Dagur - 01.12.1994, Blaðsíða 5

Dagur - 01.12.1994, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 1. desember 1994 - DAGUR - 5 Verðkönnun á norðausturhorninu Verkalýðsfélag Þórshafn- ar stóó fyrir verðkönnun í átta verslunum á noröausturhominu þann 17. nóvember sl. Heildamióurstöður könnunarinnar uróu eftirfarandi: Verð samanb. Fjöldi meðalverð=100 vörutegunda Fosshóll 103,7 30 Matbær K.Þ. 85,3 34 Þingey 82 35 Búrlcll 120 27 Bakki, Kópaskeri 112,7 20 Laugaverslun 104,3 20 Kaupf. Langnesinga 94,3 26 Raufarhöfn 113,8 12 Foss- hóll Matbær K.I>. Þingey Búr- fell Bakki, Kópaskeri Lauga- verslun Kaupf. Lang- nesinga Raufar- höfn DDS sykur 2kg 135 124 125 144 171 135 135 178 DDS flórsykur 58 51 52 78 80 72 58 82 DDS púðursykur 80 66 58 65 72 72 90 Pillsbury hveiti 5 lb. 193 128 129 166 Kornax hveiti 2 kg 78 66 67 98 100 79 79 107 Síríus konsum 200 gr. 188 167 169 277 230 257 188 Móna súkkuspænir dökkur 68 69 118 Móna dropar dökkir 195 170 139 204 170 Móna bragðauki 100 gr. 64 65 120 Móna hjúpur 300 gr. dökkur 118 119 277 125 Flóru kakó 400 gr. 310 172 173 299 Kötlu kakó 400 gr. dós 168 277 236 193 Kötlu flórsykur 500 gr. 117 120 Kötlu púðursykur 1 kg 122 117 118 122 Hagver kókosmjöl 500 gr. 98 82 83 126 118 98 98 Hagver sveskjur 500 gr. 184 160 129 266 Hagver rúsínur 500 gr. 125 118 119 159 125 125 Hagver döðlur 500 gr. 147 129 170 147 Hagver fikjur 250 gr. 177 108 109 147 165 123 Hagver heslihn. Ilögur 75 64 65 84 75 Hagver heslihn. hakkaðar 75 66 67 75 75 Hagver möndluflögur 90 74 75 146 90 Hagver möndlur hakkaðíir 75 63 64 112 75 75 Vanilludropar 41 33 35 51 41 41 33 41 Kardimommudropar 55 39 39 66 48 64 44 55 Akra bökunarsmjörlíki 113 84 88 64 136 119 146 Flóra smjörlíki 113 99 99 135 131 109 99 129 Lyles síróp 500 gr. 120 93 94 129 123 120 95 158 Malterserkosrs þurrger 19 16 23 25 19 19 27 Royal lyftiduft pakki 94 94 79 115 112 106 94 133 Sana sveskjusulta 400 gr. 165 113 114 129 123 Sana jarðaberjasulta 400 gr. 143 116 117 189 135 Odýrast rúsínur 500 gr. 125 118 89 159 125 Odýrast sveskjur 500 gr. 184 160 129 Odýrast hveiti 2 kg. 78 66 67 98 92 69 79 107 Odýrast kókosmjöl 500 gr. 98 82 83 126 118 98 Ráðstefna um málefni Evrópu á Hótel KEA: Staða norðlensks atvinnulífs með tilliti til EES og ESB Evrópusambandið og Iðnþróunarfé- lag Eyjafjarðar standa fyrir ráð- stefnu um málefni Evrópu á Hótel KEA á Akureyri í dag, 1. desember. A ráðstefnunni verður fjallað um stöðu norðlensks atvinnulífs með tilliti til EES-samningsins og Evrópusambandsins, ekki síst í ljósi þeirra breytinga sem eru að eiga sér staö í Evrópu vegna inngöngu EFTA-ríkja í Evrópu- sambandið. Sendiherra Evrópusambandsins á Islandi, Aneurin Rhys Hughes, og Ivor Lloyd Robcrts, sem sér um samskipti á sviði verkalýðs- og félagsmála fyrir framkvæmda- stjórn Evrópusambandsins, verða fulltrúar sambandsins á ráðstefn- unni. Einnig flytja erindi, Asgeir Magnússon, framkvæmdastjóri Iðnþróunarfclags Eyjafjarðar, Magnús Gauti Gautason, kaupfé- lagsstjóri KEA, Jón Steindór Valdimarsson, frá Samtökum iðn- aðarins og þingmennirnir Stein- grímur J. Sigfússon og Vilhjálmur Egilsson. Ráóstefnan hcfst með innritun Jón Örn Berndsen og Ásgrímur Sigurbjörnsson sigruðu í þriggja kvölda Butler tvímenningi, sem lauk nýlega hjá Bridgefélagi Sauðárkróks. Þeir félagar hlutu samtals 144 stig en Þórarinn Thorlacíus og Þóröur Þórðarson, sem urðu í 2. kl. 13.45 og er opin öllum sem áhuga hafa en er þó einkum ætluö forsvarsfólki fyrirtækja, fulltrúm svcitarfélaga og launþega og fjöl- miðlum. sæti, hlutu 131 stig. Guóni Krist- jánsson og Einar Oddsson höfn- uðu í 3. sæti með 107 stig og Gunnar Þórðarson og Páll Hjálmarsson í 4. sæti meó 101 stig. Næsta mánudag verður spilað- ur eins kvölds tvímenningur. Bridgefélag Sauðárkróks: 00 / Jón Orn og Asgrímur unnu tvímenninginn Takið eftir Bókaútgáfan Skjaldborg og Sögufélag Eyfirðinga hafa opna bókaafgreiðslu að Furu- völlum 13, áður Bygginga- vöruverslunin Skapti hf. Þar verða til afgreiðslu allar nýútgefnar bækur Skjaldborg- ar ásamt eldri útgáfubókum forlagsins, sem enn eru til. Par verður einnig afgreiðsla fyrir ritið „Súlur" ásamt eldri útgáfubókum Sögufélags Eyfirðinga. í desember verður af- greiðslan opnuð kl. 10 árdegis og opin að öðru leyti eins og aðrar verslanir á Akureyri fram að jólum. Bókaútgáfan Skjaldborg, Sögufélag Eyfirðinga. Strætisvagnar Akureyrar Akstur S.V.A. á laugardögum í desember Laugardaginn 3.12 frá kl. 09.14 síðasta ferð kl. 16.14. Laugardaginn 10.12 frá kl. 09.14 síðasta feró kl. 18.14. Laugardaginn 17.12 frá kl. 09.14 síðasta ferð kl. 22.14. Laugardaginn 24.12 frá kl. 09.14 síðasta ferð kl. 12.14. Leið 1B frá Ráðhústorgi 14 mín. yfir heilan tíma. Leið 1A frá Ráóhústorgi 52 mín. yfir heilan tíma. Leið 2A frá Ráðhústorgi 14 mín. yfir heilan tíma. Leið 2B frá Ráðhústorgi 41 mín. yfir heilan tíma. Forráöamenn fyrirtækja og almenningur! Vinsamlega athugið að samkvæmt mengun- arvarnareglugerð er skylt að skila úrgangi sem inniheldur spilliefni til móttökustöðva. Dæmi um spilliefni sem falla til hjá fyrirtækjum og almenningi: * Málningar,- fúavarnar,- lakk- og límafgangar. Leysiefni og þynnir, t.d. terpentína (white spirit) og aceton. Úrgangsolía, olíusíur, bensín, díeselolía og olíusori. * Rafhlööur og rafgeymar. :i: Kvikasilfurshitamælar og kvikasilfursperur. * Framköllunarvökvar og festiböö (fixer). * Sterk hreinsiefni og blettaeyöar. Ætandi efni, þ.e. sýrur, lútar (t.d. vítissódi) og oxandi efni. :i: Skordýra,- meindýra- og plöntueitur (útrýmingarefni). Klórflúorkolefni (freon) af kælikerfum. Frystikistur og kæliskápar. * Lyfjaafgangar. Nánari upplýsingar veita spilliefnamóttaka Endur- vinnslunnar h.f. Réttarhvammi 3, Akureyri, sími 12838 og Heilbrigðiseftirlit Eyjafjaröar, Gránufélags- götu 6, Akureyri, sími 24431. Athugið að Endurvinnslan h.f. er opin á laugardögum í desember frá kl. 13-16, lokað milli jóla og nýárs. [MRMHSUN Hf Réttarhvammi 3, sími 12838.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.