Dagur - 20.12.1994, Page 24
Bestu
jóU- og nýárskueöjur
til viðskiptavina, starfsmanna og annarra lands-
manna með þökk fyrir árið sem er að líða.
FLUGLEIDIR
Innanlandsflug
■Sendum viðskiptavinum
okkar og landsmönnum öllum bestu
/ /
nyArs-
kncÖjur
HUH^MVER
Glerárgötu 32 - Akureyri - Sími 23626.
Bestu
jóU-og nýÁrsóskir
sendum við öllum viðskiptavinum okkar og
landsmönnum öllum.
bökkum viðskiptin á árinu.
BLIKKRÁS HF
^ Sími 26524.
Sendum viðskiptavinum og landsmönnum
öllum okkar bestu
jóU- og nýÁrsóskir
Þökkum viðskiptin á liðnu ári.
w
DRAUPNISGÖTU 2 - AKUREYRI
SÍMI (96)22360.
ALLT EFNI TIL PIPULAGNA
JAFNAN FYRIRLIGGJANDI.
ÚtgcrðarfcUg
AkurcyringA bf.
óskar öllum viðskiptavinum sínum og
starfsfólki
glcðilcgtA jÓU og góÖs kxs
Samkvæmt venju mun Leikfélag Akureyrar frumsýna nýtt verk á
þriðja í jólum. Það er að þessu sinni æsispennandi og margslung-
inn sakamálaleikur, Óvænt heimsókn eftir J. B. Priestley í leik-
stjórn Hallmars Sigurðssonar. Eitt af aðalhlutverkunum er í
höndum hins góðkunna leikara Arnars Jónssonar, sem kominn er
á bernskuslóðir til að leika rannsóknarlögreglumanninn Goole.
Svo skemmtilega vill til að á þessum jólum eru 40 ár liðin frá því
að Arnar Iék fyrst hjá Leikfélagi Akureyrar og því ekki úr vegi að
heimsækja Arnar í hið gamla og virðulega Samkomuhús á Akur-
eyri og spjalla bæði um gamla tíma og nýja. Á ferli sínum hefur
hann orðið vitni að margskonar hræringum í leiklistarheiminum
og raunar beitt sér fyrir þeim mörgum sjálfur.
Arnar er borinn og barn-
fæddur Akureyringur og
hefur starfað mikið hjá
LA. Það hefur einnig
konan hans gert, Þór-
hildur Þorleifsdóttir, sem einmitt
leikstýrði hjá LA sl. vetur. Þau
Þórhildur og Arnar eiga fimm
börn, sem þegar eru farin að láta
að sér kveða á leiklistarsviðinu.
Arnar á ekki langt að sækja leik-
listarbakteríuna. Jón Kristinsson,
faðir hans, var einn af ástsælustu
leikurum Leikfélags Akureyrar og
einn af burðarásum þess til fjölda
ára. „Þetta var eiginlega þannig
um tíma aö miðarnir voru seldir
heima og pabbi var formaður
Leikfélagsins um langt skeió.
Maður fór mjög snemma aö fara í
leikhús. Það var sjálfsagður og
eólilegur hlutur.
lék, og fjóra syni. Þar voru ágætir
menn, t.d. Einar Karl Haraldsson,
Börkur Eiríksson og Ulfar Hauks-
son.“
í Degi 19. október 1960 sagði
m.a. um sýninguna: „Arnar Jóns-
sön, sem leikur elsta rauðhærða
soninn í fjölskyldunni, virðist hafa
bæði eitt og annað til aó bera, sem
góðan leikara prýðir.“
Suður í skóla
Að sögn Arnars var það ekki ætl-
un hans að setjast á bekk í Leik-
listarskólanum þegar það gerðist.
„Eg var í rauninni búinn að ætla
mér að vera fyrir norðan næsta
vetur en fer suður með vini mín-
um Tómasi Inga Olrich, bæói til
að skemmta mér og aó ná í handrit
aö fyrstu uppfærslunni á leikárinu,
m.a. Galdra Lofti, sem lagði upp í
fyrstu vetrarleikferð um land allt
sem farin hefur verió. Þegar hóp-
urinn hafði ekki lengur í sig eða á
sprungum við á limminu og við
Þórhildur fórum norður til að
sleikja sárin.“
*
A Akureyri
I sögu leiklistar á Akureyri 1860-
1992 segir svo bls. 246: „í árs-
byrjun 1968 barst leikfélaginu
verulegur liósauki er það réð hing-
að til starfa þrjá fagmenn að sunn-
an, leikstjóra, leikmyndateiknara
og aðalleikara. En þetta voru þau
Eyvindur Erlendsson leikstjóri,
sem stundað hafði nám í leikstjórn
og leiklist um nokkurra ára skeið í
Moskvu, breski leikmynda- og
búningateiknarinn Una Collins,
sem starfaö hafði um skeið hjá
Þjóðleikhúsinu, og loks hinn
kunni leikari Arnar Jónsson.“
Arnar lék síðan aðalhlutverkið
í Gísl eftir Brendan Behan, sem
hann hafði leikið í hjá Þjóðleik-
húsinu fimm árum áóur. Sýningin
hlaut feikilega góða dóma og í
Degi frá þessum árum segir m.a.:
„Arnar var auövitað í brennidepli
kvöldsins. Leikur hans var með
öllu bláþráðalaus, þrunginn þeim
örugga styrk, sem er aðall at-
vinnuleikarans, gæddur magni og
töfrum sem gera persónuna sanna
og eðlilega í öllum hennar marg-
Atvinnuleikbús
á Akureyri
var ekki umflúið
Ætli ég hafi ekki fyrst leikið í
þessu húsi á Bamaskólaskemmt-
unum, sem var árlegur viöburður
hér í húsinu. Svo gerist það, þegar
ég er enn í Barnaskólanum, aó ég
leik hér með bekkjarsystur minni,
Bergþóru Gústavsdóttur, í sýningu
Leikfélags Akureyrar á Hans og
Grétu. Þetta var á jólunum 1954
og með þessu Leikfélagi hér á ég
sem sagt 40 ára leikafmæli. Það er
svo spurning hvernig maóur telur
þessi leikafmæli, hvort ég á eitt
leikafmæli hér og annaö fyrir
sunnan. Eg hef gjarnan miðaó við
fyrsta stóra hlutverkið fyrir sunn-
an, en það var Gíslinn, sem ég lék
meðan ég var í Leiklistarskólan-
um. Síðan þá eru lióin rúm 30 ár.“
- Manstu enn eftir þessari
frumraun þinni hjá LA í Hans og
Grétu?
„Já, ég man það vel. T.d. eftir
Jónínu Þorsteinsdóttur, sem lék
sætabrauðsnornina, nú og Siguró-
ur Kristjánsson leikstýrði.“
- Varstu ekki strekktur á frum-
sýningunni?
„Eg held að maður hafí ekki
beinlínis skynjað það þannig. Eg
hugsa að ég hafi ekkert verið
óskaplega feiminn meðan ég var á
leiksviðinu, kannski eitthvað á
undan. Þetta var eitt fyrsta barna-
leikritið hjá LA og lukkaðist vel.“
- Síðan hafa fleiri hlutverk
fylgt í kjölfarið með LA á næstu
árum?
„Já, ég var t.d. blaðastrákur í
Kjarnorka og kvenhylli skömmu
síðar. Síðasta hlutverkið áður en
ég fer suður er í Pabbanum eftir
Lindsey og Kruse. Það fjallar um
þennan föður, sem karl faðir minn
sem mig minnir að hafi verið Rán-
ið í kránni.
Þá hitti ég Jónas Jónasson, sem
þá vann á Loftleiðaskrifstofunni í
Lækjargötu, og hann fer eitthvað
aó ýja að því vió mig að nú sé
skólinn að byrja og hvort ég ætli
ekki að kíkja eitthvað á það. Svo
ákvaó ég að ryójast þar inn og gá
hvernig staðan væri. Þá voru bara
prófin eftir þrjá daga svo Tómas
tók handritið norður og ég varð
eftir.
Skólinn var töluvert öðruvísi
en nú er, hafður þannig að fólk gat
unnið með, en síðan var fólk not-
aó mikið með í sýningar. I því var
kannski hvað mesti lærdómurinn
fólginn."
Arnar þurfti ekki að kvíóa
verkefnaskorti að námi loknu. „Eg
var farinn að leika mjög mikið
meðan ég var í skólanum, m.a.
Rósinkrans í Hamlet og svo kem-
ur þetta stóra hlutverk í Gísl 1963.
Síðan svissa ég yfír og fastræð
mig hjá Leikfélagi Reykjavíkur.
Leik þar m.a. í Ævintýri á göngu-
för, Tveggja þjóni, Tangó og fleiri
verkum.“
Árið 1967 stofar Arnar Leik-
smiðjuna ásamt fleirum, þar á
meðal Þórhildi Þorleifsdóttur, og
þangað liggur leiðin næst. „Leik-
smiðjutíminn var mikill reynslu-
tími, en þó var ég aðeins á skjön
því í rauninni var ég notaður svo-
lítið sem skiptimynt við Þjóðleik-
húsið, sem á þeim tíma var með
Lindarbæ. Ekki var um mörg hús
að ræða til að leika í, svo ég var
lánaður í Þjóðleikhúsið og í staó-
inn fengum við húsnæði. Við
komum upp þremur sýningum,
- Amar Jónsson
kominn á heimaslóð-
ir og leikur eitt aðal-
hlutverkið íjólaverk-
efni Leikfélags Akur-
eyrar, 40 ámm eftir
að hann lék þar fyrst
slungnu vióbrögðum. Þá mætti
benda Akureyrarleikurum á hvað
hvað framsögn hans bar af fram-
sögn heimamanna.“
*
Islenskt leikár og
atvinnuleikhús
Sigmundur Örn Amgrímsson, fé-
lagi Arnars og Þórhildar hjá Leik-
smiójunni, var ráðinn fram-
kvæmdastjóri LA árió 1969 og
leikárið 1969-1970 voru eingöngu
sýnd íslensk verk. Þetta voru
Rjúkandi ráö, Brönugrasið rauða,
Gullna hliðió, Dimmalimm og Þið
munið hann Jörund og tók Arnar
þátt í þessu öllu.
„Á sínum tíma urðu nokkrar
deilur og blaðaskrif vegna upp-
setningar á Gullna hlióinu. Engl-
arnir voru ekki með vængi, friðar-
merkið var á gullna hlióinu sjálfu
og fleiri breytingar sem fólk kunni
ekki við. Kanski fórum við eitt-
hvaó • óvarlega, ég skal ekki um
það segja. Þarna lék ég óvininn
sjálfan.
Síðan er ég hér 1970 og 1971.
Eftir það förum við hjónin erlend-
is í heilmikla reisu. Síðan er stefn-
að hér atvinnuleikhús og við erum