Dagur - 20.01.1995, Blaðsíða 14

Dagur - 20.01.1995, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - Föstudagur 20. janúar 1995 DAODVELJA Stiörnuspa eftir Athenu Lee Föstudagur 20. janúar Vatnsberi) (80.jan.-18. feb.) J (Æ Gamlar minningar setja svip daginn; þær munu gefa þér gott forskot. Þá mun ákveöin breyting leiða til þess aö þú færö tækifæri til að gera eitthvað nýtt. í Fiskar (19. feb.-20. mars) ) Kringumstæður gera að verkum að þú freistast til að gefa öðrum ráð en hugaðu að afleiðingunum áður en þú talar. Félagslífiö blómstrar þessa dagana. (2 ) Hrútur (81. mars-19. apríl) Einhver ókunnugur eða maður sem þú þekkir lítið hefur mikil áhrif á þig í dag og kannski leiðir þetta til þess að náið samband myndast. Skemmtu þér í kvöld. (W Naut (80. apríl-20. mai) Þetta er dagur sameiginlegra áhugamála svo gerðu eitthvað því sjálfur. Gleymdu samt ekki aö huga að smáatriðum þegar þú skipuleggur framtföina. (S Tvíburar (21. maí-20.júní) J Einhver réttir þér vinarhönd og því betur sem þú tekur því; því betur gengur þér að samlagast öðrum. Ekki lofa neinu sem þú ekki treystir þér til að standa viö. Krabbi (21. júní-22. júlí) J Náin sambönd blómstra þessa dagana. Það að vera reiðubúinn til að hlusta á skobanir annarra og viburkenna eigin galla gerir dag- inn eftirminnilegan. (M Io'ón (23. júll-22, ágúst) Þótt þab stríði gegn viðhorfum Ijónsins, mun hópvinna gefa besta raun í dag. Þú þarft meira að segja sjálfur að eiga frumkvæðið ab því. Leitaðu upplýsinga í dag. Meyja (23. ágúst-22. sept. d Þú þarft ab leiba hjá þér grun- semdir í garð annarra því í raun er fólk í kringum þig vingjarnlegt í dag. Happatölur: 7, 14, 34. (23. sept.-22. okt.) J Nú er komib ab straumhvörfum í persónulegu sambandi. Hvað fjár- málin snertir skaltu horfa til fram- tíbar en einblína ekki bara á nú- tíðina. (t tmc. Sporðdreki (23. okt.-21. nóv. V dag verður þú að vera raunsær og líta á lögfræðilega hlið fjármál- anna. Gæfan er þér ekki hliðholl í einkalífinu því þig skortir einbeit- ingu og alúð. AÁ Bogmaður) (22. nóv.-81. des.) J <5 Þú ferb þér allt of rólega þessa dag- ana. Ef þú lætur öbrum t.d. eftir að vinna verkin þín skaltu a.m.k. athuga hvort þau eru skikkanlega unnin. Ekki sætta þig við það næst besta. (? Steingeit (22. des-19. jan.) Þú ert óvenju upptekinn; sérstak- lega fyrri hluta dagsins. Þetta staf- ar af þrýstingi frá öðrum sem gera jafnframt miklar kröfur til aín. Þú ferð á mikilvægan fund. Herferð sem segir ekki bara hvað kolkrabbaborgarar eru góðir á bragðið heldur hversu mjög við berum hag samfé- lagsins fyrir brjóstil^v Á léttu nótunum Staba þjóbarskútunnar Stjómmálamaður var ab halda ræbu. Hann fór mörgum orðum um þjóbar- fleyið og þá hættu sem þab væri statt í. Sjómaður nokkur hlustaði á með athygli. „Oldurnar belja yfir skipið," sagði ræbumaðurinn. „Seglin eru rifin, stýrishúsið brotið og skipið stefnir beint upp ab grýttri ströndinni." Hann baðaði út höndunum til áherslu og grenjaði: „Er þá ekkert til bjargar?" Þá þoldi sjómaðurinn ekki lengur við. Hann stób upp og þab var tryllingur í augunum. „Niður meb akkerið, fifliö þitt," öskrabi hann og steytti hnef- ana. Afmælisbarn dagsins Orbtakib Þetta þarftu áb víta! Bíltæki Framleibsla á útvarpstækjum til ab nota í bíla hófst 1927 þegar Philco Transitone byrjabi að framleiða og selja slík tæki. Fimm árum síðar voru slík tæki í 100 þús. bílum í Bandaríkjunum. Fyrri hluta ársins skaltu einbeita þér að persónulegum áhugamál- um; hvort sem um er ab ræða starf eða leik. Þetta veröur óvenju annasamt ár en jafnframt ár ábyrgðar. Mundu að vanræksla gæti leitt til skaba í persónulegu ástarsambandi. Bíta á beisku Merkir að þola raunir. Orðtakib er fornt. Svipab orðtak er kunn- ugt úr norsku Spakmælib Sannfæring Mönnum er ekki hollt að gleypa fleiri sannfæringar en þeir geta melt. (H.Ellis) &/ STORT • Blómagjafir í dag er bóndadagur, sem markar upphaf þorra. Eitt af því sem aug- lýst er sem ómissandi hluti bónda- dagsins, er ab konan færi bónda sínum blóm. Síban kemur konudagurinn, þá er þab karlmaburinn sem þarf ab arka út í blómabúb og kaupa eitthvab fallegt handa konunni. Einnig er eitthvab til sem heitir mæbradagur og þá eiga allir ab gefa mömm- um sínum blóm. Næst verður sjálfsagt búin til febradagur og þá eiga allir ab gefa pabba blóm. Þá er ógetib páskanna þegar allir eiga ab kaupa páskaliljur og jólin þegar jólarósirnar blómstra. Flelri daga mætti telja þar sem reynt hefur verib ab koma á einhverjum blóma- gjafaslb, m.a. var reynt ab koma hér á Vaientínusardegi, líkt og tíbkast í Bandaríkjun- um. I sjálfu sér er ekki nema gott eitt um þab ab segja ab fólk gefl hvert öbru blóm, þau eru jú bara falleg og allt þab, en sá grunur læbist ab manni ab blómasalar eigl hér einhvern hlut ab máli. Vetraríþrótta- bærinn Akureyri hef- ur gjarnan verbib aug- lýst sem vetr- aríþróttabær og þá vísab til abstöb- unnar í Hlíb- arfjalli. Þar eru einhverjar bestu skíba- brekkur landsins og draga fjölda fólks f bæinn á hverjum vetri. Hins vegar væri kannski nær ab auglýsa Akureyri bara sem skibafþróttabæ, í þab minnsta er abstaba skauta- fólks á Akureyri ekkf til ab hrópa húrra fyrir. Kratadrykkir Eftirfarandi vísa er tekin upp úr bún- abarblabinu Frey, en hún varb til ab loknu nátt- úruverndar- ____________þingi undir lok síbasta árs. Umhverfisráb- herra baub þá þingfulltrúum til veislu, þeirra á mebal Gub- mundi Stefánssyni í Hraun- gerbi í Árnessýslu. Hann orti: Kratadiykkino þorl ekkl ob þamba, þab gœti kostab mig (romsóknartrú. Svo œtla ég líka ab keyra um Kombo og komast í Flóann um Ölfusórbrú. Umsjón: Haildór Arinbjarnarson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.