Dagur


Dagur - 30.12.1994, Qupperneq 21

Dagur - 30.12.1994, Qupperneq 21
Föstudagur 30. desember 1994 - DAGUR - 21 Smáauglýsingar OUUR TRÉBMIDJA Imtréttingar fyrir: Eldhús - bað þvottahús og forstofu OUUR TRÉSMIDJA trésmiðja Fjölnisgötu 6i • Sími 27680 Innréttingar / s o 4\ /k 'b 0 * 1 1 i Ný námskeið hefjast 2. janúar Hringdu straxl Líkamsrœktin Hamri Sími 12080 Messur Akureyrarprcstakall. Gamlársdagur: Guösþjón- usta að Dvalarheimilinu Hlíö kl. 16.00. Kór aldraðra syngur. Þ.H. Aftansöngur í Akureyrarkirkju kl. Samkomur §Hjálpræðisherinn á Akureyri. 6 Laugardagur 31. des. kl. 23.00.: Áramótasamkoma. Sunnudagur 1. jan. kl. 17.00.: Hátíðar- samkoma. Hermannavígsla. Þriðjudagur 3. jan. kl. 16.00.: Söng- stund á Skjaldarvík. Miðvikudagur 4. jan. kl. 20.00.: Jóla- fagnaður Herfjölskyldunnar. Fimmtudagur 5. jan. kl. 15.00.: Söng- stund á Kristnesi. HVÍTASUfítUWIfíKJAfí uæmrðshlIð Föstud. 30. des. kl. 20.00. Bænasam- koma. Gamlársdagur kl. 22.00. Fjölskyldu- samvera. Farió verður í leiki, drukkið kaffi saman og eigum ánægjuleg ára- mót í húsi Drottins. Nýársdagur kl. 15.30. Hátíðarsam- koma. Ræðumaður Jóhann Pálsson. Allir eru hjartanlega velkomnir á þess- ar samkomur. Hvítasunnukirkjan óskar lesendum blessun Drottins á nýju ári. Söfhuður Votta Jehóva, Sjafnarstíg 1 Akureyri Sunnudagur 1. janúar 1995 kl. 10.30. Opinber fyrirlestur: Ákvarðanir - hvernig munt þú taka þær? AHir áhugasamir velkomnir.________ KFUM og KFUK, Sunnu- iáSfe hlíð. Samkoma á nýársdag kl. 20.30. Bænastund kl. 20.00. Allir velkomnir. Athugið Notuð frímerki. Kristniboðssambandið, sem er með 14 kristniboða að störfum í Eþíópíu og Kenýu, þiggur notuð frímerki, innlend og útlend. þau mega vera á umslögun- um eða bréfsneplum. Einnig eru þegin frímerkt umslög úr ábyrgðarpósti eða með gömlum stimplum. Viðtaka er í félagshúsi KFUM, Holta- vegi 28 (inngangur frá Sunnuvegi), pósthólf 4060, og á Akureyri hjá Jóni Oddgeiri Guðmundssyni, Glerárgötu 1. Utlendingafélag Eyjaljarðar hefur opnað þjónustu- og upplýsingamiðstöð fyrir útlendinga búsetta á Eyjafjarðar- svæðinu. Miðstöðin er til húsa í Laxdalshúsi, Hafnarstræti 11. Sími 26680. Opnunartími er á þriðjudögum kl. 19.- 21 og á föstudögum kl. 14-17. Þjón- ustufulltrúi er Inger N. Jensen. Árnað heilla Magnús Stcfánsson bóndi í Fagra- skógi er sextugur í dag, 30. desember. Hann tekur á móti gestum á heimili sínu frá kl. 15.00. Leikfélag Dalvíkur sýnir söngleikinn Land míns föður eftir Kjartan Ragnarsson Tónlist eftir Atla Heimi Sveinsson Leikstjóri: Kolbrún Halldórsdóttir Tónlistarstjóri: Gerrit Schuil 18. sýning föstud. 30. des. kl. 21 Sýningar eru í Ungó og hefjast kl. 21 Miðasala kl. 17-19 sýningardaga í Lambhaga, sími 61900, og í Ungó eftir kl. 19 fram ab sýningu Tekið við pöntunum í símsvara í sama númeri allan sólarhringinn Framleiðum Eldhúsinnréttingar. Baðinnréttingar. Fataskápa. Gerum föst verðtilboð. Dalsbraut 1 - 600 Akureyri Sími (96) 11188 - Póstfax (96) 11189. A uglýsíng hjá okkur nær um allt Norðurland S24222 Fax 27639 18.00. B.S. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta Akureyrarkirkju ki. 14.00. B.S. Hátíðarguðsþjónusta að Seli kl. 14.00. Þ.H. Glerárkirkja. Áramót. 1k 31. desember gamlársdagur: l-':' Aftansöngur kl. 18.00 Bern- harð Haraldsson, skólameistari VMA flytur hugleiðingu. Janúar 1995. 1. janúar nýársdagur: Hátíðarmessa kl. 16.00. Michael Jón Clarke syngur einsöng. Sóknarprestur. __________________ Laufássprestakall. i Svalbarðskirkja. Gamlársdagur: Aftan- söngur kl. 18.00. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson á Dalvík. Möðruvallaprestakall. Hátíðaguðsþjónusta verður í Möðru- vallakirkju á gamlársdag kl. 14.00 og í Skjaldarvík kl. 15.30. Kór Möðruvallakirkju syngur hátíöa- söngva Bjarna Þorsteinssonar. Organ- isti Birgir Helgason. Takið eftir Hornbrekka Olafsfirði. Minningarkort Minningarsjóðs til styrktar elliheimilinu að Hombrckku fæst í Bókvali og Valbergi, Ólafsfirði. Minningarspjöld íyrir Samband ís- lenskra kristniboðsfélaga fást hjá Pe- dró.______________________________ Minningarspjöld Hríseyjarkirkju fást í Bókabúð Jónasar. Athugið Hjálparlínan Ljós heimsins. Sími 42330 á kvöldin, um helgar og alltaf í neyóartilfellum.___________________ Lciðbeiningastöð heimilanna, sími 91-12335. Opið frá kl. 9-17 alla virka daga._ Minningarkort Menningarsjóðs kvenna í Hálshreppi, fást í Bókabúð- inni Bókval. Faðir minn, tengdafaðir og afi, HREINN GUNNARSSON, Halldórsstöðum, Eyjafjarðarsveit, lést 27. desember á Borgarspítalanum. Fyrir hönd aðstandenda. Rósa Hreinsdóttir, Guðbjörn Elfarsson og barnabarn. Kæru Norðlendingar! Viröum lög um vernd barna og ungmenna, finnum lífinu farveg án vímuefna. Foreldrar eru fyrirmynd barnanna. Gleöilegt nýtt ár! Áhugahópur um gott mannlíf. Ásta Siguröardóttir, formaður skólanefndar grunnskóla Akureyrar Halldóra Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis Herdís Zophaníasdóttir, stjórnarmaður Barnaheilla á Norðurlandi eystra Híldigunnur Ólafsdóttir, starfsmaður Heimilis og skóla á Norðurlandi Kristín Sigfúsdóttir, formaður áfengisvarnanefndar Akureyrar Sigfríður Þorsteinsdóttir, formaður félagsmálaráðs Akureyrar Vigdís Steinþórsdóttir, formaður Foreldrafélags Gagnfræðaskóla Akureyrar.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.