Dagur - 08.12.1994, Síða 13

Dagur - 08.12.1994, Síða 13
Trésmíöl Samkomur Þarftu að breyta eða bœta fyrir jól- in? Tek að mér hvers konar trésmíða- vinnu. Vönduð vinna, sanngjarnt verð. Uppl. hjð Magnúsi í síma 11824. Þjónusta Leigjum út áhöld til ýmissa verka. Beitum nýrri tækni við stíflulosun. Ýmis tilboð. Látum vélarnar vinna verkin. Vélaleigan Hvannavöllum. Opið alla daga. Sími 23115.___________________________ Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Fjölhreinsun, heimasími 27078 og 985-39710. Ræstingar - hreingerningar. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki. - Daglegar ræstingar. - Bónleysing. - Hreingerningar. - Bónun. - Gluggaþvottur. - „High spedd" bónun. - Teppahreinsun. - Skrifstofutækjaþrif. - Sumarafleysingar. - Rimlagardínur. Securitas. Opið allan sólarhringinn s: 26261. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið, Tryggvabraut 22, sími 25055. Fundir Konur í kvenfélagi Akureyrar- kirkju. Munið eftir jólafundinum í kvöld 8. desember kl. 20.30 í Safnaðarhcimil- inu. Stjórnin. Messur Akurey rarprestakall: Fyrirbænaguðsþjónusta verður í dag, fimmtudag, kl. 17.15 í Akureyrarkirkju. Allir velkomnir. Sóknarprcstar. Hjálpræðisherinn, Hvannavöllum 10. Hjálparflokkur í kvöld kl. 20.30. Litlu jólin. KFUM og KFUK, ; Sunnuhlíð. Bænastund kl. 17.30 fellur niður. @ Árnað heilla I dag fimmtudaginn 8. desember, verð- ur 80 ára frú Halldóra Jónsdóttir, Dalsgerði 3f. Hún tekur á móti gestur í félagsmiðstöð aldraðra Víðilundi 22, iaugardaginn 10. desember frá kl. 17,00-20.00.________________________ María Stefánsdóttir, Dvalarhcimii- inu Hlíð verður 80 ára fimmtudaginn 8. desember. Hún tekur á móti gestum í JC-húsinu, Oseyri 6, laugardaginn 10. desember frákl. 16.00-19.00. Náttúrugripasafnið á Akureyri, Hafnarstræti 81, sími 22983. Lokað í desember. Næst opið sunnud. 8. janúar. Safnahúsið Hvoll, Daivík. Opiðfrákl. 14-17 ásunnudögum. Laufássprestakall. fe'SSuj Kirkjuskóli verður í Sval- ' barðskirkju nk. laugardag 10. des. kl. 11 og í Greni- víkurkirkju kl. 13.30. Aðventukvöld í Svalbarðskirkju sunnudagskvöldið 11. des. kl. 20.30. Börn flytja helgileik, niikill söngur, ræðumaður Jóhann Þorsteinsson, ljósahelgileikur og fleira verður á dag- skrá. Kyrrðar- og bænastund í Svalbarðs- kirkju, sem vera átti nk. mánudags- kvöld 12. dcs. fellur niður. Sóknarprestur,_____________________ Olafsfjarðarprcstakall. Sunnudagur 11. desember: Opið hús í safnaðarheimili Ólafsfjarðarkirkju frá kl. 10.30-12.00. Jólaföndur fyrir börnin, heitt á könn- unni fyrir fullorðna. Aðventuhátíð á Hornbrekku kl. 14.00. Fjölbreytt dagskrá. Allir velkomnir. Sóknarprestur._____________________ Aðventuhátíð í Vesturhópshóla- kirkju. Fimmtudagskvöldið 8. desembcr verð- ur aðventukvöld í Vesturhópshóla- kirkju í Vestur-Húnavatnssýslu. Er það sameiginlegi fyrir kirkjusóknir að Breiðabólsstað, Vesturhópshólum og Tjörn á Vatnsnesi. Guðrún Helga Bjarnadóttir, leikskólastjóri, flytur hugvekju, Kristín R. Guðjónsdóttir les sögu og nemendur Vesturhópsskóla flytja helgileik undir leiðsögn Kristín- ar Arnadóttur, skólastjóra. Kirkjukór Vesturhóps og Vatnsness syngur kór- verk undir stjórn Helga S. Ólafssonar, organista. Auk þess verður lesið úr Ritningunni og beöið fyrir friði. Kyrr- lát ljósastund verður í lokin og við bjarma kertanna verður endað á al- mennum jólasöng. Hátíðin hefst kl. 21 og er hún öllum opin. Sóknarprestur er sr. Kristján Björns- Stórbingó í Lóni við Hrísa- lund, sunnudaginn 11. dcs- (y' ember ki. 16.00. Margir mjög góðir vinning- ar, flug, matur og flcira. Sáiarrannsóknaféiagið á Akureyri. Minningarkort Menningarsjóðs kvenna í Hálshreppi, fást í Bókabúð- inni Bókval. Samúðar- og hcillaóskak- t_| ort Gideonfélagsins. \J& Æj Samúðar- og heillaóskakort Gideonfélagsins liggja frammi í flestum kirkjum landsins, einnig hjá öörum kristnum söfnuðum. Agóðinn rennur til kaupa á Biblíum og nýjatestamentum til dreifíngar hér- lendis og erlendis. Útbreiðum Guðs heilaga orð.______ Minningarspjöld Hjálp- ræðishersins fást hjá Hcrm- ínu Jónsdóttur, Strandgötu ________25b (2. hæð).____________ Minningarkort Gigtarfélags Islands fást í Bókabúð Jónasar,__________ Minningarkort Minningarsjóðs Ragnars Þorvarðarsonar fást í Bóka- búð Jónasar, Blómabúðinni Akri og í Möppudýrinu í Sunnuhlíð. Skákfélag Akureyrar. Móttaka smáauglýsinga - *3E y 24222 Fimmtudagur 8. desember 1994 - DAQUR - 13 DAOSKRA FJOLAAIf>LA SJÓNVARPIÐ 10.30 Alþingl Bein útsending frá þingfundi. 17.00 Fréttaskeyti 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Jóláieið til Jarðar Jóladagatal Sjónvarpsins. 18.05 Stundin okkar Endursýndur þáttur frá sunnu- degi. 18.30 Úlfhundurinn 19.00 É1 19.15 Dagsljós 19.45 Jóláleið tiljarðar Áttundi þáttur endursýndur. 20.00 Fréttir og veður 20.40 Syrpan í þættinum verða sýndar svip- myndir frá ýmsum íþróttaviðburð- um hér heima og erlendis. Um- sjón: Ingólfur Hannesson. Dag- skrárgerð: Gunnlaugur Þór Páls- son. 21.05 Sólin skín líka á nóttunni (H sole anche di notte) ítölsk bíó- mynd frá 1990 um barón við hirð Karls konungs m í Napólí sem ger- ist einsetumunkur þegar hann kemst að því að tilvonandi eigin- kona hans hafði verið frilla kon- ungs. Leikstjórar eru Paolo og Vittorio Taviani og aðalhlutverk leika Julian Sands og Charlotte Gainsbourg. 23.00 Ellefufréttir 23.15 Þingsjá Helgi Már Arthursson fréttamaður segir tíðindi af Alþingi. 23.35 Dagskrárlok STÖÐ2 09.00 Sjónvarpsmarkaðurinn 12.00 Hlé 17.05 Nágrannar 17.30 Með Afa (e) 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn 19.1919:19 20.20 Sjónarmið 20.55 Böm heimsins Nú á dögunum lögðu þau Þórir Guðmundsson, Erna Ósk Kettler dagskrárgerðarmaður og Þorvarð- ur Björgúlfsson kvikmyndatöku- maður land undir fót og héldu sem leið lá til Eþíópíu til að kynna sér það mikla hjálparstarf sem unnið hefur verið á vegum Hjálparstofn- unar kirkjunnar. Þarna var nýlega lokið við smíði vatnsgeymis fyrir sjúkraskýli og á nokkrum stöðum í suðurhluta landsins standa yfir lagfæringar á heimavistum fyrir um 500 nemendur á grunnskóla- aldri. Einnig verða í þættinum myndir frá Indlandi en þar stendur Hjálparstofnun kirkjunnar straum af rekstri 40 manna sjúkrahúss auk þess sem fósturforeldrar og styrktaraðilar á íslandi kosta fram- færslu liðlega 400 bama. Stöð 2 1994. 21.55 Seinfeld 22.30 Ofríki (Deadly Relations) Hér er á ferð- inni sönn saga um ofbeldishneigð- an föður sem sýnir fjölskyldu sinni óhugnanlegt ofríki og leggur allt í sölumar fyrir peninga. Strang- lega bönnuð bömum. 00.00 Feðginin (The Tender) John Travolta leikur einstæðan og gersamlega staur- blankan föður sem sinnir ýmsum verkefnum fyrir mág sinn sem er smáglæpamaður. Dóttirin finnur stóran, dauðvona hund sem tekur ástfóstri við stelpuna og það á eft- ir að koma frænda hennar, smá- glæpamanninum, laglega í koll. Bönnuð bömum. 01.30 Dáin í díkinu (Dead in the Water) Charlie Deeg- an er lítils metinn lögfræðingur sem hefur vanið sig á hið ljúfa líf, heldur við einkaritara sinn og hef- ur óseðjandi þörf fyrir vald. Eina leiðin sem Charlie sér til að hann geti öðlast frelsi er að myrða eigin- konu sína, forrikt skass sem leikur hann grátt, sem og hann gerir. En hlutirnir ganga ekki alltaf eins og þeir eiga að gera ... Bönnuð bömum. 03.00 Dagskrárlok © RÁS1 6.45 Veðurfregnil 6.50 Bæn: Séra Helga Soffía Kon- ráðsdóttir flytur. 7.00 Fréttlr 7.30 Fréttayfiriit og veðurfregn- ir 7.45 Dagiegt mál 8.00 Fréttir 8.10 Pólitíska homlð Að utan 8.31 Tíðlndl úr menningarliflnu 8.40 Myndllstairýnl 9.00 Fréttlr 9.03 Laufskáilnn 9.45“Árásin á iólasvelnaiestina" Leiklesið ævintýii fyrá böm eftir Erik Juul Clausen i þýðingu Guð- laugs Arasonar. 8. þáttur. 10.00 Fréttlr 10.03 Morgunlelkflmi 10.10 Árdegtstónar 10.45 Veðurfregnir 11.00 Fréttlr 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttayfirllt á hádegi 12.01 Að utan 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Veðurfregnir 12.50 Auðlindln 12.57 Dánarfregnlr og auglýs- ingar 13.05 Hádegislelkrit Útvarps- leikhússlns, Myrkvun eftir Anders Bodelsen. Þýðing: Ingunn Ásdísardóttir. Út- varpsaðlögun: Hávar Sigurjóns- son. Leikstjóri: Andrés Sigurvins- son. 4. þáttur af 10. 13.20 Stefnumót með Halldóru Friðjónsdóttur 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Krosslnn helgi í Kaldaðamesi eftir Jón TVausta. Ingibjörg Steph- ensenles (10:15) 14.30 Víðfðrllr islendlngar Þættir um Árna Magnússon á Geitaskarði.. 1. þáttur af fimm. 15.00 Fréttfr 15.03 Tónstiginn 15.53 Dagbók 16.00 Fréttlr 16.05 Skima - fjöifræðlþáttur. 16.30 Veðurfregnlr 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. £Ums]ón: Slgriður Pétursdóttir. 17.00 Fréttir 17.03 Tónllst á síðdegl 18.00 Fréttlr 18.03 Bókaþel 18.30 Kvika Tiðindi úr menmngarliíinu. 18.48 Dánarfregnlr og auglýs- ingar 19.00 KvðldfrétUr 19.30 Auglýslngar og veður- fregnir 19.35 „Árásin á jóiasveinalest- Ina" Leiklesið ævintýri fyrir börn endur- flutt frá morgni. 20.00 Póiskt tónilstarkvðld Frá alþjóðlegu óratóriu- og kant- ötuhátiðinni i Wroclaw i Póllandi, sem haldin var. í september i fyrra. 22.00 Fréttlr 22.07 PólIUskahomlð 22.27 Orð kvöldsins 22.30 Veðurfregnir 22.35 Aldarlok: Listin að fljúga Fjallað um skáldsöguna „Mr. Vert- igo" eða. Hr. Svimi eftir banda- ríska höfundinn Paul Auster. 23.10 Andrarimur 24.00 Fréttlr 00.10 Tónstiglnn 01.00 Nætunitvaip á samtengd- um rásum tll morguns RÁS2 7.00 Fréttir 7.03 Morgunútvarpið • Vakuað tiilifslns 8.00 Morgunfréttir -Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Halló ísland Umsjón: Magnús R. Einarsson. 10.00 Halló ísland Umsjón: Margrét Blöndal. 12.00 Fréttayflriit og veður 12.20 HádegisfrétUr 12.45 Hvítir máfar Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug 16.00 Fréttlr 16.03 Dagskrá: Dægurmálaút- varp og fréttir 17.00 Fréttir Dagskrá heldur áfram. Hér og nú. 18.00 Fréttlr 18.03 Þjéðarsálin - ÞJóðfundur i belnnl útsendingu 19.00 Kvðldfréttir 19.32 Milll stelns og sleggju 20.00 Sjónvarpsfréttlr 20.30 Á hljimlelkum með Sheryl Crow 22.00 Fréttir 22.10 AUtigóðu 24.00 Fréttlr 24.10 íháttinn 01.00 Næturútvarp á samtengd- um rásum U1 morguns: NÆTURÚTVARPIÐ 01.30 Veðurfregnlr 01.35 Glefsur úr dægurmálaút- varpl 02.05 ÚrhijóðstofuBBC 03.30 Næturiðg 04.00 Bókaþel 04.30 Veðurfregnlr 05.00 Fréttlr 05.05 Blágreslð blíða 06.00 Fréttlr og fréttlr af veðri, færð og flugsamgðngum. 06.05 Morguntinar Ljúf lög i morgunsárið. 06.45 Veðurfregnlr. Morguntón- ar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35- 19.00 NVJAR PLÖTUR Björgvin Halldórsson - Þó líði ár og öld: Aldarfjórðungsuppgjör Hvað skyldu Bendix, Ævintýri, De lónli blú bojs, Brimkló, HLH flokkurinn, Sléttuúlfarnir og raun- ar nokkrar fleiri hljómsveitir eiga sameiginlegt? Jú, í þeim öllunt hefur einn dáðasti dægurlaga- söngvari þjóðarinnar verið með- lirnur, söngvarinn sem „örugglega myndi vinna júróvisjón“ fyrir landann, en hefur einhverra hluta vegna ekki ennþá verið valinn til að syngja í þeirri kepnni. Maður- inn sem um er rætt, er aó sjálf- sögðu Björgvin Helgi Halldórs- Gott safn góðs söngvara. son. Undirritaður hefur reyndar aldrei talist til helsta aðdáenda- hóps hans, en því verður ekki á móti mælt að góður er hann og á vart sinn líka í íslcnskri poppsögu. I ár fagnar Björgvin því aó aldar- fjórðungur er liðinn síðan hann söng sitt fyrsta lag inn á plötu. Var það lagió Þó líði ár og öld og fór upptakan víst fram í Ríkisút- varpinu, Skúlagötu 4. Hefur hann síðan verið mjög áfkastamikill, sungið á fjórða hundrað laga inn á plötur mcð áðurnefndum hljóm- sveitum og öðrum eða undir eigin nafni og aö auki átt þátt í gcrö ótcljandi platna með öðrunt. Verió upptökustjóri, gestasöngvari o.s.frv. Það má því segja að það sé vel til l'undið á þessum tímamót- um hjá Björgvin, að gefa út þá Gildran er spennt ef ökumaður rennir einum snafsi inn fyrir varir sinar Eftir einn - ei aki neinn! UMFERÐAR RÁÐ veglegu safnútgáfu, sem nú ný- lega hefur séð dagsins ljós. Þar er að finna 40 lög af þessum rúmu 300, sem e.t.v. er ekki mikið, en gefur samt góða mynd af því besta sem Björgvin hefur sungió á þess- um aldarfjórðungstíma. Er ágætt 25 ára uppgjör sem slíkt. Auðvit- að kunna menn eðli málsins sam- kvæmt aö sakna einhverra laga (t.d. er hið vinsæla lag Síðasta sjó- ferðin ekki með) og önnur mátt missa sig (margt hefur t.a.m. tek- ist betur hjá Björgvini en I fjar- lægö, sem er á safninu). En í heild er þessi safnútgáfa, Þó að líði ár og öld, vcl gerð og eiguleg með einum dáðasta söngvara þjóðar- innar. Það eina sem stingur í augu, eöa öllu heldur í eyru, er nýja út- gáfan af Ég las það í Samúel. Hún passar hreint ekki vel í heildar- myndina, en það verður nú bara að hafa það. MGG Samtök um sorg og sorgarviðbrögð: Fundur í kvöld Samtök um sorg og sorgarvið- brögð verða með opið hús í Safn- aðarheimili Akureyrarkirkju í kvöld, fimmtudag kl. 20.30. Allir velkomnir. Stjórnin.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.