Dagur - 25.05.1994, Blaðsíða 16

Dagur - 25.05.1994, Blaðsíða 16
16 - DAGUR - Miðvikudagur 25. maí 1994 Smáauglýsingar 3 dagar til Hosninga Sarnan til s'“urS BETRI BÆR Leikfélag Akureyrar OPERII DRAUGURINN eftir Ken Hill í Samkomuhúsinu kl. 20.30 Föstudagur 27. maí Allra síöasta sýning! Opið hús: „Og kýrnar leika við kvurn sinn fíngur“ Leikarar LA flytja dagskrá í tali og tónum um sumarið fyrir börn og fullorðna Skralii trúður Ó. D. kvartettinn Berþór Pálsson, Marta G. Halldórsdóttir, Ágústa Sigrún Ágústsdóttir og Ragnar Davíðsson. Laugardaginn 28. maí kl. 16. Ókeypis aögangur Allir velkomnir meöan húsrúm leyfir! Aðalmiðasalan í Samkomuhúsinu er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýningu. Sími 24073. Símsvari tekur við miðapöntunum utan opnunartíma. Greiðslukortaþjónusta. Sími 24073 Húsmunir Mikil eftirspurn eftir: Kæliskápum, ísskápum, frystiskápum og frysti- kistum af öllum stæröum og gerö- um. Sófasettum 1-2-3 og 3ja sæta sófa og tveimur stólum ca. 50 ára gömlum. Hornsófum, boröstofu- boröum og stólum, sófaboröum, smáborðum, skápasamstæðum, skrifboröum, skrifborðsstólum, eld- húsboröum og stólum meö baki, kommóöum, svefnsófum 1 og 2ja manna. Vídeóum, vídeótökuvélum og sjónvörpum, myndlyklum, ör- bylgjuofnum og ótal mörgu fleiru. Allt á aö seljast! Til sölu á staðnum og á skrá alls konar vel meö farnir húsmunir til dæmis: Eldavélar í úrvali. Þráðlaus- ir símar sem draga jafn langt og venjulegir, videótæki meö og án fjarstýringar, antik svefnherbergis- húsgögn, sem eru tvö náttborð, snyrtikommóða meö háum spegli, skúffum, skáp og hjónarúm með út- skornum fótagafli. Kæliskápar t.d. 85 cm á hæð, Sako riffill 222, sem nýr, meö kíki 10x12. Mjög snyrtileg- ur, tvíbreiöur svefnsófi með stökum stól I stíl. Kirby ryksuga, sem ný, selst á hálfviröi. Skenkur og lágt skatthol. Tvíbreiöur svefnsófi, 4ra sæta sófi á daginn. Uppþvottavélar (franska vinnukonan). Símaborö með bólstruðum stól. Róðrartæki (þrek), nýlegt. Saunaofn 7,5 kW. Sófaborö og hornborö. Eldhúsborð í úrvali og kollar. Strauvél á fæti meö 85 cm valsi, einnig á borði með 60 cm valsi, báðar fótstýrðar. Tölvu- borð. Hansaskápar og skrifborö og margt fleira, ásamt mörgum öðrum góðum húsmunum. Allt á aö seljast! Umboðssalan Lundargötu la, sími 23912, h. 21630. Opiö virka daga kl. 10-18. Hey Forþurrkaöar heyrúlllur til sölu. Uppl. í síma 31337. Pípulagnir Tökum aö okkur alhliöa pípulagnir hvar á landi sem er. Loki - pípulagnir, Rimasíöu 29 B. Símar 985-37130, 96-25792 og 23704. Húsnæði óskast Vantar þig traustan leigjanda? Óska eftir lítilli íbúö á góöu verði, gjarnan á Brekkunni, frá 15. júní eöa 15. júlí. Er reyklaus og get útvegaö meö- mæli. Uppl. í síma 27408.___________ Erum tvær einstæöar mæögur meö börn, óskum eftir 3ja herbergja íbúö til leigu á Akureyri. Reglusemi og skilvísum greiöslum heitið. Uppl. í síma 92-13304.________ Reglusöm stúlka óskar eftir ein- staklingsíbúö á leigu. Uppl. í síma 21957.___________ 42 ára gamall karlmaöur, mennta- skólakennari og 13 ára gömul dótt- ir hans óska eftir 3ja herbergja íbúð til leigu. Upplýsingar í síma 41809 eftir kl. 18.00.________________________ Herbergi eöa lítil íbúö óskast til leigu á Akureyri. Uppl. í síma 42200 og heimasíma 41534 Húsnæði I boðí Til leigu 4ra herbergja íbúö frá og meö 1. júní. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 91-628125 eftir kl. 18.00.__________________________ Skrifstofuherbergi til leigu í Gránu- félagsgötu 4, (J.M.J. húsiö). 3 herbergi ca. 74 m2. 1 herbergi ca. 34 m2. 1 herbergi ca. 16 m2. Upplýsingar gefur Jón M. Jónsson. Símar 24453, 27630. Sumarhús Sumarhús Ný gerð - Nýtt útlit Höfum lóðír til ráðstöfunar. Trésmiðjan Mógil sf., Mógili, Svalbarðsströnd, sími 96-21570. Heyvinna Óska eftir að komast í heyvinnu í einn mánuö í sumar. Uppl. gefur Konráð í síma v.s. 97- 71507 og hs. 97-71319. Sala Til sölu eldhúsinnrétting, AEG eld- húsvifta brún, eldhúsborð og 4 stól- ar. Selst ódýrt. Uppl. I síma 21376 eftir kl. 17.00. Gamalt hvítt hjónarúm meö áföst- um náttborðum og dýnum. Stærö 140X200. Rúmteppi og gardínur fylgja. Verð 8.000 kr. Uppl. í síma 22333 milli kl. 13-16. Úðun Garðeigendur athugiö! Tökum aö okkur úöun gegn trjá- maðki, lús og roöamaur. Skrúögarðyrkjuþjónustan sf. Símar 96-25125, 96-23328 og 985-41338._____________________ Úöum fyrir roöamaur. maök og lús. Pantanir óskast í síma 11172 og 11162. Verkval._______________________ Garöeigendur athugiö! Tek aö mér úðun fyrir roðamaur og trjámaöki. Fljót og góö þjónusta. Upplýsingar í símum hs. 11194 eft- ir kl. 18.00. Vs. 11135 frá kl. 9.30- 10.00 og 15.30-16.00. Bílasími allan daginn 985-32282. Garötækni, Héðinn Björnsson, skrúðgarðyrkjumeistari. Notað innbú Erum meö mikiö magn af hlutum í umboössölu t.d. Sófasett 3,2,1, frá kr. 17.000. Sófaborð frá kr. 3000. Hillusamst. frá kr. 25.000. Húsbóndastólar, margar geröir frá kr. 8000. Þvottavélar frá kr. 15.000. Þurrkarar frá kr. 18.000. Eldavélar frá kr. 10.000. Stereogræjur frá kr. 9000. Afruglarar frá kr. 12.000. Sjónvörp lit frá kr. 5000. Þráðlausir símar frá kr. 12.000. Bílamagnarar frá kr. 4000. Hátalarar frá kr. 5000. Barnavagnar frá kr. 5000. Kerrur frá kr. 6000. Rúm frá kr. 5000. Bílstólar frá kr. 3000. og margt, margt fleira, Tökum vel meö farna hluti í um- boðssölu. Sækjum og sendum. Mikil eftirspurn. Notaö innbú, Hólabraut 11, sími 23250. Opið 13-18 virka daga laugardaga 10-12. Heilsuhornið Uppbyggjandi: Sólhattur og Propol- is. Meltingarbætandi: Yucca gull, Lec- itin og Molkosan. Minnisbætandi: Ginseng og Biloba. Undraefniö Crom til aö minnka syk- urlöngunina. Heilsu- og sælkeravörur í úrvali fyrir bakstur og matargerð. Góöar sólarvörur fyrir börn og full- oröna. Heilsuhorniö, Skipagata 6, Akureyri, sími 96-21889. Áburður Garöeigendur athugiö! Til sölu lífrænn og jarövegsbætandi áburöur. Þurrkað og malað sauöat- aö. Uppl. í síma 25673. Búvélar Til sölu Case 585 dráttarvél 2x4, árg. '90 með Veto tækjum, Case 385 2x4 árg. '86. Einnig til sölu Elo pökkunarvél árg. ’90. Uppl. í síma 96-31290 eftir kl. 20.00,________________________ Vicon áburðardreifari, nýuppgeröur. Rúllubaggavagnar fyrir 16 og 31 rúllu. Heyrúllur (góðar). Uppl. í síma 96-31246, Benedikt. Tapað/fundlð Sá sem tók LEVIS gallajakkann minn (óvart vonandi) á A-gangi í Síðuskóla á stjörnudaginn 12. maí 1994, er vinsamlegast beöinn aö skila honum aftur á sama staö. Jakkinn er merktur í hálmálinu og hefur önnur augljós séreinkenni. Ökukennsla Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bíla- sími 985-33440. Trésmíðavínna Er kominn tími á viöhaldiö? Viö smíöum huröir, glugga, önn- umst glerskipti, utanhússklæðning- ar og viðgerðir á þökum. Smíöum fataskápa og innréttingar í eldhús, bað o.fl. Sprautum bæði gamalt og nýtt t.d. gömlu innihurðirnar eða eldhúsinn- réttingarnar. Gerum föst verötilboö. Líttu inn eöa við komum á staöinn. Tréborg hf, Furuvöllum 3, sími 24000, fax 27187. Jarðvinnsla Tek aö mér vinnslu á kartöflugörð- um, túnum, flögum, göröum m.m. Björn Einarsson, Móasíöu 6f, sími 25536, 985-40767. Mosaeyðing Bylting í eyöingu á mosa í grasflöt- um, til leigu ný og fullkominn mosa- tætari, meö eöa án manns. „Mjög svipuö yfirferð og meö sláttu- vél." Upplýsingar í símum 11194 eftir kl. 18.00. Bílasími 985-32282 allan daginn, vinnusími 11135. Garötækni, Héöinn Björnsson, Skrúögaröyrkjumeistari. Sveitastörf Bændur athugiö! 16 ára og 14 ára strákar óska eftir aö fá vinnu í sveit. Uppl. í síma 96-24715. Vélaleiga Allt í garöinn! Runnaklippur, sláttuvélar, hjólbörur, fólksbílakerrur o.fl. o.fl. Til viöhalds hússins! Múrborar, múrbrjótar, vikursagir, hjólsagir, stingsagir, slípirokkar, pússikubbar, loftverkfæri, háþrýsti- dælur, steypuhrærivélar, vinnupall- ar og stigar. Seljum! Múrviögeröarefni, utanhússklæön- ingar, kamínur, arna. Sýnishorn á staönum. Vélaleigan, Hvannavöllum 4, sími 23115. Opiö virka daga frá kl. 8-22, um helgar frá kl. 10-22. Látum vélarnar vinna verkin! NORÐURLANDS STRANDGÖTU 31 602 AKUREYRI Vanti þig límmiða hringdu pá í eíma 96-24166 Bjóðum meðal annars upp á: IB' Hönnun 0f Filmuvinnslu 0f ðérprentun 0f Miða af lager (Tilboð, ódýrt, brothastt o.fl.) 0f Fjórlitaprentun 0f Allar gerðir límpappírs 0f Tölvugataða miða á rúllum 0f Fljóta og góða þjónustu ðHHBHBOeSHBBHHHBHBHHHHEieSBCSHHHBHHHE IfrGArbíí Skytturnar 3. The Three Musketeers. Charlie Sheen, Kiefer Sutherland, Chris O’Donnel, Oliver Platt, Tim Curry og Re- becca Mornay fara á kostum í bestu grín- og ævintýramyn sem komið hefur í langan tíma. Þriðjudagur Kl. 9.00: The Three Musketeers Kl. 9.00: Little Buddha Litli Búdda. Frá Bernardo Bertolucci leikstjóra Síðasta keisarans kemur nú spánný og mikilfeng- leg stórmynd sem einnig gerist í hinu mikla austri. Búddamúnkar fara til Banda- ríkjanna og finna smástrák sem þeir telja Búdda endurborinn. Guttinn fer með þeim til Himalæjafjallanna og verður vitni að stórbrotnum atburðum. Aöalhlutverk Keanu Reeves, Bridget Fonda og Chris Isaak. BORGARBÍÓ SÍMI 23500 Móttaka smáauglýsinga er tll kl. 11.00 f.h. daginn fyrir útgáfudag. í helgarblab tll kl. 14.00 flmmtudaga- -aE3F 24222

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.