Dagur - 20.12.1994, Side 10

Dagur - 20.12.1994, Side 10
10 B - DAGUR - Þriðjudagur 20. desember 1994 sendum við öllum viðskiptavinum okkar. Pökkum viðskiptin. Bílaverkstæði Þ. Jónsson Frostagötu 1b, Akureyri. Sími 26055. & Við sendum okkar bestu jóU- og nýárskoeÖjur til viðskiptavina okkar og landsmanna. Þökkum viðskiptin á árinu. ■ÖTeppnttUðiD nr TRYGGVABRAUT 22 ■ 600 AKUREYRI • SIMI 96-25055 Sendum viðskiptavinum okkar bestu jóla- og nýárskocÖjur Pökkum viðskiptin. AM.J. TEIKNIST0FA Tryggvabraut 10 - Sími 25778. Sendum viðskiptavinum okkar bestu jóU- og nýársóskir Pökkum viðskiptin á liðnu ári. FASTEIGNA SKIPASALA Ráðhústorgi 5, 2. hæð. NORÐURLANDS fl Sími 11500. Óskum viðskiptavinum okkar gleÖilegra jóU og farsældar á komandi ári. Uikurlaíaðici Ríkisútvarpið á Akureyri: Fœreyingar á Norður- landi senda kveðiur heim „Fyrir mér er pottþétt að jólin eru á næstu grösum þegar við byrjum að taka upp kveðjumar frá Færey- ingunum," segir Bjöm Sigmunds- son, tæknimaður hjá Ríkisútvarp- inu á Akureyri. Við erum komin í stúdíóið hjá honum á laugardegi í byrjun aðventunnar og óhætt er að segja að færeyskur jólaandi svífí yfir vötnum. Skýringin er sú aö Færeyingar, búsettir á Norður- landi, eru að taka upp sinn árlega jólaþátt, sem spilaður er í ríkisút- varpinu í Færeyjum á Þorláks- messu. Islensku jólakveöjurnar í Ríkisútvarpinu eru, eins og allir vita, einn af mikilvægustu liðun- um í jólastemmningunni á Þor- láksmessu og raunar er því eins farið í Færeyjum en þar eru spil- aðir þættir og kveðjur frá Færey- ingum búsettum erlcndis sem Jógvan Purkhus sendir sínu fólki heima í Færeyjum þakkir fyrir samveru- stundir á árinu. Björn Sigmundsson, tæknimaður og Karl Jóhannsson komnir í jólaskap enda markar vinnslan á jólakveðjuþætti Færeyinga á Norðurlandi alltaf upphafið á jólaundirbúningnum. senda vilja ættingjum sínum og vinum á eyjunum jólakveðjur. ✓ Aralöng hefð Björn Sigmundsson hefur séð um upptökur á jólakveójunum síðustu 12 árin og hann er oróinn góð- kunningi þessa fólks enda fastur kjarni sem sendir kveðjur ár eftir ár. Björn segir að sennilegast sé þetta eini jólakveðjuþátturinn sem ríkisútvarpinu í Færeyjum berist sem tekinn sé upp í stúdíói en margir taki kveðjurnar upp á heimilissegulband og sendi heim til Færeyja. Af þeirri ástæðu taki Færeyingar líkast til betur eftir honum. Alltaf sami taugatitringurinn í stúdíóinu Karl Jóhannsson og Jón Samúels- son eru Færeyingar, sem búið hafa lengi á Akureyri. Þeir hafa sent kveðjur heim um árabil en Jón segir að flestir sem lesi inn kveðj- ur hafi verið búsettir hér á landi lengi. Samt komi alltaf ný andlit inn á milli. „En það er svo merki- legt að þó ég hafi gert þetta oft áð- ur þá verð ég alltaf taugastrekktur þegar ég er sestur fyrir framan hljóðnemann,“ segir Jón um þenn- an fasta punkt í jólaundirbúningn- um hjá honum. Karl og Jón segja að jólakveðj- urnar séu raunar eina lífsmarkió sem enn er með Færeyingafélag- inu á Norðurlandi. Eftir þessum kveðjum sé þó tekió í Færeyjum því þeir hafi heyrt þaðan að þátt- urinn frá Akureyri þyki vel unninn og skemmtilegur. Jón segir aó venjan sé sú að blanda sarnan í út- varpsþátt jólakveójum og íslensk- um eða færeyskum jólalögum. „Og vió höfum fyrir reglu að spila Jón Samúelson hefur verið búsettur hér á landi í 52 ár en fyrir honum eru kveðjurnar heim til Færeyja nauðsyniegur þáttur í jólaundirbúningnum. Sími 41780.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.