Dagur - 06.04.1995, Side 7
Fimmtudagur 6. apríl 1995 - DAGUR - 7
Þjóðvaki, ný von
I
í þá rúma þrjá áratugi sem ég hef
haft kosningarétt, hefur oróiö
„kosningaloforö“ haft þá sérstöku
þýðingu í mínum eyrum, aö þaö
væru loforó sem ekki þyrfti aö
reikna meó aö yröu efnd. Orsök
meintrar markleysu kosningalof-
oröa stjómmálamanna er ekki sú,
aó þeir séu ósannsögulli en gengur
og gerist, heldur sú, aó sama sagan
endurtekur sig æ ofaní æ. Strax
eftir kosningar efna flokkamir til
einskonar skipti- og þreifimarkaó-
ar, sem kallast sjórnarmyndunar-
viðræður. Þar taka stjómmála-
mennirnir púlsinn hver á öðrum,
falbjóóandi atkvæöi á þingi og
breytta forgangsröðun eigin kosn-
ingaloforða, í skiptum fyrir áhrif
og völd.
Málamiðlanir og moðsuða
Vanir menn og mér reyndari segja,
aö pólitík sé og gangi út á mála-
miólanir og samkomulag.
Gott og vel, en þegar maður
veit ekki fyrirfram hver semur viö
hvern, og reynslan sýnir, að þegar
flokkar meó gjörólík grundvallar-
sjónarmiö gera meó sér stjómar-
sáttmála og rnynda ríkisstjórn, er
stjórnarsáttmálinn yfirleitt slík
moðsuöa, að varla stendur steinn
ylir steini af þeim loforðunt og
fýrirheitum sem lagt var upp meö.
Eg tel einu Ieióina til að foróast
þessa moðsuðu vera þá, aó stjóm-
málaflokkamir sem kenna sig viö
félags- eóa frjálshyggju, séu trúir
grundvallarsjónarmióum sínum.
Moósuóa úr hugmyndafræói fé-
lagshyggju og frumskógalögmáli
frjálshyggjunnar getur aldrei oróió
annað en blekkingasúpa svikinna
kosningaloforða.
Þess vegna Þjóðvaki
Þegar Jóhanna Sigurðardóttir, ein
íslenskra stjórnmálamanna, sýndi
þann fágæta drengskap og kjark aó
segja sig úr ríkisstjórn og síöar sín-
um gamla flokki, frekar en að
sætta sig vió málamiðlanir sem
voru langt frá því sem hún hafói
lofað og barist fyrir, fannst mér
strax sú hreyfing sem myndaóist í
kringum hana, vera sá pólitíski
vettvangur, þar sem þeim neyt-
endamálum sem ég er aó berjast
fyrir, væri best borgið. Það var
ekki nokkur vafi í mínum huga, aö
þama var kominn stjórnmálamaö-
ur aö mínu skapi, kona sem var trú
sinni sannfæringu. Þess vegna
gerðist ég eins og svo margir aörir,
liösmaður Þjóðvaka.
Hreinar línur, orð og efndir
Þjóóvaki er hreyfing félagshyggju-
fólks sem vill breytingar í samfé-
laginu. Viö vonum að hinir stjórn-
málatlokkamir sem líka kenna sig
viö jöfnuð og félagshyggju, hætti
aó standa í biöröö eftir því að fá að
hoppa uppí hjá Sjálfstæðisflokkn-
um og semja sig óravegu frá hug-
sjónum sínum og loforóum viö
kjósendur. Við í Þjóðvaka viljum
sjá þessa flokka samfylkja meö
okkur í ríkisstjórn, því við eigum
samleið á nær öllum sviðum. Yfir-
lýsing okkar um að fara ekki í
samstarf við Sjálfstæðisflokkinn
að loknum kosningum, markar
fyrsta skrefið á þeirri braut, aó
kjósendur geti vitaó hvaóa megin
línur í pólitík þeir eru aó styðja
þegar þeir kjósa. Þannig verður
sjórnmálaumræðan trúveróugri og
valkostir okkar til framtíðar verða
skoðaðir af meiri alvöru. Stjóm-
málamennimir vcrða ábyrgari og
efndir Ioforða og ábyrgð á störfum
meiri og augljósari.
Ég skora því á ykkur lesendur
góðir, að kjósa J-listann, því við
sem stöndum aó J-listanum, ætlum
að láta orð og efndir fara saman.
Vilhjálmur Ingi Árnason.
Höfundur skipar annað sæti á lista Þjóðvaka í
Norðurlandskjördæmi eystra fyrir alþingiskosn-
ingarnar 8. apríl nk.
Vilhjálmur Ingi Árnason.
...þarna var
kominn stjóm-
málamaður að
mínu skapi,
kona sem var trú
sinni sannfær-
ingu. Þess vegna
gerðist ég eins
og svo margir
aðrir, liðsmaður
Þjóðvaka.
Auglýsendur!
Skilafrestur auglýsinga í helgarblaðið okkar er
til kl. 14.00 á fimmtudögum.
- já 14.00 á fimmtudögum
D
auglýsingadeild, sími 96-24222.
^ Opið frá kl. 8.00-17.00. ^
— Hall
Blönd
- '*>* *
Halldór Blöndal hefur uerið traustur málsuari
bænda sem landbúnaðarráðherra
Uið undirritaðir bændur lýsum yfir fyllsta
trausti uið Halldór og skorum á aðra bændur
og landsbyggðarfólk að styðja hann í áfram-
haldandi setu í ríkisstjórn með þuí að tryggja
lista hans öfluga kosningu
Kári Árnason, Hallbjarnarstöðum, Tjörnesi
Jóhanna Steingrímsdóttir, Ánnesi, Aðaldal
Baldvin Kr. Baldvinsson, Tonfunesi
Gunnan Hallgnímsson, Klambnaseli, Aðaldal
Snæfníðun Njálsdóttin, Ánbót, Aðaldal
Jón Jóhannsson, Víðiholti, Reykjahvenfi
Guðný Buch, Einansstöðum, Reykjahvenfi
Edda Hnönn Stefánsdóttir, Pónoddsstað, Ljósav.hn.
Kolbnún Úlfsdóttin, Rauðuskriðu, Aðaldal
Vigfús B. Jónsson, Laxamýni, Reykjahvenfi
Þongeir Þónaninsson, Gnásíðu, Kelduhvenfi
Aðalgein Egilsson, Mánárbakka, Tjönnesi
Bnagi Benediktsson, Gnímsstöðum á Fjöllum
Auðbjörn Kristinsson, Hlíð, Glæsibæjanhneppi
Ánmann Ólafsson, Litla-Ganði, Eyjafjanðansveit
Gunnan Jónasson, Rifkelsstöðum, Eyjafjanðarsveit
Einíkun Helgason, Ytnagili, Eyjafjanðansveit
Jóna Signún Sigurðardóttin, Gnísará, Eyjafjanðansveit
Guðmundun Jón Guðmundsson, Holtseli, Eyjafj.sv.
Aðalsteinn Hallgnímsson, Jódísanstöðum, Eyjafj.sv.
Pétun Ó. Helgason, Hnanastöðum, Eyjafjanðansveit
Þónðun Jónsson, Ósi, Annanneshneppi
Sigman Bnagason, Bjöngum, Höngándal
Gunnan Þóroddsson, Holti, Þistilfinði
Þongils Gunnlaugsson, Sökku, Svanfaðandal
Leifun Hallgnímsson, Vogum, Mývatnssveit
- fyrir kjördæmid þitt!