi að handíða- og tómstunda- miðstöö í scssi hér í bæ, fyrstum ísienskra haja. Við í Alþýöu- bandalaginu munum ál'ram vinna að uppbyggingu Punktsins, um þaö þarf cnginn að vclkjast í vafa. I tcngslum við hugmyndir um að llnna þcssari starfscmi framtíð- arsamastað í Hckluhúsinu hclur komið l’ram hugmynd um aðstöðu lýrir frjálsa mcnningar-, skcmmt- unar- og tómstundaaðstöu fyrir ungt l'ólk, sem hvorki l'innur sig í þcim valkostum scm því cru boðnir nú, né á völ á öðru scm það kynni að lclla sig við. t.a.m. vegna aidurs. Þctta áhugasama fólk á að konia til mó.ts við mcð því að tryggja því aöstööu lyrir tóm- stundir sínar um kvöld og hclgar cn til þess mætti nýta hluta þcss húsnæóis sem Punkturinn notaði að deginum til. Hvcr vcit nenta að þarna vcrði mcð tímanum brotiö blaö hvað varðar skemmtanalíf ungs fólks, þar scm það yrði leyst undan forsjártilhncigingu „kcrfis- ins", því trcyst sjáll'u til að móta heilbrigt og mannbætandi tóm- stundastarf og stýra „strikið" sjálft. Ilcimir Ingimarsson. Hölúndur er hæjælúlllriii o« skipar 2. sæli á lisla Alþýöubandalagsins l'yrir bæjarsijórnar- kosninszarnar á Akureyri. Breytinga er þörf! Undanfarna daga og vikur hafa síður dagblaða verið undirlagðar af skrifum frambjóðenda til sveit- arstjórnarkosninganna, scm fara fram þann 28. maí nk. Oft er í pistlum þessum horft í baksýnis- spegilinn og gagnrýni höfð uppi, oft misjafnlega málefnaleg. Þetta er viðtekin hefð á tjögurra ára fresti. Áberandi er hversu mikið rými umræða um atvinnumál tekur nú, hér hjá okkur. En er það nema eðlilegt þegar í lok þessa kjör- tímabils eru um 600 manns á at- vinnuleysisskrá á Akurcyri? Samasemmerki milli atvinnu og velferðar Hvað um velferðamál? I Degi nýlega birtist forsíðufrétt frá Fé- lagsmálastofnun um stóraukna ljárhagsaðstoð, nánast neyðar- hjálp, til marglalds fjölda fólks frá fyrri árum. Segir þaó ckki sína sögu? Svarió er eini'alt. Milli at- vinnu og velferðar cr alltaf sarna- semmerki. Við sættum okkur ekki við atvinnuleysi Margir hafa hnýtt í þá fullyróingu í stefnuskrá framsóknarmanna, að næg atvinna fyrir alla sé eina raunverulega lausnin á atvinnu- vandanum. Spurt er hvort þetta sé eitthvað scm þurli að taka fram. Svar okkar cr já. Því cr um of haldið á loft að atvinnulcysið sé óhjákvæmilcgt, jafnvcl ástand scm viö vcróum að læra að sætta okkur viö. Þcssu hafna framsókn- armcnn. Við tökum undir mcð trúbadorunum scnt segja aö at- vinnulcysið sé komið til að fara - og aó því ætlum viö að vinna. Þaó kcmur þó cngan vcginn í veg fyrir að við styðjum af alhug alla starfsemi og viðlcitni til að bæta hag og líðan þcirra sern at- vinnuleysið nicga þola og tcljuni að þeim beri aó vcita alla mögu- lega aóstoð, virka sem óvirka. Taktu þátt í brey tingunum! En breytinga er þörf. I ljósi þeirrar Ásta Sigurðardóttir. staðreyndar ákvað ég að taka þátt og gel'a kost á niér til framboðs á B-lista. Lesandi góður, taktu líka þátt í brcytingum fyrir bættum hag: Kjóstu B-listann, því hann er eini valkostur þcirra sem vilja „Því er um of haldið á loft að atvinnuleysið sé óhjákvæmilegt, jafnvel ástand sem við verðum að læra að sætta okkur við. Þessu hafna fram- sóknarmenn. Við tök- um undir með trúba- dorunum sem segja að atvinnuleysið sé koin- ið til að fara - og að því ætlum við að vinna.“ fclla núvcrandi bæjarstjórnar- mcirihluta Alþýðubandalags og Sjálfstæóisfiokks. Ásta Sigurðardóttir. Höfundur cr sjúkruliói og skipar 5. sæli á B- lista Framsóknarflokks viö bæjarstjórnarkosn- ingarnar á Akurcyri.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.