Dagur - 01.12.1994, Blaðsíða 13

Dagur - 01.12.1994, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 1. desember 1994- DAGUR - 13 DAOSKRÁ FJÖLAMÐLA SJÓNVARPIÐ 17.00 Fréttaskeytl 17.05 Leiðarl]ós (Guiding Light) Bandarískur myndaflokkur. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Jóláleið tiljarðar Jóladagatal Sjónvarpsins. Hér kynnumst við smáenglunum Pú og Pa í Himnaríki. Þeir eru sólgnir í sælgæti og langar mikið að komast inn í skápinn þar sem það er geymt. 18.05 Stundin okkar 18.30 Úlfhundurinn (White Fang) 19.00 É1 í þættinum eru sýnd tónlistar- myndbönd í léttari kantinum. 19.15 Dagsljós 19.45 Jól á leið til jarðar 20.00 Fréttir 20.30 Veður 20.40 Lýðveldiskynslóóin í þættinum er htið um öxl til ársins 1944 og brugðið upp svipmyndum af íslensku mannlífi þá um vorið. 21.20 Óóal feðranna Kvikmynd Hrafns Gunnlaugssonar frá 1980. Eftir andlát föður síns ákveður Helgi að halda á eftir bróður sínum Stefáni til Reykjavík- ur í framhaldsnám. Hvorugur bræðranna hefur áhuga á búskap og þeir ákveða að telja móður sína á að bregða búi, selja jörðina og flytja suður ásamt systur þeirra. 23.05 Einslags stórt hrúgald af grjóti Upptaka frá tónleikum Tómasar R. Einarssonar á Listahátíð í Reykja- vík í sumar þar sem flutt voru lög Tómasar við íslensk ljóð frá ýms- um tímum. 00.15 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok STÖÐ2 09.00 Sjónvarpsmarkaðurinn 12.00 HLÉ 17.05 Nágrannar 17.30 Með Afa (e) 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 19:19 20.20 Sjónarmið Viðtalsþáttur með Stefáni Jóni Hafstein. 20.55 Dr. Quinn (Medicine Woman) 22.40 Banvæn kynni (Fatal Love) Alison Gertz hefur ekki getað jafnað sig af flensu og fer í rannsókn á sjúkrahúsi í New York. Niðurstöðurnar eru reiðar- slag fyrir hana, foreldra hennar og unnusta: Hún er með alnæmi. Ali er fjarri því að vera í áhættuhópi. Hún hefur aldrei verið lauslát, ekki sprautað sig með eiturlyfjum og aldrei þurft að þiggja blóð. Unn- ustinn er ósmitaður og því verður Ali að grafast fyrir um það hvar hún smitaðist og hvenær. Þetta er mikið áfall fyrir alla fjölskylduna en Ali sækir sér styrk í að miðla öðrum af reynslu sinni og upplýsa skólakrakka um þær hættur sem fylgja óábyrgu kynlífi. 00.15 Strákamir í hverfinu (Boyz N the Hood) Mynd sem þyk- ir lýsa vel því ófremdarástandi sem ríkir í fátækrahverfum banda- rískra stórborga. Hún fjallar um TYe Styles, sem er alinn upp af föð- ur sínum sem reynir allt hvað hann getur til að halda drengnum frá glæpum í hverfi sem er undir- lagt af klikuofbeldi og eiturlyfja- sölu, og vini hans Doughboy og Ricky. Stranglega bönnuð böm- um. 02.10 Hefnd (Payback) Fanganum Clinton Jones tekst að flýja úr fangelsinu og heldur hann til bæjarins Santa Ynez í leit að eiturlyfjabaróninum Jeramy sem kom honum á bak við lás og slá. Stranglega bönnuð börnum. 03.45 Dagskrárlok © RÁSl 6.45 Veðurfregnlr 6.50 Bæn: Séra Helga Soffia Kon- ráðsdéttir flytur. 7.00 Fréttlr Morgunþáttur Rásar 1 - Hanna G. Siguiðardóttir og Trausti Þór Svenisson. 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir 7.45 Daglegt mál Margiét Pálsdóttir flytur þáttinn. 8.00 Fréttir 8.10 Pélitíska hornlð Að utan 8.31 Tíðlndl úr mennlngarliflnu 8.40 Myndlistarrýni 9.00 Fréttlr 9.03 Laufskálinn Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 9.45 „Árásln á jólasveinalestlna“ Leiklesið ævintýri fyrir börn eftir Erik Juul Clausen i þýðingu Guð- laugs Arasonar. 4. þáttur. 10.00 Fréttlr 10.03 Morgunlelkflml með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdeglstónar 10.45 Veðurfregnlr 11.00 Fréttlr 11.03 Stúdentamessa i kapellu Háskóla íslands 12.00 Fréttaýflrllt á hádegi 12.01 Að utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Auðllndln 12.57 Dánarfregnlr og auglýs- ingar 13.05 Hádegisleikrit Útvarps- lelkhússlns, Ásýnd ófreskjunnar eftir Edoardo Anton. Þýðing: Torf- ey Steinsdóttir. Leikstjóri: Helgi Skúlason. 4. þáttur af 5. 13.20 Beln útsending frá opnun Þjóðarbókhlððu 14.30 Á ferðalagl um tllveruna Umsjón: Kristin Hafsteinsdóttir. 15.00 Fréttir 15.03 Hátiðarsamkoma stúd- enta í Háskólabíól á fullveidis- daginn 16.00 Fréttir 16.05 Skima - fjðlfræðlþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir 16.35 Borgarafundur á Hótel Sðgu i samvlnnu vlð Mannrétt- indaskrifstofu íslands um end- urskoðun VII. kafla mannrétt- lndakafla stjómarskrárinnar 18.30 Kvika Tíðindi úr menningarlifinu. Um- sjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.48 Dánarfregnlr og auglýs- ingar 19.00 Kvðldfréttlr 19.30 Auglýsingar og veður- fregnlr 19.35 RúUettan - ungUngar og málefni þelrra „Árásin á jólasveinalestina", leik- lesið ævintýri frá morgni. Umsjón: Jóhannes Bjarni Guðmundsson. 19.57 Tónlistarkvðld Útvarpsins 22.00 Fréttir 22.07 Pólltiska hornlð Hér og nú. Myndlistarrýni 22.27 Orð kvðldsins 22.30 Veðurfregnir 22.35 Aidarlok: Málsvðm hugar- flugmanns Fjallað er um Discworld-sögur Terry Pratchetts. Umsjón: Jón Karl Helgason. 23.10 Andrarimur Umsjón: Guðmundur Andri Thors- son 24.00 Fréttir 00.10 Tónstlginn Umsjón: Leifux Þórarinsson. 01.00 Næturútvarp á samtengd- um rásum Ui morguns 7.00 Fréttir 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað Ullifslns Kristín Ólafsdóttir og Leifur Hauksson hefja daginn raeð hlust- endum. Erla Sigurðardóttir talar frá Kaupmannahöfn. 8.00 Morgunfréttir -Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 HaUó ísland 10.00 HaUóísland 12.00 FréttayfirUt og veður 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Hvitirmáfar 14.03 Snorralaug 16.00 Fréttir 16.03 Dagskrá: Dægurmálaút- varp og fréttir Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir Dagskrá heldur áfram. Hér og nú. 18.00 Fréttir 18.03 Þjóðarsálin • Þjóðfundur í beinni útsendingu Gestur Þjóðarsálar situr fyrir svör- um. Síminn er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Milli steins og sleggju 20.00 Sjónvarpsfréttir 20.30 Á hljómleikum með Wet wet wet 22.00 Fréttir 22.10 AUtígóðu 24.00 Fréttir 24.10 íháttinn 01.00 Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns: MlUi stelns og sleggju NÆTURÚTVARPIÐ 01.30 Veðurfregnlr 01.35 Glefsur úr dægurmálaút- varpi 02.05 ÚrhljóðstofuBBC 03.30 Næturlðg 04.00 Næturtónar 04.30 Veðurfregnir 05.00 Fréttlr 05.05 Blágresið bUða 06.00 Fréttlr og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.05 Morguntónar 06.45 Veðurfregnlr Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 Útvarp Norðuriands kL 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00 Útvarp Vestfjarða kl. 18.35-19.00 Messur Samkomur Takið eftir Akureyrarprestakall: Fyrirbænaguösþjónusta veröur í dag, fimmtudag, kl. 17.15 í Akureyrarkirkju. Allir velkomnir. Sóknarprcstar._____________________ Möðruvallaprcstakall: Aðventukvöld veröur haldiö í Bakka- kirkju á fullveldisdaginn, fimmtudag- inn 1. desembcr nk. og hefst kl. 21. Kór Bægisár- og Bakkakirkju syngur nokkur aóventu- og jólalög undir stjórn Birgis Helgasonar organista, söngnemar úr Tónlistarskóla Eyja- fjarðar syngja, fermingarbörn flytja leikrit tengt jólaboöskapnum og aö auki leióir kórinn almennan söng. Ræðumaður veröur Þórey Aöalsteins- dóttir, rekstarstjóri Lcikfélags Akur- eyrar. Eftir' athöfnina vcrða seld friöarljós frá Hjálparstofnun kirkjunnar og jólakort. Sóknarprestur. Kaþólska kirkjan, Eyrarlandsvegi 29. Mcssa laugard. 3. des. kl. 18.00 og sunnud. 4, des. kl, 11,00,_________ Dalvíkurkirkja. 4. desember, annar sunnudagur í aö- ventu barnamessa kl. 11.00. Föndraö fyrir jólin. Kvöldbænir og kyrrðarstund kl. 18.00. Sóknarprestur. Laufássprestakall. Guösþjónusta í Svalbarðs- kirkju n.k. sunnudag annan sunnudag í aðventu kl. 14.00. Væntanleg fermingarbörn mæti kl. 11.00. Kyrrðar- og bænastund í Grenivíkur- kirkju sunnudagskvöld kl. 21.00. Sóknarprestur. HVÍTASUHHUhlRKJAh v/5HMÐ5HLfÐ Fimmtud. I. des. kl. 16.00, eldri sam- KFUM og KFUK, Sunnuhlíð. Bænastundkl. 17.30. SJÓMJkRHÆD HAFNAntTRJETI «3 Fimmtudagur 1. desember: Biblíu- og bænastund kl. 20 á Sjónarhæö. Allir velkomnir. Takið eftir “ Samtök um sorg og sorg- I \ arviðbrögð. Samtök um sorg og sorgarviðbrögö á Akureyri boöa til hátíöarsamveru í Safnaðarheimili Akurcyrarkirkju (stóra sal) tostudaginn 2. dcscmbcr nk., kl. 20.30, í tilefni þess, að 5 ár eru liðin frá stofnun samtakanna. Ræöumaöur veröur séra Sigfinnur Þor- leifsson, sjúkrahússprestur á Borgar- spítalanum, og talar hann um sorg í nánd jólanna. Nefnir hann erindi sitt: „I dag er glatt í döprum hjörtum". Einnig viljum viö minna á „opið hús“ 8. desember og jólafundinn 22. desem- ber, en þá veröa tendruð jólaljós og jólahugvekja flutt. Þann 5. janúar 1995 verður Kristján Magnússon, sálfræð- ingur, gestur á „opnu húsi“. Aðalfund- ur er fyrirhugaður 19. janúar. Tökum höndum saman og eflum starf- ió! Meö afmæliskveöjum. Stjórnin. —I----- Frá Sálarrannsóknafélag- **\ I / inu á Akureyrar. X\ I.// Kökubasar sunnudaginn 4. des. kl. 15.00 í húsi félags- ins, neðri hæð. Komum og styrkjum gott málefni. Stjórnin.__________________________ Leikmannaskóli kirkjunnar. Laugardaginn 3. desember mun sr. Sigfinnur Þorleifsson sjúkrahússprest- ur ræöa um sálgæslu innan kirkjunnar. Námskeiðið verður haldið í Glerár- kirkju og hefst kl. 10.30 og stendur fram til kl. 17.00. Námskeiðsgjald er 1000 kr. en boðið er upp á m.a. hádegisverð og kaffi- hressingu. Allir eru hjartanlega vel- komnir. Upplýsingar og innritun hjá fræðslu- deild kirkjunnar í s. 91-621500 eða í Glerárkirkju í s. 96-12391. FTæðsludeild þjóðkirkjunnar. Frá Sálarrannsóknafélag- inu á Akurcyri. \\l/7/ Nú í svartasta skammdeginu " ♦ þurfum við að geta lyft okkur upp og lifað í gleði. Því hvetjum við alla til að taka þátt í jólafundi okkar miðvikudaginn 7. desember kl. 20.30 í húsi félagsins, Strandgötu 37b. Ræðumaður kvöldsins séra Pétur Þór- arinsson. Einnig verður veglegt matarhappdrætti í gangi til styrktar húsakaupum félags- ins. Aðeins dregið úr seldum miðum. Stjórnin. Söfn Náttúrugripasafnið á Akureyri, Háfnarstræti 81, sími 22983. Opió á sunnudögum kl, 13-16, Safnahúsið Hvoll, Dalvík. Opiðfrákl. 14-17 á sunnudögum. Móttaka smáauglýsinga er tll kl. 11.00 f.h. daglnn fyrir útgáfudag. 24222 i ............... —— Leikmannaskóli kirkjunnar Laugardaginn 3. desember mun sr. Sigfinnur Porleifsson sjúkrahússprestur ræða um sál- gæslu innan kirkjunnar. Námskeiðið verður haldið í Glerárkirkju og hefst kl. 10.30 og stendur fram til kl. 17.00. Námskeiðsgjald er 1000 kr. en boðið er upp á m.a. hádegisverð og kaffihressingu. Allir eru hjartanlega velkomnir. Upplýsingar og innritun hjá Fræðsludeild kirkjunn- ar í s. 91-621500 eða í Glerárkirkju í s. 96-12391. Fræðsludeiid þjóðkirkjunnar. ' ■■■■—"'fl Auglýsendur! Skilafrestur auglýsinga í helganblaöiö okkar er til kl. 14.D0 á fimmtudögum, - já 14.00 á fimmtudögum. wmm, Dagur auglýsingadeild, sími 24222. Opiö frá kl. 8.00-17.00. ] [ Innilegar þakkir til allra þeirra, sem ] [ glöddu mig meö heimsóknum, gjöfum j [ og heillaóskum á 60 ára afmæli mínu [ [ ][ þann 26. nóv. sl. jj [ [ Lifið heil, \ \ GUÐMUNDUR ÞORSTEINSSON. ! ($) (2fD Sendið vinum og vandamönnum erlendis (m) f t ® aomsœta ® £ KEA hangikjötið f Z umjólin 003 (&) lj3 ijí (Jj ($1 (®l i®> (J) « Sendingaþjónusta | (^) (í) S Byggðavegi í sími 30377 ($1 ($ ($) ($) ($)($) i$) ($) ($) ($)($)($) (0) ($) (0) ($)($)($) (0) Já... en ég nota nú . yfirleitt heltið! Fullkomnar áslríður Jól, áramót, árshátíðir Allt það heitasta í hárgreiðslu og jólalatnaði Uppákoma frá Perfect og Passion kl. 15 sunnudag Glæsilegt aðventu- hlaðborð sunnu- daginn 4. des. Lifandi pönnukökubakstur á hlaðborði. Frítt fyrir 10 ára og yngri.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.