Dagur


Dagur - 20.01.1995, Qupperneq 12

Dagur - 20.01.1995, Qupperneq 12
12 - DAGUR - Föstudagur 20. janúar 1995 Smáauglýsingar Húsnæði óskast Óska eftir að taka á leigti herb. íbúð. Uppl. í síma 12773 eftir kl. 19.00 Blakdeild KA óskar eftir herbergi eða 2ja herb. íbúö helst á Brekk- unni eða í Lundarhverfi. Uppl í síma 27453 eftir kl. 19.00, Ómar._________________________ 2-3 herb. íbúö óskast. Uppl. í slma 12127. Húsnæði í boði íbúð til leigu. Leigist helst meö húsgögnum. Uppl. í síma 11367.___________ Herbergi til leigu! Til leigu gott herbergi nálægt V.M.A. Aðgangur aö eldhúsi, snyrtingu og þvottahúsi. Nánari uppl. í síma 27656 eftir kl. 18.00 og um helgina. Orlofshús Hákarl Athugið Hefur þú áhuga á að skapa þér at- vinnu? Af sérstökum ástæðum er þekkt tískuvöruverslun til sölu. Hún er með beinan innflutning. Gott verð ef samiö er strax. Þeir sem áhuga hafa leggi inn upp- lýsingar á afgreiðslu Dags, Strand- götu 31, merkt: Árið '95. Atvinna í boði Óska eftir að ráöa vandvirkan og fljótvirkan ritara til aö ritvinna við- töl vegna rannsókna. Þagnarskylda. Sjálfstæð vinna. Upplýsingar sendist til afgreiöslu Dags merkt 7108fyrir 25. jan. nk. Sigríöur Halldórsdóttir, forstöðumaður heilbrigöisdeildar Háskólans á Akureyri. Snjómokstur Tek að mér snjómokstur á blla- stæðum og innkeyrslum. Uppl. í síma 26380 og 985-21536. Snjómokstur á plönum o. fl. á Ak- ureyri. Uppl. í síma 985-21699 (Helgi) og 985-42967 (Marinó). Geymið augiýsinguna. Þjónusta Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Fjölhreinsun, heimasími 27078 og 985-39710. Ræstingar - hreingerningar. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki. - Daglegar ræstingar. - Bónleysing. - Hreingerningar. - Bónun. - Gluggaþvottur. - „High speed” bónun. - Teppahreinsun. - Skrifstofutækjaþrif. - Sumarafleysingar. - Rimlagardínur. Securitas. Opið allan sólarhringinn s: 26261. GENGIÐ Gengisskráning nr. 13 19. janúar 1995 Kaup Sala Dollari 66,88000 69,00000 Sterlingspund 104,77700 108,12700 Kanadadollar 46,48400 48,88400 Dönsk kr. 11,04270 11,44270 Norsk kr. 9,93360 10,31360 Sænsk kr. 8,87650 9,24650 Finnskt mark 14,06440 14,60440 Franskur franki 12,54790 13,04790 Belg. franki 2,10750 2,18950 Svissneskur franki 51,58310 53,48310 Hollenskt gyllini 38,72350 40,19350 Þýskt mark 43,54880 44,88860 l’tölsk líra 0,04103 0,04290 Austurr. sch. 6,16540 6,41540 Port. escudo 0,41980 0,43790 Spá. peseti 0,49780 0,52080 Japanskt yen 0,66602 0,69400 írskt pund 103,42600 107,82600 Orlofshúsin Hrísum Eyjafjarðarsveit eru opin allt áriö. Vantar þig aðstöðu fyrir afmæli, árshátíð eöa aðra uppákomu? Þá eru Hrísar tilvalinn staður, þar eru 5 vel útþúin orlofshús, einnig 60 manna salur. Aðstaöa til að spila billjard og borðtennis. Upplýsingar í síma 96-31305. Heilsuhornið -iir Ijóðum Davíðs Stefánssonar % 'W ■**. 4* Eftir Erling Sigurðarson SÝNINGAR Frumsýning Laugardag 21. janúar kl. 20.30 Nokkur sæti laus! Síðdegissýning Sunnudag 22. janúar kl. 16.00 Sunnudag 22. janúar kl. 20.30 Nokkur sæti lous! 0VÆNT MEM' SOKN Spennandi og margslunginn sakamálaleikur! SÝNINGAR Föstudag 27. janúar kl. 20.30 Laugardag 28. janúar kl. 20.30 Miðasalan er opin virka daga nema mánudaga kl. 14 - 18 og sýningardaga fram að sýningu. Sími 24073 Greiðslukortaþjónusta Fyrir þorrann, góður hákarl á hag- stæðu verði. Uppl. í síma 96-25877. Flísar Veggflísar - Gólfflísar. Nýjar gerðir. Gott verö. Teppahúsið, Tryggvabraut 22, sími 96-25055. Allt fyrir fæturna!! Fótasápa fyrir fótabað - mýkir og hvílir. Siggsalvi fyrir slæma, sprungna fætur. Sérstakur steinn til að hreinsa sigg af fótum, fer mjög vel með húðina. Ljúft fótanuddkrem mýkir og frískar fæturna. Sveppadrepandi einiberjanuddolía. Kínversk fótanuddkefli sem koma blóðrásinni rækilega af staö. Propolis dropar á líkþorn. Hugsaðu vel um fæturna - þeir skipta meira máli en þú heldur! Heilsuhorniö, Skipagötu 6, Akureyri, sími 96-21889. LLlKFÉLflG HKUREyRflR éíöjfottýn, Fundir Frá Guðspekifélaginu á Akureyri. Fundur verður sunnudag- inn 22. janúar kl. 16.00 í húsi félagsins, Glerárgötu 32, 4. hæð. Fluit verður erindið þckktu sjálfan 1>>8- Ester Vagnsdóltir flytur. Tónlist, bækur um andleg efni, kaffi- veitingar. Stjórnin.____________________________ OA: Fundur í Akureyrarkirkju (kap- ellu), mánudagskvöld kl. 20.00. Allir velkomnir. Messur ,, Akureyrarprestakall. Sunnudagaskólinn byrjar næstkomandi sunnudag kl. - 11.00. Oll börn eru hjartanlega velkomin og fullorðnir cinnig. Munið kirkjubílana. Messað verður í Akureyrarkirkju nk. sunnudag kl. 14.00. Séra Sigríður Guðmarsdóttir, sem ver- ið hcfur sóknarprestur í Súgandafirði prédikar og þjónar fyrir altari. Minnst verður þeirra, sem fórust í Súóavík og beðið fyrir ástvinum þcirra. Sýnum samslöóu. Sálmar: 38, 372 og 243. Fundur verður í Æskulýðsfélagi Ak- ureyrarkirkju nk. sunnudag í kapell- unni kl. 17.00. Biblíulestur verður í Safnaðarheimil- inu niánudagskvöld kl. 20.30. Sóknarprestarnir.__________________ íj Glerárkirkja. i\ Laugardagur L Biblíulestur J|K-, bænastund kl. Sunniidagur Bænastund vcrður kl. 11.00. usta kl. 14. Fundur æskulýðsfélagins kl. 18,00,______________Sóknarprestur, Kaþólska kirkjan, f>ltf'[náp Fyrarlandsvcgi 26. Messa Iaugardag 21. janú- arkl. 18.00. Messa sunnudag 22. janúar ki. 11.00. Vallakirkja. Guðsþjónusta sunnudaginn 22. janúar kl. 14.00. Dalvíkurkirkja. Kvöldbænir og kyrrðarstund sunnu- daginn 22. janúar kl. 17.00 (kl. 5 síð- degis)._____________Sóknarprestur. Hríscyjarkirkja. Sunnudagaskóli kl. 11.00. Guðsþjónusta kl. 14.00. Aðalsafnaðarfundur verður aö lok- inni athöfn.________Sóknarprestur. 21. jan. og 1.00. 22. jan. Guðsþjón- —■ OD J'OJL)* OD *□“ —.B' 'iftSI* ‘ ' Q □ □ Tipparar! Getraunakvöld í Hamri á föstudagskvöldum frá kl. 20.00. Málin rædd og spáð í spilin. Alltaf heitt á könnunni. Munið að getraunanúmer Þórs er 603. Hamar, félagsheimili Þórs við Skarðshlíð. Símí 12080. CcreArbíé a23500 2 Tom HankSis ‘ - ■ D þwfei-,,- . * ...... .■ A Showing at Ciiienias across liie country írom October 7lii FORREST GUMP Vinsælasta mynd ársins í Bandaríkjunum. Ótrúleg ævi einfeldningsins Forrest Gump endurspeglar söguna síðustu 30 ár. Með stórkostlegum myndbrellum hefur Robert Zemeckis tekist að skapa ótrúlegan heim þar sem raunverulegum atburðum er skeytt inn í alburðarásina. Þú sérð hlutina í nýju Ijósi á eftir. Föstudagur og laugardagur: Kl. 20.30 og 11.00 "PREPAREIO BEAWED! THE LION KING’ ISATRIIIMPH.” TVENEVERSEEN ANYTHING LIKEIT! Hvs t £RiC4.tiv f unnt: kqtinc AND VtöWNC L0NG LlVtTHí KiNG! “DISNEY’S THE LION KJNG’ ISASUMMERFILM MANEEVENT!” “VISUALLY ENCHANTING. 'TW0THUMBSUP FOR'THE LI0N KINGT’ Walt Disnev pictures PBKtfKMti _______THE_______ LlON KING LION KING (KONUNGUR LJÓNANNA) (ENSKT TAL) Nú er hún komin! Vinsælasta teiknimynd allra tíma og vinsælasta mynd ársins (Bandaríkjunum. Þessi Walt Disney perla var (rumsýnd í Bandaríkjunum (júní og er nú aftur komin á toppinn lyrir þessi jól. Já, ótrúlegt en satt!!! Ldið í trumskóginum er oft grimmilegt en í grimmdinni getur llka talist tegurð. Stórkostlegt meistaraverk sem nú er komið yfir 300.000.000 dollara I útlandinu. Lion King, lyrir fólk á ollum aldri (svo þið getið tekið ömmu með I bíó). Föstudagur og laugardagur: Kl. 9.00 INTERVIEW WITH THE VAMPIRE Interview with the Vampire, nýjasta stórmynd Neil Jordan (Crying Game) með stórleikurunum Tom Cruise, Brad Pitt og Christian Slater. Föstudgur og laugardagur: Kl. 11.00 Interview with the Vampire B.i. 16 Móttaka smáauglýsinga er til kl. 11.00 f.h. daginn fyrir útgáfudag. I helgarblab til kl. 14.00 fímmtudaga ■ 24222

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.