Dagur - 13.08.1994, Blaðsíða 17

Dagur - 13.08.1994, Blaðsíða 17
Laugardagur 13. ágúst 1994 - DAGUR - 17 Háskólinn á Akureyri: Sagnfræð i ráðst efna hefst á þriðjudag Næstkomandi þriðjudag hefst við Háskólann á Akureyri ráðstefna samtakanna Associati- on for the History of the North- ern Seas og stendur til föstu- dagsmorguns. Samtökin Association for the History of the Northern Seas voru stofnuð árið 1974 og fagna því tuttugu ára afmæli um þessar mundir. Þau eru félagsskapur sagnfræðinga em einkum leggja sig eftir rannsóknum á sögu sigl- inga, fiskveióa, verslunar- og strandmenningar í norðurhöfum. Þau voru upphaflega stofnuð í þeim tilgangi að greiða fyrir fræðilegum samskiptum sagn- fræðinga, sem störfuóu sitt hvoru megin járntjalds, en hafa á síðari árum í æ ríkari mæli orðið vett- vangur almennra rannsókna á sögu norðurhafa. Félagar í samtökunum eru nú nokkuð á annað hundrað. Þau gefa út árbók, þar sem birtast ritgerðir um ýmisleg efni er snerta rann- Leiðrétting I blaðinu í gær birtist mynd af Erlu Björk Guðmundsdóttur nteð frásögn um að dregið hafi verið í Kerlingarfjallaleik KEA og Coca- Cola. Ranglega var sagt aö hún hafi verið vinningshafi í leiknum því Erla Björk sá aóeins um að draga út vinningshafana en sú sem fékk 1. verðlaun heitir Unnur Óskarsdóttir, Laxárvirkjun 5 í Að- aldal. Hlutaóeigendur eru beðnir velvirðingar á þessari missögn. sóknarsvió félaganna. Árbókin fyrir árió 1994 er nýkomin út og hefur að geyma sjö ritgerðir, þar af tvær eftir Islendinga, þá Jón Jónsson, fyrrv. forstjóra Hafrann- sóknastofnunar, og Jón Þ. Þór, sagnfræðing. Bókin fæst hjá Sögufélagi. Auk útgáfu halda samtökin ráðstefnur, ýmist annaö í dag, laugardaginn 13. ágúst, opnar Guðbjörg Ringsted, sýn- ingu á verkum sínum á Hótel Hjalteyri á Hjalteyri við Eyja- fjörð. Á sýningunni, sem stend- ur til 2. september, sýnir Guð- björg átján verk, sem eru öll dúkristur/dúkþrykk og unnin á þessu ári. Guðbjörg Ringsted lauk námi frá Myndlista- og handíðaskóla ís- lands áriö 1982. Hún hefur haldið fjórar einkasýningar; að Kletta- gerði 6 á Akureyri árið 1983, Dal- vík 1985, Alþýðubankanum Akur- eyri árió 1989 og Dalvík sama ár. Þá hefur hún tekið þátt í níu sarn- sýningum í Reykjavík og á Akur- eyri. Nöfn verka Guðbjargar á sýn- ingunni á Hjalteyri eru: Skin, Skúrir I og Skúrir II, Þoka, Sól- stafir, Stjörnuhrap, Líf, Norður- ljós, Fjallakoss, Fjallsrætur, Bláá, Rauði dregillinn, 17. júní á Þing- eða þriðja hvert ár, og er sú, sem nú er aó hefjast, hin sjöunda í röð- inni. Ráóstefnan á Akureyri er fyrsta alþjóðlega sagnfræðiráöstefnan, sem haldin er hér á landi. Fyrirles- arar þar verða um tuttugu, þar af fjórir Islendingar. Forseti samtak- anna er JÓn Þ. ÞÓr. (Frétlatilkynning) völlum, Foss, Þoturönd, Strendur, Skýfall og Mánafoss. óþh Guðbjörg Ringsted. Guðbjörg Ringsted sýnir á Hótel Hjalteyri Smáauglýsingar Þjónusta Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið, Tryggvabraut 22, sími 25055. Gluggaþvottur - Hreingerningar - Teppahreinsun - Rimlagardínur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maöur - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson, sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í símsvara.______________ Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum aö okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón T heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Fjölhreinsun, heimasimi 25296 og 985-39710. Ræstingar - hreingerningar. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki. - Daglegar ræstingar. - Bónleysing. - Hreingerningar. - Bónun. - Gluggaþvottur. - „High speed" bónun. - Teppahreinsun. - Skrifstofutækjaþrif. - Sumarafleysingar. - Rimlagardínur. Securitas. Opið allan sólarhringinn s: 26261. Kaffihlaðborö Við bjóðum upp á kaffihlaðborð á sunnudaginn. Verö kr. 600,- per mann. Hestaleiga á staðnum. Verið velkomin. Gistiheimilið Engimýri, Öxnadal, síml 26838. Bólstrun Húsgagnabólstrun. Bílaklæðningar. Efnissala. Látiö fagmann vinna verkið. Bólstrun Einars Guðbjartssonar, Reykjarsíða 22, sími 25553.______ Bólstrun og viðgerðir. Áklæði og leöurlíki T miklu úrvali. Vönduð vinna. Visa raðgreiðslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, simi 21768.______________________ Klæði og geri við húsgögn fyrir heimili, stofnanir, fyrirtæki, skip og báta. Áklæði, leðurlíki og önnur efni til bólstrunar í úrvali. Góöir greiösluskilmálar. Vísaraðgreiöslur. Fagmaður vinnur verkið. Leitið upplýsinga. Bólstrun B.S. Geislagötu 1. Akureyri. Sími 25322, fax 12475. Takið eftir Glerárkirkja: Næstkomandi sunnud. 14. ágúst mun kór kirkj- unnar, organisti og sóknarprestur taka þátt í helgihaldi Hólahátíðarinnar, sem ár- lega er haldið að Hólum í Hjaltadal. Allir eru velkomnir en hátíðin hefst kl. 14. Sóknarprestur. SPENNUM BELTIN sjálfra okkar vegna! '& Leiðbeiningastöð heimilanna, sími 91-12335. na ki. y-i / ana virKa uaga. Messur Kaþóiska kirkjan. Messur verða laugardaginn 13. ágúst kl. 18 og sunnu- daginn 14. ágúst kl. II. Akureyrarprestakall. Messað verður í Minja- kirkjunni í Innbænum nk. sunnudag kl. 14. (Athugið stað og stund). Sálmar: 6, 223, 189, 345, 523. B.S. Messað verður í Seli I nk. sunnudag kl. 17.30. B.S. Samkomur KFUM og KFUK, Sunnuhlið. Samkoma á sunnudag kl. 20.30. Tveir starfsmenn norsku útvarpsstöðv- arinnar Norea radio kynna starfsemina í máli og með myndbandi og syngja kristilega söngva. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn Hvannavöllum. Fagnaðarsamkoma fyrir Kaftein Miriam Óskars- dóttur, sunnud. kl. 20.00. Majór Daníel Óskarsson stjórnar. Maj- órarnir Christianne og Samuel Winkler syngja og vitna. Imma og Óskar taka þátt í samkom- unni. Allir velkomnir. Barnalæknir Hef opnað móttöku á Fjórðungssjúkrahús- inu á Akureyri. Viðtalstímar eftir samkomulagi. Tímapantanir í síma 30162 mánudaga - föstudaga kl. 11.30- 12.00. Michael Clausen sérfræðingur í barnalækningum. O/tLVW' Stýrimanna- og fiskiðnaðarnám Getum bætt við nemendum nú í haust. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 96-61380 og 96-61162. Sjávarútvegsdeildin á Dalvík - V.M.A. VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI Meistaraskóli Fyrirhugað er að halda seinni hluta meistaraskóla (3. og 4. önn) næsta skólaár. Umsóknir þurfa aö berast fyrir 26. ágúst 1994. Upplýsingar veitir kennslustjóri tæknisviðs. Skólameistari. Vinnueftirlit ríkisins Bíldshöfða 16 Pósthólf 12220 132 Reykjavík Sími 672500 kt. 420181-0439 Laus staða eftirlitsmanns Laust er til umsóknar starf eftirlitsmanns í Norður- landsumdæmi eystra, með aðsetur á Akureyri. Starfið felst aðallega í eftirlití meó ýmis konar tækja- búnaði s.s. farandvinnuvélum, gufukötlum, lyftum, o. fl. ásamt fræðslu, sbr. ákvæði laga nr. 46/1980 um að- búnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum. Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi starf á reyklausum vinnustað. Leitað er að sjálfstæðum einstaklingi með staðgóða tæknimenntun, t.d. tækni- eða vélfræði- menntun, ásamt starfsreynslu. Önnur menntun getur þó komið til greina. Boðið er upp á starfsþjálfun. Nán- ari upplýsingar um starfið veitir Helgi Haraldsson um- dæmisstjóri í síma 96-25868. Laun eru samkvæmt launakerfi opinberra starts- manna. Umsóknum ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skal skila til Vinnueftirlits ríkisins, Bíldshöfða 16, fyrir 10. september 1994. Eiginkona mín, Christel Emma Waltersdóttir, lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri fimmtudaginn 11. ágúst. Fyrir mína hönd, barna og barnabarna. Hannes Arason.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.