Dagur - 25.05.1994, Blaðsíða 5

Dagur - 25.05.1994, Blaðsíða 5
FRETTIR Miðvikudagur 25. maí - DAGUR - 5 mœwzf Hafís nálgast landið Viðskiptasvið Verkmenntaskól- ans á Akureyri gengst þessa dag- ana fyrir viðamikilli könnun á þörfum atvinnulífsins hvað varð- ar menntun verslunar- og skrif- stofufólks. Nú cr nárhi á viðskiptasviði þannig háttað að ncmcndur gcta lokið tvcggja ára námi af við- skiptabraut cða ljögurra ára námi (stúdcntsprófi) af hagfræðibraut. Námið á báðum brautunum skiptist í almcnnt bóknám og nám í við- skipta- og hagfræðigrcinum. Mcg- inmarkmió könnunarinnar cr að alla upplýsinga um þörl'ina fyrir mcnntun og starfsþjálfun l'ólks sem ráðið cr til vcrslunar- og skrif- stofustarfa. .Nióurstöður könnunar- innar á síðan að nota við mat og hugsanlcga cndurskipulagningu á því námi scm nú cr boðið upp á. Könnunin cr unnin rncó stuöningi frá mcnntamálaráöuncytinu. Framkvæmd könnunarinnar cr mcð þcim hætti að hcr cr um póst- könnun að ræða mcð þátttöku um það bil 300 fyrirtækja og stofnana á Eyjafjarðarsvæðinu. Spurninga- listar hafa vcriö scndir til þcssara aðila þar scm stjórncndur þcirra, cða þcir yfirmcnn scm mcst hafa af verslunar- og skrifstofustörfum að scgja, cru bcðnir um svör í sam- ræmi við þarfir viðkomandi l'yrir- tækis cða stofnunar. Stjómcndur cru bcónir um að svara þcssari könnun scm fyrst og scnda listana til baka, í síðasta lagi föstudaginn 3. júní. I l'rctt Irá aðstandcndum könn- unarinnar scgir að könnunin rnuni nýtast Vcrkmcnntaskólanum vcl til að bæta það nám fyrir vcrslunar- og skrifstofufólk scm nú cr boðið upp á í skólanum. „Gangi þctta cl't- ir, þá cr þaö jafnframt hagur llcstra fyrirtækja á svæðinu að vcl takist til," scgir í frcttatilkynningunni. I lok hcnnar cru allir þcir sem fá spurningalistana scnda hvattir til að brcgðast skjótt og vcl við, svara spumingunum og scnda listana til baka scm allra fyrst. óþh Nokkur hafís er nú á milli ís- lands og Grænlands og er hafís- jaðarinn nær landi en stundum áður á þessum árstíma en þétt- leiki íssins er víðast 1 - 3/10 og 4 - 6/10. Næst landi var ísjaðarinn 35 sjómflur norðvestur af Barða og um 70 sjómflur norður af Horni. Að sögn hafísdeildar Vcður- stofunnar er búist viö vestan átt á þessu svæði næstu daga og því gæti ísjaðarinn færst töluvert nær landi. Þó cr of sncmmt að scgja til um hvort ís eða einstaka ísjaki gæti orðið landfastur við Vestfirði eða Norðvesturland á þcssu vori. Aðalhafísinn er á Dohrnbanka cn engin skip eru á þeim gjöfulu rækjumiðum vegna hafíssins. 14 togarar voru hins vegar í gær á grálúðuveiðum þar sunnan við, m.a. í Víkurál og á Látragrunni. Þ.m.t. eru akureyrsku togararnir Sléttbakur, Harðbakur, Margrét og Víöir auk Björgvins frá Dalvík en Akurcyrin var hins vegar djúpt vestur af Snæfcllsnesi. GG Handknattleiksdeild Þórs kaupir Ijósaskilti Handknattlciksdcild Þórs á Akureyri hefur fest kaup á tölvustýrðu Ijósaskilti fyrir auglýsingar. Skiltinu verður komið fyrir rétt sunnan við Þórunnarstræti og vcstan Glerárgötu og verður ráðist í þær fram- kvæmdir fljótlcga. Handknattlciksdeildin hyggst selja auglýsingar í skiltið en kostnaður við gerð auglýs- inganna cr cnginn. Skilti scm þctta eru staðsctt víða á suðvesturhorninu, m.a. á Kringlunni í Rcykjavík. Myndin var tckin þcgar skrifað var undir samning um kaup á skiltinu. F.v. F.inar Svcinn Olafsson, gjald- kcri aðalstjórnar Þórs, Stcfán Jónsson frá Tækni hf., umboðsaðila skiltisins, Árni Gunnarsson formaður handknattlciksdcildar og Oddur Halldórsson, gjaldkcri handknattlciksdcildar. Mynd: KK Viðskiptasviö Verkmenntaskólans á Akureyri: Viðamikil atvinnulífskönnun BÆNDIIR NORÐURLANDI Erum að opna afgreiðslu á vélum og varahlutum á Lónsbakka við Akureyri. Gamall geymsluskúr stendur enn Gamalt geymslurými sem er á milli Sjallans og trésmíðaverk- stæðisins Hagsmíði við Glerár- götu stendur enn þrátt fyrir að eigandinn haft fengið frest frá bæjaryfirvöldum að fjarlægja skúrinn. Eldur varð laus í skúrn- um fyrir nokkrum árum og hefur staðið í stappi miili eigandans, Ingólfs Georgssonar, og Vátrygg- ingafélags íslands úm bætur fyrir hann. Niöurstaða matsnclndar liggur fyrir cn cigandinn hcfur ckki sætt sig hana og hyggst stcl'na trygging- arlclaginu af þeim sökum þrátt fyr- Heilsugæslustöðin á Akureyri: Nokkur tilfelli af gin- og skankasótt í skýrslu Heilsugæslustöðvar- innar á Akureyri um smitsjúk- dóma í aprflmánuði síðastliðn- um kemur fram að streptó- kokka-hálsbólgan er frekar í rénun en nokkrir einstaklingar hafa greinst með hina fátíðu gin- og skankasótt. Alls voru 527 skráóir mcð kvef, hálsbólgu og hliðstæóa kvilla í apríl, 12 mcð lungnabólgu og 120 mcð hálsbólgu af völdum strcptókokka (kcðjusýkla). í mars voru 167 meó strcptókokka-háls- bólgu og cr faraldurinn í rcnun. Gin- og skankasótt (Hand, l'oot and mouth diseasc) cr hliðstæður vcirusjúkdómur og gin- og klaufa- veiki í klaufdýrum. I apríl greind- ust 5 með þcssa veiru og 4 í mars, þannig aó eitthvaó cr þcssi l’remur fátíði sjúkdómur að herja á Ey- firðinga. Enn ber nokkuð á hlaupabólu og rauðum hundum á Akureyri. í apríl greinclust 24 mcð hlaupabólu og 27 með rauða hunda. Þá þjáð- ust 85 opinherlega af magakVCÍSU og 16 af kláðamaur. ir aó ckki hafa fariö i'ram cndurmat scm hann gctur farið fram á. Því má allt cins búast við því aó skúr- inn standi cnn um sinn, cn auk þcss að þaó cr cldhætta af honum cr hann ckki til prýði í miðbæ höf- uðstaðar Noróurlands. Frá 15. apríl sl. hcfur cigandi oröið að sæta 50 þúsund króna dagscktum cf skúrinn yrði ckki fluttur og 1. mai sl. ntun hal'a staó- iö til aö fjarlæga hann á kostnað eiganda, cn ekki hcfur orðiö af því. Baldur Dýrfjörö, bæjarlögmað- ur, scgir að bæjaryfirvöld vilji ckki fara mcð neinu offorsi í málið cn fyrsta skrcfið sc að innhcimta dagscktirnar og taka fjárnám í hús- inu. Síðan vcrður bcðió um nauð- ungarsölu á því. GG Athugasemd Vegna mistaka í vinnslu blaðs- ins birtist sl. fóstudag tilkynning um andlát Leós Guðmundssonar á Akureyri. Tilkynningin átti ekki að birtast fyrr en í laugar- dagsblaðinu. Gyóa Jóhannesdóttir og aörir aóstandcndur hins látna cru inni- lí'ga bcðmr vejv’mVmghv á K'kstnvt Viðu niistokum. rnlipJpJpJpJpJpJpJpJpJpJpIpJpJpJpJpJpJpJpJpJpJpIpJpJpJpJpJpTpJpIpTpJpJpJpJpJpJpJpJiáJpJpJpJpJpTpJpJpJpJpJpJpJpJpJpJpJpJpJpJpJpJpJj;: I " Sjómanna- dagurinn 1994 Þeir sem ætla að taka þátt í kappróðri eða öðrum íþróttum á sjómannadaginn tilkynni þátttöku fyrir 1. júní nk. í síma 25088 eða 21870. Þátttöku má einnig til- kynna í faxi. Faxnúmer 25251. Kappróðurinn fer fram laugar- daginn 4. júní og hefst kl. 13.00. Einnig verða kappróðrarbátar til af- nota fyrir keppninslið til æfinga í samráði við skrifstofur sjómanna- félaganna að Skipagötu 14. Akureyrar.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.