Dagur - 13.08.1994, Blaðsíða 16

Dagur - 13.08.1994, Blaðsíða 16
16 - DAGUR - Laugardagur 13. ágúst 1994 Smáauglýsingar Húsnæði óskast Óska eftir aö taka á leigu einstak- lingsíbúö eöa herbergi vegna skólavistar. Reglusamur og reyklaus. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 94-3197 (Kristján). s. o.s. Rúmlega 40 ára konu (kennara), bráövantar 3ja-4ra herb. íbúö fyrir sig og 19 ára dóttur sína sem er nemi. Helst í Glerárhverfi. Uppl. í síma 27751 eftir kl. 19. Traust og áreiöanleg kona, nýráöin viö menntastofnun á Akureyri, ósk- ar eftir 3-4 herb. íbúö. Uppl. í síma 96-25790.___________ Óska eftir 2ja-3ja herb. íbúö sem fyrst. Góð umgengni. Uppl. í síma 94-3521 og 94-7112. Bráövantar 2ja-3ja herb. íbúö. Uppl. í síma 96-24702.___________ Par m/barn óskar eftir 3-4 herb. íbúö á leigu fljótlega. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 25125 eftir kl. 18. Óska eftir 3ja herb. íbúö strax. Uppl. í símum 12184 og 23146 eftir kl. 19.____________________ Lítil einstaklingsíbúö óskast sem næst V.M.A. Uppl. gefur Arnar 96-43519 eftir kl. 20_______________________________ Óska eftir 3-4 herb. íbúö til leigu frá 1. sept. Reykjum ekki. Uppl. í síma 61221 eða 61676. Óska eftir 2ja herb. eöa einstak- lingsíbúö strax. Má þarfnast lagfæringa. Skilvísum greiðslum heitiö. Uppl. í síma 11254. Húsnæðl í boðl Til leigu á Syöri-Brekku, stórt her- bergi, lítið eldhús og snyrting. Uppl. í síma 96-21668.___________ Til leigu 3 herbergi meö aögang aö eldunaraöstööu og snyrtingu. Uppl. í síma 21327 eftir kl. 19. Til sölu dúkskemma, 360 m2 að grunnfleti og 4 m vegghæð. Ódýrt og mjög hentugt húsnæði til margvíslegra nota. Uppl. ? síma 95-36449.___________ Akureyri/Reykjavík. Einbýlishús í Síöuhverfi er til sölu og helst er leitað eftir eignaskiptum á góöu húsnæði á höfuðborgar- svæðinu. í húsinu er 4ra-5 herb. íbúð á efri hæö ásamt stórum og góðum bílskúr. 2ja herb. Ibúð (ca. 85 fm) er í kjallara. Mikið geymslu- pláss og/eða aðstaöa fyrir fólk sem t. d. vill vinna heima fylgir íbúð efri hæðar. Frágengin lóð. Til greina kemur að selja íbúðirnar hvora í sínu lagi. Stærri íbúöin er laus nú þegar. Húsiö er vandaö og óvenju vel ein- angrað. Stutt í grunn- og leikskóla. Nánari upplýsingar veitir Pétur Jós- efsson hjá Fasteigna- og skipasöiu Noröurlands, Ráöhústorgi 5, sími 11500. Fax 27533. Þessi köttur týndist aðfarar- nótt þriðjudags. Er vel merktur nafninu Kíkí. Ef einhver hefur séð hann er sá hinn sami vinsamlegast beð- in að hringja í síma 24080 og láta vita. Sumarhús Til sölu er góður sumarbústaður í fallegu umhverfi í landi Skarðs I Grýtubakkahreppi. Rafmagn og heitt og kalt vatn er í húsinu. Uppl. í síma 96-33111._______ Sumarhús til sölu. Sumarhús, 38 fm gólfflötur, frá- gengið þak, gluggar og hurðir. Tilbú- ið til flutnings. Lán getur fylgt. Uppl. gefa Harald í síma 26838 og Garöar í síma 43521. Búvélar Kartöfluupptökuvél. Óska eftir að kaupa Faun 1600 upptökuvél. Uppl. í síma 97-81920._______ Ýmislegt Til sölu Daihatsu Charade árg. 82, skoðaður 94. Tilboð óskast. Á sama staö er til sölu síamsköttur, 8 mánaða með ættartölu. Uppl. í síma 27452. Til sölu Til sölu spilasafn, 3-4 þúsund spil + býtti. Leöurkápa nr. 16., leðurbuxur og vesti str. 134 á strák og Passap prjónavél. Uppl. í slmum 96-25334 eða 985- 50197. Athugið Akureyringar - nærsveitamenn, er þakieki vandamál? Lekur bllskúrinn, Ibúðarhúsið eöa fyrirtækiö? Leggjum I heitt asfalt, gerum föst verðtilboð. Margra ára reynsla. Þakpappaþjónusta BB, sími 96-21543. Ökukennsla Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiöslukjör viö allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bíla- sími 985-33440. Til sölu gott einbýlishús í Reykjasíðu. Ýmis skipti möguleg. Uppl. hjá Eignakjör í síma 26441. Atvlnna óskast Löggildur fótaaögeröarfræöingur óskar eftir atvinnu. Flest kemur til greina. Uppl. I síma 97-21119 eftir kl. 19. Stúlka meö 2 börn óskar eftir ráðs- konustarfi I sveit. Get byrjað strax. Uppl. I síma 12094 eða 97-13028 eftir 11. ágúst. Atvinna í boði Vanur bifvélavirki óskast. Uppl. I sima 62592 og 985-37203. Beitingafóik óskast strax á Ár- skógssand. Uppl. I síma 96-61952. Hestar Hestar til sölu. Rauð klárgeng 8 vetra meri til sölu. Einnig 12 vetra brúnn klár, góður fyrir byrjendur. Ath! Til greina koma skipti á vél- sleða. Uppl. I síma 61338. Spámíðill Les í fortíð, nútíð og framtíð. Per- sónulýsingar. Hlutskyggni og fjarskyggni. Verð stödd á Akureyri frá 15. ágúst. Uppl. I síma 91-655303, Sigríöur Klingenberg. Útimarkaður Hinn árlegi útimarkaöur aö Reist- ará verður haldinn laugardaginn 20. ágúst kl. 13.00. Básapantanir frá kl. 20 til 22 í síma 26792, Gestur og 21929, Bára, I síðasta lagi fimmtudagskvöld. Nefndin. Gæludýr 9 mánaöa kisu vantar nýtt heimili, af sérstökum ástæðum. Uppl. I síma 22175. Athugið Berjatínsla bönnuð I landi Litla-Ár- skógs án leyfis ábúenda. Andlegt Áttu í erfiöleikum andlega, tilfinn- ingalega og líkamlega? Tómleiki, vonleysi, kvíði, ótti, reiöi, togstreita, spenna, mígreni, gigt, ill- kynja sjúkdómar, fíkn hverskonar eða aðrir erfiðleikar. Hafðu þá samband I síma 12168. Innréttingar Framleiðum Eldhúsinnréttingar. Baðinnréttingar. Fataskápa. Gerum föst verðtilboð. Greiðsluskilmálar. i—-------- « Dalsbraut i - 600 Akureyri Sími (96) 11188 - Póstfax (96) 11189. Mjólkandi kýr og kvígur til sölu. Uppl. I slma 33111. Til sölu Monsa hjólhýsi 17 feta með nýju fortjaldi og góðum pöllum. Húsið er stað- sett á hjólhýsasvæðinu í Vaglaskógi. Verð: 460 þús. Upplýsingar gefur Tryggvi í síma 21967. ökukcnnsU Kenni á Toyota Corolla Liftback '93. Tímar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa til við endurnýjunarpróf. Ingvar Björnsson, ökukennari frá KHÍ Akurgerði I I b, Akureyri Sími 25692, símboði 984-55172, farsími 985-50599. Bændur EcrGArbic D a23500 FJÖGUR BRÚÐKAUP OG JARÐARFÖR Fimm góðar ástæður til að vera einhleypur! Það er dálítið skrýtið að vera endalaust í brúðkaupum og alltaf er það einhver annar sem segir já! Dásamlegasta kómedía ársins með Hugh Grant (Bitter Moon), Andie McDowell (Sex, lies and videotapes) og Rowan Atkinsson (Mr. Bean). Athugið að Fjórar giftingar...er sýnd samtlmis I Háskólabíói og Borgarbíói á Akureyri. Hvílík veislal! 8.300 manns fyrstu helgina. Laugardagur, sunnudagur, mánudagur og þriðjudagur: Kl. 9.00 og 11.00 Fjögur brúðkaup og jarðarför Stórmyndin Philadelphia Tom Hanks hlaut Golden Globe- og Ósk- arsverðlaunin fyrir leik sinn í myndinni. Að auki fékk lag Bruce Springsteen, „Streets of Philadelphia", Óskarinn sem best frumsamda lagið. Leikstjóri: Jonathan Demme. Laugardagur, sunnudagur, mánudagur og þriðjudagur: Kl. 9.00 og 11.00 Philadelphia Sunnudagur: Kl. 3.00 Tommi og Jenni (ísl. tal). Ókeypis. Kl. 3.00 Fuglastríóið (ísl. tal). Ókeypis. Móttaka smáauglýsínga er tll kl. 11.00 f.h. daginn fyrír útgáfudag. í helgarblab tll kl. 14.00 fimmtudaga- -23T' 24222

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.