Dagur - 13.08.1994, Blaðsíða 19

Dagur - 13.08.1994, Blaðsíða 19
 Þessir duttu í lukkupottinn í sumarleik Coca-Cola og KEA! 1. deild kvenna: Dalvíkur, markvörðurinn Aðal- björg Hólm hefur ekki leikið með aö undanförnu vegna bakmeiðsla og veróur trúlega ekki meira með í sumar. Þjálfarinn, Þórunn Sig- urðardóttir, hefur tekið stöðu hennar í markinu og er hennar saknað úti á vellinum, auk þess sem Iris Fönn Gunnlaugsdóttir á við meiðsli aó stríða og lék ekki með. Þrátt fyrir mótlætið var engan bilbug á Dalvíkurstúlkunum að finna, þær börðust vel og voru óheppnar að skora ckki mörk. T.a.m. áttu þær skot í þverslá í fyrri hálfleik auk þess sem þær komust fjórum sinnum einar á móti markverði UBK sem bjarg- aði vel í öll skiptin. „Þessi úrslit þurfa ekki að koma á óvart enda eru þær með geysilega sterkt lió. Okkur hefur ekki gengió vel í sumar en ég held að enginn hafi búist við því. Það er enginn bilbugur á stelpunum þrátt fyrir mótlætið, mórallinn er mjög góður og ég er ánægð með það,“ sagði Þórunn Sigurðardóttir, þjálfari Dalvíkinga. Olga Færseth skoraói fimm mörk fyrir UBK, Kristrún Daða- dóttir tvö og Katrín Jónsdóttir, Erla Hinriksdóttir og Lára Ás- bergsdóttir eitt hvcr. JHB Efsta lið 1. dcildar kvenna, Breiðablik, vann öruggan sigur á Dalvíkingum þegar liðin mættust á Dalvík á fimmtudags- kvöldið. Lokatölur urðu 0:10 en staðan í hléi var 0:5. Þaö var vitað að á brattann yrði aö sækja fyrir Dalvíkurliðió enda virðist lið Breiðabliks það lang- sterkasta í deildinni. Ekki bætti úr skák að meiðsli hrjá fastamenn Róðurinn var þungur hjá Þórunni Sigurðardóttur og liði hennar gegn Biikastúikum. Unnur Óskarsdóttir Laxárvirkjun 5, Aðaldal Sigmar Arnórsson Klettastígur 2d, Akureyri 4, vinningur- hPO r tpi'inR f: r ti inRhiRni ir I — Rl IrtAH ~ R I Laugardagur 13. ágúst 1994 - DAGUR - 19 IÞROTTIR HALLDÓR ARINBJARNARSON Knattspyrna, 2. deild: Haukur var KA- mönnum erfiður - þegar liðið tapaði 3:0 í Grindavík Þrátt fyrir að KA-menn ættu síst minna í viðureign sinni við Grindvíkinga í Grindavík á fimmtudagskvöldið máttu þeir sætta sig við 3:0 ósigur, ekki síst vegna frammistöðu markvarð- arins Hauks Bragasonar sem reyndist sínum gömiu félögum erfiður. KA-menn léku undan strekk- ingsvindi í fyrri hálfleik og byrj- uðu mun betur en Grindvíkingar náðu engu að síður forystunni strax á 4. mínútu úr sinni fyrstu sókn. Olafur Ingólfsson skoraði þá með þrumuskoti frá vítateigs- horni, óverjandi fyrir Eggert Sig- mundsson, markvörð KA. KA-menn sóttu mun meira eftir markið og léku oft á tíðum ágæt- lega sarnan á meðan Grindvíking- ar voru ntun stórkarlalegri í öllum sínurn aðgerðum. Vörn Grindvík- inga reyndist KA-mönnum erfið og fyrir aftan hana stóð Haukur Bragason og bjargaói ol't ntjög vel. Næst komust KA-menn því að skora þegar Þorvaldur Sig- björnsson átti þrumuskot af all- löngu færi sem Haukur varði frá- bærlega. En lengra komust KA- menn ekki og á síðustu sekúndum fyrri hálfleiks bættu Grindvíkingar öðru marki við úr skyndisókn, sinni annarri í leiknum. Markið skoraði Ingi Sigurðsson. I seinni hálfieik var á brattann að sækja fyrir KA, tveimur mörk- urn undir og á móti vindinum. Grindvíkingar sóttu mun meira og Grétar Einarsson innsiglaði sigur þeirra á 73. mínútu, fékk þá send- ingu á auðum sjó og átti ekki í vandræðum með að skora af stuttu færi. KA-menn vildu fá hann dæmdan rangstæðan en ágætur dómarinn, Guðmundur Stefán Maríasson, var á öðru máli. Síð- asta marktækifæri leiksins átti svo Þorvaldur Sigbjörnsson en ágætur skalli hans fór naumlega yfir Grindavíkurmarkið. Bjarni Jónsson var potturinn og pannan í leik KA en liðið stóð sig í heild ágætlega, þrátt fyrir óhag- stæð úrslit. Hjá Grindvíkingum og voru Þorsteinn Guðjónsson Gunnar M. Gunnarsson bestir. MG/JHB Laus er til umsóknar staöa forstjóra Slippstöðvarinnar Odda á Akureyri Leitað er eftir tækni- og/eða viðskiptamenntuðum aðila. Umsóknir um stöðuna skulu sendar formanni stjórnar Slippstöóvarinnar Odda hf., Eiríki S. Jóhannssyni, pósthólf 40, 602 Akureyri, sími 96-27800, sem jafna- framt veitir allar frekari upplýsingar um starfió. meö C nra -Cola Kaffihlaðborð Við bjóðum upp á kaffihlaðborð á sunnudaginn. Verð kr. 600 pr. mann. Hestaleiga á staðnum. Veriö velkomin. Gistiheimilið Engimýri Öxnadal, sími 26838. Kristján Valur Kristjánsson, Móasíðu 2e, Akureyri Margrét Wendel, Tjarnarlundi 12d, Akureyri Rut Jónsdóttir, Skarðshlið 9e, Akureyri Erna Hrönn Ólafsdóttir, Brekkutröð 4, Akureyri Kristjana Ásbjörnsdóttir, Ólafsvegur 8, Ólafsfj. Vinningshafar fá send gjafabréf sem gilda sem ávisun á vinninga. Gjafabréfum skai framvisa á eftirtöldum stöðum: Námskeið/Kerlingarfjöll: Á Ferðaskrifstofu Islands Innkaupakörfur: I KEA versiunum Kippur og skvísur: Hjá útibúi Vífilfells á Akureyri og umboðsmanni á Siglufirði Svava Björg Einarsd, Skarðshlíð 25f, Akureyri Ásgrímur Örn Hallgrímss, Reynivellir 8, Akureyri Einar Svanbergss, Skarðshlíð 25f, Akureyri Harpa Soffía Einarsd, Skarðshlíð 25f, Akureyri Bára Elíasd, Goðabraut 3, Dalvík Ólafur Jensson, Brekkutröð 4, Akureyri Halldóra Kristín Unnarsd, Háarifi 69, Hellissandi Vilhelm Arthúrss, Beykilundi 7, Akureyri Sigrún Jónsd, Eynilundi 6e, Akureyri Kristján Valur Kristjánss, Móasíða 2e, Akureyri Jónas Þór Guðmundss, Norðurbyggð 2, Akureyri Auður Jóna Einarsd, Skarðshlíð 25f, Akureyri Valgerður Sigtryggsd, Strandgata 8, Ólafsfj. Lárus Örn Steingrímss, Skarðshlíð 24b, Akureyri Örvar Tómasson, Norðurtúni 23, Siglufirði Hallgrímur S. Skarphéðinss, Laugarvegi 24, Siglufj. Hreinn Þór Hauksson, Flögusíða 8, Akureyri Hilmar Baldvinsson, Vallargerði 4f, Akureyri Ágúst Freyr Dansson, Ekrusíða 1, Akureyri Vigdís Gunnarsd, Oddeyrargata 11, Akureyri Stórsigur Breiða- Miks á Dalvíkingum

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.