Dagur - 25.05.1994, Blaðsíða 7

Dagur - 25.05.1994, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 25. maí 1994 - DAGUR - 7 Knattspyrna, 2. deild karla: Sveinbjörn sá um Leiftur Trópídeildin í knattspyrnu: Leiftursmenn fengu það erfíða hlutskipti í 1. umferð 2. deildar að þessu sinni að heimsækja Þrótt Neskaupstað. Ólafsfirðing- ar voru sterkari aðilinn í leikn- um en máttu engu að síður játa sig sigraða, 2:1. Það var Svein- björn Hákonarson, þjálfari og lcikmaður Þróttar, sem skoraði bæði mörk heimamanna. Þróttarar hólu lcikinn al' kral'ti og strax á 2. mínútu skoraöi Svcinbjörn cftir þunga sókn. Lciftur komst síðan mcira inn í lcikinn cn cngu að síður voru þaö hcimamamcnn scm bættu öðru niarki viö fyrir hlé og aftur var Svcinbjörn á ferð. Síöari hálflcikur var nánast cinstcfna aö marki Þróttar og Ein- ar Einarsson náöi lljótlega að minnka muninn meö góöu marki. Hcimamenn vöröust með kjafti og klóm það sem cftir var og gekk Lciftri illa aö skapa scr færi. Þrótt- urum tókst því aö halda fcngnum lilut og hirða stigin þrjú. Óskar Ingimundarson, þjálfari Leifturs, sagöi lcikinn hafa veriö crftóan, cins og viö var að búast. „Þaó cr allt annaö cn gamán aö ciga viö þá á mölinni þarna fyrir austan. Viö vorum miklu stcrkari aöilinn í lciknum cn þaö bara scg- ir ckki allt því viö l'cngum lítiö al' færum. Þcir pökkuöu í vörn strax cl’tir l'yrsta markiö og þaö var crf- itt aö komast i gcgn. En mcnn bara bíta á jaxlinn og cg er feginn að vcra búinn aö l'ara á Ncskaup- staö." lijarni Svcinbjörnsson fckk óbiíðar móttökur hjá sínuni gömlu fclögum í ÍBV. Hcr fcilur ii inn cftir samskipti við Magnús Sigurösson. Ormarr Örlygsson cr ckki langt undan og Nökkvi Sveinsson fylgist gran t með. Mynd: Robyn. Markalaus byrjun um. í spá þjálfara og fyrirliða 1. deildar félagana sem kynnt var fyrir helgi var báðum þessum liðum spáð í neðri hluta deildar- innar og Vestmannaeyingum falli. Gestirnir sýndu hins vegar að þeir verða ekki auðsigraðir í sumar og börðust eins og ljón allan Icikinn. Þórsarar voru meira með boltann og fengu fleiri færi í leiknum en mark- verðirnir sáu til þess að ekkert var skorað. Viöurcignin var hin fjörlegasta og lofar góöu varöandi framhaldiö í sumar. IBV byrjaói betur og átti góöan skalla aö Þórsmarkinu strax á 7. mínútu en Ólafur Pétursson varöi. Eftir þetta komust Þórsarar mcira inn í leikinn og Bjarni Svcinbjörnsson átti gott skot á 15. mín. sem Friðrik Friöriksson varði vel. A 34. mín. skapaðist veruleg hætta viö Þórsmarkiö þegar bolt- inn barst til Steingríms Jóhannes- sonar og þurfti Ólafur Pétursson aö taka á honum stóra sínum til að verja í horn. Þaö sem eftir liföi hálfleiksins fcngu Þórsarar þrívegis tækifæri til aó komast yftr. Fyrst fór Bjarni Sveinbjörnsson illa að ráói sínu eftir fallega rispu Ormarrs Örlygs- sonar, Ormair átti síðan lúmskt skot yfir á 43. mín og skömmu seinna slapp IBV meö skrekkinn cftir harða hríð Þórsara. Síöari hállleikur fór einnig fjörlega af staö. Sveinn Pálsson átti gott skot að marki ÍBV á 60. mín. og skömmu síðar fór skalli Júlíusar Tryggvasonar yfir. Frið- rik Friöriksson bjargaði síóan fal- lcga í marki ÍBV þegar Hreinn Hringsson skallaöi aö maki eftir aukaspyrnu. Sigurður Lárusson, þjálfari Þórs, sagöi eftir leik aó vissulega væri hann ckki sáttur við aócins annaö stigiö. „Við fengum færin til aö klára þetta. Mér fannst Þórs- liöið eiga mcira í fyrri hálfleik og síðasta hluta leiksins en þetta datt aóeins niöur um miðbikið. Annars var ég nokkuö ánægöur með leik okkar scm ég held að lofi nokkuö góöu þó vissulega hcföi þurft að nýta færin." Markveróir beggja liða áttu góöan leik. Þá var Lárus Orri traustur í vörninni hjá Þór og tlestir leikmenn böróust vel. Lið ÍBV var jafnt og til alls líklegt þegar þaö hefur náó fullum styrk, en 3 sterka leikmenn vantaði. Lið Þórs: Olafur Pétursson, Om V. Amarson, Birgir Þór Karlsson, Lárus Orri Sigurósson, Sveinn Pálsson, Dragan Vitorovich (Hreinn Hringsson 79. mín.), Páll Gíslason, Júlíus Þór Tryggvason, Bjarni Sveinbjörnsson, Þórir Askelsson og Ormarr Orlygsson. Lið ÍBV: Friórik Friðriksson, Friðrik Sæbjömsson, Magnús Sigurósson, Heim- ir Hallgrímsson, Jón B. Amarsson, Þórir Ólafsson, Hermann Hreiðarsson, Sumar- liði Amason, Bjamólfur Lárusson, Nökkvi Sveinsson og Steingrímur Jóhan- esson. Dómari: Eyjólfur Ólafsson, hafði góð tök á leiknum. Línuverðir: Jón Sig- urjónsson og Svanlaugur l'orsteinsson. Knattspyrna, 2. deild karla: Jóliann Arnarson og i'clagar í KA hói'u íslandsmótiö mcð sigri á Scll'yssing- uni. Mynd: Halldór. í fyrrakvöld hófst kcppni í 1. deild karla í knattspyrnu, eða Trópídeildinni eins og hún kall- ast nú. Lítið var skorað í þessari fyrstu umferð og einn af þremur markalausum viðureignum var leikur Þórs og ÍBV á Þórsvellin- KA-byrjar vel Heil umferð fór fram í 2. deild karla í knattspyrnu á föstudags- kvöldið. Þá komu nýliðar Selfoss í heimsókn til KA á KA-völlinn en höfðu ekki erindi sem erfiði. KA var mun betri aðilinn og 2:0 sigur var síst of stór. Mörg tæki- færi fóru í súginn hjá Akureyr- ingum og það er munaður sem ekki er víst að menn geti leyft sér gegn sterkari liðum. KA sýndi þó tvímælaust að liðið hef- ur alla burði til að vera í topp- slagnum og virðist leika léttari og skemmtilegri knattspyrnu en sl. sumar. Lcikurinn lor rólega af stað og látt markvert geröist fyrstu mínút- urnar. Selfoss fékk fyrsta tækifær- iö til að skora á 15. mín. cn Eggcrt Sigmundsson, markvörður KA, las vcl hættulega fyrirgjöf og greip inn í á réttum tíma. Það var síöan á 24. mín. scm fyrsta mark lciksins kom. Sigþór Júlíusson átti þá gott skot aö Selfossmarkinu sem cinn varnarmanna náöi aö bcina í horn. Sigþór tók horn- spyrnuna sjálfur, sendi góðan bolta lýrir markiö þar sem Bjarni Jónsson kom svífandi og skallaöi í nctiö. Sérlcga glæsilegt mark. Eft- ir þctta fékk KA tjögur góó mark- tækifæri til leikhlés sem öll fóru í súginn, þar af eitt sláarskot. Besta færi Sclfoss kom á 39. mín. Gunn- ar Garðarsson komst þá einn inn fyrir vörn KA cn skaut yfir. KA hóf síðari hállleik af mikl- um krafti og ívar Bjarklind átti tvö góð færi á fyrstu mínútunum. Minnstu munaði á 70. mín. að Bjarni Jónsson endurtæki leikinn frá því í fyrri hálfieik en að þessu sinni fór skalli hans í stöng cltir hornspyrnu. Síðustu mínútur lciksins sótti Selfoss taísvert meira og frcistaöi þcss aö aó jafna cn Þorvaldur Makan Sigbjörnsson slökkti þær vonir meö marki l'yrir KA á síöustu mínútu lcikins eftir skogarfcrö markvaröar Sclfyss- inga. Stcingrímur Birgisson, þjálfari og leikmaður KA, kvaóst þokka- lega sáttur viö lcikinn. „Eg var sérstaklega sáttur viö fyrri hálf- leikinn þó vissulcga heföi þurft aö skora ficiri mörk. Þett datt aóeins niöur í síðari hálficik, sérstaklega undir lokin. Það cr rcyndar eöli- legt þcgar staðan er 1:0 og menn verða spcnntir. En í hcildina er ég sáttur því menn eru alltaf stressað- ir í fyrsta lcik, sérstaklega með svo breytt og ungt liö."

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.