Dagur - 01.12.1994, Blaðsíða 10

Dagur - 01.12.1994, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Fimmtudagur 1. desember 1994 PAGPVELJA Stjörnuspa eftir Athenu Lee Fimmtudagur 1. desember (Æ Vatnsberi (20. jan.-18. feb.; Þú verbur hálf utan við þig í dag svo hætta er á ab abrir notfæri sér tækifæri þér ætlub. Notfærbu þér hæfni Vatnsbera til ab skipu- leggja. <! Fiskar (19. feb.-20. mars) D Leibinlegur dagur er framundan en þú getur bætt úr meb því ab koma verkunum frá og gera svo eitthvab annab en þú ert vanur ab gera. Hrútur (21. mars-19. apríl) D Þú verbur líklega knúinn til ab taka ákvörbun um ferbalag. Ef þú gerir þér ekki grein fyrir mikilvægi þess, mun einhver benda þér á þab. (W Naut (20. apríl-20. maí) D Misskilningur gæti komib upp í dag svo fábu allar fréttir og til- kynningar stabfestar ábur en þú rýkur af stab. Happatölur eru 4, 11 og 20 (M Tvíburar (21. maí-20. júni) 1 Jákvæðir vindar blása um þig svo flest ætti ab ganga þér í hag og jafnvel rúmlega þab. Einhver dregur úr kröfum á hendur þér. d[ Krabbi (21. júm-22. júlí) J Farbu gætilega meb peninga, ekki bara hvernig þú eybir þeim. Ekki treysta hverjum sem er fyrir þeim, né hugsunum þínum og leyndar- málum. \TV>t\ (25. júli-22. ágúst) J Nú er kjörib ab fara nibur í kjölinn á fjármálunum og greiba gamlar skuldir. Sennilega færbu líka greidda gamla skuld. Happatölur eru 11, 16 og 30. Meyja (23. ágúst-22. sept.) 0 Ekki gera þér of háar hugmyndir um fólk, né vænta mikils af því. Þab kynni ab valda vonbrigbum. Hugsanlega má rekja einhver mis- tök til þín. (V-fcVoé ^ (23. sept.-22. okt.) J Vib núverandi kringumstæbur er líklegt ab eitthvab ótrúlegt verbi ab veruleika. Því skaltu ekki hafna neinu þótt þú trúir ekki á þab. C\mC SporðdrekiD \ WU (23. okt.-21. nóv.) J Þú átt erfitt meb ab taka ákvarb- anir varbandi framtíbina enda hjálpar fátt til. Frestabu þessu þar til þú ert betur undir þab búinn. Bogmaður D (22. nóv.-21. des.) J Vart verbur leti hjá þér enda lætur þú hversdagslífib fara í taugarnar á þér. Leitabu ab tilbreytingu til ab létta þér lundina. Steingeit D n (22. des-19. jan.) J Þú færb ákvebib svar vib tiltekinni tillögu sem kemur sér vel. Miklar líkur eru á ab þú náir líka sam- komulagi sem hvetur þig áfram. A léttu nótunum Kraftaverk Tollvörburinn: Hvab er í flöskunni? Konan: Heilagt vatn. Heilagt vatn frá Lourdes. Tollvörburinn tók tappann úr flöskunni: Ha - viský? Konan: Ó, lof sé guð! Kraftaverk! Þab er ekki hægt ab fresta hlut- unum endalaust svo snemma á árinu verbur þú knúinn til ab láta til skarar skríða og taka ákvörbun sem varbar veg framtíðar. Farbu ab þessu meb skynsemi. Ab öbru leyti verbur árib fremur venjulegt og stöbugt. Orótakib Rísa á fætur Merkir ab taka á sig rögg, hefjast handa. Orbtakið er kunnugt frá 19. öld. Eiginleg merking orb- taksins, þ.e. „standa upp" er al- kunn. Þetta þarftu ab vita! Fyrsta flugfraktin Fyrsta flugfraktin var send frá Chicago árib 1927. Þab var Tex- ashattur en vibtakandi hans var hinn vinsæli gamanleikari Will Rogers (1879-1935). Rogers sem var haldinn algjörri flugdellu hlaut viðeigandi daubdaga: Hann fórst í flugslysi. Spakmælib Víbbúnabur Ég á allt'mitt gengi í lífinu því ab þakka ab ég hef alltaf verib stundarfjórbungi á undan tíman- um. (Nelson) JfORT „Músartíst út í hafsauga" Þá er þjóbar- atkvæba- greibslunni í Noregi lokib um inngöngu í ESB. Mörg- um á óvart höfnubu Norbmenn inngöngu þó Finnar og Svíar hefbu ábur samþykkt. Mörg stór orb féllu undanfarna mán- ubi í Noregi og voru rábherr- arnir norsku engir eftirbátar annarra í stóryrbunum. Orb norska forsætisrábherrans, Gro Harlem Brundtland, þegar hún sagbi ab rödd íslands væri eins og „músartíst út í hafsauga" vöktu vissulega athygli hér á landi. Þó rábamenn á íslandi vildu Iftib gera úr þessum um- mælum, sem sögb voru í hita kosningabaráttunnar í Noregi, eru þau engu ab síbur um- hugsunarverb fyrir íslenska stjórnmálamenn. Getur ekki verib ab innst inní hugsi rába- menn á Norburlöndum á þess- um nótum? Ef rábamönnum á Norburlöndum finnst rödd ís- lands vera eins og músartíst, hvab skyldu þeir þá hugsa hjá ESB?. • Mikil áhrif? Sú spurning hlýtur ab koma upp hvort íslenskir stjórnmála- menn ofmeta ekki áhrif ís- iendinga á al- þjóbavett- vangi. Vib erum hálfgerb „dvergþjób" út í hafsauga, þar sem íbúar eru ekki nema um 260 þúsund. Þab er eins og smáþorp í öbrum löndum. Vin- ur minn einn, sem er í pólitík og skrapp tii Rússlands, sagbi ab þab hefbi verib ákaflega erfitt ab koma mönnum þar í skilning um ab á íslandi byggju ekki nema 260 þúsund manns. Hann þurfti ab endurtaka þab margsinnis hvab íslendingar væru margir. Sá rússneski tal- abi fyrst um 260 milljónir, síb- an 26 milljónir og hristi síban hausinn þegar honum loks skildist ab Islendingar væru ekki fleiri. • Fylgi Hjálmars... Stjórnmála- flokkarnir eru nú sem óbast ab koma sam- an listum sín- um fyrir væntanlegar alþinglskosn- Ingar. Sjálf- stæbismenn í Norburlandi vestra voru meb prófkjör fyrlr skömmu, sem valdib hefur nokkrum úlfaþyt. Ómar Ragn- arsson, fréttamabur sendl sig- urvegaranum, sr. Hjálmari Jónssyni, eftirfarandi vísu þeg- ar úrslit lágu fyrlr. Fylgi Hjálmars eykst nú óbum og er á fullum snúnlngl. Þab er fyrst og fremst afgóbum fermingarundirbúningi. Umsjón: Svavar Ottesen.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.