Dagur


Dagur - 30.12.1994, Qupperneq 20

Dagur - 30.12.1994, Qupperneq 20
20 - DAGUR - Föstudagur 30. desember 1994 Smáauglýsingar Húsnæði í boði Herbergi til leigu. Herbergi meö aögangi að snyrtingu og eldhúsi laust til leigu frá 1. janú- ar. Mjög nálægt framhaldsskólunum. Uppl. í síma 27546.___________ Þriggja herb. íbúð í Skarðshlíð til leigu. Laus strax. Uppl. í síma 23347.___________ Til leigu 2ja herb. íbúð í Keilusíöu. Leigist í 4 mánuöi, ef til vill lengur. Leigist með húsgögnum. Aðeins reglusamt fólk kemur til greina. Uppl. T síma 22944.___________ Til leigu 2ja herb. íbúö f Tjarnar- lundi. Laus í byrjun janúar. Uppl. í síma 21411 eftir kl. 19.00. Húsnæði óskast Einstakling bráðvantar 2ja-3ja herb. íbúð frá 1. janúar. Uppl. í síma 11447, Ragnar. Herbergi óskast. Verkmenntaskólanemi óskar eftir góöu herbergi meö eldunaraöstöðu og snyrtingu til leigu fram á vor. Æskilegt væri aö það væri í ná- grenni viö skólann. Uppl. á kvöldin í síma 98-33561, Guðmundur. Gistiheimili Flókagata nr. 1 á horni Snorrabrautar Notaleg gisting á iágu verði miósvæðis í Reykjavík. Eins til fjögurra manna herbergi m/handlaug, ísskápi og sjónvarpi. Eldunaraóstaða. Verið velkomin! Svanfríður Jónsdóttir, símar 91-21155 og 24746, fax 620355, 105 Reykjavík. Hesthús Hesthús til söiu! Til sölu 8-10 hesta hús í Breiðholts- hverfi. í húsinu er góð kaffistofa, hnakkageymsla og hlaða fyrir allt hey. Góöar innréttingar, sér bíla- stæöi og geröi. Nánari upplýsingar í síma 22220 utan vinnutíma. Hestar Tvö hross hurfu frá Arnarholti norö- an Hjalteyrar fyrir u.þ.b. hálfum mánuöi. Sáust síöast nálægt Búlandi í Arn- arneshreppi en ekki síöan. Annaö er rauötvístjörnóttur hestur en hitt er rauöur hestur, frekar lítill. Þeir sem geta gefiö upplýsingar um hrossin, vinsamlegast hafiö sam- band viö Árna í heimasíma 25971. CENGIÐ Gengisskráning nr. 257 29. desember 1994 Kaup Sala Doltari '67,56000 69,68000 Sterlingspund 104,76000 108,11000 Kanadadollar 47,58400 49,98400 Dönsk kr. 11,00230 11,40230 Norsk kr. 9,88330 10,26330 Sænsk kr. 8,99990 9,36990 Finnskt mark 14,20510 14,74510 Franskur franki 12,45490 12,95490 Belg. tranki 2,09730 2,17930 Svissneskur franki 50,94400 52,84400 Hollenskt gyllini 38,48460 39,95460 Þýskt mark 43,22710 44,56710 (tötsk llra 0,04098 0,04288 Austurr. sch. 6,11700 6,36700 Port. escudo 0,41840 0,43650 Spá. peseti 0,50650 0,52950 Japanskt yen 0,67256 0,70056 írskt pund 103,32200 107,72200 OkukctmsU Kenni á Toyota Coroila Liftback '93. Tímar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa til viö endumýjunarpróf. Ingvar Björnsson, ökukennari frá KHÍ Akurgerði I I b. Akureyri Sími 25692, símboði 984-55172, farsími 985-50599. Tamningar Tek að mér tamningar í vetur. Góð aðstaða í Breiðholtshverfi Tek einnig að mér morgungjafir og járningar. * Tamningastöð Valdimars Andréssonar Tamning - Þjálfun - Sala Sími 96-22243 Akureyri mmn nsiaaiaawari Tipparar! Getraunakvöld í Hamri á föstudagskvöldum frá kl. 20.00. Málin rædd og spáð (spilin. Alltaf heitt á könnunni. Munið að getraunanúmer Þórs er 603. Hamar, félagsheimili Þórs við Skarðshlíð. Sími 12080. Veiðileyfi Okukennsla Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiöslukjör viö allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bíla- sími 985-33440. Bifreiðar Til sölu MMC Space Wagon árg. 87, 4WD, 7 manna. Uppl. T síma 52133 eftir kl. 19.00. Sala veiðileyfa í Litluá í Kelduhverfi hefst 4. janúar hjá Margréti í Lauf- ási, sími 52284. Þjónusta Buzil Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu hreinsiefnin. Teppahúsiö, Tryggvabraut 22, sími 25055.___________________________ Leigjum út áhöid til ýmissa verka. Beitum nýrri tækni við stíflulosun. Ýmis tilboð. Látum vélarnar vinna verkin. Vélaleigan Hvannavöllum. Opið alla daga. Sími 23115.___________________________ Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niöur og setjum upp. Fjölhreinsun, heimasími 27078 og 985-39710. Ræstingar - hreingerningar. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki. - Daglegar ræstingar. - Bónleysing. - Hreingerningar. - Bónun. - Gluggaþvottur. - „High spedd" bónun. - Teppahreinsun. - Skrifstofutækjaþrif. - Sumarafleysingar. - Rimlagardínur. Securitas. Opiö allan sólarhringinn s: 26261. Bólstrun Húsgagnabólstrun. Bílaklæðningar. Efnissala. Látiö fagmann vinna verkiö. Bólstrun Einars Guðbjartssonar, Reykjarsíða 22, sími 25553.________ Bólstrun og viögerðir. Áklæði og leðurlíki í miklu úrvali. Vönduö vinna. Visa raögreiðslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768._________ Klæði og geri við húsgögn fyrir heim- ili, stofnanir, fyrirtæki, skip og báta. Áklæöi, leðurlíki og önnur efni til bólstrunarí úrvali. Góöir greiösluskilmálar. Vísaraögreiðslur. Fagmaöur vinnur verkið. Leitiö upplýsinga. Bólstrun B.S. Geislagötu 1. Akureyri. Sími 25322, fax 12475. Rafvirkjun Akureyringar - Nærsveitamenn! 011 rafvirkjaþjónusta, til dæmis lagnir og viðgeröir T íbúöarhús, útihús og fjölmargt annað. Allt efni til staðar. Ekkert verk er þaö lítið aö því sé ekki sinnt. Greiðsluskilmálar. Gunnar Frímannsson, rafvirkjameistari, Akureyri. STmi 96-22015 í hádeginu og á kvöldin. Bílasími 985-30503. I r rMrbii D S23500 Gleðileg jól! Myndin er bæði forsýnd og frumsýnd samtímis í Borgarbíói og Sambíóunum í Reykjavík Forsýning með tilheyrandi glæsilegheitum 30.12 kl. 23.00. Frumsýning er nýársdag kl. 9.00. INTERVIEW WITH A VAMPIRE Interview With a Vampire, nýjasta stórmynd Neil Jordan (Crying Game) með stórleikurunum Tom Cruise, Brad Pitt og Cristian Slater. Ein vinsælasta myndin í Bandarikjunum þessi jól. FORSÝNING FÖSTUDAGUR: Kl. 11.00 Interview With a Vampire FRUMSÝNING SUNNUDAGUR: Kl. 9.00 Interview With a Vampire Kl. 11.00 Interview With a Vampire Mánudagur og þriðjudagur: Kl. 9.00 og 11.00 Interview With a Vampire “‘Slanjale'is an j actbf-puckd. | efflotiordly % cfcanjöJ scicfKte fetioíi rolk'r-couslcr riá'thatisas cntcrtaialng a* ii flight siffluiatkxi nk." % “A cosmic joy.ritfc. Ptirt 'Siár Waní', part 'Oosc HiKowtert', nart ImliaRa Joncs’, arni aO fm. “St&r^ate' h state oí thc art filmmaking." II! 1: VVAIT I.S II N.AiJ.Y OVER! HEARTiÍE ROAK OfTMI OiHKU AiliM., ■ Oir UON KINC I í It MOVIÍ fiv-ENI OFTHE YEÁW STARGATE Stjörnuhliðið flytur þig milljón Ijósár yfir í annan heim... en kemstu til baka? Stórfengleg ævintýramynd. Frábærlega hugmyndaríkur söguþráður, hröð framvinda, sannkölluð háspenna og ótrúlegar tæknibrellur. Bíóskemmtun eins og hún gerist best! Föstudagur: Kl 9.00 og 11.00 Sunnudagur: Kl 5.00, 9.00 og 11.00 Mánudagur og þriðjudagur: Kl 9.00 og 11.00 LIONKING Þessi Walt Disney perla var frumsýnd I Bandarlkjunum í júní og er nú altur komin á toppinn fyrir þessi jól. Já, ótrúlegt en satt!!! Llfið í Irumskóginum er olt grimmilegt en ( grimmdinni getur líka fatist tegurð. Lion King, lyrir fólk á öllum aldri (svo þið getið tekið ömmu með t btó). Föstudagur: Kl 5.00 og 9.00 Sunnudagur: Kl 3.00 og 5.00 MIRACLE ON34TH STREET Föstudagur: Kl 5.00 Miracle on 34th Street Sunnudagur: Kl 3.00 Miracle on 34th Street Móttaka smáauglýsinga er tll kl. 11.00 f.h. daglnn fyrir útgáfudag. I helgarblab tll kl. 14.00 flmmtudaga — •73? 24222 BBMMII II ■■■■!■■■ IJIIMM ■ IIJJ ■

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.