Dagur - 29.04.1995, Síða 21

Dagur - 29.04.1995, Síða 21
Laugardagur 29. apríl 1995 - DAGUR - 21 Háaloftsálstigar Vantar stiga upp á háaloftið? Háaloftsálstigar úr áli til sölu - 2 gerðir: Verð kr. 12.000,- / 14.000,- Uppl. T síma 25141 og 985-40141. Hermann Björnsson, Bakkahlíö 15. Takið eftir Opið hús! Vegna fjölda áskorana ætlar sam- starfshópurinn Hagar hendur að endurtaka „opið hús“ í gamla kvennaskólanum að Laugalandi laugardaginn 29. april kl. 14-17. Hittumst heil á nýbyrjuðu sumri. Hagar hendur. Orlofshús Messur Þjónusta Hreinsiö sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið, Tryggvabraut 22, sími 25055.___________________________ Ræstingar - hreingerningar. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki. - Daglegar ræstingar. • Bónleysing. • Hreingerningar. - Bónun. - Gluggaþvottur. - „High speed” bónun. - Teppahreinsun. - Skrifstofutækjaþrif. - Sumarafleysingar. - Rimlagardínur. Securitas. Opið allan sólarhringinn s: 26261. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niöur og setjum upp. Fjölhreinsun, heimasími 27078 og 985-39710. Freyvangs- leikhúsib Kvennaskóla- œvintýrið eftir Böbvar Guðmundsson Leikstjóri Helga E. Jónsdóttir Laugard. 29. apríl kl. 20.30 UPPSELT Laugard. 29. apríl kl. 24.00 AUKASYNING Sunnud. 30. apríl kl. 20.30 UPPSELT Föstud. 12. maí kl. 20.30 UPPSELT Laugard. 13. maí kl. 20.30 UPPSELT Mibasala/pantanir sími: 31349 og 31196 Kvennaskólacafé Matur og aðrar veitingar í gamla Kvennaskólanum að Laugalandi Upplýsingar í síma 31333 Líkkistur Krossar á leiÖi Legsteinar EINVAL Óseyri 4, Akureyri, sími 11730. Heimasímar: Einar Valmundsson 23972, Valmundur Einarsson 25330. Vélsleði Til sölu Póiaris SP 500 árg. '91. Uppl. eftir kl. 17 í síma 27265. Varahlutir Beint frá Bandaríkjunum. Sérpöntum varahluti í alla ameríska bíla. BSA, Akureyri, símar 26300 og 21666. Reykjarpípur Pípusköfur. Pípustandar Pípufilter. Kveikjarar fyrir pípur. Reykjarpípur, glæsilegt úrval. Vorum að fá ódýrar danskar pípur. Sendum í eftirkröfu. Hólabúðin, Skipagötu 4, sími 11861. Bólstrun Húsgagnabólstrun. Bílaklæðningar. Efnissala. Látið fagmann vinna verkið. Bólstrun Einars Guðbjartssonar, Reykjarsíða 22, sími 25553.______ Klæði og geri viö húsgögn fyrir heimili, stofnanir, fyrirtæki, skip og báta. Áklæöi, leöurlíki og önnur efni til bólstrunar í úrvali. Góðir greiðsluskilmálar. Vísaraögreiöslur. Fagmaður vinnur verkið. Leitið upplýsinga. Bólstrun B.S. Geislagötu 1. Akureyri. Sími 25322, fax 12475.___________ Bólstrun og viðgerðir. Áklæði og leðurlíki í miklu úrvali. Vönduð vinna. Visa raögreiðslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768. Rafvirkjun Akureyringar - Nærsveitamenn! Öll rafvirkjaþjónusta, til dæmis lagnir og viðgerðir T íbúðarhús, úti- hús og fjölmargt annað. Allt efni til staöar. Ekkert verk er það lítið aö því sé ekki sinnt. Greiðsluskilmálar. Gunnar Frímannsson, rafvirkjameistari, Akureyri. Sími 96-22015 T hádeginu og á kvöldin. Bílasími 985-30503. Eldhús Surekhu Indverskt lostæti við ysta haf. Veisluþjónusta fyrir einkasam- kvæmi og minni veislur. Pantiö tímanlega. Heitir indverskir réttir í hádeginu virka daga fyrir vinnuhópa. Kjötréttir - Rskréttir - Grænmetis- réttir - Baunaréttir. Panta þarf með a.m.k. dags fyrir- vara. Heimsendingarþjónusta. Indís, Suðurbyggð 16, Akureyri, simar 11856 og 989-63250. Orlofshúsin Hrísum eru opin allt ár- ið. Þar eru 5 orlofshús með öllum þægindum og 60 manna salur. Þá höfum viö einnig íbúð á Akureyri til skammtímaleigu. Uppl. í sTma 96-31305, fax 96-31341. Jurtavörur Jurtakrem og smyrsl úr íslenskum jurtum. Andlits- og líkamskrem, handáburö- ur, græðismyrsl. Hefur reynst vel við exemi og psori- asis. Hrein náttúruefni. Ath.: Aðeins selt nýlagaö og því ekki fáanlegt í verslunum. Gígja Kjartansdóttir, sími 96-23181 milli kl. 14.00 og 17.00 og 24769 eftir kl. 18.00. Fax 96-24769. Lciðbeiningastöð heimilanna, simi 91-12335. Opið frá kl. 9-17 allavirka daga.__ Minningarspjöld Kvenfélagsins Hlíf- ar fást í: Bókabúð Jónasar, Blómabúð- inni Akri, bókabúðinni Möppudýrinu, Sunnuhlíð og í simaafgreiðslu FSA. Frá Sáiarrannsóknafé- laginu á Akureyri. Iris Hall miðill starfar hjá félaginu frá 10. maí. Tímapantanir á einkafundi fara fram föstudaginn 5. maí frá kl. 17- 19 í símum 12147 og 27677. Ath. Munið heilun iaugardaginn 29. apríl frá kl. 13.00. Munið gíróseðlana. Stjórnin. Frá Sálarrannsóknafé- laginu á Akureyri. Guðrún Hjörlcifsdóttir spámiðill verður með er- indi og fleiri uppákomur í húsi félagsins, Strandgötu 37b, sunnu- dagskvöldið 30. apríl kl. 20.30. Aðgangseyrir kr. 1.000,- Allir hjartanlega velkomnir. Fundir □ RUN 5995043016 - iokaf. atkv. Ath, breyttan fundartíma.___________ /U. i i Konur, konur! Aglow, kristileg samtök kvenna, halda fund í Félagsmiðstöð aldraðra Víðilundi, mánud. 1. maí kl. 20. Ræðumaóur verður Janice Dennis. Söngur, lofgjörð og fyrirbænaþjónusta. Kaffiveitingar. Þálttökugjald kr. 300,- Allar konur hjartanlega velkomnar. Stjórn Aglow-Akureyri. Messur Óiafsfjarðarprestakail. Guðsþjónusta verður í Ól- wj afsfjarðarkirkju sunnudag- inn 30. apríl kl. 14.00. Sr. Sigríður Guðmarsdóttir, umsækjandi um Ólafsfjarðarprestakall, tekur þátt í guðsþjónustunni. Sóknarprestur._____________________ Kaþóiska kirkjan, Eyrarlandsvegi 26. Messa laugardaginn 29. apríl kl. 18.00 og sunnudaginn 30. apr- íl kl. 11.00.______________________ Glerárkirkja. Guðsþjónusta verður í kirkjunni næstkomandi «SlJI I ILfe sunnudag 30. apríl kl. --Ml.LI ii.oo. Ath. breyttan tíma. Sunnudagaskóii kirkjunnar fer til Ólafsfjarðar sama dag og lagt verður af stað frá Glerárkirkju kl. 10.00, áætl- uð heimkoma er kl. 14.00. Foreldrar eru hvattir til að koma með börnunum. Ferðin verður þátttakendum að kostn- aðarlausu. Sóknarprestur._____________________ Akureyrarprestakall. Sunnudagaskóii Akur- eyrarkirkju: Farið verður út í Ólafsfjörð á hátíð sunnudagaskólanna nk. sunnudag. Lagt verður af stað frá Ak- ureyrarkirkju kl. 10.00. Öll börn, sem verið hafa með í vetur, velkomin ásamt foreldrum. Messað verður í Akureyrarkirkju nk. sunnudag kl. 14. Sálmar: 18, 342, 21, 161 og 527. B.S. Samkomur KFUK, KFUM og 4 Sunnuhlíð. Sunnudagur: Samkoma kl. 20.30. Bjarni E. Guð- leifsson talar. Samskot til starfsins. Allir velkomnir. HVlTASUtinumKJAH wsmkd5HUD Laugard. 29. apríl kl. 20.30. Sam- koma í umsjá unga fólksins. Sunnud. 30. apríl kl. 11.00. Safnaðar- samkoma. (Brauðsbrotning). Sunnud. 30. apríl kl. 15.30. Vakning- arsamkoma. Ræðumaður Vöröur L. Traustason. Samskot tekin til starfsins. Á samkomunum fer fram mikill og fjölbreyttur söngur. Barnagæsla er á sunnudagssamkomun- uni. Allir eru hjartanlega velkomnir. Hríseyjarkirkja. Fermingarmcssa verður í Hríseyjar- kirkju sunnudaginn 30. apríl kl. 11.00. Fermd vcrða: Ingi Freyr Sveinbjömsson, Sólvallar- götu 5 og Helga Jónasdóttir, Miðbraut 12. Sóknarprestur._____________________ 5X Laufássprestakall. Kirkjuskóli barnanna 1 verður nk. laugardag 29. apríl í Svalbarðskirkju kl. 11 og í Grcnivíkurkirkju kl. 13.30. Sóknarprestur._____________________ Dalvíkurkirkja. Barnastarf Dalvíkurkirkju tekur þátt í Kirkjuhátíð barna í Eyjafjarðarprófast- dæmi sem haldin verður í Ólafsfirói sunnudaginn 30. apríl kl. 11. Rútuferð frá Dalvíkurkirkju kl. 10.30. Sóknarprestur._____________________ Eyjaljarðarprófastsdæmi: Kirkjuhátíð barnanna verður í Tjarnar- borg, Ólafsfiröi, sunnudaginn 30. apríl kl. 11.00. Þangað mæta börn úr flest- um sunnudagaskólum á Eyjafjarðar- svæðinu og eru fullorðnir vclkomnir meó þeim. Umsjónarmenn sunnudaga- skólanna gefa upplýsingar um rútu- ferðir. Eyjaijarðiirprófastsdæmi. Innréttingar Framleiðum Eldhúsinnréttingar. Baðinnréttingar. Fataskápa. Gerum föst verðtilboð. Greiðsluskilmálar. W Dalsbraut 1 ■ 600 Akureyri Sími 96-11188 Fax 96-11189 ÖkukcnnsU Kenni á Toyota Corolla Liftback '93. Tímar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa til við endurnýjunarpróf. Ingvar Björnsson, ökukennari frá KHÍ Akurgerði 11 b. Akureyri Sími 25692, símboði 984-55172, farsími 985-50599. Samkomur SJÓNARHÆD HAFNARSTRÆTI 63 Laugardagur: Bamafundur kl. 13.30. Ástirningar og aðrir krakkar eru sér- staklega velkomnir! Unglingafundur kl. 20 fyrir alla ung- linga. Sunnudagur: Sunnudagaskóli í Lund- arskóla kl. 13.30. Öll börn velkomin. Almenn samkoma kl. 17 á Sjónarhæð. Allir velkomnir!_________________ Hjálpræðisherinn, Hvannavöilum 10. Sunnudag kl. 13.30. ^ Sunnudagaskóli. Kl. 20. Hjálpræðissam- koma. Allir hjartanlega velkomnir. Mánudag kl. 16. Heimilasamband fyrir konur. Árnað heilla Benedikt Leósson, kranastjóri, verður 50 ára sunnudaginn 30. apríl. Vinir og ættingjar eru velkomnir á heimili hans, Lögbergsgötu 5, eftir kl. 18 á afmælis- daginn. Takið eftir Bridgefélag Akureyrar » vekur athygli á því aö nk. sunnudag veróur spilað aö Hamri, en ekki í Sunnuhlíð. Spilaður verður tvímenningur og er allt spilafólk velkomió. AUGLYSINGASTOFIU OKKARI ODDEYRARGOTU 23 ÁG/ETI VIÐSKIPTAVINUR. V® HÖFUM FLUn AUGIÝSINGASTOFU OKKAR IODDEYRARGÖTU 23. HÚS ÞETTA STENDUR Á HORNI ODDEYRARGÖTU OG BJARMASTÍGS. AUGLÝSINGASTOFAN VERÐUR 1KJALLARA HÚSSINS OG GENGIÐ INN AÐ AUSTANVERÐU. VELKOMIN AUGLÝSINGASTOFAN TENGSL ODDEYRARGÖTU 23 - SÍMI 12616 - FAX: 11777

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.