Dagur - 08.10.1994, Síða 23
MANNLI F
Laugardagur 8. október 1994 - DAGUR - 23
Frá vinstri: Eva Laufey Stefánsdóttir, MI. Faye frá Gambíu, hjónin Stefán Gunniaugsson og Hugrún Engilbertsdótt-
ir og Selnia Dögg Sigurjónsdóttir.
HEILSUQÆSLUSTÖÐIN A AKUREYRI
Inflúensu-
bólusetning
Upp úr miðjum októbermánuði gefst almenningi
kostur á inflúensubólusetningu við Heilsugæslu-
stöðina á Akureyri.
Fyrirkomulag verður með þeim hætti, að þeir sem
bólusettir voru á síðastliðnu ári og óska eftir að svo
verði einnig nú þurfa ekki að láta skrá sig, heldur veró-
ur haft samband við þá með nokkurra daga fyrirvara.
Einungis þeir, sem ekki voru bólusettir á síðasta ári, en
óska eftir því að það verði gert nú, svo og þeir sem
voru bólusettir sl. ár en vilja það ekki nú, eru beðnir að
láta vita á Heilsugæslustöðina, í síma 22311.
Heilsugæslustöðin á Akureyri.
Bautafólk skemmtir sér
Um síðustu helgi komu
starfsmenn veitingastað-
arins Bautans á Akureyri
saman í húsakynnum
Glerhússins hf. á Akur-
eyri (þar sem Blómahús-
ið var áöur til húsa) og
héldu árshátíð. Auðvitað
var þetta veisla eins og
hún gerist best og það
var létt yfir mannskapn-
um. Robyn, ljósmyndari
Dags, var á staönum og
tók meófylgjandi myndir.
óþh
Eyjólfur Kristjánsson, tónlistarniaður, sem er hér lcngst til vinstri, var
veislustjóri. Aðrir á myndinni eru Hreinn Skagfjörð, Gréta Björnsdóttir og
Ingólfur Gíslason.
Steinþór Sigurðsson (t.v.) og Auðjón Guðmundsson.
Systurnar Svandís og Sæunn Guðmundsdætur í góðu
formi.
Nammi, namm. Um að gera að fá sér duglcga á diskinn.
Frá vinstri: Örn Hansen, Ómar Garðarsson, mæðgurn-
ar Alda Ómarsdóttir og Rannveig Benediktsdóttir og
feðgarnir Baldvin Dagur Rúnarsson og Rúnar Þór
Björnsson.
Ritari óskast
Þjónustufyrirtæki óskar eftir ritara í fullt starf.
Góð tungumálakunnátta nauðsynleg.
Upplýsingar um nafn, aldur, menntun og fyrri störf
sendist á afgreiðslu Dags, Strandgötu 31, fyrir
þriðjudaginn 11. október merkt: „Ritari".
Yfirvélstjóri óskast
á Sólrúnu EA-351 frá Árskógssandi.
Upplýsingar í símum 96-61946, 96-61098, 985-22551.
Faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi,
EIRÍKUR KRISTINSSON,
fyrrverandi kennari,
Lönguhlíð 6, Akureyri,
verður jarðsunginn frá Glerárkirkju, þriðjudaginn 11. október
kl. 14.00.
Kolbrún Eiríksdóttir, Hólmfríður Eiríksdóttir,
Ólöf Eiríksdóttir, Kristján Ottersted,
Birgir Eiríksson, Hólmfríður Ingvarsdóttir,
Einar Eiríksson, Sigríður Ingvarsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug vió andlát og
útför föður okkar, tengdaföður, afa og langafa,
ERLENDAR BÓASAR FRIÐJÓNSSONAR.
Guðlaug Erlendsdóttir, Pálmi Guðmundsson,
Friðjón Erlendsson, Sigrún Magnúsdóttir,
Björgvin Erlendsson, Isfold Helgadóttir,
barnabörn og barnabarn.
Þökkum innilega auðsýnda samúð
og hlýhug við andlát og útför
mannsins míns, föóur okkar,
tengdaföður og afa,
KARLS EIRÍKS HRÓLFSSONAR,
Áshlíð 15, Akureyri.
Kristbjörg Runólfsdóttir,
Jón R. Karlsson, Fríða Sigurðardóttir,
Hrólfur Karlsson, Gerður Ólafsdóttir,
Sigurður Karlsson, Lucía Óskarsdóttir,
Magnús Karlsson, Heiða Reimarsdóttir,
Vilborg Karlsdóttir, Jón Rúnar Rafnsson
og barnabörn.