Dagur - 20.01.1995, Blaðsíða 7

Dagur - 20.01.1995, Blaðsíða 7
H VAÐ E R At> OERAST? Föstudagur 20. janúar 1995 - DAGUR - 7 Davíðshátíð um A morgun, laugardaginn 21. janúar, verda 100 ár liðin l'rá fæðingu Davíós Stefánssonar, skálds frá Fagraskógi. Af þessu tilfefni verður ýmislegt athyglis- vert á boðstólum. Samkoma í Davíðshúsi Dagskráin byrjar í fyrramálið kl. 11 meö stuttri samkomu í Davíðshúsi þar sem bæjarstjóm og ættingjar Davíðs niunu minn- ast dagsins. Möðruvallakirkja íbúar Amarneshrepps gangast fyrir klukkustundar dagskrá um Davíö í Möðruvallakirkju í Hörgárdal á morgun kl. 14, en Davíð er jarósettur þar. Allir eru velkomnir. Gunnar Stefánsson, dagskrárfulltrúi, flytur erindi um skáldið og tengsl hans við heimahagana. Einn af kunningj- um Davíðs mun í stuttu máli scgja frá kynnurn sínum.af hon- um. Þá mun Tjarnarkvartcttinn syngja nokkur lög við Ijóð Davíós og leikararnir Arnar Jónsson og Rósa Guðný Þórs- dóttir lesa úr verkum hans. Dag- skránni lýlcur með því að blóm- sveigur verður lagður á leiði skáldsins. Sýning á Amtsbókasafninu Klukkan 16.30 á morgun veróur opnuð sýning á Amtsbókasafn- inu á Akureyri á verkum Davíðs og eru allir vclkomnir. Auk opn- unar sýningarinnar mun Leik- húskvartettinn flytja lög úr sýn- ingu LA „Á svörtum fjörðum" og Viðar Eggertsson les upp úr Ijóðum Davíðs. Frumsýning LA Leikfélag Akureyrar frumsýnir annað kvöld „Á svörtum fjöór- um“ eftir Erling Sigurðarson, leikvcrk sem cr unnið upp úr ljóðunt Davíðs Stcfánssonar. Leikstjóri er Þráinn Karlsson, búningahönnuður er Ólöf Krist- ín Sigurðardóttir og um tónlist- arstjórn sér Atli Guðlaugsson. Dagskrá í Davíðshúsi Á sunnudag kl. 15.30 mun Am- ar Jónsson, leikari, verða með sérdagskrá í Davíðshúsi um skáldið og verk hans. Amar býr nú í gestaíbúðinni í Davíðshúsi. Geirmundur á KEA Hinn sívinsæli Geirmundur Val- týsson og hljómsveit hans sér um að skemmta gestum Hótels KEA á Akureyri annaó kvöld, laugar- dagskvöld. Karl Olgeirsson leikur fyrir matargesti. Rétt er að minna á að þorraveisla Súlnabergs hófst í gær. Verð kr. 990. Fundur hjá Guðspekifélaginu Guöspekifélagiö á Akureyri efnir til fundar á sunnudag, 22. janúar, kl. 16 í húsi félagsins, Glerárgötu 32, 4. hæð. Ester Vagnsdóttir flyt- ur erindið „Þekktu sjálfan þig“. Tónlist, kaffiveitingar og bækur um andleg efni. Skrokkabandið á Dropanum Hljómsveitin Skrokkabandið sér um fjörið á veitingastaðnum Dropanum vió Hafnarstræti um helgina. Vert er að minna á að á morgun veróur enski boltinn sýndur í beinni útsendingu á 40 tommu skjá og sá ítalski á sunnu- daginn. Kjördæmisþing Alþýðubandalagsins Alþýðubandalagið á Norðurlandi eystra heldur kjördæmisþing í Lárusarhúsi á Akureyri á sunnu- daginn kl. 11. Aðalefni fundarins er tillaga uppstillingarnefndar fyr- ir alþingiskosningarnar. Kvennalistinn opnar kosningaskrifstofu Kvennalistinn á Norðurlandi eystra opnar kosningaskrifstofu í Gamla Lundi á Akureyri í kvöld, föstudag, kl. 20. Danfríður Skarp- héðinsdóttir, yfirkosningafreyja Kvennalistans á landsvísu, mætir og ávarpar viðstadda. Þá eru líkur á að einhver af þingkonum Kvennalistans verði við opnun kosningaskrifstofunnar. Kaffiveit- ingar. Hraðskákmót Skákfélag Akureyrar efnir til svo- kallaós janúarhraðskákmóts á sunnudag kl. 14 í skákheimilinu við Þingvallastræti. Allir eru vel- komnir. Sýning á Subaru Bifreiðaverkstæði Sigurðar Valdimarssonar á Akureyri sýnir um helgina 1995 árgerðina af Su- baru. Sýningin veróur á morgun og sunnudag kl. 14-17 báða dag- ana. sjá um fjörið í Sjallanum annað kvöld. I kvöld verður KK á Góða dátanum og Rúnar Þór verður í Kjallaranum í kvöld og annað kvöld. helgina kl. 20.30 og 23. Interview with the Vampirc veröur sýnd kl. 23 og Konungur ljónanna kl. 21 annað kvöld, 15, 17 og 21 á sunnudag. KK í Sjallanum KK, Tommi Tom og hljómsveit Forrest Gump í Borgarbíói Borgarbíó sýnir Forrest Gump um sýnir í Deiglunni Á morgun, laugardag, kl. 14 opnar Jónas Viðar Sveinssón málverkasýningu í Deiglunni, sýningarsal Gillclagsins í Grófargili. Þetta cr fimmta einkasýning málarans, en síðast sýndi hann á Akureyri 1993 í Listhúsinu Þingi. Jónas Viðar er kominn heim frá Ítalíu eftir fjög- urra ára listnám vió Accadcmia di Bcllc Arti di Carrara, þar út- skrifaðist hann með hæstu mögulegu einkunn plús „lode“. Myndlistarnám hóf Jónas í Myndlistaskólanum á Akurcyri 1983 og brautskráðist úr málun- ardeild skólans 1987. Þar starfar hann sem gestakennari um þess- ar mundir. Mannslíkaminn í allri sinni dýrð hcfur lcngi verið Jónasi hugleikið myndefni, þó mátti grcina aukinn áhuga hans fyrir dýraríkinu á síðustu sýningu hans í Þingi 1993, þar sem þokkafullar smámyndir af hund- um, gerðar með blandaðri tækni, vöktu töluverða athygli. Mynd- imar í Deiglunni cru allar nýjar af nálinni og bera þess merki að fyrmcfnd fyrirbæri sækja cnn á hug listamannsins. Athygli cr vakin á því að sýn- ingin er aðcins opin yfir helgina 21.-22. janúar kl. 14-22. Engin boðskort veróa send, en allir boónir hjartanlega velkomnir. Traktorkeðjur Vinnvélakeðjur Vörubílakeðjur HF Lánsbakka . AkurayH - Biml 11070 Vinningar í ^ vænJegut til vinntngs VINNINGAR í 1. FLOKKI 95 ÚTDRÁTTUR 19. JANÚAR ’95 KR, 50/000 250/000 (íroinp) 13263 13287 KR, 2/000/000 10/000/000 (Tromp) 13286 KR, 200/000 1/OOQ/OOO (Tromp) 4240 9644 27409 44843 KR, 100/000 500/000 (Tromp) 1165 7240 13203 25488 41024 4137 8419 14745 34348 58444 KR, 25,000 123,000 (Troap) 1337 5415 12027 15851 20^47 28413 29719 34299 39732 45497 48507 52073 2730 5775 14399 14530 22173 28432 29834 34589 40855 47484 49051 54147 2844 4487 14553 14721 24148 29430 30921 37970 43721 47423 49458 57497 3404 9940 15444 17151 27704 29499 34042 38139 44172 48300 51818 58340 KR. 14,000 7Q,000 llroipl 100 4984 9475 13640 18T 87 22915 26600 30747 34237 38068 43231 48137 53324 37301 140 4993 9754 13674 181 01 22975 26607 30755 34332 38096 43259 48614 53392 57328 178 5162 9812 13690 18( 99 23055 26675 30759 34564 38112 43394 48782 53508 57341 272 5287 9871 14113 181 21 23076 26678 30840 34565 38293 43503 49172 53605 37409 299 5425 9947 14235 181 68 23159 26707 30890 34799 38433 43591 49181 5365? 57419 302 5582 10055 14247 181 82 23174 26799 30919 34800 38460 43758 49210 53664 57437 318 5644 10191 14302 19( 45 23296 26818 30932 34812 38464 43892 49314 53676 57440 431 3723 10236 14383 19- 43 23385 26988 30970 34980 38466 43924 49318 53689 57466 505 5747 10263 14456 19- 89 23420 27041 31073 35015 38662 44041 49363 53731 57538 481 3819 10434 14459 19l 18 23470 27137 31085 35033 3B786 44533 49376 53779 57589 1077 5896 10435 14876 19< 26 23602 27170 31200 35048 39071 44586 49433 53811 57625 1175 5939 10572 14947 19< 51 23605 27423 31296 35229 39072 44595 49731 53906 37649 1211 6011 10399 14987 19< 58 23624 27428 31360 35332 39096 44610 49772 53961 57702 1238 6032 10690 15020 19< 96 23677 27442 31428 35370 39278 44733 49793 54352 37878 1512 6058 10722 15035 19i 82 23693 27649 31440 35450 39285 44847 49844 54392 57900 1727 6073 10786 15113 19( 32 23730 27728 31471 35545 39408 44850 49903 54396 37913 1850 4355 10796 15141 19( 75 23944 27614 31550 35573 39430 45046 49952 5443B 58073 1842 6440 10050 15160 19( 04 23979 27838 31701 35589 39522 45067 49965 54528 58088 1871 6512 10915 15274 20C 66 23980 27961 31703 35631 39539 45139 49970 54609 58201 1987 4533 10944 15292 201 01 24062 28010 31733 35715 39655 45244 50045 54809 58234 2199 4572 11017 15308 201 29 24106 28037 31745 35762 39704 45307 50046 54924 5829? 2244 6594 11051 15483 201 70 24144 28050 31811 35788 39816 45332 50060 54956 S8303 2370 6605 11095 15330 ?0? 05 24240 28145 31839 35837 39885 45385 50092 54965 58363 2455 6635 11205 15727 202 41 24288 28409 31860 35920 40078 45551 50176 54991 58383 2479 4712 11502 15804 202 03 24427 20475 31893 35933 40157 45574 50236 55181 38574 2488 4772 11602 15820 20-1 01 24465 28542 31964 3S944 40240 45591 50355 55235 58606 2542 6936 11620 15918 204 36 24517 28574 31974 36019 40261 45668 50420 55288 58692 2544 4960 11724 13937 20 30 24563 28599 32114 36077 40272 45724 50602 55310 58695 2594 7019 11813 15955 20* 41 24612 28671 32235 36093 40366 45893 50639 55320 58778 2403 7074 11842 16057 20 07 24651 28686 32238 36262 40468 45925 50711 55330 58855 2452 7204 11870 16139 207 63 24700 28700 32244 36418 40582 45995 50731 5555? 58869 2037 7241 11889 16169 20E 66 24755 28732 32317 36472 40640 46150 50884 53369 58894 2841 7334 12067 16184 21C 03 24781 28777 32326 36522 40662 46231 51121 53626 58917 3117 7371 12147 16269 21 ( 23 24783 28879 32503 36553 40924 46386 51143 33882 59130 3309 7528 12170 16330 212 42 24906 28990 32697 36598 41062 46454 51172 55895 59290 3347 7534 12209 16396 2U 32 24976 29067 32753 36686 41127 46480 51187 34000 59302 3413 7542 12214 16557 214 67 25027 29094 32802 36855 41433 46532 51220 56004 59309 3435 7558 12272 16614 21! 88 25096 29236 32981 36989 41451 46548 51458 56014 59379 3498 7745 12360 16615 21< 42 25159 29268 33006 37109 41637 46767 51512 36033 59398 3579 7780 12364 16800 217 11 25247 29343 33081 37119 41648 46831 51513 56075 39422 3595 7889 12367 16876 217 30 25249 29380 33107 37103 41690 4696? 51615 56216 39438 3409 7991 12382 16921 21G 11 25394 29391 33238 37195 41731 47034 51643 56220 59515 3724 8055 12443 16939 211 ?V 25427 29397 33342 37204 41763 47068 51793 56265 59548 3933 8190 12452 17080 22C 04 25433 29441 33368 37215 42051 47096 5195? 56435 59798 4070 8216 12530 17093 221 09 25504 29491 33429 37220 42070 47169 52204 36451 59860 4213 8229 12542 17100 222 00 25548 29492 33480 37495 42092 47176 52320 56597 59894 4215 8444 12550 17208 221 93 25800 29494 33628 37603 42174 47371 52330 36614 59915 4254 8561 12570 17234 222 05 25829 29504 33741 37623 42265 47403 52347 96676 59941 4243 8669 12732 17275 22: 85 25892 29825 33752 37625 42324 47508 52375 56900 39942 4299 8773 12806 17403 222 90 25941 30092 33901 37713 42375 47515 52508 36930 59952 4347 B780 13105 18084 222 91 26030 30095 33919 37755 42382 47575 52578 56947 59971 4319 8922 13137 18218 22< 44 26054 30383 34003 37780 42397 47615 52688 56960 39990 4429 8979 13242 18256 224 9b 26079 30413 34120 37795 42555 47700 52751 57034 59991 4493 9003 13256 18344 22! 60 26092 30445 34145 37796 42634 47714 52784 37063 4743 9195 13280 18480 22! 76 26226 30521 34158 37880 42643 4 7858 52879 57124 4774 9316 13303 18486 227 54 26230 30572 34173 37942 42670 47926 53027 37143 4884 9442 13347 18625 227 92 26269 30592 34176 37955 42713 48085 53046 57224 4897 9331 13548 18728 221 88 26435 30651 34213 38014 43128 48104 53135 37236 4945 9624 13397 18772 22E 98 26547 30716 34220 38052 43144 48110 53238 57289 KR, 2/400 12/000 (Troiip) TVEQQJA STAFA TÖLUR i 22i34«mi««»« Allir midér 7ér sem ein oféitgreindré télna s*fTiBvtr«r tveini öftuetu tölu- stöfunun 1 numerl nídans, hljota vlnning

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.